Alþýðublaðið - 10.10.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.10.1958, Blaðsíða 1
 XXXIX. árg. Föstudagur 10. október 1958 229. tbl. Böggull fylgdi skammrifi: rún samdi upp a það, að kaup- kkuninni yrði veit yfir á neytendur Frá þessu var skýrt á fundi Ðags- brúnar í gærkvöldi Á FUNDI Dagsbrúnar í gærkveldi um Alþýðusambands- kosningarnar koma fram athyglisverðar upplýsingar varðandi lausn síðustu kjaradvýilu Dagsbrúnar. V;ar það upplýkt, að böggulj f.vlgdi skammrifi við gerð hinna nýju samninga: Það var sem sagt skilyrði af hálfu atvinnurekenda, að þeir fengju að velta allri kauphækkuninni yfir á neytendur í formi hækk unar á vörum og þjónstu. og að þessu. gekk Dagsbrún. Menn minnast þess, að við drýgstan þátt í því, að atvinnu- LUÐVIK, almenningur á að greiða kauphækkunina. lausn kjaradeilunnar bar Eð- varð Sigurðsson mikið lof á Lúðvík Jósepsson fyrir þátt hans í lausn déilunnar. Ekki fékkst þá nein frekari skýring á því í hverju sá þáttur væri fólginn. En nú er það sem sagt komið á daginn, að Lúðvík átti .Lockheed Elecfra’ kom til Reykjavíkur f gær Er í átta vikna sölusýningarferð. Loftleiðir ákveða skjótlega, hvort ráðizt verður í kaup á tveim véfum FYKSTA stóra hreyfilþotan, sem framleidd hefur verið í Bandaríkjunum, Lorkheed Elertra, kom til Reykjavíkur Jaust f.yrir Iiádegi í gær. Er flugvélin á átta vikna sölusýningav- ferðalagi um Evrópu og Asíu. Electra-vélin kom frá Keflavík urflugvelli, en bangað kom hún í fyrradag frá Nýfundnalandi. Meðalflughraði frá Nýfundna land til Keflavíkur var 620 km. á klst. og var flugvélin 4 stundir á leiðinni. Flugvélin fór aftur t 1 Keflavíkur í gær, en þaðan var áætlað að halda í morgun áleiðis til Amsterdam. Framleiðendur Lockheed El- ectra buðu nokkrum gestum t.I hádegisverðar í húsakvnnum Lcftleiða í gær, en að því búnu í klukkustundar flugferð yfir nágrenni bæjarins. Meðal gesta voru forráðamenn Loftleiða, ■— j flugmY'.laráðhe.rra, flugmála- stjóri, flugráð, blaðamenn o. fl. AFGERT MEÐ KAUPIN. Eins og kunnugt er, eiga Loft leiðr tvær Lockehed Electra- vélar í pöntun ,en ekki er end- anlega gengið frá kaununum. Nokkr'r forráðamenn félagsins fara útan á laugardagnn og má búast við að í þeirri ferð verði endanlega ákveðið, hvort af kaupunum verður eða ekki. — Kaupverð vé1anna mun vera um 60 milljónir króna fyrir hvora. Lockheed Electra farþega- flugvélin er mjög fullkomin og þæg leg, hvort heldur sem er til ferða á Iöngum eða stuttum Ieiðum. Meðalhraði hennar er 650 km. á klst., en hámarks- hraði yfir 725 km. á klst. Við flugtak og lendingu þarf vélm minna en 1300 m. langa flug- braut. Flugvélin er björt og rúmgóð. í henni er hægt að hafa allt frá 66 tll 99 sæti, eft- ir því í hvaða skjmi vélin er notuð. Lockheed Electra er 31, 85 m. á lengd, vængjahaf er 30.48 m. og 10.05 m. á hæð. Hún er knúin fjórum hverfi- hreyflum frá GMC, Allison. Électra í Reykjavík rekendur fengju að hækka vör ur Og þjónustu, samsvarandi kauphækkun verkamanna. Von var, að Þjóðviljinn væri ánægð ur. Hefur þessu verið stiang- lega haldið leyndu af kommún. istum fram að þessu, og ekki verið um þetta vitað fyrr en Kristín Arndal svipti af þessum leynisamningi hjúpnum í gær- kveldi. Hér er inntak leynisamnings- ins, sem Luðvík Jósepsson gerði við sáttanefnd Vinnuveitenda- sambandsins, en formaður henn ar var Kjartan Thors: Atvinnurekendum var heit- ið því, að þegar eftir gildis- töku nýja Dagsbrúnarsamn- ingsins skyldi þeim Ieyft að hækka verð á vörum sínum og þjónustu sem samsvarandi kauphækkuninni. Með öðrum orðum: Verka- mönnum voru skömmtuð hærrj laun ,en um leið gerður um það samningur bak við tjöld in, að atvinnurekendur mættu ná af þeim hverjum eyri aftur með hækkuðu verði, og til þess að ganga sem tryggiiegast frá hnútunum ,var það eitt ákvæði leynisamningsins, að verðlags- reglur skvldu srr.ðnar v.