Morgunblaðið - 03.04.1977, Side 38

Morgunblaðið - 03.04.1977, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. APRÍL 1977 Úrval af RADÍO-og gjafavörum til fermingargjafa Útvarp, plötuspilari og kasettutæki ásamt hátöl- urum. — Verð frá kr 91.590 - IFidelity Radio Limited sem við erum umboðsmenn fyrir: Kasettutæki (verðfrá kr: 37.363.-) Plötuspilarar (verð frá kr: 32.528.-) Ferðaviðtæki (verð frá kr: 4.356.-) Gjörið svo vel að líta inn — og kynnist þvi sem við höfum á boðstólum. RATSJÁ H/F “a47 POLYFONKORINN 20 ára Hátídahljónileikar Efnisskrá. A. Vivaldi: Gloria J. Bach: Magnificat F. Poulenc: Gloria Flytjendur. pólýfónkórinn — Sinfóníuhljómsveit Einsöngvarar: Ann Marie Connors, sópran, Elísabet Erlingsdóttir, sópran, SigrFður E. Magnúsdóttir, alto, Keith Lewis, tenór, Hjálmar Kjartansson bassi. Alls 200 flytjendur. Stiórnandi: Ingólfur Guðbrandsson Háskólabíóá skírdag, föstud langa og laugard 7 . 8 og 9 april Aðgöngumiðasalan hafin hjá FERÐASKRIFSTOFUNNI ÚTSÝN, BÓKA VERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR og HLJÓÐFÆRAHÚSI REYKJAVÍKUR. Lauaav 96 MISSIÐ EKKI AF ÞESSUM TÓNLISTARVIÐBURÐI. Arður til hluthafa Samkvæmt ákvörðun aðalfundar Verzlunar- banka íslands h.f. þann 26. marz s.l. verður hluthöfum greiddur 13% arður af hlutafé fyrir árið 1976 frá innborgunardegi að telja.Greiðsla arðsins hefir verið póstlögð í ávísun til hluthafa. Verði misbrestur á móttöku greiðslu eru hlut- hafar beðnir að hafa samband við aðalgjaldkera bankans. Reykjavík, 1. apríl 1977. VERZLUNARBANKI ÍSLANDS HF. tof ®\£ <( MHFB c GÖTEBORG tel. 11 77 26 36 EINKA- UMBOÐSMAÐUR NU HAR AB í Gautaborg, sem hefur samlagsfélög í 32 löndum, vill komast í samband við reyndan verzlunarmann, til að veita einkaumboð fyrir mjög nýstárlega framleiðslu. Þetta er alþjóðafyrirtæki, sem færir mjög ört út kvíarnar og viljum við nú fylgja því eftir á íslandi. Við ræðum við þá, sem hafa yfir að ráða einbeitni og áhuga jt góðri þekkingu á íslenska markaðnum jt 50.000 sænskra króna fjárfestingamöguleikum. Við bjóðum jf einstaka ágóðamöguleika jf fullkomna þekkingu jf viðræður í Gautaborg (greiðum flugfar og útgjöld) jf vörumerkjaréttindi jf útgáfurétt á öllu prentuðu máli, bæklingum skiltum, auglýs- ingum jf umbúða- og útstillingarefni, sem við notum j{ gögn fyrir fréttablöð og vísindalega notkun sérstæða framleiðslu Farið verður með viðtöl sem trúnaðarmál Biðjið um viðtal við forstjóranna Gilmsjö eða Hannerfalk á Hótel Sögu í Reykjavík, Sími 20600 á mánudag eða þriðjudag Skákþing íslands: Jón L. Árnason tekur forystuna ÖNNUR umferö í landsliðsflokki Skákþings tslands var tefld f Taflheimilinu við Grensásveg f fyrrakvöld. Urslit urðu þau að Jón L. Arna- son vann Björn Þorsteinsson, Gunnar Gunnarsson vann Ómar Jónsson, Gunnar Finnlaugsson vann Þóri Ólafsson, jafntefli gerðu Hilmar Karlsson og Þröstur Bergmann, biðskák varð hjá Júlíusi Friðjónssyni og Ásgeiri Þ. Árnasyni, og hefur Ásgeir aðeins heldur betri tafl. Skák Margeirs Péturssonar og Helga Ólafssonar var frestað vegna þess að Helgi var ókominn frá Bandaríkjunum. Eftir 2 umferðir er Jón L. Árna- son efstur með tvo vinninga og Gunnar Gunnarsson er i öðru sæti með 1 Vi vinning. Þriðju umferð- ina átti að tefla síðdegis i gær. Gúmíbát stolið NÝLEGA var stolið gráum gúmmiblöórubát, sem lá bundinn við hlið dýpkunarskipsins Grettis, sem er að störfum í Hafnar- fjarðarhöfn. Þeir, sem telja sig geta veitt upplýsingar um bát þennan, eru beðnir að hafa sam- band við rannsóknarlögregluna í Hafnarfirði. Stakir jakar og ísspangir á siglinga- leiðum LANDHELGISGÆZLUFLUG- VÉL fór í ískönnunarflug í gær- morgun. Að sögn Þrastar Sigtryggssonar í stjórnstöð gæzlunnar eru stakir jakar á siglingaleið frá Horni að Óðinsboða, á siglingaleið rá Óðinsboða að Skaga voru ísspang- ir og stakir jakar, og var sú leið talin greiðfær i björtu en tafsöm í dimmu. Frá Skaga og um Gríms- eyjarsund sunnan vert að Rauða- núp voru stakir jakar á siglinga- leið og frá Rauðanúp fyrir Sléttu að Svinalækjartanga voru ís- spangir og stakir jakar. Er sú leið sömuleiðis talin greiðfær í björtu en tafsöm í myrkri. Stakir jakar sáust allt að Fonti. Svanur lék í Stykkishólmi Stykkishólmi. LAUGARDAGINN 19. þ.m. kom Lúðrasveitin Svanur frá Reykja- vik i heimsókn til Stykkishólms og hélt hljómleika í Félagsheimil- inu í Stykkishólmi við fádæma fögnuð áheyrenda sem voru margir. Stjórnandi Lúðrasveitar- innar var Snæbjörn Jónsson, en hann er Hólmurum að góðu kunn- ur, því hann byrjaói feril sinn sem trompetleikari hjá Lúðra- sveit Stykkishólms og hefir auk þess komið hingað síðan og æft með sveitinni hér. Um 35 hljóðfæraleikarar voru i Svönunum. Mikil athygli og aðdá- un vakti einleikur Guðriðar V. Gisladóttur sem lék á flautu. Lúðrasveitin Svanur færði Lúðrasveit Stykkishólms mynd áf hljóðfæraleikurunum í Svaninum og veitti Bjarni Lérentsinusson, form. Lúðrasv. Stykkishólms, henni viðtöku, en Árni Helgason ávarpaði komumenn og færði þeim þakkir Hólmara fyrir ógleymanlega kvöldstund. Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.