Morgunblaðið - 18.12.1976, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1976
LOFTLEIDIR
S 2 1190 2 11 88
Q
BÍLALEIGAN
51EYSIR
LAUGAVEGI 66
CAR RENTAL
24460
28810
Þakka innilega heimsókmr, gjafir,
blóm og skeyti á 7 5 ára afmæli
mínu 13. 12 Sérstaklega dóttur
minni og fjolskyldu hennar.
Guð blessi ykkur öll.
Jón Hoffmann.
Þakkarávarp
Öllum þeim, nær og fjær, sem á
margvíslegan hátt vottuðu mér
virðingu, vináttu og einlæga
tryggð á 85 ára afmæli mínu,
færi ég hjartanlegar þakkir.
Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól
og góðar og blessaðar tíðir á
komandi ári
Lifið heil!
Louise Ólafsdóttir
frá Arnarbæh
Barnaskíðasett
Verð frá kr. 3542 -
Ódýr ungl. skíðasett
Skíðagleraugu
Skiðahjálmar
Skiðahanzkar
Alpina smelluskór
Ódýrir reimaðir
skíðaskór frá kr.
5377 -
Verzlið þar sem úrvalið
Póstsendum
Laugavegi 13.
Al f.l.VSIM.ASIMINN RR:
22480
Útvarp Reykjavík
L4UG4REX4GUR
18. desember
sonar. Einnig flutt þýzk lög
og jólasálmar.
Líf og lög, kl. 11.15:
Guðmundur Jónsson les úr
bók Ingólfs Kristjánssonar
um Bjarna Þorsteínsson,
„Ómar frá tónskáldsævi," og
kynnir lög eftir Bjarna.
12.00 Dagskráin.
Tilkynningar.
Tónleikar.
SIÐDEGIÐ
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 og (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.50
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Jón Bjarman les
framhald sögunnar um
„Marjun og þau hin“ eftir
Maud Ileinesen (7).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Barnatfmi kl. 10.25: Svipast
um í Vestur-Þýzkalandi.
Sigrún Björnsdóttir sér um
tfmann. Renata Scholz
Einarsson segir frá
atburðum f lffi þýzkrar
stúlku. Marteinn Þórisson,
tfu ára gamall les á þýzku
upphafið að ævintýrinu
„Hans klaufi" eftir H. C.
Anderson og Jón Júlfusson
les úr Grimms-ævintýrum f
þýðingu Theódórs Arna-
mmmmm
LAUGARDAGUR
18. desember
17.00 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.35 Emil í Kattholti
Sænskur myndaflokkur í 13
þáttum, byggður á sögum
cftir Astrid Lindgren.
2. þáttur. Súpuskálin
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
Sögumaður Ragnheiður
Steindórsdóttir.
19.00 Iþróttir
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Maður til íaks
fireskur gamanmynda-
flokkur.
Mýs og meyjar
Þýðandi Stefán Jökulsson.
21.00 Hjónaspil
Spurningaleikur.
Spyrjendur Edda Andrés-
dóttir og Helgi Pétursson.
I þættinum skemmta Ríó
trió, Rúnar Júlíusson, María
Baldursdóttir og Kristín
Lilliendahl.
Stjórn upptöku Andrés
Indriðason
21.55 Dagdraumar gras-
ekkjumanns
(Thc Seven Ycar Itch)
Bandarfsk gamanmynd frá
árinu 1955.
Leikstjóri Billy Wilder.
Aðalhlutverk Marilyn
Monroéog Tom Ewell.
Richard Sherman liefur ver-
ið kvæntur í sjö ár, en býr
nú einn f íbúð sinni um
stundarsakir, þar sem kona
hans og sonur eru í sumar-
leyfi. Kynni hans af ungri
og íallegri stúlku, sem býr í
sama húsi, verða tii þess að
hann fer að ímynda sér að
hann sé gæddur ómótstæði-
legum þokka.
Þýðandi Heba Júlfusdóttir.
