Alþýðublaðið - 10.10.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 10.10.1958, Blaðsíða 5
Föstudagur 10. október 1958 Alþý5nbla*i8 jkezki IhaldsfEokkurinn styður aðgerðir stjórnarlnnar gegn íslendingum } \ Hare, landbúnaðarráðherra, vondaufur um i vilja íslendinga til að semja. [ Blackpool, fimmtudag. (NTB-AFP). ÁRSÞING brezki íhalds- flokksins samþykkti í da-g cin- róma ályktun, þar sem lýst er etuðningi úið af'stoðxi brezku gtjórnajrinnar í f'iskveiðiland- lielgisdeilunni við ísland. Um- ræður um málið voru mjög hóf samlegar og margir ræðumenn kváðust vel geta skiiið erfj.ð- leika Islands, þótt þeir gætu ekki fallizt á einhliða ákvörðun jslenzku ríkisstjórnarinnar um að víkka fiskveiðilandhelgina Út í 12 mílur. John Hare, landbúnaöarráð- Iierra, kvað einu möguiegu lausnina á deilunni vera lausn, er fengist með samningayið- jræðu. Kvað hann brezkp stjórn ina fúsa til slíkra vlðræðna hve »ær sem væri og vonaði hún, að ný sjóréttarráðstefna yrði !kölluð saman, þegar er nauðsyr. legur, diplómatískur undirbún- ingur hefð farið fram. ,,Eu því miður lítur svo út sem íslenzka ríkisstjórnin v.lji ekki samn- ingaviðræður og vilji ekki taka tillit til annarra hagsmuna en sína eigin“, sagði Hare. Ráðherrann kvað vísindalegar sannanir ekki fyrir liendí á því, að ofveiði væri á íslandsmiðum og jafnvel þótt svo væ-ri rétt- lætti það ekki aðgerðir Islend- inga. „Bretar óska ekki eftir að beita íslendinga ofríki, en all- ar þjóðir verða að fara eftir al- þjóða lögum og rétti“, sagði ráð herrann. Margir þingfulltrúar, sem eru fulltrúar fyrir brezka fisk- iðnaðinn. mæltu með samþykkl ályktunarinnar. Þeir lögðu á- herzlu á, að ef brezka stjórnin gæfi eftir fyrir kröfum íslend- inga, mundi skapast hættulegt fordæmi, er haft gæti afie'.ðing ar um allan heim. JFramhald al 1. sISn. áms, sem á að verja líkamann j-otnun í a. m. k. eina öld. Píus páfi XII. fæddist í Róm érið 1876. Skírnarnafn hans ,var Eugenio Pacelli, og var hann af ætt lögfræðinga, sem í aldaraðir liófðu verið í þjón- ástu kirkjunnar og Páfaríkis- Shs. Einn forfaðir hans stofn- áði hið áhrifamikla blað, Obs- ervatore Romano, sem gefið er íjt í páfagarði. -—- Erfðavenju fjjölskyldunnar og ást hans á íþrkjulegum málum ollu því, áð Eugenio Pacelli lærði til íprests. Hann hlaut vígslu 1899 og var frá 1909 til 1914 kennori í kirkjulegum fræðum. ; STARFSMAÐUR PÁFA ; 1917. Pacelli gerðist starsfmaður í utanríkisþjónustu Páfarjkis 1917. Var hann þá skipaður sendimaður páfa í Munchen og frá 1920 í Berlín. Hann vakti athygli fyrir andstöðu sína gegn nazistum. Pacelli tók Þátt í sammngcn «m við Mussolini, sem leiddu til Lateran-samkomulagsins miili Vatikansins og Ítalíu 1929. Sama ár var hann útnefndur kardínáli, og utanríkisráðherra Páfarrkísíns. Pacelli var nú einn af áhrifa- ríkustu stjómmálamönnum fceimsins og fór víða um heim í erindum Páfaríkisins. PÁFI 1939. 1939 var Pacelli kardínáli kjörinn eftirmaður Píusar XI. Skömmu síðar skall síðari heimsstj’rjöldin á og hinn ný- kjörni páfi áleit það skvldu sína að líkna eftir megni fórn- arlömbum styrjaldarinnar og reyndi miklð til að stilla til friðar. Hann lagði fast að Vic- rtor Emanuel III. að gera sitt til að koma í veg fyrir að ítalía drægist inn í átökin, og leiddi iþað til nokkurrar spennu mjlli páfa og Mussolinís. 1944 tók páfinn utanríkismál Páfaríkis á sínar hendur og hóf baráttu fyrir því að styrkja klerkaveld ið í kaþólskum löndum. Einn iliðurinn í því starfi var útnefn- ing 32 nýrra kardínála þar af 23 utan Ítalíu. í opinberum yfir- lýsingum og einkabréfum til forystumanna stórveldanna á styrjaldarárunum hvatti páfinn sífellt til friðar. Hann kom þvi meðal annars til leiðar að Róm var yfirlýst opin bors þegar Þjóðverjar héldu undan heri- um Bandamanna ár.