Alþýðublaðið - 24.12.1930, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.12.1930, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ JóiablaÖ 1930. Úr djúpunum. Fátækrakverfi Berlínarborgar. Eftir V. S. V. Fyrir tveimux mánuöum birt- ist hér í blaðinu smágrein með yfirskriftinni „Ég er svangur". Var par bókar getið, sem er nýút- komin ■ í Þýzkalandi eftir Georg Fink. Bók pessi, sem talin er að vera einhver bezta lýsing á ör- eigahverfum Berlinarborgar, sem til er, hefir vakið mikla athygli og verið pýdd á fjölda tungu- rnála Nýlega kom hún út í Noregi. — Ég náði mér í bóldna og las hana. Mér fanst, að ís- lenzkir blaðalesendur pyrftu að fá tneiri fregnir af henni heldur en peir höfðu áður fengið, og pess vegna skrifaði ég eftirfar- andi grein. Ég hefi pýtt örfáa smákafla úr bókinni. — Himininn er myrktur af við- bjóðslegum reykháfum og götu- ryki. Skýin eru drungafull og punglamaleg — reykuriám — sót- ið grefur sig inn í pau. Strætin opnast meö stórum torgum, er líkjast hvoftum. Kirkjutumarnir gnæfa yfir húsapökin og á göfl- um stórverzlunarhúsanna getur að líta geysistóra auglýsingareiti, málaða með mannhæðar-stórum bókstöfum. — Skyndilega lifnar á Ijóskerunum, pau lýsa pó ekki, pví dxungaleg dagsbirtan er ekki enn horfin til fullnustu. Dauf kvöldbirtan liggur á húsapökun- um. Skýin liggja pungt yfir l>org- inni. Það rignir í fjarska Óveðr- ið er eins og pykkuT veggur. „. . . Þannig er fátækrahverfi Berlinarborgar fyrir sjónum drengsins: Geysistór heimur, sem hann pekkir að eins lítið til. Þegar drengurinn er 4 ára gamall tekur faðir hans hann á handlegg sér og ber hann að fjölförnu stræti. Pabbi hans fær honum hattkúf og segir honum áð rétta hann fram alt af, er ein- jhver gangi fram hjá. Drengurinn gerir pað. Með skjálfandi hendi réttir hann fram hattkúfinn og segir með titrandi bamsröddu pessi orð í sífellu: „Mich hun- gert!“ — Ég er svangur! Þannig byrjaði iíf. mitt. Ég stóð á götuhorninu og hélt á hattinum aneð kreftri hendinni. Fólk, sem gekk fram hjá mér, ýtti harka- Lega við honum, eftir að ég hafði hrópað einu sinni: Ég er svang- ur — hvíslaði ég að eins — Ég er svangun — svangur. . . Mamma Teddys litla er af gyð- ingaættum. Hún er dóttir riks rnalara, sem heima á einhvers staðar í Slesíu. Hún er ófríð. Og pegar vel bú- inn strákur frá Berlin byrjar að vinna við myinuna takast ástir með peim, og hún strýkur úr ' heimahúsum með honum. Þau fara til Berlínar. Hann er letingi, sem fljótlega fellur niður á við. Hann drekkur, lemur konu sína og mispyrmir börmmum. Dóttur sína ber haim aldrei. Þegar hún er stálpuð á hún að vinna fyrir brauði hans. Smátt og smátt verða pau fá- tækari og fátækari — og að síð- ustu lencLa pau í aumasta fá- tækrahverfinu. „. . . 