Alþýðublaðið - 10.10.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 10.10.1958, Blaðsíða 9
Föstudagur 10. október 1958 AlþýðuIilaðiS 9 fþróftir Körfuknattíeiksheimsóknin FYRSTI leikur austur-þýzku körfuknattleiksmannanna fór i'ram að Hálogalandi sl. þriðju- tlagskvöld að Hálogalandi og léku þeir Þá gegn ÍR, en Þjóð'- verjarnir eru hér í boði ÍR, tins og kunnugt er. Áður en leikurinn hófst gengu leikmennirnir fylktu liðj inn í salinn undir íslenzkum fána. Jakob Hafstein, formaður IR, ávarpaði áhorfendur og hina þýzku gesti. Hann sagði m. a., að þetta væri fvrsta heirii- sókn erlends körfuknattleiks ■ liðs hingað til lands til keppni, þess vegna meðal annars væri ekki hægt að búast við of miklu af okkar mönnum. En þessi skemmtilriga íþrótt á vaxandi fylgi að fagna hér á landi með. al æskunnar og heimsókn Þjóð- verjanna ætti að stufiia að meiri vinsældum körfuknatt- leiksíþróttarinnar hér, sagði Jakob. Fararstj ór i Þj óðverj an.na, Kurt Lauterback, sagði nokkur orð, þakkaði góðar móttökur og vonaði að leikirnir yrðu skemmtilegir og sá hetri sigr- aði. Leikmennirnir skipust á merkjum félaga sinna og fýrir- liðarnir á félagsveifum og að því búnu hófst leikurinn. YFIRBURÐIR ÞJÓÐVERJA Leikurinn var ekki gamall, þegar knötturinn hafnaði í körfu KR-inga, það voru lands- liðsmennirnir Huss og Jank, sem skoruðu úr víti. Leikurinn var mjög fumkenndur í upphafi og ÍR-ingar gleymdu að gæta sinna manna, enda leið ekki á löngu þar til gestirnir skoruðu enn, eftir skemmtileg upp- hlaup, það voru Lori og' fyvir- liðinn Leudert. Nú var eins og ÍR-ingum þætti nóg kornið af svo góðu og Helgi Jóhanns skor ar skemmtilega, standa leikar 6:2 fyrir DHfK. En Þjóð'verjarn ir tóku nú leikinn algjöriega í sínar hendur og juku stöðugt bilið, í hálfleik stóð 39:18. Mest bar á fyrirliðanum Leudert (no. 3) og svo landsl ðsmönnun. m b i ■ i ■ <a m ■ m * ■ b m ■ ■ • m a ■ « a ■ ■ ■ * * ■ ■ * • Ágæfur árangur L y N* á ij !á NÝLEGA setti Federico Denn- erlein ítalskt met í 100 m. flug- sundi á 1:04,0 mín. Er það þriðji bezti tími, sem náðst hefur af Evrópubúa. Á sama móti sigraði Lazzari í 200 m. bringusundi á 2:42,3. Hollenzkar stúlkur eru í fremstu röð í sundi og á fyrsta sundmóti haustsins sigraði Corrie Schimmel í 400 m. skriðsundi á 1:08,0 og 5:24,2 mín. Annar árang'ur: 100 m. skriðsund karla Kocum 57,8 (57,6 í undanrásum), Jeger 59, 2. 400 m. skriðsund karla: Koskic 4:48,0, Brinovic 4:50,0. 1500 m. skriðsund: C.ikovic 19:21,0. 200 m. bringusund: Pandur 2:46,6. 200 m. bringu- sund kvenna: Metekala 3:04,0, 100 m. baksnnd kvenna: Raj- kovic 1:18,4. Hinh' s?"«rsælu býzku Körfuknattleiksmenn. um Lori (9), Jank (14); GÓÐÚR KAFLI ÍR-INGA í UPPHAFI SÍÐARI HÁLFLEIKS í byrjun síðari hálfleiks léku ÍR-ingar svokallaða ,,zone- vörn“ og var eins og Þjóðverj- arnir ættu erfiðara með að komast í gegn, a. m. k. var leik urinn nokkuð jafn fyrstu tíu mínúturnar. En þegar tók að líða að lokum leiksins var einr 1 og úthaid landanna væri þrot- ið, vörnin var of sein aftur og Þjóðverjar skoruðu hvað eftir annað. Yar um algjöran sýning arleik að ræða síðustu mínút- urnar. Leiknum lauk með yfir- burðasigri DHfK, 73 stig gegn 35. Það er lítið um ÍR-liðið að segja, það virtist óvenju slappt að þessu sinni, lék eiginlega undir sínum styrkleika. Beztu mennirnir voru Lárus. Ingi, Helgi og Sigurður. Norðurlandamót