Alþýðublaðið - 10.10.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 10.10.1958, Blaðsíða 12
'VEÐRIÐ: Léttskýjað, hvass norðan Alþýöublaöiö Föstudagur 10. október 1958 4 Álþýðuflokksmenn reknir úr vinnu hjá Olíufélaginu . „Höfum ekki tíma til að athuga þetta fyrr en eftir kosningar“ NOKKRIR MENN HAFA; verið rekinn en ekki hefur verið reknir úr vinnu hjá Olíu blaðið nafn h'ans. félaginu nú nýlega. Hefur það vakið nokkra athygli og ýms urn getum að því leitt, hver á stæðan rp.uni vera. Er trúnaðar I maðurinn á vinnustaðnum skýrði Dagsbrúnarstjórninni | frá þessu, kvaðst hún „ekki ! hafa tíma til að athuga málið í'.vrr en eftir kosningar”. Mennirnir, sem reknir voru eru þessir: Tryggvi Gunniaugsson, Ing- ólfur Einarsson, Albert Hans son og Halldór Ásgrímsson. A1 þýðublaðið hefur fregnað, að' fimmti maðurinn hafi einnig Gervitungl um- hverfis tunglið Bandaríkjamenn skjóta á laugardag Washington, fimmtudag. (NTB-AFP). KLUKKAN 7,42 eftir ísl. tíma á laugardagsmoi-gun skýtur ameríski flugherinn á loft eldflaug með gervi- hnetti, sem ætlunin er að fari á sporbaug umhverfis tunglið, segir góð heimild í Washington. Gervitunglið vegur um 14 kg. og verður fjórða og síðasta þrép eld- flaugar af gerðinni Thor Able. Eldflaugin mun ná 40.000 km. hraða á klst. og komast á fyrirfram útreikn- aða braut umhverfis tunglið 60 tímum eftir að henni er skotið á loft. Gervitunglið er húið ljós- mynda-rafmagnsauga, sem á að geta sent myndir til jarðar, myndir af bakhlið tunglsins, sem enginn íiefur séð til þessa. Framhald á 8. síðu. Kosningará þing A.S.Í. ÞESSI félög hafa kosið full trúa á þing ASÍ: Iðnsveinafélag Keflavíkur: Magnús; Þorvaldsson og Magn ús Jóharinsson tij vara. Verkalýðsfélag Dalvíkur: Aðalfulltrúar: Svéinn Jóhanns son og Valdimar S-igtryggsson og ' varafulltrúar: Hermann Árnason og Kristinn Jónsson. Þvottakvennafélágið Freyja: Aðálfulltrúar: ' Hulda Óttesen og Sigríðúr Friðriksdótiir. V erkalýðsf élág Norðfirð- inga, Neskaupsstað: Sigfinnur Kárlsson, Kristján Jónsson, Guðmundur Sigurjónsson og Jóhann Kr. Sigurðsson. Vara fulltrúar: Baldvin Þorsteins son, Steinar Lúðvíksson, Jón Kr. Magnússon og Sigurður Jónsson. Verkalýðs og sjómannafélag Fáskrúðsfjarðar: Guðlaugur Guðjónsson og Gunnar Jóns son. Varafulltrúar: Stefán H. Guðmundsson og Stefán B. Guðmundsson. Sérfræðingastjórn my uð í Llbanon í gær Stjórn Karamis varð að fara eftir 16 daga setu i % •Tr- ^ L £l i3 Haust” í 5. sinn HIÐ umdeilda leikrit Kritsj- áns Albetssonar „Haust“ — verður sýnt í 5. sinn á laug- ardagskvöld. Höfundur leikritsins hefur um margra . ára skeið verið í islenzku utanríkisþjón- ustunni og gerþekkir því það efni, sem hann. fjalla’r um. Hann er einnig leikhús- maður og þekkir til fullnustu þær kröfur, sem gerðar eru. til sviðssetningar leikrits. Áð sjálfsögðu má búast við að skiptar skoðanit verði um leikinn o<r boðskap hans, en mönnum skal eindregið róð- lagt að kynan sér hann af eigin raun. — Myndin: — Rúrik Haraldsson, sem Mark Elmer og Guðbjörg Þor- bjarnardóttir sem Lydia dótt i einræðisherrans. Beirut, fimmtudag. (NTB-AFP). FUAD CHEHAB, forseti Líb- anons, útnefndi í dag Nazem ;ftir að st.jórn Rashid Karamis, Akkari sem forsætisráðherra sem setið hafði í 16 daga, hafði sent inn lausnarbeiðni