1 hundruðum herbergja og eldhúsa fátækrahvérfisins gat að Lita alla örbdrgð alheimsins. Og pó var petta ekki hið versta. Þetta voru pó að minsta kosti herbergi með paki og ofni. Marg- ir eiga ekkert annað athvarf en bekkina í garðinum, brýmar og smáhýsi blómgarðanna, sem peir Ibrjótast inn í. En í herbergjunum urðú menn svo títt sjúkir. Berkl- arnir bjuggu í hvers manns barmi. — Uppi á kvistinum bjuggu syst- kini, systir og bröðir, nítján ára gamlir tviburar. Það náði ekki nokkurri átt að setja niður ofn parna uppi. Á sumrum var svo heitt pama uppi undiT pakinu, að par var næstum ekki hægt að draga andann, en á vetrum var par nístandi kuldi. — Systkinin sváfu í sama rúmi, og einn vet- urinn smaug lítil rotta inn til peirra og lagðist í hlýjuna á Imilli peárra — og pau gátu ekki fengið af sér að reka kvikindið í burtu. Þau unnu bæði í verksmiðju nokkurri í Wedding. Þau vom hamingjusöm, peim pótti svo vænt hvom. um1 annað, pess vegna gátu pau ómögulega sýnt rottunni pá grimd að reka hana út í nístandi kuldann. . ..." í pessxim myrka heimi óhrein- inda, kulda og eymdar gnæfir móðirin eins og hetja mannkær- leika «g fórnfýsi. Hún prælar fyr- ir brauði barna sinna meö pví að sauma skrautleg hálsknýti' og pvo pvotta hjá heldra fólki. Hún vinnur baki bxotnu og ekki fellur henni verk úr hendi fyr en gigtin leggur hana í rúrnið. Teddy er kinnfiskasoginn og taugaveiklaður drengur. En eft- irtektargáfa hans er fljótt mákil. Stéttartiifinmng hans er rík, peg- ar í bernsku, og pegar kennarar hans lofa pví að styrkja hann til náms, mætir hann tortryggni og jafnvel fjandskap systkina sinna. Mamma hans stendur við pvotta- balann með hendumar á kafi í sápu-löðrinu. Eltt augnablik horf- ir hún á drenginn sinn, sem> á nú að fara að læra, og í augnaráði hennar blandast sorg, hreykni og hræðsla. „. . . Og pá — já, pá fann ég pað, að hún, hún mamma mín, var einnig að fjarlægjast mig. Ég var ekki lengur barnið henn- ar. Ég var nú orðinn námsmað- lurinn i nýju fötunum, ungi mad- urinn, sem var oft gestur á heim- ili Falks forstjóna. Ég var byrj- aður að tala erlend tungumál og átti að fara að læra meira. Ég fann, að mamma var byTj- uð að vera feirnin við mig — og hinn nýja kunningjahóp minn. Mér pótti petta skrítið. Mamma feimin við mig og kunningja mina. Hún, sem hafði pó tilheyrt pessari yfirstétt. Hún, dóttir ríka malarans. Nú hafði veggur mynd- ast á milli okkar. Hún var farin að bera nokkurs konar virðingu fyrir mér. Og mér fanst, að virð- ingin útrýmdi móðurtilfinnmgu hennar. Stundum leit hún á mig með svo mikilli virðingu, að ég eldroðnaði og skammaðisf min, skammaðist min fyrir mörnrnu. — Systkinin mín tvö litu rétt á máldð; pau litu niður á mig, hæddust aö mér, mér, sem var á stéttarflótta, flótta til borgaranna, mig, sem ætlaði að verða „fínn“ maður. En mamma var bfinduð af „mentun“ sinni og uppeldi. Hún gat ekki losnað við íhaldið í sér. Hún áleit sig sjálfa glataða af pví að hún var fátæk og mað- ur hennar sat í fangelsi. . . Teddy neitar lýðháskólanám- dnu, en hann fær tilvisun í ýms- um greinum með syni Falks for- stjóra í „fína“ húsinu. í pessu húsi verður sá atburður, er hefir mfkil áhrif á dienginn. Ást og sorg skiftast á. Hann uppgötvar, að sorgarLeikir gerast oft í svefn- herbergjum burgeisanna. — Bar- átta öreiganna um líf eða dauða fer oft háð í eldhúsdnu. I>egar striðdð brýst út byrjar nýtt tímabil. Skyndilega verða aliir jafnir. Allir verða að borða smjörlíki og slæmt brauð, skemt kál og grjóna-vatnsgraut. Allir verða að skipa sér í