Morgunblaðið - 18.12.1976, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1976
23
Nýjar bæk-
ur frá
Þjóðsögu
Bókaútgáfan Þjóðsaga hefur látið
frá sér fara tvær nýjar bækur, f
bókaflokknum Menntarit Þjóð-
sögu. Nefnist önnur Meistarinn
og leitin og eru eins konar sam-
talsþættir milli Juddu Krishnam-
urti og Swami Venkatesananda.
Heiti hinnar bókarinnar er Hin
nýja Jerúsalem og himnesk kenn-
ing hennar eftir Emanuel
Swedenborg. I formála að bókinni
fjallar höfundur um hinn nýja
himin og hina nýju jörð.
Bonanza:
Jói litli
í háska
BONANZA, Jói litli í
háska, heitir ein af nýút-
komnum bókum Siglu-
fjarðarprentsmiðju. Þeir
sem einhver kynni hafa
haft af sjónvarpi kannast
við Bonanza.
Þessir vinsælu sjónvarpsþættir
hafa hvarvetna verið hinir vin-
sælustu þar sem þeir hafa verið
sýndir. Allir sem fylgst hafa með
Hoss, Jóa litla og Ben Cartwright
föður þeirra, munu lfka sam-
þykkja þetta fúslega, segir á bók-
arkápu, því margan vandann hafa
þeir feðgar leyst f sameiningu. Nú
eru þessar frásagnir að koma út á
islenzku. Jói litli f háska er 7.
bókin í þessum bókaflokki frá
Sielufjarðarprentsmiðju.
Verð frá
29.980 — 55.000
MICROMA úr með fljótandi
kristollum, mesta tækniund
ur nútimans. getur sýnt yð-
ur það nákvæmlega upp á
sekúndu
Missið ekki álit, sem þér
hafið aflað yður með hæfi-
leikum og dugnaði, með því
að koma of seint, bara
vegna þess að úrið yðar
gengur ekki nægilega rétt.
Hafið þér efni á því?
MICROMA úr Geimaldar-
innar fyrir nútimamann,
sem veit hversu dýrmætur
timinn er.
BUÐIRNAR Skipholti 19 vi8 Nóatún,
sími 23800
___... . ... Klapparstfg 26. sfmi 19800.
25 ár í fararbroddi.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
M AIGLYSIR l’M ALLT LAND ÞEGAR
ÞL’ AIGLYSIR I MORGl'NBLAÐINL
Leyniþjónusta Bandaríkjanna telur sig vita,
aó í Austur-Evrópuríki einu hafi kunnur
vísindamaður uppgötvað efni, sem orðið
gæti háskalegra og mikilvirkara en öll önnur
áður þekkt gereyðingarvopn. Og nú eru lögð
á ráð um það, hvernig takast megi að
hremma þessa uppgötvun. Víðfrægur
sirkus er látinn fara í sýningarferð til lands
þessa.
„í fremstu röð ævintýralegra og spennandi
Póka samtímans . . . í einu orði sagt:
stórfengleg.“ The New York.Times
„Hammond Innes er fremstur nútíma-
höfunda, sem rita spennandi og hroll-
vekjandi skáldsögur." Sunday Pictorial
„Hammond Innes á sér engan líka í að
semja spennandi og ævintýralegar
skáldsögur." Elizabeth Bowen, Tatler
Rambo var stríðshetja. Hann var mótaður af
miskunnarlausri styrjöld, þar sem mannslífin
voru lítils metin. Hann var þrautþjálfaður til
hvers konar harðræða . . . í friðsælli smáborg
þekkti hann enginn, en hann var framandi og
líklegur til að valda vandræðum. Þess vegna
var honum vísað brott og engan grunaði
hinn skelfilega eftirleik . . . _
Iðunn, Skeggiagötul,simi 1292: