Alþýðublaðið - 10.10.1958, Blaðsíða 8
% 1 þ ý 8 « b I a S i 8
Föstudagur 10- október 1958
Lelðii allrs, sem ætlt a®
kaupt eða selja
BIL
líaifla til okkar
Bílasalan
Eapparstíg 37. Simi 19032
Okoumat arskonar vatna-
og hitalagnii.
Hltalagnlr s.f.
Síinar: 33712 og 12899.
Húsnæðismiðlunin
Bíla og fasteignasalan
Vitastíg 8 A. Sími 16205.
lAllfUfi
prjónatuskur og vað-
mölstuskur
hæsta verði.
álafoss,
í’infiholtstræti 2.
SKINFAXI h.f.
Kl ipparstíg 30
Sími 1-6484.
Tðlium raflagnir og
breytmgar á lögnum.
Mótorviðgerðir og við
geðir á öllum heimilis—
tækjum.
Mlnninprspjöld
S.
fáaí h|6 Happdrætti DAS,
VestuTveri, sími 17757 —
Veiðarfæraverzl. Verðanda,
*ími 13786 — Sjómannafé
lagi Reykjavfkur, sími 11915
*— Jónasi Bergmanc, Háteigs
vegi 32, sími 14784 — Bóka
7«ral. Fróða, Leifsgðtu 4,
sízni 12037 — Ólafi Jóhanns
*yni, Rauðagerði 15, sími
33096 — Nesbúð, Nesvegi 29
— Guðm. Andréssyni gul)
emlE, Laugavegi 60, sími
18789 - í Hafnarfixði í Fóst
Mk-zz, eimi HO207
Akl Jakobsson
•i
Krlilján Eiríknon
hæstaréttar- og héraSt
dómslögmena.
Málflutnirgur, innhelmta,
samningagexðir, fasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Síml 1-14-53.
Samúðarkorf
Slysavamafélag íslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
vamadeildum um land allt.
1 Reykjavík í Hanny^ðaverzl
uninni í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd f síma
14897. Heitið á Slysavarnafé
lagið. — Þ&B bregst ekki. —
UU
« 18-2-18 %
* ta a*
Þorvaldur Ári árason, tidl.
LÖGMANNSSKRIFSTOFA
Skólavörðu8tíg 38
c/o Páll Jóh. Þorleifsson h.f. - Pósth. 671
lUltog 15417 - Simnefnt: Ari
PILTAR
EF í>10 EI0I0 VNNUST.VN4’
t>Á-A to HMnowf. /// ///)
/->- . !'/ W
m >
Mððurinn, sem keypti Álask
Framhald af 6. síðu.
og sagði: „Snemma í fyrra-
málið gerum við samninginn,
svo afhending geti farið fram,
þegar í stað.“
„Við ættum heldur að
ganga frá kaupunum þegar í
nótt“, svaraði Seward. ,,Ef
þér getið haft embættismenn
yðar viðbúna um klukkan
tólf.í kvöld, s.kal ég þá vera
til reiðu með starfslið mitt.“
Klukkan 4 um morguninn
var sáttmálinn fullgerður og
tilbúinn til undirskriftar.
William Seward hafði tvær
mikilvægar ástæður til þess
að fara fram á þessa „mið-
nætursýningu.11 í fyrsta lagi
stóð þingrof fyrir dyrum, og
hann vildi umfram allt. fá
samninginn samþykktan áður
en ^tjórnarandstaðan gæti
verið búin að styrkja aðstöðu
sína. Hin ástæðan var sú, að
vi.tað var að Stóra-Bretland
hafi augastað á Alaska, og
Seward óttaðist að Jón Boli
með allan sinn auð, mvndi yf-
irbjóða sig.
Eftir héiftuga orðasennu *í
efri málstofu þingsins, var
sáttmálinn að lokum stað-
festur. Því fór þó fjarri, að
Seward væri hylltur sem
þjóðhetja. Þó hafði hann í
sannleika sagt, aukið iand
sitt um fimmtung að flatar-
máli á einni einustu nóttu.
