Morgunblaðið - 18.12.1976, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1976
DOMKIRKJAN. Barnaguðþjónusta
kl 1 1 árd Séra Hjalti Guðmunds-
son talar við börnin og séra Þórir
Stephensen les fyrir þau sögu
Unglingadeild lúðrasveitarinnar
Svanur leikur jólalög undir stjórn
Sæbjörns Jónssonar Foreldrar eru
hvattir til að koma með börnum
sínum í kirkju Séra Hjalti
Guðmundsson
DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS,
Landakoti Lágmessa kl 8 30 árd
Hámessa kl 10 30 og lágmessa kl
2 síðd
LAUGARNESKIRKJA Fjölskyldu
guðþjónusta kl 2 síðd . jólasöngv
ar Barnakór Laugarnesskólans
syngur nokkur jólalög undir stjórn
Daníels Jónassonar Sóknarprestur
FRÍKIRKJAN Reykjavík Barnasam-
koma kl 10 30, árd Guðni
Gunnarsson Messa kl 2 síðd Séra
Þorsteinn Björnsson
FÍLADELFÍUKIRKJAN Almenn
guðþjónusta kl 8 síðd Einar J
Gislason
NESKIRKJA Barnasamkoma kl
10 30 árd Jólafjölskylduhátíð kl 2
siðd Kvartett, kórsöngur, og helgi-
leikur Nánar i Félagslifi á morgun
Frank M Halldórsson
ELLI- OG Hjúkrunarheimilið
Grund Guðþjónusta verður kl 2
síðd Séra Þorsteinn Jóhannesson
Guðspjall dagsins:
Jóh. 1,19 — 28.:
Vitnisburður Jóhannesar
Litur dagsins:
Fjólublár, litur iðrunar og
yfirbóta.
fv prófastur messar Fél fyrrv.
sóknarpresta
HÁTEIGSKIRKJA. Fjölskylduguð-
þjónusta og jólasöngvar á vigslu-
degi Háteigskirkju. kl 1 1 árd
Barnakórar Hliðaskóla, upplestur,
leikið á blokkflautur „Lítil jólasaga",
samin af Kjartani Ragnarssyni
leikara, flutt af honum, Guðrúnu
Ásmundsdóttur leikara, Hönnu
Kristínu Jónsdóttur og börnum úr
söfnuðinum Stutt hugvekja og al-
mennur söngur Prestarnir
BREIÐHOLTSPRESTAKALL.
Barnaguðþjónusta kl. 1 1 árd Séra
Lárus Halldórsson
SELTJARNARNESSÓKN. Jólatrés
samkoma barna kl 1 1 árd I Félags-
heimilinu Sóknarnefndin
HALLGRÍMSKIRKJA. Messa kl
1 1 árd Séra Ragnar Fjalar Lárus-
son Fjölskyldumessa kl 2 síðd
Séra Karl Sigurbjörnsson
LANDSPÍTALINN. Messa kl 10
árd Séra Karl Sigurbjörnsson
LANGHOLTSPRESTAKALL.
Barnasamkoma kl 10 30 árd Séra
Árellus Níelsson
BUSTAÐAKIRKJA Jólasöngvnr kl
2 siðd Kór Breiðagerðisskóla
syngur og börn úr Fossvogsskóla
flytja leikrit Einsöngur Séra Ólafur
Skúlason
GRENSÁSKIRKJA Jólabarnasam
koma kl 1 1 árd Guðþjónusta kl 2
siðd Altarisganga Séra Halldór S
Gröndal
HJÁLPRÆÐISHERINN. Fyrstu
tónar jólanna kl. 8.30 síðd Kveikt
verður á jólatrénu. Séra Lárus
Halldórsson talar Kafteinn Daniel
Óskarsson.
DIGRANESPRESTAKALL. Barna
samkoma i safnaðarheimilinu við
Bjarnhólastig kl 1 1 árd Guðþjón-
usta kl 2 siðd Séra Þorbergur
Kristjánsson
KÁRSNESPRESTAKALL. Barna
samkoma í Kársnesskóla kl 11 árd
Jólatónleikar Tónlistarskóla Kópa-
vogs i Kópavogskirkju kl 4 siðd
Séra Árni Pálsson
GARÐASÓKN. Barnasamkoma í
skólasalnum kl 1 1 árd Séra Bragi
Friðriksson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA. Barna-
samkoma kl, 1 1 árd. Guðmundur
Ragnarsson guðfræðinemi
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði Barna-
samkoma kl 10.30 árd Boðskapur
jólanna kynntur á sérstakan hátt
fyrir börnin Safnaðarprestur.
NJARÐVÍKURPRESTAKALL.
Sunnudagaskóli i Innri-
Njarðvikurkirkju kl. 1 1 árd og i
Stapa kl 1.30 siðd Séra Páll
Þórðarson
KEFLAVÍKURKIRKJA. Barnasam-
koma kl. 1 1 árd. Barnakórinn
syngur undir stjórn Hreins Lindal
Aðventutónleikar kl 8 30 siðd Séra
Ólafur Oddur Jónsson,
ÚTSKÁLAPRESTAKALL. Hvalsnes-
kirkja: Barnaguðþjónusta kl. 11 árd
Útskálakirkja. Barnaguðþjónusta kl.
2 síðd. Séra Erlendur Sigmundsson.
STOKKSEYRARKIRKJA. Barna-
guðþjónusta kl 10 30 árd. Sóknar-
prestur.
AKRANESKIRKJA. Jólasöngvar kl.
2 síðd Barnasamkoman fellur
niður, en jólasöngvarnir ætlaðir fyrir
alla fjölskylduna. Sr Björn Jónsson
sturstrœh
tnu 22955
Úrval jólagjafa
Sjónaukar í úrvali
Leifturljós í úrvali
Þrífætur
Skuggamyndaskoðarar
Sýningartjöld, blá,
þau bestu í bænum
Konica myndavélar
4 tegundir
Kvikmyndatökuvélar,
margar gerðir
Kvikmyndasýningavélar
Töskur undir myndavélar,
mikið úrval
Inn á hvcii
heimilH
Samlokugrill
ENSKAR TEPPAMOTTUR
í GLÆSILEGU ÚRVALI
H
F