Morgunblaðið - 23.01.1977, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 23.01.1977, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JANUAR 1977 45 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA OIOO KL 10 — 11 FRÁ MANUDEGI uiUAirm-aM'ini Mér dettur ekki í hug að át'ell- ! ast varóstjórann, því hann hefur áreiðanlega farið eftir viðteknum starfsvenjum lögreglunnar. En éj* var engan veginn ánægð nieð þessi viðbrögð. Þarna mátti ekki niiklu niuna að ..ruddaskapurinn" yrði að slysi — og ef svo hefði farið á éft von á að lögreglan hefði hrugðið skjótt við og haft uppi á ökumanni og eiganda bifreiðar- innar. Ég hef staðið í þeirri trú að starfssvið lögreglunnar væri engu að síður að vernda borgarana en eltast við þá, sem þegar hafa gert eitthvað öbætanlegt af sér. Þeir. sem flöskunni fleyftðu, hafa áreiðanlega gert það meira af barnaskap en illmennsku og ekki hugsað út í hvaða afleiðingar svona leikur kynni að hafa. Þvt finnst mér að það ætti að falia undir verksvið lögreglunnar að hafa samband við þá. sem í bif- reiðinni voru og teiða þeim fyrir sjönir hversu alvarlegur svona leikur er, áður en þeir endurtaka hann. Það ætti ekki að vera erfitt að ná i þá, þegar skrásetningar- númer bifreiðarinnar og lýsing á lit og lögun liggja fyrir. En ef það skyldi vefjast eitthvað fyrir þeim. sem fengju svona verkefni í hend- ur. ættu þeir bara að hafa sam- band við þá deild lögreglunnar, sem sér um að hafa uppi á þeim sem gerast brotlegir við stöðu- mælana. Þar er spjaldskráin í lagi. 20. janúar 1977 Þórdís Arnadóttir, Heiðargerði 1. R." Ekki er það otrúlegt að fter hafi frekar verið um að ræða barna- skap en ráðgert illvirki, eins og bréfritari segir. en vægast sagt er tiltækið undarlegt. Her er ef til vill eitt dæniið um að það er ekki alltaf sem fölk hugsar út í hvað það er að gera og kannski sízt ungir menn ,.að skemmta sér" eins og segir í bréfinu. % Vítavert hugsunarleysi Undir þessari fyrirsögn sendi einn i stórborgarumferð- inni nokkrar línur: „Það er að verða manni alger- lega hulín ráðgáta hvernig suniu fólki hefur tekizt að fá sitt öku- pröf og enn meiri ráðgáta hvernig þetta sama fólk hefur koniizt áfram í umferðinni án þess að slasa sig og aðra og stórskemma ökutæki. A tveim til þreni dögum hef ég orðið fyrir því að fölk ekur út á aðalbrautir. skiptir um akreinar eða eitthvað annað í þeirn dúr. án þess að. að þvi er virðist. gera svo mikið sem lita til ha>gri eða vinstri. Þetta eru dæmi um vítavert hugsunarleysi i umferðinni og þessa ökumenn og konur á að taka miskunnarlaust úr umferð. Annað hvort er þetta fólk gjör- samlega sneytt því sem heitir sjón, hefur brenglað fjarlægðar- skyn eða telur sig vera eitt í heim- inum, með öðrum orðum einsam- alt í umferðinni. Ekki getur mað- ur bent á neina eina úrlausn til úrbóta aðra en þá að stórayka þurfi áróður, taka eins og eina herferð nú í byrjun árs, t.d. undir kjörorðunum: Burt- með hugsun- arleysið. Ég held að það sé ekki svo mjög við ökukennara að sak- ast, þeirra kennsla er að verða meiri og meiri, en það er