ð hið umsamda kaup. BYGGT Á BLEKKINGUM. • Þessi leynisrmmng.Jr léysti Dagsbrúnardeiiuna. L:i lacsn- in byggðist á blekkingu, sem verkamenn máttu ekki og skyldu ekki hafa hugmyr.d um. Nú er leyndin úr sögunni, hrekkurinn uppvís. Og Alþýðu 1 blaðið getur bætt þessu við | fregnina. Atvinnurenendur neit uðu að ganga að leymsamn ng. unum fyrr en Hermann Jónas- Framhald « S «íK»' Eðvarð biður um aðsloð íhalds og hægri krafa! EÐVARÐ SIGURÐSSON hafði framsögu fyrir lista kommúnista í Dagsbrún á fundinum í gærkveldi. Flutti hann eina af sínum löngu oir leiðinlegu ræðum. Ræðan var undalega samansett. Fyrst var langur kafli, sem var lof um ríkisstjómina og stakk óneitanlega » stúf við nart Þjóðviljans og nöldur út í ríkisstjórnina undanfarið. Síðan kom kafli er fjallaði um hið svívirðilega athæfi að Alþýðuflokksmenn skyldu hafa tekið höndum saraaa við íhaldsmenn eins og Eðvarð orðaðj það. Fór Eðvarð mörgum orðum um þessa B-listamenn og sagði m. a., að ,,þeir væru ekki verðir að koma fram á furndum félags- ins.” Ekki leynir sér hugarfarið. Varðandi síðustu ráðstafanir ríkisstjórnarinnar í efna hagsmálum sagði Eðvarð að þá liefðu áhrif verkalýðs hreyfingarinnar ekki verið nógu sterk til þess að hindra „fráhvarf frá verðstöðvun”. Ekki var lióst hvaða verkalýðshreyfingu Eðvarð var bá að tala um, bví. að meirihluti 19 manna nefndar ASÍ greiddi sem kunnugt er atkvæði með þessum ráðstöfuniun. — Síðan skammaði Eðvarð þessa voðalegu B-listamenn fyrir að hafa heimt að nýia sanminga um kauphækkun strax sl. vor! En í niðurlagi ræðunnar kom þó rúsínan, því að þá óskaði Eðvarð eftir aðstoð þessara voðalegu manna er hann hafði verið að skamma allan timann. Hann sagði orðrétt: „Dags brúnarmenn úr öllum flokkum verða að taka. höndum saman” til stuðnings A-listanum. Sem sagt Eðvarð vili samvinnu við „íhald og hægri krata” til þess að forða óförum stjómarinnar. Hins vegar kærir hann sig ekkert um að þessir aðilar hafi samvinnu um að fella stjórnina og að vinna sigur fyrir B-listann. PÍUS PAFI XII. lézt í fyrri- nótt. Missti hann rænuna um hádegi á miðvikudag og komst ekk; til meðvitundar aftur. — Castel Ganolfo, fimmtudag. SMURÐUR líkami Píusar páfa XII. lá í kvölcl á ein- földum börum í sumarbústað páfa í smábænum Castel Gan- clolfo, umkringdur af grátandi trúbiæðrum, en á meðan bjó kaþólska kirkjan sig undir að velja arftaka hans. X Vatíkan- inu, um 25 km. írá villunni, þar sem hinn 82 ára gamli páfi lézt aðfaranótt fimmtudags, til- nefnclu hinir 11 kardínálai-, sem eru í Róm, preláta til að gegna ítörfum sem yfirmaður binnai rómversk kaþólsku kirkju þar ti! nýr páfi hefur verið kjörinrj. Fyrir valinu varð Benedotto Aloisi Masella, kardínáli, 79 ára gamall Itali, sem verið hef- ur kardínáli síðan 1946. ; Prelátar frá öllum heims- hlutum eru farnir að safnast til Rómar, þar sem þsir verða viðstadd r greftrunina, veija ! nýjan páfa og verða viðstaddú i krýningu þess manns, er ka- I þólska krkjan mun líta á sem 262. -arftaka heilags Péturs. SAMÚÐARKVEÐJUR. Tilkynning um lát páfa var lesin í útvarp Vatíkansins kl. 1..56 aðfaranótt fimmtudags, — fjórum mínútum eftir að hann lézt. í morgun komu kardínál- ar að líkbörunum og báðust fyr ir í hljóði. Samúðarskeyti hafa streymt að í allan dag, en Gúst- ar Adolf Svíakonungur, sem er á ferðalagi á ítalíu, kom í sam- úftarheimsókn til Castel Gana- oifo. j \ VERE, PAPA MORTUUS I EST“. } Það var franskj kardinálirni' Eugene Tisserant, sem las upp | t'lkvninguna um lár páfa, með i þessum orðum: ,,Vere, pnpa mortuus est“, (Sannarlega er páfinn látinn) Síðdegis í dag komu veið'r í svissneska verðinum í hinum myndríku einkenmsbúningum sínum frá 16. öld og báðu menn yfirgefa herbergið, þar sera páfi hafði lát zt. Komu þá lækra arnir aftur og smurðu Ukama páfans með nýrri tegund bal- Framhald á 5. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.