Morgunblaðið - 18.12.1976, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 18.12.1976, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1976 37 Punktur punktur komma strik fyrsta skáldsaga Péturs Gunnarssonar seldist upp á þrem vikum-ný prentun senn á brotum „Húmor er leiðarljós í frásagnargerð Pétur Gunn- arssonar . . . Það er oft hrein unun að lesa þenn- an texta . . . hrífandi skemmtileg og umhugsunar- verð . . . dýrleg lesning.“ Árni Þórarinsson, V.ísir Hvers vegna er ISADORA (Fear of flying) víðfræg bók? VEGNA ÞESS að hún á engan keppinaut. VEGNA ÞESS að hún er berorðari um sálarlíf og kynferðismál en nokkur önnur bók. VEGNA ÞESS að hún hefur hvar- vetna hlotið frábært lof gagnrýnenda og lesenda og aflað höfundinum Ericu Jong heimsfrægðar Samningar vi8 Bergmann um kvikmyndun á bók- inni eru nú á döfinni. Ægisútgáfan VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í Z5 Þl’ Al'GLÝSlR IM ALLT LANU ÞEGAR Þl AIG- LYSIR í MORGl'NBLAÐINl PAO BESTA FRÁ HINCAÐ TIL Platan e r tekin upp á 24 rásir með mjög fullkomnum tækjum, og bestu fáanlegu hljóðfæraleikurum á Englandi Meðal þeirra er Barry Morgan, trommur Hann hefur leikið inn á plötur með Elton John og Harry Nilson Gítarleikarinn Hugley Burns sem hefur spilað með Joe Cocker Bassaleikarinn Herbie Flowers sem spilað hefur með Lou Reed og David Bowie Þar fyrir utan er 1 2 manna strengjasveit til aðstoðar Öll lög og textar fylgja með samdir af Magnúsi sjálfum, nema 5 texta, sem hann gerði í samvmnu við aðra Upptökustjórn og hljópblöndun: Magnús Thor og Terry Davies HLUSTIÐ Á PLÖTUIMA — EIGNIST PLÖTUNA FÁLKINN l SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.