Morgunblaðið - 18.12.1976, Side 28

Morgunblaðið - 18.12.1976, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslu- og sölumaður Höfum verið beðnir að útvega mann til afgreiðslu- og sölustarfa í skrifstofuvéla- verslun. Þarf að geta hafið störf um áramót. Upplýsingar veitir Björn Ó. Björgvinsson í skrifstofu okkar mánudag til fimmtudags milli kl. 1 0 og 1 2 fh. Endurskoðunarskrifstofa Ragnars Á. Magnússonar sf., Hverfisgötu 76, fjórðu hæð. Hveragerði Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni Helgu Eiríksdótt- ur eða afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100. Garðabær Útburðarfólk vantar í Arnarnes strax. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 52252. Mjólkursamsalan Brauðgerð Óskar að ráða bakara og aðstoðarmann i i brauðgerð vora. Mjölkursamsaan Sími 10700 Sölumaður Sölumaður óskast á bílasölu. Viðkomandi þarf að vera reglusamur og hafa góða framkomu. Góðir tekjumöguleikar. Tilboð sendist Mbl. fyrir 21. des merkt: Sölu- maður — 4667. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar að ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Vélritunar og ensku kunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir n.k. mánudagskvöld 20. des., merkt: Framtíðar starf, 4803. Baðvörður Óskað er eftir baðverði í vaktavinnu. Stundvísi og reglusemi áskilin. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Vænt- anlegir umsækjendur sendi umsóknir sín- ar til Kennaraháskóla íslands, Stakkahlíð, fyrir 1 janúar. Utvegsmenn skipstjórar Frystihús á Suðurnesjum óskar eftir neta- bátum í viðskipti á komandi vetrarvertíð. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 23. des. 1976 merkt: „Vertíð '77 — 1275". Flugfreyjur — flugþjónar Arnarflug h.f. mun í vor ráða til starfa nokkrar flugfreyjur/flugþjóna. Námskeið fyrir væntanlegt starfsfólk mun hefjast föstudaginn 7. janúar. Umsækjendur verða að hafa góða al- menna menntun. Sérstök áhersla er lögð á tungumálakunnáttu. Lágmarksaldur umsæj(jenda skal vera 20 ár. Umsóknir, ásamt mynd, berist skrifstofu félagsins, Síðumúla 34, eða í pósthólf 1406 fyrir 22. desember n.k. Umsóknar- eyðúblöð fást á skrifstofu félagsins. Arnarflug h. f. raðauglýsingar — raðaugiýsingar — raðauglýsingar bátar — skip Útgerðamenn Óskum eftir netabát í viðskipti á komandi vertíð. Ýmiss fyrirgreiðsla kemur til greina. Höfum til sölu 14" loðnudælu og 2%" snurpuvír. Uppl. í síma 92-6546 á daginn og 92- 6537 á kvöldin. Vogar h.f., Vogum. Hraðhreinsun til sölu í fullum rekstri. Uppl. í sima 34474. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU MÞ Al GLYSINGA- SÍMINN F,R: 22480 smáauglýsingar smáauglýsingar — smáauglýsingar smáauglýsingar árgangur 1965 til sölu. Perkins dieselvél. Góðar blæjur. Uppl. hjá Ragnari Jónssyni í síma 93-7178, Borgarnesi. Kanínupelsar Loðsjöl (Capes), húfur og treflar. Skinnasalan, Laufásvegi 19, 2. hæð til hægri, stmi 15644. Dieselvél — bilpallur til sölu er góð dieselvél úr vörubíl Benz 312, með gír- kassa og öllu tilheyraodi. Einnig vörubílspallur með sturtum, sturtugrind og stál- skjólsborðum. Símar 34349 og 30505. húsnæöi : í boði í Til leigu er 5 herb. íbúð á Högunum. Leigutími til 1. ágúst 1977, þó gæti verið um framleng- ingu að ræða. Aðeins reglu- samt fólk kemur til greina. Einhver fyrirframgreiðsla. Lysthafendur leggi nöfn, heimilisfang og síma inn á afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Hagar — 4804". Heimatrúboðið Austurgötu 22 Hafnarfirði. Almenn samkoma á morgun kl. 5. Allir velkomnir. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 19.12 Gönguferð með Elliðavogi og Viðeyjarsund. Skoð uð forn jarðlög. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Mæting kl. 13 við Elliðaárnar. Frítt. □ MÍMIR — GIMLI — JÓLAF. Sunnudag 19. des. hefst kl. 6 Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 20.30 fyrstu tónar jólanna. Kveikt verður á jólatrénu. Séra Lárus Hall- dórsson talar. Söngkona Hanna Bjarnadóttir syngur. Sönghópurinn Blóð og eldur. Allir velkomnir. Þriðjud. 21.12. Stjörnuskoðun (ef veður leyfir) á stytzta degi ársins. Einar Þ. Guðjohnsen leið- beinir. Mæting kl. 21 við pamla golfskálann. Frítt. Áramótaferð i Herdís- arvík 31/12. Fararstj. Kristján Baldursson. Farseðl- ar á skrifstofunni Lækjarg. 6, sími 1 4606. Útivist FERflAFÍlAG ÍSIANOS OLDUGOTU 3 SÍMAR. 11798 og 19533. Sunnudagur 19.12 kl. 13.00 Gengið um Rjúpnahæð og Vífilsstaðahlið. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Verð kr. 500 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni að austanverðu. Áramótaferð í Þórs- mörk 31. des. — 2. jan. Ferðin hefst kl. 07.00, á gamlárs- dagsmorgun og komið til baka á sunnudagskvöld 2. jan. Fararstjóri: Guðmundur Jóelsson. Allar nánari upp- lýsingar og farmiðasala á skrifstofunni Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. Aðventustund í Fríkirkjunni í Reykjavík éftir lokun versiana, laugar- daginn 18. des. kl. 22.15—23. Almennur söngur, rítningarlestur, kór Öldutúnsskóla l.fl. Hugleið- ing: sr. Þorvaldur Karl Helga- son, æskulýðsfulltrúi. Lýsing: Kertaljós! Allir hjartanlega velkomnir. Kristileg skólasamtök Kristilegt stúdentafélag Æskulýðsstarf Þjóðkirkjunn- ar. — Þingfréttir Framhald af bls. 25 verðjöfnunargjald á raforku og frumvarp um tekjustofna sveitarfélaga (að ekki skuli hækka fasteignaskatta til sveitarfélaga umfram það sem orðið hefði skv. eldra fasteigna- mati). Kvöldfundir vóru á Alþingi í gærkveldi og ekki lá ljóst fyrir, er þessi frétt var á blað sett, hve Iarlgt þessum málum yrði þokað I meðferð þingsins í gær. — Friðrik Framhald af bls. 2 tekið þátt í sterkara móti og meðal þeirra skákmanna sem mér er kunnugt um að taka þátt í mótinu auk Karpov og mín, eru þeir Ljubojevic frá Júgóslavíu, Anderson frá Svfþjóð og Smejkal frá Tékkóslóvaklu. Aðspurður um mótið I Júgóslavfu sagði Friðrik, að hann vissi enn ekki gjörla hverjir yrðu þar þátttakendur fyrir utan Karpov og hann sjálfan, en það mót yrði einnig mjög sterkt og vel til þess vandað. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU ATGLYSINGA- SIMINN KH: 22480

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.