Alþýðublaðið - 10.10.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.10.1958, Blaðsíða 2
* I 1» y ð h b I .i í'! e Föstudagur 10. október 1958 284. dagur ársins. Slysavarðstofa ReyEjaviRur i fíeilsuverndarstöðinni er opin jíllan sólarhringinn. Læknavörð mr LR (fyrir vitjanir) er á sama lítað frá kl 18—8. Slmi 15030. Næturvarzla þessa viku er í Vesturbæjarapóteki, sími 22290. Lyfjabúðin Iðunn, Reykja- yríkur apótek — Lauga- yegs apótek og Ingólfs tapótek fylgja öll lokunartima ,*ölubúða. Garðs apótek og Holts Apótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til M, 7 daglega nema á laugardög- am til kl. 4. Holts apótek og IGarðs apótek eru opin á sunnu Jögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opíð Wlla virka daga kl. 9—21. Laug- ytrdaga kl. 9—16 og 19—21. 'Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Garðar Ól- ufsson, sími 50536, heima 10145. Köpavogs apotek, Aifhoisvegj 5S, er opið daglega kl. 9—20, œema laugardaga kl. 9—16 og Sfcelgidaga kl. 13-16. Sími 23100. Söfn Landsbókasafníð er opið alk “trirka daga fráki. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga frá M, 10—12 o'g 13—19. ■ Þjóðminjasafnið er opið á l>riðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13—15, og á eunnudögúm kl. 13—16. Listasafn Einars Jónssonar, Ilnitbjörgum, er opið á sunnu- -dögum og miðvikudögum' kl. 1,30—3,30. Tæknibókasafn I.M.S.Í. í Iðn- fikólanum er opið frá kl. 13—18 alla virka daga nema laugar- áaga. Byggðasafn Reykjavíkur að iSkúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla áaga nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A. Útlánsdeildin er opin alla virka ctaga kl. 14—22 nema laugar- daga kl. 13—16. Lessíofan er op in alla virka daga kl, 10—12 og 13—22 nema laugardaga kl. 10 Fisadir Frá Guðspekifélaginu. Dögun lieldur fund í kvöld kl, 8,30 í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfs- atræti 22, Sigvaldi Hjálmarsson fityur erindi: „Skapgerðarflokk- “f“. Enn fremur verður hljóð- -færaleikur og kaffiveitingar í fundarlok. Yeslfjarða Föstudagur 10. öktóber Flu^t cróir Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gulifaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl, 09.30 í dag. Væntanelg aft- ur til Rvk kl. 17,30 á morgun. Hrímfaxi er væntanlegur til Rvk kl. 16.00 í dag frá London. Flugvélin fer til Oslo, Kaupm- hafnar og Hamborgar kl. 09.30 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Fagurhóls- mýrar, Hólmavíkur, Hornafjarð ar, ísafjaðar, Kirkjubæjarklaust urs, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blöndu- óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð árkróks og Vestmannaeyja, Skipafréttir Skipaútgerð ríkisins: Hekla var væntanleg til Rvk í nótt að vestan úr hringferð. Esja er á Austfjörðum á suður- leið. Herðubreið er í Rvk. Skjald breið fór frá Rvk í gærkvöldi til Breiðafjarðarahfna, Þyrill er væntanlegur íil Hamborgar á há degi í dag. Skaftefllingur fer frá Rvk í dag til Vestmannaeyja. Eimskipafélag fslands h.f.: Dettifoss fór frá Kaupmanna höfn 7.10, til Leith og Rvk. — Fjallfoss fór rfá Antwerpen í gær 8.10. til Rvk. Goðafoss fór frá New York 3.10. tii Rvk. — Gullfoss kom til Kaupmanna- hafnar í morgun 9.10. frá Leith. Lagarfoss fór frá Rotterdam 7. 10. til Riga, Hamborgar, Hull og Rvk, Reykjafoss er í Rvk. Tröllafoss kom til New York í gær 810. frá Rvk. Tungufoss fer frá Rvk 11.10. til ísafjarðar, Húsavíkur., Akureyrar og Siglu fjarðar. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Rostock; Arn- arfell er í Sölvesborg. Jökul- fell fór í gær frá Rvk til Húna- flóa- Skagafjarðar- og Eyjafjarð arhafna. Ðísarefll fer í dag frá Siglufírði áíeiðis til; Helsignfors — Ábo og Hangö. Litlafell er á leið frá Akureyri til Þingeyrar og Flateyrar. Helgafell er vænt anlegt til Reyðaffjarðar 13. þ. m. frá Leningrad. Hamrafell ér í Batum, Dagskráin í dag: 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 19.00 Þingfréttir. 