ð 1944. ANDVÍGUR KOMM- ÚNISTUM. Hann fylgdist náið með at- burðanum í löndum kommún- ista bæði í Evrópu og Asíu og mótmælti stefnu þeirra gag:i- vart hinni kaþólsku kirkju. Píus páfi XII. var merkileg- ur rithöfundur og fjallaði um mörg vandamál kirkj x og kristni. Á hinu heilaga ári l|.50 lýsti hann yfir líkamlegri hímnaför heilagrar Maríu. Hin síðari ár hefur heilsu páf ans hnignað mjög og hefur oft verið óttast um líf hans. Hann. hefur Þó til h.ns síðasta gegnt öllum sínum margvíslegu skyldustörfum sínum og árlega tekið á móti' hundruðum þús- unda kaþólskra manna, sem' komu hvaðanæva úr heiminum tii að kyssa hring hans. Syrgja hinn látna páfa kaþólsk ir um allan heim. Framhaltl af bls. 1. son forsætisráðherra hafði lýst yfir að hann væri samþykkur ráðabrugginu. Sú yfirlýsing var bókuð. YLrlýsing forsætisráðherra, flutt vinnuveitendum, var svo- hljóðandi: „Sú meginregla skal gilda við ný verðlagsákvæði eftir gildistöku hins nýja Dagsbrúu arsamnings, að miðað sé við hið umsamda kaup við ákvörð un verðlagningar og nýjar verðreglur ákveðnar sem fyrs.t — hafi kaupbreytingin tclj- andi áhrif á verðlagsútfcikn- inginn“. HLÍF OG FRAMSÓKN SÖMDU UPP Á ANNAÐ. í þessu sambandi er vert að vekja athygli á því, að þegar Hlíf og Framsókn sömdu um kauphEekkun í sumar voru eng- ir baksamningar gerð'r um það, að atvinnurekendur fengu hækkun. NEITA AÐ AFHENDA KJÖRSKRÁ. Kristinus Arndal sagði, að vinnubrögð Dagsbrúnarstjórn- arinnar væru söm og áður. Hún neitaði að afhenda B-Iistanum kjörskrá félagsins, fyrr en kosm ing ætti að hefjast enda þótt lög ASÍ mæltu fyrir um það, að afhenda skyldi kjörskrá tveim dögum fyrir kosningar. Sýndi þetta glögglega lýðræðisást kommúnista í Dagsbrún. VANRÆKT KJARAMÁL — SAMSTÖÐU HAFNAÐ. Kristinus vék að kjaramáL um Dagsbrúnar og sagði, ao stjórn félag-sns hefði algerlega brugðizt verkamönnum, er hún hefði hafnað samstöðu með öðr um verkalýsfélögum í sumar og þá fyrst og fremst IIIíí. — Kvaðst hann sannfærður um. að ef Dagsbrún hefði v.ljað samstöðu hefði mátt knýja fram 9Vz' ,■ kauphækkun fyrir Hlíf og Dagsbrún snemma í sumar. En kommúnistar í Dags brún voru ekki að hugs.a um hag verkamanna hsldur hvað hentað; flokknum bezt eins og fyrri daginn. STARFSLEYSI í ASÍ, Kristinus ræddi um s:ða:ta þ ng ASÍ og sagði, að þá hafði einingarhugur kommúnista ! komið vel í Ijós. Þeir hefðu kos ið eingöngu komúnista og fylgi fiska heira í sambandsstjórn í krafti örfárra atkvæðamunar. j Og hvern!g hafa þeir sv.o s:að- ið sig í stiórn ASÍ? — Jú, stavf ið hefur legið niðri. Enginn framkvæmdastjóri, enginn er- indrekstur. Bókstaflega ekkert starf, LOFORÐÍN SVIKIN. Hannibal hefði svo sem tal- að fagurlega um, að nú mætti koma fram ýmsurn hagsmuna málum verkamanna vegn.?. að- ildar í ríkisstjórn og í nefndi t. d. félagsmálaskóla, sparisjóð verkamanna, orlofs. og livíldar helmili verkamanna, lesstofur verka-manna o.-fl. En öli hefðu loforð þessi verið svikin. - Kristinus vék einn'g að þeirri sarrfDykkt síðasta þings ASI, að ekkert skyldi gert í efnahags- málum, er skerti kaupmátt verkamannalauna. Þrátt íyrir þe.ssa samþykkt hefði 19 manha nefnd ASÍ samþykkt síðustu ráðstafanir í efnahagsmálum, er lagt hefðu nýja skatta á al- menning og rýrt kaupmátt. — Það væri því ljóst, að alit hjal kommúnista á síðasta þingi um, að þeir einir gætu staðið vörð um hagsmuni verkamanna hcfðu ver.ið marklaust gaspur. Ekki hefðj lieldur staðað á Hannibal né öðrum þingmönn- um Alþýðubandalagsi-'os að samþykkja h.na nýju skctta, þrátt fyrir annað hljóð í Þióð- viijanum. I niðurlagi ræðu sinnar skor; aði Kristinu sá verkaracnn að fylkja sér saman gegn komm- únistum í Dagsbrún og að gera