fylkingu við úthlutunarstaðinn og bíða par til að peim kemur. Þá fá peir sín 100 gr. af kjöti — o. p. h. Og her- mennirnir sendu í fyrstu böggla heim með mati í. . . Hinum fátæku pótti vistin góð. Karlmennirnir féllu á víg- vellinum, en pá fengu ekkjumar styrk. — Mæðurnar grétu. . - Stríðiö stendur of lengi. Þýzka- Land er einangrað. Neyðin ber á dyr, einnig hjá borgurunum. Fyrst hefÍT auðvaldið víirpað verklýðnum í heljargin fallbyssn- anna, nú em öTeigarnir — „pro- Letariatið“ — notað í págu stríðs- málýtni. „. .. . Sultur —! Við pektum hann áður. Þeir tóku myndir af börnum, sem vom lítið annað en beinagrindur. — Og peir vildu hélzt mynda börnin er pau lágu vici pornuð brjóst mæðra sinna. Nú: gátu peir notað neyðina til pess að vekja meðaumkun heimsins — með hinum fátæku? Ned, að éins fyrir peim sjálfum. — En tæmd brjóst og sultarsjúk smábörn voru áður til, alt af áður, en pá var enginn, sem veitti pví at- hygM, pví að pá hefðu peir sjálfir verið neyddir til að hjálpa okk- ur. Skyndilega uppgötvuðu peir öreigaleiðina — pað var eins og nýr landafundur. Skyndilega komu peir auga á hin starandi kýraugu hungraðra púsunda ör- eiga. — Skyndilega sáu peir tóma pottana. — Fleskið lenti hjá hin- um. — Við fengum beinin." Georg Fink segir að eins frá. Bókin er ekki listaverk, heldur yf- irlætislaus skýrsla. Fink er svart- isýnn — og hann skortir hug- sjónaeld. Bókin endar á pessum orðum: „Ég er ekki að hugsa um pann öreigalýð, sem heimtar rétt sinn, tekur hann og öðlast prótt sinn’i póMtískri baráttu, heldur tala ég um hina fátækustu af hinum fá- tæku, um hina fimtu stétt. Þeg- ar púsund fátækra xnanna sitja 8 samkomusal og oma sér par við ylinn, pá er víst, að enn fátækari menn bíða utan dyra. Hugur minn dvelur við æskuár mín og Mf allra peirra, sem verða að Mfa undir sömiu kjörum, og hljóta alt af að gera pað. Ég get ekki hætt að betla. Pabbi mun aldnei hætta að drekka og fjöl- skyldan heldur áfram að úrkynj- ast. Mamima pvær fyrir aðra par ti.1 hún gefst upp. Systir mín er eyðilögð, hún er leikfang göt- unnar, og litM bróðir minn varð undir vagni. Það er óparfi að tala um pá, sem hjálpa sjálfum sér. Því tala ég um pá, sem eng- inn reynir að hjálpa. Guð réttii: heldur ekki hönd sína til peirra. Hann. porir elíki inn í dimm- ustu skotim, par, sem hin aum- ustu börn hans eyða tilverw sinni. Skotin, i par sem skarn mannfélagsins hefst váð, par sem rottur flýja að brjóstum mann- barna undan kuldanum, par sem móðirin leitar i sorpkössum glæsihýsanna að brauðskorpum,, par sem bömin með blóðgum vörum sleikja tómar mjólkur- j dósir,. Já, ég er að tala um petta fólk, en get pó sjálfur alls ekki hjálpað pvá. En ef einhver elsh- adi pað, einhver einn í pessum dásamlega heimi, pá myndi böl pess verða ögn léttára. Ég er einn af pvi og verð alt af einn af pvi Ég betla enn pá í Krypplinga- götu, ég, ég — jafnvel pótt ég beri annaö nafn, pótt pað sé lít- ill drengur, sem réttir fram hend- ina með bænaraugum. Meðan ég 'sit hér og skrifa betla peir í Ber- Mn, Lundúnum, París og Amster- dam, og pað er ég, sem betla, (Frh. á 12. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.