sína. — Jafnframt hófu bandarískir skriðdrekar að aka um götur Beirut til að koma í veg fyrir óeirðir. Eru varðhöld Banda- ríkjamanna framkvæmd með samþykki hersins og eiga að- eins að standa þar til ástandið er orðið tryggara. í hinni nýju stjórn munu eiga sæti tveir óbreyttir borgarar og fjórir hermenn og verður hún þannig samsett, að jafnvægi verði milli kristinna manna og múhammeðskra. Hinn nýi for- sætisráðherra, sem er múham- meðstrúar, var áður skrifstofu. stjóri í forsætisráðuneytinu. MÓTMÆLI MÚHAMM- EDSKRA. Fregnin um, að Akkari hefði verið útnefndur forsætisráð- herra leiddi þegar í stað til mót mælaaðgerða íbúanna í hverf- um múhammeðstrúarmanna í Beirut. Mikill mannfjöMi sa"n_ aðist saman á götum úti og æsingamenn reyndu að fá fólk til að hefja borgarastyrjöldina að nýju. Leiðtogi uppreisnar- manna í Beirut, Saeb Sálam. sagðl þó í viðtali við AFP, að múhammeðstrúarmenn mund'i fella sig við ákvörðun Chénabs um að útnefna sérfræðinga- stjórn, er stæði að mestu'utaa st j órnmálaflokkanna. AKKARI. Auk Akkari eiga sæti í stjóm inni Philippe:. Tecla, sem eP kristinn, og fjórir hermenn. — Akkari átti sæti í 3ja nianna stjórn í september 1952, tr stýrði landinu í stjómarkréppu, er þá ríkti, en við af þriggja manna stjórninni tók ChehaU,- hershöfðingi, sem kom ró og spekt á, og undirbjó kösningis Chamouns til forseta. I VESTMANNAEYJUM verð ur kosið í tveim verkalýðsfé- lögum á laugardag og sunnu- dag. I Vélstjórafélaginu og Verkalýðsfélaginu. Ovísf hvorf danska hjúkronar konan hlýfur alvarleg örkuml BLAÐIÐ spurðist í gær- kvöldi fyrir um Iíðan frk, Nönnu Nilsen, dönsku hjúkr- wnarkonunnar sem slasaðist í Kulusuk í Grænlandi fyrir mokkrum dögum og síðar var flutt til Reykjavíkur. Ekki er að svo stöddu hægt að segja um hvort hjúkrunar- konan heldúr handlegg og fæti, er verst voru útleiknir. iLíðan hennar er að vonum ekki góð, en hún mun hafa haft rænu allt frá því stuttu eftir læknisaðgerðina. Margar klukkustundir liðu frá því slysið skeði og þangað. til frk. Nilsen komsf hér á sjúkrahús. Svo virðist sem um gróf mistök hafi verið að ræða ng í stað þess að flytja konuna strax til Reykjavíkur með Sól faxa, sem staddur var í Kulu- suk er slysið skeði, hafi verið hafizt handa um að útvega Kommúnistar óöruggir um Verkalýðsfélag Vesfmannaeyja Kosið I tveim félögum \ Eyjum á laugardag og sunnudag í Vélstjórafélagi Vestmanna. eyja er listi andstæðinga komm únista B-Lsti, og er hann þann. ig skipaður, Aðalfulltrúar: Einar Hjartar son og Páll Scheving. Til vara: Kári Birgir Sigurðs- son og JónTPálsson. í Verkalýðsfélagi Vestmanna eyja er llsti andstæðinga komm* únista einnig B-listi, og er hann þannig skipaður: Aðalfulltrúar: EJÍas Sigfús- son og Pétur Guðjónsson. Til vara: Árni Stefánsson og Jón Stefánsson. Þar til kjörfrestur var út- runn.nn var búizt við að Verka. lýðsfélagið ætti rétt á 3 fuil- trúum á Alþýðusambandsþingi, og var svo samkvæmt skýrslu, er Alþýðusambaud'nu var send. En á síðustu stundu tilkynntu kommúnistar, að fé.lagið ætti ekki rétt á nema 2 fulltrúum. Þetta, ásamt því að Karl Guð- jónsson er ekki i kjöri fyrir kommúnista, bendir til þess, að kommúnistar hafi tapað trúnni á það, að þeir muni halda fé- laginu. Eins og Alþýðubiaðið hefur áður sagt, var kosníhgin 1 