sigur B-listans scpi ghgsi legastan. Rekinn úr vínnu Framhald a£ 12.síðu. HVAÐ VELDUR? Mennirnir fiórir er ’nsfndir voru hér að framan.eru allir Alþýðuflokksmenn og má vera, að það sé tilvilj.un, ao svo er. Undarleg tilviljun er það þó. Eimr þessara mann.a, Jngólfur Einarsson var nætur- vörður og var ráðinn nýr næt- i.ti-vcrðu.r í hans stað. Hafði Ingólfur þó r.eynzt vel í starfi sínu. Hefur því ekki verið um sparnaðarráðstöfun að ræða hvað. hann.! snertir. VESTURLAND, málgagn Sjálfstæðisflokksins á Vest- fjörðum, birti 1. október harðorða grein um brezku hernaðaraðgerðirnar gegn íslendingum Og; að barnia- ríska varnarliðið láti þær'af- skiptalausar. Svelluý blaðið svo móður. að helzt lítur út fyrir, að það ýilji síyrjöld milli Breta og Bandaríkja- manna á Íslanílsmiðum — v e g n a landhaigisdeilunnar. Þjóðviíjinn noífæ.rir sér líka grein. VestiTvlands scm scnn- un þess, ao Isi> ndingár eigi að vísa ameríska vnrnarlið- inu á brott vegn.a af.-kipta- leysisins gagi-vart brczku veiðiþjófunum eg verndur- ura þeirra. Morgunblaðið túlkaði sam þykkt Alþýðusambands Vest f jarða þannig á dagunum, að Alþýðuflokkurinn á Vest- f jörðum sé genginn í komm- únistaflokkinn. Hins v.egar hefur það enn ekki gafið neina skýringu á málfluín- ingi Vesturlands. Þar æítu þó að vera hæg heimaíökín. Sigurður>-Bjarnason alþingis maður frá Vigur er sem sé bæði ritstjón Morgunblaðs- ins o-g Vesturlands. Sigurður Bjarnason virð- ist hafa skipt sér í txennt í afstöðunni til avneríska varnarliðsins. Hann er með’ því sem ritstjóri Mxu'gun- blaðsins, en á móti því sem ritstjóri Vesturlands. Sá var þá líka helzt til skiptanna. Gremja Vestfirðinga í garð veiðiþjófanna og vernd ara þeirra er sennilega skilj anleg. Hitt er annað mál, — hvort æskilegt væri, að tii vopnaviðskipta kæmi á ís- landsmiðum með Bretum og Bandaríkjamönnum. Sjálí’- stæðisflokkurin ætti að gera upp við sig, hver sé afstaða hans í því máli ,og Sigmði frá Vigur væri hollt að hafa eitthvert samræmi í því, semha nn skrifar annars veg ar í Morgunblaðið og hins vegar í Vesturland. „Vcröidin eins og við vildum að hún væri'" Fjórða ritgerðasamkeppni New York Haralcl. Tribune meðal unglinga 16—18 ára DAGBLAÐIÐ New York Her ald Tribune hefur ákveðið að efna til alþjóðlegrar ritgerðar- samkeppni meðal uglinga á aldr inum 16—18 ára. Er það í f jórða íkiptið, sem blaðið stendur fyr- ir slíkri samkeppni hér á landi. Ritgerðarefnið er hið sama og í fyrra, „Veröldm eins og við vildurn að hún væri“. — Lengd ritgerðarinnar é nð yera 5—6 yélritaðar síður. Ilöfundur þeirrar ritgerðar, sem dærnd verður bezt, fær að verðlaunum ferð tíl Bandaríkj- anna off þriggja mánaða dvoi þar sér að kostnaðarlausu. Öllum framhaldsskólanem- endum, á aldrinum 16—18 ára- sem fæddir eru hér á landi og eru íslen.zkir ríklsvorgar.ar er heimilt að taka þátt í ritger.ðax- samkeppninni. Ritgerðirnar, sem eiga. aií vera á ensku, skulu hafa bor-- ist menntamálaráðuneytinu fyr ir 1. nóv. n. k. SIGUR andstæðinga komm- únitía í Ilreyfli var hinn glæsi- legasti. Hlaut lijjj þeirra A- listinn 293 atkv. én listi komm unista hlaut 152 atkv. ; Við stjórnarkjör í félaginu síðast, hlutu aiicEstæðingar kommún- ista 250 atkv. en kommúnislar 159. Ilafá andstæðingar komm- linista því bætt verulega við sig en fylgi kommúnista liefmr hrakað, Fulltrúar Hreyfils á þingí ASÍ varða þessir: Bergsteinn Guðjónsson, Qli Bergholt I u'- hersson, Andrés Sverrisson, Bargúr Magnús.son, Bj.arn: .Bær ingsson, Árni Magnússon og Sveinn Sveinsson. Vestur-þýzka Einnig nokkur sfykki af smé- vegis gölluðum eldavélum sesisí, seldar -eru með afslætti, raflækjaverziunin h.i. ’ Bankastræti 10. — Sími 12852. ‘ m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.