Morgunblaðið - 18.12.1976, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 18.12.1976, Qupperneq 31
TIZKUVERZLUN UNGA F LAUGAVEG 66 SÍMI FRÁ SKIPTIB' '8155 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1976 Sveit Ragnars Þorsteinssonar sigurvegari hjá Barðstrendingum URSLIT f fimm kvölda hraó- sveitakeppni Barðstrendinga- félagsins f Reykjavfk. Sveit Ragnars Þorsteinssonar með 1457 stig. Auk Ragnars eru í sveitinni: Eggert Kjartansson, Þórarinn Árnason og Finnbogi Finnbogason. Sveit stig Þorsteins Bergmanns 1448 Sigurðar Kristjánss. 1339 Guðm. Guðveigss. 1329 Vikars Davíðss. 1322 Guðbjarts Egilss. 1322 Kristins Óskarss. 1229 Aðalsveitakeppni félagsins hefst mánudaginn 10. janúar kl. 7.45. Barðstrendingar takið kunningjana með í þessa keppni. Tilkynnið þátttöku í síma 81904 (Siggi) 41806 (Ragnar). Frá undankeppni Reykjnesmóts í sveitakeppni 5 umferðum er nú lokið, af 7 f undankeppninni. Staða efstu sveita er nú þessi: A-riðill: Stig örn Vigfússon 84 Vigfús Pálsson 71 Ragnar Björnsson 70 B-riðil: Bogga Steins (NPC) 92 Björn Eysteinsson 72 Dröfn Guðmundsd. 66 Urslit sfðasta sunnudags: Sigurður Þorsteinss.— Óli Andreasson: 20—5 örn Vigfússon — Ragnar Björnss: 19—1 Guðni Þorst.— Kristján Blöndal: 17—3 Vigfús Pálss — Jóhannes Sigurðss: 12—8 Björn Eysteinss — Einar Svansson: 20—5 Bogga Steinss — Þorlákur Jónsson: 20—2 Sigurhans Sigurhanss. — Sigurður Sigurjónss.: 20—4 Ólafur Gíslason — Dröfn Guðmundsdóttir: 14:6 5. umferð: Kristján Blöndal — Óli Andreass.: 20—5 Örn Vigfússon — Sigurður Þorsteinss.: 20—0 Ragnar Björnsson — Jóhannes Sigurðss.: 20—0 Vigfús Pálsson — Guðni Þorsteinss.: 19—1 B-riðilI: Sigurhans Sigurhanss. — Einar Svansson: 20—5 Þorlákur Jónsson — Sigurður Sigurjónss.: 19—1 Ólafur Gíslason — Björn Eysteinss.: 13—7 Bogga Steins. — Dröfn Guðmundsd: 12—8 Mótið hefst eftir áramót, 9. janúar, eða annan sunnudag I þeim mánuði. Fyrirhugað er að tvlmenningsúrslitin verði spil- uð um 15.—16. jan. Brldge umsjón ARNÓR RAGNARSSON Stórkostlegt órval af allskonar fatnaði fyrir dömur og herra Opið ■.: til kl í kvöld

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.