Morgunblaðið - 18.12.1976, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 18.12.1976, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEIVJBER 1976 41 fclk í fréttum + Sænska söngkonan Lill-Babs er orðin amma, og svíarnir kalla hana „ömmuna syngjandi" Hún er ákaf- lega vinsæi i Svfþjóð og það er aðeins sjálf drottningin sem slær hana út I vinsældum á forsíðum blaðanna. Hún var spurð að þvf hvort það væri satt að lffið bvrjaði fyrst þegar maður væri orðinn fertugur. Lill-Babs sem er 38 ára svaraði: „Ég er nú að nálgast þann aldur og það hefir aldrei verið eins gaman að lifa og nú, og ég er viss um að ég stend enn á senunni þegar ég verð langamma. Lill-Babs sést hér með börnum sfnum. Á neðri myndinni er hún með dótturinni Monicu sem er 21 árs og gerði móður sfna að ömmu fyrir ári sfðan, en á hinni myndinni er hún með tvö yngri börnin, Kristin sjö ára og Mafin 10 ára sem hún segist hafa allt of lftinn tfma til að sinna. + Það má með sanni segja að hún sé léttklædd stúlkan á myndinni, en þetta er maga- belti úr gulli, sem kostar litlar 300 kr. sentimetrinn. Þetta belti, sem stúlkan er með kost- ar þvf ca. 300 þúsund kr. + Þótt margir séu andvfgir hundahaldi þá er gagnsemin af þeim oft mikil. Tfkin Sally, sem hér sézt ásamt húsbónda sfnum Rod Eady, er sögð hafa forðað fjölskyldu hans frá dauða þegar hún varð vör reyks f íbúðinni um miðja nótt. Tók Sally strax til sinna ráða og vakti heimilisfólk, og þannig tókst einnig f tæka tfð að bjarga húsinu, sem er í smábænum Leven við Hull. Vegna árvekni Sally hafði eld- inum ekki tekist að læsa sig í nema hluta af fbúðinni þegar slökkviliðið kom á vettvang. + Bandarfska kvikmynda- leikaranum James Caan, sem lék eitt af höfuðhlutverkunum f Guðföðurnum fæddist nýverið sonur. Þetta er fyrsta barn hans og hinnar 23 ára gömfu eiginkonu hans Sheifu. + Olga Korbut er í giftingarhugleiðingum. Hún keypti brúðarkjólinn í St. Louis f USA þegar hún var þar á ferðalagi með sovéskum fimleikaflokki. Hún segist ætla að nota kjólinn á næsta ári, en hefur ekki látið uþþi hver sá hamingjusami sé, né hvenær á árinu brúðkaupið eigi að fara fram. 0PIÐ TILKL.10 ST ÆKKUN ARLAMPI FRÁ LUX0 ER NYTSÖM || ^ JÓLAGJÖF 1 SENDUM I P0STKRÖFU LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 simi 84488 Roast Beef með kartöflusalati og grcenmeti kr. 1190.— Schnitzel með pönnusteiktum kartöflum og grœnmeti . kr. 1190.— Hangikjöt með stúfuðum kartöflum og grœnmeti kr. 920.— Glóðarsteikt lambslæri með ofnbakaðri kartöflu, Bearnaise-sósu og hrásalati kr. 1080.— Buff Stroganoff með kartöflumús og grœnmeti kr. 980.— Kaldur „kabarett“-réttur, skinka, roast beef og kjúklingur með kartöflusalati og ýmsu góðgceti ,kr. 1150.— Okkar vegna, pantið tímanlega. Pöntunarsímar 25640-25090-20490. Geymið seðilinn Biauðhær Veitlngahús ,V/ÓÐINST0RG,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.