eldra fólkið og miðaldra sem er hættu- legast. Maður í stórhorgaruniferðinni." Þessir hringdu . . . % Þakkir til sjónvarpsins Filippía Kristjánsdóttir: „Ég vildi fá að koma á framfæri kæru þakklæti til ráðamanna sjónvarpsins fyrir hina ága-tu og fra'ðilegu mynd um Adamsfjöl- skylduna.Einnig óska ég eftir að fá að vita hvaða tilgangi það þjön- aði að bjóða upp á mynd þó. sem sýnd var föstudaginn 14. janúar s.l. Hún var óþverri frá upphafi til ehda. Annars finnst mér efni sjón- varpsins hafa verið gott undan- farið og margt ógiett, sérstaklega fræðilega efnið. og margt af því sem börnum er a'tlað hefur verið nijög skemmtilegt. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmótinu í Odessa í Sovét- ríkjunum i júlí i fyrra kom þessi staða upp á skák Lutikovs, Sovét- ríkjunum, og Silva frá Portúgal. Lutikov, sem hafði hvítt og átti leik fann glæsilegt mát: % Báta á Tjörnina Tjarnarunnendur i Rc> kjavík: — Við vildum gjarnan fá að korna með smá-hugmynd varð- andi Tjörnina i Reykjavik og er þessi hugmynd okkar tilkomin eftir að hafa horft á þátt um Hyde Park. þeirra Lundúna í sjónvarp- inu fyrir nokkru. Þar mátti sjó menn stunda sigl- ingar og sund og jafnvel veiðar í þessum garði i hjarta Lundúnar- borgar. Hvernig væri að eitthvað svipað væri reynt að gera i Reykjavík, með Tjörnina. Hún er að fyllast af leir og það þarf nauð- synlega.að hreinsa hana upp og dýpka. Siðan væri ha'gt að hafa bátaleigu, fölk gæti komið þarna á góðviórisdögum og róið um Tjörnina með börnum sínum eð stundað siglingar ó litlum bátum. eins og nú er gert við Nauthóls- vikina. Þar eru þessir litlu dreng- ir að berjast við sífelldan na'ðing og gengur jafnvel illa að hemja bátana og la*ra meðferð þeirra. Það va>ri miklu nær að stunda siglingai' ó Tjörninni þar sem betra gengi að ráða við batana og umhverfi er jafnvel skemmti- legra. Það mætti kannski einnig reyna að leggja stund á liskra'kt. svo ha-gt sé að stunda fiskveiðar þar. en ekki aðeins i Elliðaánum. Það ma'tti óreiðanlega gera ýmislegt i þessa átt fyrir Tjörnina þannig að hún verði enn meira aðlaðandi fyrir fólk. því eins og hún er í dag fælir hún frekar fólkið frá en laðar að. Hún þarfnast algerrar hreinsunar og dýpkunar og þá er upplagt að útbúa aðstöðu fyrir svolitið bátasport. — HÖGNI HREKKVÍSI B □ m H X X 1§ Líj i iH A 4 □ m n jj ’ B - ji! A ■ ■ 1 B A m ... og hvaö kostar svona hugmynd? Smíðum Neon- 09 plastljósaskilti. Einnig ýmiss konar hluti úr Acríl plasti. Neonþjónustan hf. Smiðjuvegi 7, Sími 43777 Gallabuxurnar margeftirspurðu ný komnar, verð aðeins kr. 2.270. Útsalan helduráfram. Andrés, Skólavörðustíg 22 A, sími 18250. B2P SIGGA V/öGA í ‘í/LVtRAW 37. Hd7 + !! Bxd7 (Eftir 37.. . Kf8 38. Bd6+ Kg7 39. Rh5+ verður svartur mát) 38. Rd5+ Kd8 (38. .. Ke8 39. Dh8+ Rf8 40. Bd6! leiðir einnig til máts.) 39. Df6+ Ke8 40. Rb6 Mát. Sigurvegari á mótinu varð Filippseyingurinn Balinas með 10 vinninga af 15 mögulegum, en næstir komu Sovétmennirnir Al- burt, Savon og Lerner, allir með 9 vinninga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.