Morgunblaðið - 03.04.1977, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. APRÍL 1977
+
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma
MÁLMFRÍÐUR þórhanna jóhannesdóttir.
Eystri-Leirárgórðum
lézt I Sjúkrahúsi Akraness föstudaginn 1 apríl 1 977
Guðfinna Einarsdóttir. Adolf Einarsson.
Jóhanna Þorgeirsdóttir. Jóhannes B. Einarsson.
Ólöf Friðjónsdóttir, Hannes Einarsson,
Guðrún R. Einarsdóttir, Sigurður Guðgeirsson.
GuSrfSur Einarsdóttir, Horður Ólafsson.
barnabörn og barnabarnabörn.
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi
GUNNAR BJÖRNSSON,
Alfafelli, Hveragerði,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 5 apríl kl 1 0 30
Inga Karlsdóttir, dætur, tengdasynir og barnabörn.
+
Jarðarför föður mins, fósturföður, tengdaföður og afa
JÓNS ÁRNASONAR.
frá Knarareyri á Flateyjardal,
sem andaðist 28 marz, fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 5
apríl kl 13 30.
Hjördfs Jónsdóttir, Halldór Kristjánsson,
Elfsabet Guðjónsdóttir. Baldur Kristjánsson.
og barnabörn.
Nýkomin styrktarblöð og
augnablöð í eftirtaldar bifreiðir.
Bedford 5 og 7 tonn augablöð aftan.
Datsun disel 70—77 augablöð aftan.
Mercedes Bens 1413 augablöð aftan.
Mercedes Bens 1413 krókblöð aftan og framan.
Mercedes Bens 322 augablöð aftan og framan.
Scania Vabis L55 og L56 augablöð aftan.
Volvo 375 augablöð framan.
2" og 2V2" styrktarblöð í fólksbíla.
Mikið úrval af miðfjaðraboltum og fjaðraklemmum.
Smíðum einnig fjaðraklemmur eftir mðli.
Sendum í póstkröfu hvert á land sem er.
Bílavörubúðin Fiöðrin h.f.
,; . • x
,tyQfki '/ - '%
.. 1 **
s T;
....Hl|
Nýfæddir kóparnir liggja hjálparvana á fsnum og mæðurnar geltandi f kring, þegar veiðimennirnir
nálgast. Svo flýja þær, þegar málmbúin kylfa selveiðimannsins skellur á enni kópsins — og hann tekur að
flá hann. Þannig geta allt að 170 þúsund kópar týnt lffi á einum mánuði úti á fsnum.
Bardot og Kópadrápið
ITramlinld af hlc 1 fr W ^
Framhald af bls. 15
80—90 skinn. Og fyrir skinnið fæ
ég 10 sterlingspund, en 5 fyrir
skrokkinn.
— Ég held af stað um sólarupp-
rás og kem ekki heim eftir erfiðið
fyrr en klukkan 8—9 á kvöldin.
Jafnvel þó ég fái ekki sel, þá vil
ég halda þessu áfram. Þannig eru
mínir lífshættir. Þannig hafa þeir
alltaf verið. Þú getur kallað þá
sólarauka að vori.
Nú í ár braust munurinn á
viðhorfi heimamanna og aðkomu-
manna, sem vilja stöðva sel-
veiðarnar fram í djúpstæðri reiði.
Brian Davies, framkvæmdastjóra
Alþjóðadýraverndarsjóðsins, var
sagt að hypja sig í burtu, eða hafa
verra af. Áttatíu lögreglumenn
voru kallaðir á vettvang víða að
úr Kanada, til að halda uppi lög-
um og reglu, og Davies varð ekki
fyrir öðru verra en því að menn
lögðust niður fyrir framan
þyrluna hans, til að koma í veg
fyrir að hann færi út á ísinn.
íbúarnir þarna eru látlaust,
gott fólk, sem hefur ótta af þessu.
Það lifir hörðu lífi. Erfiði er
ekkert nýtt fyrir þá Þeir eru seig-
ir sjálfstæðir einstaklingshyggju-
menn, sem ekki vilja lifa á ríkis-
styrkjum. Og þeir hafa fullan
stuðning Kanadastjórnar, sem
ekki hefur bara samúð með þeim,
heldur styður þá af stjórnmála-
ástæðum. Nýfundaland er vafa-
fylki, þar sem bæði íhaldsmenn
og frjálslyndir keppast um þessi
fáu atkvæði.
