Morgunblaðið - 23.01.1977, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.01.1977, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 1977 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Garðabær Útburðarfólk vantar í Arnarnes strax, Upplýsingar hjá umboðsmanni i 52252 síma Húsvörður Óskum eftir húsverði til starfa í háhýsi. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Tilboð ásamt upplýsingum, sendist Mbl. fyrir 28. janúar merkt: „húsvörður — 471 1 ". Matsvein vantar á 50 tonna togveiðibát frá Þorlákshöfn sem fer síðan á net. Upplýsingar í síma 99-3693. Háseta og matsvein vantar á 65 tonna netabát frá Grunda- firði. Upplýsingar í síma 93-871 7. Verzlunarstarf Maður óskast til afgreiðslustarfa í bif- reiðavarahlutaverzlun, starfsreynsla æski- leg Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 26. jan. merkt „Trúnaðarmál — 471 3". RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Vífilsstaðaspítali Hjúkrunarfrædmgar óskast, bæði í fullt starf og hluta starfs. Upplýsingar veita hjúkrunarframkvæmdastjórar, sími 42800. Reykjavík, 21. janúar 1977 SKRIFSTOFA R í KISSPÍTALANN A EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765 Innheimta og út- skrift reikninga Heildsölu- og innflutningsfyrirtæki við Sundahöfn óskar að ráða mann eða konu, sem á að sjá um útskrift reikninga og innheimtu. Þarf að hafa vélritunarkunn- áttu og bíl til umráða. Heiðarleiki og reglusemi áskilin. Umsóknir, ásamt uppl. um menntun og fyrri störf, sendist skrif- stofu félagsins, Tjarnargötu 14, eða póst- hólf 476, fyrir 27. janúar n.k. Félag íslenzkra stórkaupmanna. Ung kona óskar eftir starfi á skrifstofu frá kl. 1—5 við vélritun eða símavörzlu, heilsdags- vinna kemur þó til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Traust 4715" fyrir 27. janúar n.k. Skrifstofustúlka óskast til starfa á málflutningsskrifstofu. Þyrfti að geta byrjað fljótlega. Góð ís- lenzku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg og enskukunnátta æskileg. Umsóknir með greinargóðum upplýsingum sendist afgr. Mbl. merktar: „Skrifstofustúlka — 4737". Óskum eftir að ráða næturvörð Upplýsingar í skrifstofunni, hjá fram- kvæmdastjóra, ekki í síma. P. STEFÁNSSON HF. Hverfisgata 103, Reykiavik, Island, simi 26911, telex 2151, PDMRART Hafnarfjörður Byggingafyrirtæki óskar að ráða mann á vörubifreið, (5 tonna). Hér kemur aðeins til greina reglusamur og stundvís maður, sem vill vinna með akstrinum. Tilboð sendist til Mbl. fyrir 26. jan. 1 977 merkt: „Byggingafyrirtæki — 4712." Get annazt sjálfstæðar bréfaskriftir á íslenzku, dönsku, ensku og þýzku. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 31. janúar n.k. með upplýsingum um nafn fyrirtækis og stærðargráðu, merkt: „Hag- ræðing — 4740". Starfsleiðbeinandi Dagvistarheimilið Bjarkarás, vill ráða starfsleiðbeinanda pilta. Laun samkvæmt samkomulagi. Umsóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, sendist dagvistarheimil- inu Bjarkarás, Stjörnugróf 9, fyrir 1. febrúar n.k. Kerfisfræðingur Tölvutækni H.F. óskar að ráða ungan starfskraft til starfa í kerfisfræðideild. Hann þarf ekki nauðsynlega að hafa und- irbúningsmenntun á þessu sviði, þar eð hann mun fá þjálfun á vegum fyrirtækis- ins. Hann þarf hinsvegar að hafa vald á ensku og þarf að geta unnið sjálfstætt. Sá umsækjandi sem við munum ráða þarf að hafa einlægan áhuga á tölvutækni sem framtíðarstarfi. Umsækjandi um þetta starf sendi ítarleg- ar og skilmerkilegar upplýsingar um menntun og starfsreynslu ásamt umsókn til Tölvutækni H.F. P.O. Box 5480. f Öllum umsóknum verður svarað. Upplýs- ingar verða ekki gefnar í síma. Tölvutækn/ H. F. Vélamenn Við óskum að ráða færan vélamann til að sjá um viðgerðar og þjónustuhlið dráttar- vélaumboðs. Fyrirtækið er ungt en jafnframt mjög ört vaxandi í sölu dráttarvéla. Vinsamlega sendið nöfn og símanúmer ásamt upplýsingum um fyrri störf í Póst- box 1037 Aðalpósthúsinu Reykjavík. Sölumaður Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða ungan mann til sölu á tækjum og byggingavör- um. Starfsreynsla og/ eða verzlunar- skólapróf æskilegt. Umsóknir er greini frá m.a. menntun og fyrri störfum sendist Mbl. fyrir 1. febrúar 1977 merkt: „Innflutningur—4735". Innkaupamaður Stórt fyrirtæki í Reykjavík, óskar eftir manni til að annast erlend innkaup. Mála- kunnátta nauðsynleg. Há laun í boði. Farið verður með umsóknirnar sem trúnaðarmál. Tilboð merkt „Innkaupa- maður — 4736" sendist Morgunblaðinu fyrir lok þessa mánaðar. Skrifstofustarf Óskum að ráða ritara nú þegar til vélritun- ar og almennra skrifstofustarfa. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Hálfsdagsstarf kemurtil greina. Umsóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf óskast sendar undirrituð- um. endurskoóun hf Suöurlandsbraut 18, Reykjavík, Siml 86533 Við viljum ráða gjaldkera sem getur hafið störf sem fyrst. Við gerum þær kröfum að viðkomandi — hafi starfsreynslu — geti unnið sjálfstætt — hafi þekkingu á bókhaldi — sé á aldrinum 25—40 ára. Umsóknir sendist Ferðaskrifstofunni ÚRVAL, Pósthússtræti 2, Reykjavík fyrir 31. þ.m. Umsóknareyðublöð fást á skrif- stofunni. FERÐASKR/FSTOFAN URVAL Eimskípafélagshúsinu simi 26900 Óskum að ráða til starfa skipa eða vélatæknifræðing til áætlunargerðaf. Skipa eða vélatæknifræðing við hönnun skipa. Umsóknir sem greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist starfsmannastjóra fyrir n.k. mánaðarrhót. Sllppstöðin h. f., Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.