í frjálsum íþróttum árið 1961 ALLT bendir til þess, að fyrsta Norðurlandamótið í frjálsum íþróttum verði haldið í Oslo 1961, sa-gði formaður danska frjálsíþróttasam|bands- ins, Emanuel Rose í blaðaviðtali nýlega. Rose sagði einnig að rætt myndi verða um málið á ráðstefnu norrænna frjálsí- þróttaleiðtoga í Kaupmánna- höfn 11. og 12. nóvember n. k. Islendingar og Danir hafa komið með tillögu um Norður- landamót fyrir nokkrum árum segir og í fréttinni og nýlega bafa Svíar lýst ýfir stuðningi við málið. Það virðist því að- eins standa á finnska frjálsí- þróttasambandinu, sagði Rose að lokum. Haiy meiddist Evrópumeistarinn Armin Hary meiddj sig nýlega á hné og verður að hætta allri keppni í bili. Hann meiddist í keppni í Wuppertal, þar sem hann sigr aði í 100 m. hlaupi, hann hljóp á 10,3 sek. Á sama móti náði Germar bezta Evróputímanum í 200 m. hlaupi, hann hljóp á 20,6 sek. Hagnús Jónsson I MATINN TIL HEL6AR- INNAR Nýr lax Úrvals hangikjöt — Steikur og „Kótelettur" Tryppakjöt í buff og gullash. | S S Kjöfbúð Vesfurbæjar, Bræðraborgarstíg 43 — Sími 14-879. Nýft Lambakjöl i NÝTT HVALKJÖT r FOLALDAKJÖT, SVÍNAKJÖT, HÆNSNI. v, c S S Matarbúðin, Laugavegi 42. Sími 13-812. Nýlf Lambakjöt S S Malardeildin Hafnarstræti 5. — Sími 11-211. Rússar verða með í Genf, segir Gromyko (Orvals hangikjöt skína í dag, að mundu taka þátt Sovétríkin ' i ráðstefnu) um stöðvun tilrauna með kjarn Köpavogs, Álfhóísvegi 32 Símil-69-45. jafnvel þó að' Bretar og Banda ( ríkjamenn sendi ekki utanrík ( isráðherra sína til ráðstefnunn S _ ar. Hann kvaðst hvorki sjálfur S | gfijcajíaS hafa sagt, að Sovétríkin yrðu S " ekki með nema utanríkisráð'-) f§lll/alfi<4fi herrar mættu né hefði neinn V rússneskur stjórnfála - • annar maður sagt það. S • Kjötverzlun Hinn snjalli spretthlaupari Manfred Germar, sem ér V,- þýzkur, náði bezta tíma í Evr- ópu í 200 m. hlaupi á móti í Wuppertal, 20,6 sek. Evrópu- met lians er 20,4 sek. AÐALFUNDUR Handknatt- lelksráðs Reykjavíkur var hald inn nýlega. Formaður var kjör- inn Magnús Jónsson, en aðrir í stjcrn Óskar Einarsson varafor- maður, Sigurður Óli Sigurðsson gjaldkeri, Ólafur Jónsson rit- ari, Birgir Lúðvíksson blaða- fulltrúi og Sigurður Baldvins- son og Haraldur Baldvinsson meðstjórnendur. Það hefur verið venja að halda hraðmót í handknattleik á haustin, en að þessu sinni fell- ur mótið niður vegna afmælis- móts F’ram og Víkings. Reykja- víkurmeistaramótið hefst í öll- um flokkum 23. október n, k. Hjalta Lýðssonar Hofsvallagötu 16. S{*ni 12373. Kjötfars Vínarpylsur Bjugu (Nýtt og saltað dilkakjöt. ) Niðursoðnir ávextir, margar ^ tegundir. S Ávaxtadrykkir — NEX YORK, miðvikudag, —S (NTB-AFP). Gromyko, utanrík S |C —I|tlf Alacr isráðherra Rúússa, lét í NOKKRIR LANDS- l r S s s s' s ÝMSIR landsleikir í knatt-^ spyrnu hafa farið fram undan-( farið og hér eru úrslit þeirra.ý England sigraði írland 6:2 (á-S hugamanrialið), Ungverjai’S sigruðu unglingalið Rússa með) 2:1, Hollendingar sigruðu S n „ Beígíumenn með 3:2. Luxem- sKjOtVerZl. Burfell, burg:Belgía (B) 2:2. Frakkar) sigruðu Grikki 7:1 og jafntefli varð í unglingalandsleik Belg- íu og Hollands 1:1. Lindargötu. Sími 1-97-50. V V S’ S' s' s1 s V s V V s s S s s > s V V s S‘ s s s s' S‘ s s s s s s s s s' s! s' s' 1) s s s 4 s' s s s s s s s s s s 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.