Þar við bætist óskráður
samningur Kanadamanna við
Norðmenn um að útlendingum
verði leyft að halda áfram selveið-
um ef þeir í staðinn virði 200
mílna fiskveiðimörk Kanada. Og
þá fer maður að skilja yfirborðið
á vandanum, sem er stærr» en
íciakamir úti fvrir ströndinni. Að
Fermingarúr 15% verðlækkun
(vegna tollalækkunar)
Handtrekkt úr. Verð frá 1 2.000.
Sjálftrekkt úr. Verð frá 1 8.000.-
LED tölvuúr
Verð frá
13.700,-
LCD tölvuúr
Verð frá
19.100.-
Verð, gæði og útlit fyrir alla 1. árs ábyrgð
Úr og skartgripir, Jón og Óskar
Laugavegi 70 og Verzlanahöllinni,
simar 24910 — 1 7742. Sendum í póstkröfu.
auki gengur sá orðrómur að Kana-
dastjórn vilji semja við
Norðmenn um að þeir veiti þeim
evrópska tækniaðstoð við að bora
eftir olíu, sem þeir vita af undir
ísnum.
Það meinlega við þennan erfiða
vanda blasir þó ekki við í
stjórnarskrifstofunum, heldur
hér í St. Anthony, þar sem dýra-
verndunarmenn hafa safnað
hundruðum blaðamanna, til að
horfa á veiðarnar, í þeirri von að
þeir fordæmi þær á prenti og
vinni málinu fylgi. 1 meira en 11
mánuði á ári eru Nýfundnalands-
búar svo látnir í friði og verða
að draga fram lífið eins og þeir
best geta með hefðbundnum
iðferðum. Skyndilega standa þeir
andspænis háþróaðri fjölmiðla-
tækni, þegar þeir eru að reyna að
vernda það sem þeir vilja trúa að
sé sinn löglegi réttur.
Þyrlur þeytast um og fólk
frá París, New York og London
biður um snöggsteikta steik með
Bernaise sósu hjá ruglaðri
þjónustustúlku, sem aldrei hefur
borða annað en saltkjöt. Fjár-
hæðirnar, hundruð eða þúsundir
punda, sem þessir innrásarmenn
eyða eru óhugnanlegar borið
saman við meðaltekjurnar hér,
sem nema um 2000 pundum á ári,
fyrir utan atvinnuleysisstyrkina.
A'llt í einu gefst fólki eins og
mér, sem aldrei hefur séð
viðbjóðinn í sláturhúsunum, þar
sem drepið er bak við lokaðar dyr,
tækifæri til að horfa á opinbera
slátrun fallegra dýrategunda í
nærmynd og litum.
Ég get ekki annað sagt en að
margir eru þeir sem verða að
drepa kýr og svín til að lifa á.
Fáir, utan þessa fólks hér, borða
selakjöt eða sælgæti einsog
hreifakökur. Hvað sem viðhorfi
íbúanna til sinnar menningar og
siða líður, þá er fullunna fram-
leiðslan af þessari blóðugu
slátrun ekkert annað en lúxusgjöf
til dekurkvenna langt i burtu frá
þessari frosnu auðn. Allir siðir og
venjur breytast og deyja. Og svo
dapurlegt sem það er fyrir íbúa
Nýfundnalands, þá eru þeirra
erfðavenjur nú orðnar að alþjóð-
legu deilumáli. Hvaða áhrif sem
það hefur á þetta fólk, þá verður
þessum kópaveiðum að ljúka.
Þær tilheyra annarri menningu,
og vilji komandi kynslóðir ekki
lifa I sálarlausum heimi án
slíkra dýra, þá er tími til kominn
fyrir íbúa Nýfundnalands að taka
upp lifnaðarhætti 20. aldar, segir
Anthea Disney í lok greinar
sinnar.
Meðan Brigitte Bardot
sat í hlýrri stofu í
leiguhúsi, fór leikkon-
an Yvetta Mimieux út
á Isinn og lét sig hafa
harðræðið I heila viku
til að sjá sjálf hvað
um væri að vera.
+
Af alhug þakka ég öllum þeim sem hjálpuðu mér við að framkvæma
ósk
SIGRÍÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR
er lést 1 5 marz s.l , um að verða jarðsett I kirkjugarðinum að Undirfelli
I Vatnsdal, einnig öðrum sem heiðrað hafa minningu hennar.
Guð blessi ykkur öll
Björg Jónsdóttir
Dyngjuvegi 14.