Morgunblaðið - 18.12.1976, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1976
35
TAKIÐ EFTIR
í dag laugardaginn 18. des. frá kl. 2 — 6 eftir
hádegi verður Marsibil Jónsdóttir, húsmæðra-
kennari, í verzluninni og leiðbeinir yður um val
og meðferð á jólasteikinni.
Matardeildin,
Hafnarstræti 5,
Sími11211.
BINGÓ -
GARNIÐ
fæst í HOFI,
Ingólfsstræti 1,
(gegnt Gamla bíói).
HoF
MYNT.
Myntalbúm
Allt fyrir
myntsafnara
FRIMERKJAMIÐSTODIN
Skólavörðustig 21 A-Simi 21170
Medal aniiai*»..«
Framköllunarsett fyrir byrjendur frá kr. 3.930.- 8 mm. filmuklipparar og
limarar frá kr. 3.780.- Vasa og instamatic myndavélar í
gjafakassa frá kr. 4.450.-. Polaroid myndavélar frá
5.840.-. Kvikmyndatökuvélar. Ljósmyndaalbúm
úrvali frá kr. 350.-. Myndavélatöskur í mörgum
stæröum. Þrífætur frá kr. 4270.- SANYO vasatölvur
frá kr. 5750.- Sjónaukar í úrvali. Sýningarvélaborö frá
kr. 3510.- Smásjár frá kr. 4420,- Eilífðarflöss á flestar
gerðir myndavéla, frá kr. 5450,- 35 mm. vandaðar
myndavélar frá kr. 28.590.- Myndarammar i miklu
úrvali. Súper 8 mm. kvikmyndir. Flesta hluti er varðal
Ijósmyndun og framköllun. Ofl. ofl. ofl.
eigjum 8 mm. og súper 8 mm. sýningarvélar og filmur
VERSLUNIN
UQSMYNDA & GJAFAVORUR
, REYKJAVÍKURVEGI 64 • SÍMI 53460
HAFNARFIRÐI ^ ^
v!>á\ös • y
Jl
Opið til kl.10
i kvöld
,öa'öíw
NILFISK
sterka ryksugan.
Styrkur og dæmalaus
ending hins þiðgenga,
stillanlega og sparneytna
mótors, staðsetning hans,
og hámarks orkunýting,
vegna lágmarks loftmót-
stöðu í stóru ryksiunni,
stóra, ódýra pappírs
pokanum og nýju kónísku
slöngunni, afbragðs sog-
stykki og varanlegt efni,
ál og stál.
Svona er NILFISK:
Vönduð og tæknilega
ósvikin, gerð til að vinna
sitt verk, fljótt og vel, ár
eftir ár, með lágmarks
truflunum og tilkostnaði.
Varanleg: til lengdar
ódýrust.
Traust
þjónusta
Afborgunarskilmálar
|k I |^^rRAFTÆKJAÚRVAL-NÆG BÍLASTÆÐI
■ I WsiMI 24420 . HÁTÚNI 6A