23.35 Dagskrárlok.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.30 A seyði
Einar örn Stefánsson stjórn-
ar þættinum.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.50 tslenzkt mál
Dr. Jakob Benediktsson
talar.
17.10 Staldrað við á Snæfells-
nesi
Jónas Jónasson kveður Ólafs-
vfk (5).
18.10 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
KVOLDIÐ
19.50 A bókamarkaðinum
Lestur úr nýjum bókum —
og tónleikar. Umsjónar-
maður: Andrés Björnsson.
Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Á bóka-
markaðnum
DAGDRAUMAR grasekkjumannsins — The Seven
Year Itch nefnist bíómyndin sem sjónvarpid sýnir í
kvöld og er hún bandarísk og frá árinu 1955. Leik-
stjóri er Billy Wilder og með aðalhlutverk fara
Marilyn Monroe og Tom Ewell. Myndin greinir frá
manni sem býr einn í ibúð sinni um stundarsakir
meðan kona hans og sonur hafa farið í sumarleyfi.
Kynni hans af ungri stúiku sem býr í sama húsi verða
til þess að hann fer að fmynda sér að hann sé gæddur
ómótstæðilegum þokka.
Dagskrá útvarpsins í
kvöld verður nær
eingöngu helguð lestri úr
nýjum bókum. Hefst
þátturinn kl. 19.50 og
verður fram að síðari
kvöldfréttum kl. 22.00. Á
milli eru tónleikar og til
að gefa hlustendum tæki-
færi til að velja milli út-
varps og sjónvarps
fengum við upplýsingar
hjá Dóru Ingvadóttur um
úr hvaða bókum yrði
lesíð í kvöld en þær eru
um 20 alls:
Ferðalok eftir Kristján
Albertsson
Ólíkar persónur — Þór-
bergur Þórðarson
Fátækt fólk — Tryggvi
Eiríksson
íslenzkar úrvalsgreinar,
Bjarni Vilhjálmsson og
Finnbogi Guðmundsson
söfnuðu.
Á bjargi aldanna —
Árelíus Níelsson
Veruleiki draumsins —
Ingimar Elendur Sig-
urðsson
Galdrar og brennudómar
— Siglaugur Brynleifs-
son
Ég vil nú hafa mínar
konur sjálfur — saga
Ólafs á Oddhóli, sem
Dagur Þorleifsson skráði,
Ljóðmæli Bjarna
Thorarensen — Þorleif-
ur Hauksson tók saman,
Ágúst berhenti — Jónas
Guðmundsson,
Lausavísur — Svein-
björn Beinteinsson
safnaði,
Grænlandsdægur — Ási í
Bæ,
í Rauðárdalnum —
Jóhann M. Bjarnason,
Bergljót — Ingibjörg
Sigurðardóttir,
Ljóð ’76 — Sigurjón
Tryggvason,
Grúsk — Árni Óla og
Þjóðmálaþættir —
Jóhann Hafstein.
I-4^E)
ER^ RQl HEVRR
Hjónaklúbbsfólk í Hjónaspili
í kvöld er á dagskrá
sjónvarps annar þáttur
spurningaleiksins Hjóna-
spils sem Edda Andrés-
dóttir og Helgi Pétursson
sjá um. Það er fólk úr
ónefndum hjónaklúbbi
sem stofnaður var fyrir 2
árum af ungu fólki bæði
frá templurum og öðru
ófélagsbundnu fólki og
er eina regla klúbbsins
sú að annar aðili skuli
vera bindindismaður.
Helgi Pétursson, annar
umsjónarmanna þáttar-
ins sagði að það hefði
komið á óvart hversu op-
ið fólkið hefði verið og
fúst til að svara spurn-
ingum og rabba svolítið.
„Maður hefur vanist því
að fólk svari aðeins með
jái eða neii svona opin-
berlega,“ sagði Helgi,
„en þetta er allt mjög líf-
legt fólk.“ í þættinum
munu skemmta Ríó-tríó,
Rúnar Júlíusson, María
Baldursdóttir og Kristín
Lilliendahl.