Morgunblaðið - 18.12.1976, Side 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1976
GAMLA BIO *
Sími 11475
i
Rallý-keppnin
(Diamonds on Wheels)
Spennandi og skemmtileg, ný,
ensk Walt Disney-mynd.
Patrick Allen
Cynthie Lund
íslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kynlífskönnuðurinn
Skemmtileg og nokkuð djörf ný
ensk litmynd, um nokkuð
óvenjulega könnun, gerð af
mjög óvenjulegri kvenveru.
MONIKA RINGWALD
ANDREW GRANT
íslenskur texti
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 3. 5. 7. 9 og '1*1
Hótel
Akrnnes
Hljómsveit j|f
Kalla
Bjarna
ALLAR VEITINGAR
Fjörið verður
á hótelinu
í kvöld
TÓNABÍÓ
Sími31182
Útsendari mafíunnar
(The outside man)
l'm
JbtN-LOUIS 1
TRINTtGNKNT 1 •
/tNN-MkRGRET
ROY SCHEIDER
4NGIE
DICKINSON
*
0UTSIDE
aIKN” =Jj
GlJiViRlíj;
/ JMÍ úlJKIirvn THLOUISII Í MAfI
r/ir.HF i vonsrAMTiN ijmbfrio orjií ji
: . JAOOUE S UKRAy'
jpQj -mymumn. Umled ftrtwtB
Mjög spennandi, ný frönsk-
amerísk mynd, sem gerist í Los
Angeles.
Aðalhlutverk.
Jean Louis Trintignant
Ann Margret
Angie Dickinson
Leikstjóri: Jacues Deray
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Maðurinn
frá Hong Kong
íslenskur texti
Æsispennandi ný ensk-amerísk
sakamálakvikmynd í litum og
Cinema Scope með hinum frá-
bæra Jimmy Wang Yu í hlutverki
Fang Sing-Leng lögreglustjóra.
Aðalhlutverk: Jimmy Wang Yu,
George Lazenby.
Sýnd kl. 8 og 10.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Álfhóll
fslerukur texti
Afar skemmtileg og spennandi
norsk kvikmynd i litum.
Endursýnd kl. 4 og 6.
AIISTURbæjarRÍÍI
Aðventumyndin í ár.
Ein frumlegasta og skemmtileg-
asta mynd. sem gerð hefur verið.
Gagnrýnendur eiga varla nógu
sterk orð til þess að hæla henni.
Myndin var frumsýnd í sumar i
Bretlandi og hefur farið sigurför
um allan heim siðan.
Myndin er i litum gerð af Rank.
Leikstjóri Allen Parker
Myndin er eingöngu leikin af
börnum.
Meðalaldur um 1 2 ár.
Blaðaummæli eru á einn veg:
Skemmtilegasta mynd,
sem gerð hefur verið.
Mynd fyrir alla fjölskylduna:
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Góða skemmtun.
ÍSLENZKUR TEXTI
Syndin erlævísog...
Bráðskemmtileg og djörf, ný,
ítölsk kvikmynd í litum — ffam-
hald af myndinni vinsælu „Allir
elska Angelu", sem sýnd var við
mikla aðsókn s.l. vetur.
Aðalhlutverk:
LAURA ANTONELLI,
ALESSANDRO MOMO.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
INGÓLFS-CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD KL. 9
HG-KVARTETTINN LEIKUR
SÖNGVARI GUNNAR PÁLL
AÐGÖNGUMIÐASALAN ER OPIN FRÁ KL. 7 SÍMI
12826.
Paradís
í STAPA
í kvö/d
Gestur kvöldsins
Rúnar Júííusson
Diskótek
Áslákur
Sætaferðir frá Umferðarmiðstöðinni
Knattspyrnufélag Keflavíkur
Slagsmál í Istambul
Hressileg og fjörug ítölsk slags-
málamynd með ensku tali og isl.
texta.
Bönnuð börnum innan 1 2 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARA8
B I O
Sími 32075
„Vertu sæl”
Norma Jean
Ný bandarísk kvikmynd sem seg-
ir frá yngri árum Marilyn Monroe
á opinskáan hátt.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 1 1 til laugardags.
Bönnuð innan 1 4 ára.
Allra síðasta sinn.
Demantstúlkan
DOIMALD
SUTHERLAK D
•JENIYIFER
OIVEIEL
LADYICE"
Afar spennandi og skemmtileg
sakamálamynd í litum og cinema
scópe.
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 9 til laugardags.
Bönnuð börnum.
Allra síðasta sinn.
Endur sýnd kl. 5 og 7 til
laugardags.
Allra síðasta sinn
ÞJOÐLEIKHUSIfl
GULLNA HLIÐIÐ
Frumsýning annan í jólum kl.
20. Uppselt
2. sýning 28. des. kl. 20
3. sýning 30. des. kl. 20
SÓLARFERÐ
miðvikudag 29. des. kl. 20
Miðasala 13.15—20. Sími 1-
1200
HÓTEL BORG
Okkar vinsæla
kalda borð
í hádeginu
lag
Prófin búin?
Er ekki rétt að bregða sér í Templarahöllina í kvöld.
Aldurstakmark '63
Kr. 300.
Ungtemplarar
Lindarbær
Lokað í kvöld.
Dansað næst II í jólum.
Gömludansaklúbburinn.