Þrátt fyrir það mátti hann
sjá sig svívirtan í blöðunum,
bæði af leiðarahöfundum og
pólitískum skop.teiknurum.
Einn uppvægur ritstjóri skrif
ar á þessa leið:
„Með samningi þessum höf-
um vér tekið á herðar vorar
ábyrgð á fjörutíu þúsundum
manna, er kafa snjóinn þarna
norður í auðninni á frumstæð
um þrúgum. Án þess útlit sé
fyrir að geta haft eyrisvirði
upp úr því, eigum við að kosta
KEFLVÍKINGAR!
SUÐURNESJAMENN!
Lanlánsdeild Kaupfélags
Suðurnesja greiðir yður
hæstu fáanlega vexti aí
inmstæðu yðar.
Þer getið verið örugg um
sparifé yðar hjá oss.
Kaupfélag
Suðurnesja,
Faxabraut 27.
Fæst i’öllum Bóka-
verzlunum.
Ver« kr. 30.00
her til að vernda þá. Þótt við
neyttum allrar orku, væri
ekki unnt að reka hallalausan
námugröft á 60 gráðum norð-
urbreiddar. 99 hundraðshlut-
ar landsins eru okkur algjör-
lega einskisvirði.“
Það voru fæstir þess um-
komnir að sjá það fyrir, að
Alas.ka með öllum sínum
breiðu árfarvegum og himin-
gnæfandi fjallatindum, með
flOO eyjum og 55.000 km.
fangri strandlengju, nryndi
e|ga eftir að skila hagnaði s.em
■nsÉrni höfuðstólnum marg-
hundraðföldum. Eins og nú
staiída sakir, skila fiskveið-!
arnar tveimur miiljörðum;
dollara samanlagt, gull og
aðrir góðmálmar nema uin*
einum milljarði, og enn get-
ur varla heitið að farið sé að
nýta skóga landsins, olíulind-j
ir og kolanámur.
Og jafnvel Seward sjálfur
hefði iiaumast getað gert sér
í hugarlund, að flugyeilir
Alaska og f’oíastöðvar ættu
eftir að verða útverðir Ame-
ríku í baráttunni við yfirvof-
andi óvin. Enn síður hverja
þýðingu landið hefði sem vest
ustu stöðvar ratsjár- og fjar-
skiptaþjónústu Ameríku. En
höfuðhlutverk þeirra er að
verja landið fyrir skyndiárás-
um úr lofti.
Það eitt breytir hinu „vit-
lausa' uppátæki“ Sewards í
frábæra framsýni, og skipar
honum virðulegan sess í sög-
unni sem manninum er kevpti
Alaska, — 49. sambandsfylki
Bandaríkj anna.
Framhald af 7. síðu.
æskan í nútíð og framtíð á að
erfa og varðveita í sinni nýju
mynd með fortíðina í baksýn.
Þúsundir íslendinga óska
Guðmundi Gíslasyni Hagalín
til hamingju á sextugsafmæl-
inu í dag, þakka honum bæk-
ur hans og menningarstarf á
liðnum árum og biðja um meira
á komandi dögum. Vonandi
bregzt hann stórmannlega við
þeim tiimælum.
Helgi Sæmundsson.
vantar unglinga til að bera út blaðið í þessi
hverfi:
Vesturgöíu
Skjólin.
Taiið við afgreiðsluna. — Sími 14-900.
mq/ SnNTOSl
SANTOS kaffi og brennt og malað úr ckta
SANTOS baunum.
SANTGS kaffi er bragðbetra, dekkra og drýgra en venju
legt kaffi, en að siálfsögðu dálítið dýrara vegna
þess að það er í hærri gæðaflokki.
SANTOS kaffi er eftirsóttur kostadrykkur á Norður-
löndum og víðar um heim.
SANTOS er fyrir þá s.em vilia gera sér dagamu.n. — Það
fæst í næstu búð ásamt okkar ágœta
iRAGá K Sk F F I