Morgunblaðið - 18.12.1976, Page 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1976
raöRniupó
Spáin er fyrir daginn 1 dag
Hrúturinn
|lnl 21. marz — 19. apríl
Vanræktu ekki skyldur þfnar út af
ómerkilegum hlutum. Vertu ekki of
kröfuharóur og taktu tillit til annarra.
Nautið
20. apríl—20. maf
<>óó skipulagning undanfarió gerir þér
nú kleift aó sinna áhugamálum þfnum.
Athugaóu alla möguleika vel áóur en þú
framkvæmir.
k
Tvíburarnir
21. mal — 20. júní
Varastu öll f jármálavióskipti f dag.
Taktu Iffinu meó ró. Kvöldinu er hest
varió f faómi fjölskyIdunnar.
Krahbinn
sm
21. júnf — 22. júll
Stattu vió gefin loforó. Taktu öllum
ábendingum vel og haltu rósemi þinni.
Ljónið
23. júlí —22. ágúst
Skapió veróur ekki sem best f dag.
Varastu rifrildi og deilur, ef þaó tekst
verður dagurinn ágætur.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Hlutirnir ganga ekki alveg eins og til var
ætlast. Þú skalt gera smá breytingar á
áætlunum þfnum.
Vogin
23. sept.
- 22. okt.
Dagurinn er mjög vel fallinn tíl aó sinna
félagsmálum. En mundu aó kemst þó
hægt fari.
Drekinn
23. okt — 21. nóv.
Gott skap hjálpar þér til aó yfirstfga
ýmis vandamál. Haltu þfnu striki.
rov*| Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Þú verður aó breyta fyrirætlunum
þfnum hvort sem þér Ifkar betur eóa ver.
Upp meó húmorinn.
Steingeitin
ZmS, 22. des. — 19. jan.
Taktu lífínu með ró þrátt fyrir smávægi-
legar tafir og erfióleika. Æsingur gerir
aóeins illt verra.
—illðl: Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Þú hefur frjótt fmyndunaraf! þessa dag-
ana. Framkvæmdu eitthvaó af því sem
þér dettur f hug.
í Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Tillitssemi og umburðarlyndi ættu aó
vera þér efst f huga í dag. Taktu tilsögn,
hún er vel meint.
TINNI
corkigan, ert uab segta]
auk bróður ,
WINS SÉU EINHVERJIR O-
Þokkar se/h ganga
BERSERKSGANG
HÉR I FJALUAHÉR-
UÐUNUM?
K
|=AÐ ER EJNN
möGULEiKinn,|
LUTHOR... 1
J
j EN þETTA
1 KORTBENPIR
!A AA/A/AN !
' þAD VERPUR
I VARLA LANGr
I þANGAÐT/L LEIT-
ARFLOKKARNIR
FINNA DAMON ,
• S-
Phil flýtir sér ab bryggjunni v’ð þrumuuaia/
LJÓSKA
„ HEyRPU.HOLMES, HELPURPU EKKI AÐ þó ÆTTIR
AÐ TILKYNNA FRÖNSKU VFIRVÖLPUNUM ÞETTA?
„Þess VEGNA EIGUM VIÐAE) koma TIL
sérstaks funpar við montclair
AÞMl'RAL,yFIRMANN LEVNlÞJON-
u&tu franska flotans."
FERDINAND
VOU WANT 05 TO READ A
B00K DURIN6 CHRI5TMA5
VACATI0N ? A REAL 600K?
A WHOIE BOOK ?!!
H'OU RE JU5T KiPDIN6.
AP?EN'T VOU MA'AM ?
5URE, VOU ACEÍWRE NÚH
Y0U/MU5T BE! VOU'KE N0T?
Viltu að við lesum bók í jóla-
frlinu? Alvöru bók? Heila
bók?!
Þú ert bara að grínast, er þáð
ekki, kennari? Þú hlýtur að
vera að grfnast! Ekki það? Þú
hlýtur... Ertu ekki að grfnast?
Gleðilegt jólafrí!