Verkakvennaféiaginu Snót ó- lögleg, og var hún kærð af hálfu andstæðinga kommúnista — en ekki hefur enn heyrzt, að stjórn ASl hafi fvrjrskipað að kjósa að nýju. þyrlu, sem var veðurteppt ann ars staðar á Grænlandi. Að sögn sjónarvotta lá konan hjálparvana í fjörunni þar sem slysið skeði uppundir klukkustund og mæddi ihana mjög blóðrás. Fyrst er Sólfaxi átti efiir hálfrar klukkustundar flug til Reykjavíkur barst beiðni um að vélinni yrði snúið við eða kæmi um hæl aftur til þess að sækja konuna og karl- mann, sem einnig handlcggs- brotnaði er framgafl innrás- arpranímans féll, Sem að framan getur er ekki útséð um hvort hjúkrun- arkonan hlýtur alvarleg ör- kuml, en læknar benda á, að í slysatilfellum sem þessum, sé hver mínúta dýrmæt, að sjúklingur komist sem fyrst undir læknis hendur. ÞJÓÐVERJAR unna ÍKF C körfubolta í gærkvöldi nuö 81:38t. Þriðji leikurinn er í kvöld. Leika Þjóðverjar þá vi 'S Körfuknattleiksfélag Rvk. Togarar Bæjarútgerðarinnar hafa land i 73(7 tonnum af ísiiski sl. fvo mán. Og 797 tonn af saltfiski til verkuca r UNDANFARNA tvo mán- uði hafa togarar Bæjarútgerðar Reykjavíkur stundað veiðar á fjarlægum miðum, mest á Ný- fundnalandsmiðum, en nokkuð hafa veiðar verið stundaðar við V estur-Grænland. Á Nýfundnalandsmiðum hef ur svo að segja eingöngu veiðzt karfi, sem allur hefur verið lagður á land hér í Reykjavík til vinnslu í frystihúsum bæjar- ins. \ eítt í salt við GRÆNLAND. Við Vestur-Grænland hafa aðallega verið stundaðar salt- fisksveiðar og hefur saltfiskur- inn allur verið lagður upp í Fisk verkunarstöð Bæjarútgerðar Reykjavíkur,, Þar sem hann hefur verið verkaður og seldur til Jamaica. I. Afli togaranna er sem hér segir, landað í frystihús í Rvk.: Ingólfur Arnarson 1370 tonn. Skúli Magnússon Hallveig Fróðad. Þorsteinn Ingólfss., Pétur Halldórsson, Þormóður Goði, 1105 1535 — 1263 — 1358 — 746 — Samtals: 7377 tonn. II. Saltfiskur í fiskverkunar- stöð Bæjarútgerðar Rvk.: Jón Þorláksson, 276 tonn. Þorkell Máni 323 — Þormóður Goði, 198 — Samtals: 797 tonn. III. Selt erlendis: Jón Þorlákss. 147 tonn fyr'r 90.710 þýzk mörk. — Þorked Máni 226-tonn fyrir 192.000.00 þýzk mörk. Samtals 373 tonn fyrir 282.710.00 þýzk mörk. Þannig hafa því togarar Bæj_’ arútgerðar Reykjavíkur landa® frá 7. ágúst til 8.'okt. 7367 tonrs um af ísfiski, mestmegnis karfa —- til vinnslu í frystihúsum S Reykjavík, og lagt á land 79T tonn af saltfiski til verkunar í fiskverkunarstöð Bæjarútgerð- ar Reykjavíkur. Einnig farið 2 söluferðir til Cuxhaven og selt 373 tonn fyrir 282.710100 þýzk mörk. I Bllsiys í Blesugróf j LAUST fyrir hádegi í gææ fór stór olíuflutningabíll fra Shell út af Breiðholtsvegi viíS brúna fyrir neðan Meltungu og skemmdist mikið. Bílstjórinna Egill Jónsson Brekkustíg 7 og farþegi í bílnum, Sigurður Berg steinsson Flókagötu 9 meiddus$ báðir, Egill á höfði og mjöðiíij en Sigurður á hné. ( Ekki er ennþá fyllilega Ijóst hvernig óhappið bar að, en bíll inn mun hafa verið á ferð norð- ur Breiðholtsveg er bílstjórimft hemlaði vegna hvarfs í vegin- um. Ilem.aförin sýna að bíll- inn hefur ltitað til hægri unz hann fót út aí veginum vi$ hrúna, en þar er hár kantur. (I Bíilinn kom niður á hægrjj framhjóiið og valt síðan á hlið« ina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.