19.30 Létt lög (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Guðmundur Hagalín skáld sextugur. Erindi: Gils Guð- mundsson rith. — Upplestur úr verkum skáldsins. — Tón: leikar. . 22.00 Fréttir, 22.10 Kvöldsagan: Presturinn á Vökuvöllum 20, (Þorsteinn Hannesson les). .22.30 Tónleikar (plötur). 23.10 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun: 12.50 Óskalö gsjúklinga (Brin- dís Sigurjónsdóttir), 13.30 Setning Alþingis, 14.10 Laugardagslögin. 16.00 Frétfir. 19.00 Tómstundarþáttur barna og unglmga (Jón Pálsson). 20.00 Fréttír. 19.30 Tónléikar (plötur). 20.30 Raddír skálda: Heyannír, smásaga eítír Þórleif Bjarna- son (Hóf. flytur), Í20.55 Leikrit: Lest 56 — eftir 16. AÐALFUN'DUR Kennara félags Vestfjarða var haldinn á ísafirði dagana 27. og 28. sept- ember 1958. í stjórn félagsins voru kosn- ir: Guðni'Jónsson, ísafirði, for- maður. Högni Egilsson, ísafirði, gjaldkeri. -Guðmundur Ingi Kristjánsson, ritari. Er.ndi á fundinum fluttu: — Dr. Broddi Jóahnnesson, Þór- leifur Bjarnason, námsstjóri, Páll Aðalsteinssom námsstjóri, Sveinn Gunnlaugsson, skóla- stjóri á Flateyri, Meðal ályktana, er fundur- inn gerði, voru: 1. 16. aðalfundur Kennara- félags Vestfjarða bein.r þeim tilmælum til yfirstjórnar kennslumálanna að hún sjái um að aðbúnaður tl kennslu afbrigðilegra barna verði stór- lega bætt við skóia landsins, svo og að slík kennSla verði gerð að námsgrein við Kennara skólann. 2. Ályktun um breytingar á lögum og reglugerð um kosning ar og kjörsvæðaskipun SÍB. Einnig var rætt um skort á organleikurum, í kirkjum og skólum landsins, og bent var á það ráð að orgarueikur yrði skyldunám í Kennaraskölan- um. Á fundinum mættu rúmlega 20 kennarar af félagssvæðinu. Herbert Grevenius. Leikstjóri og þýðandi: Ragnhiidur Stein- grímsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Vmsamlei greín Pelers Hallberg um landhelgina NÝLEGA birtist í sænska blaðinu „Ny tid“ grein etfir rithöfundinn Peíer Hallberg, í greininni segir höfundiir, að íslenzka þjóðin eigi rétt á að vænta frá Svfum Hlut- lausum úrskurði þeim í viþ í jafn miklu lífsspursmáli ís- lenzku þjóðarinnar sem stækkun fiskveiðilögsögunn- ar. Hins vegar hafi fregnir frá brezkum fréttastofum, sem til Svíþjóðar hafi borizt, verið all einhlið'a, eins og vænta ínátti. Grein Peters Hallberg er mjög vinsamleg og hliðholl íslendingum og gott framlag til þeirrar við- leitni, að kynna réttmæt sjön armið íslands í landhelgis- málinu. Auglýsi'd I Albýdublaðinp Carðaiirspps Sil Öll skólaskyld börn í Garðahreppi komi til mnritunav laugardaginn 11. okt. sem hér segir. Börn 12—12 og 10 ára komi kl. 1. Bör-n 9—8 og 7 ára komi kl. 2. Börnin hafi með sér prófskírteini. Skólastjóri. Hreyfilsbúðin* Það er hentugt fyrSr FER f> ' MENH aS verzla f HreyfilshúSinní. Hreyf ilsbúðin. Germanía. félagsins Germanía verða í vetur sem hér segir: I. Námskeið fyrir byrjendur. mánudaga og fimmtudaga kl. 20—21 í VIII. kennslustofu Háskólans. Kennari: Stefán Már Ingólfsson, menntaskólakenn ari. II. Námskeið fyrir lengra komna, mánudaga og finjmtu- daga kl. 20—21 í IV- kennslustofu Háskólans. Kennari: Hermann Höner, lektor í þýzku við Há- skóla íslands. Nemendur á bæði námskeiðin mæti til viðtals mánu- daginn 13. október n.k., kl. 20. Nánari upplýsingar í síma 11189 kl. 19—20. Félag.sstjórnin. FILIPPUS O G EPLA* FJALLIÐ ,,Geií5u það, segðu mér það, Filippus", bað Jónas, „ég iief svo miklar áhyggj ur af húsinu ok'kar!“ Filippus fció- „Allar á- hyggjur þír.ar eru á enda“, — sagði h'ann hlægjandi, „ekki veit ég af hverju mér datt Þetta ekki í hug fyrr!“ Jónas roðn- öskraði hann, — aði: „Hvað? „hvað datt þér ekki í hug fyrr, Filippus?“ „Við fleygjum því niður á klettana“, sagði Filip- pus. „HúrraT1 æpti Jónas og tók Filippus upp í ákafanum. „En við verðum að komast að myndinni fyrst“, sagði Filippus skynsamlega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.