Alþýðublaðið - 24.12.1930, Blaðsíða 3
Jólablab 1930,
ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ
3
Nokkuð af Natani Ketilssyni
eftir Guðbrand Jónsson.
Svo sem pá, er lesið hafa það,
apr prenta'ð hefir vexið um morð
Natans, mun reka minni til, er
þar lýst tildrögum 'pess svo, að
Natan hafi flekað Agnesi Magn-
úsdóttur, en eftir pað lagt lag sitt
við Sigríði Gruðmundsdóttur, sem
Friðrik hafði pózt vera trúlofaður,
og hafi Agntes af afbrýðissemi
síðan orðið hvatamaðuT morðsins.
f>að er svo, að pað vesalings fólk, I
©r í slík illvirki ratar, parf hvað
snest allra á brjóstgæðum manna
að haida. I öðrum löndum snýst
að jafnaði almannahatur á pá;
foér á landi fer á annan veg; eðl-
ismenning Islendinga reynir að
rétta ógæfumanninum hjálpar-
friönd, og hiinn góði vilji til að
sldlja alt og fyrirgefa verður svo
rikur, að pað bitnar á sannleik-
anuin. Utan um morð Natans, eitt
riið illirmislegasta hryðjuverk, er
almannarómur búinn að vefja
Jhulu, ofinni úr skiiningi á mann-
tegum ástriðum og geðslagi. 111-
virkjarnir eru búnir að fá á sig
hálfgerðan píslarvættisblæ, en
Natan er orðinn að manndjöfli i
almenningsálitinu. Hér mun pví
reynt að gera nokkra grein fyrir
skapgerð Natans.
Natan Ketilsson hefir orðið
h.arla illa úti í mionum manna.
Hann er tálinn prettinn í peninga-
viðskiftum og jafnvel pjófur og
ræningi. Hvað mikið er í pví
hæft er ekki gott að segja, en
eina slika ránssögu um Natan
sná heita að Brynjólfi á Minna-
Núpi hafi tekiist að afsanna. Fót-
mr hlýtur pó einhver að vera fyrir
pessum almannadómg en ef til
vill ekki nema lítilfjörleg fjöður,
sem með tímanum hefir orðið að
álitlegu hænsnabúi. Ekki er ólík-
Jegt, að dómur sá, er féll á Na-
tan í landsyfirréttinum 10. jan.
1825, fyrir hortugheit og ósvífni
J rétti, hafi getað valdið pessu
óorði Natans,' pví mál petta var
höfðað út af grun, sem á Helga
ínokkurn Guðmundsson féll um
mikinn peningastuld, og féll jafn-
hliða grunur á Natan um hlut-
deild og pjófshimingu; var Helgi
sýknaður, en Natan dæmdur í
15 vandarhagga hegningu. En ó-
oxðið mun pó eldra, pví áður
hafði Natan komist í kast við
yfirvöldin út úr svipuðu, en kom-
ist undan mjög nauðulega.
Þar eð önnur gögn eru ekki til,
skal með stuðningi skjalanna i
p j ó f shil mingarmá lin u reynt að
gera greón fyrir skapgerð Natans.
Þau varpa ljósi — ekki beint
geðugu — yfir lundarfar hans.
Er par fyrist frá að segja, að pað
virðist í aðalmálinu ekki vera
neinn ,vafi á sekt lians um stuíd-
Inn og hilminguna, pótt ekki yrði
pað lögsannaö, ekki heldur á
hinu, að hann væri aðalmaðurinn
sem hafðii beitt fyrir sig Helga
pessum, lítilsigldu rolumenni.
Málið er pví, að pví er til Natans
tekur, Jítt prýðilegt
I málarekstri pessum kom fyrir
allóvanalegt atvik, ,sem kastar
einkennilegu ljóisi á Natan. Brynj-
ólfur á Minna-Núpi segir að vísu
frá pví, en ekki alveg rétt. Nat-
an hafði hvað eftir annað neit-
að allri hlutdeild sinni í stuld-
inum og allri hilmingu, en gert
pað með peim sára einkenniilega
hætti, aó bera ákafar kærur á
Helga j nnan. Ekki svo, að hann
segði frá atvikum, er sönnuðu
sekt Helga, heldur með hugleið-
ingum og ályktunum út frá pvi,
sem fyrir lá sannað. Framburð-
urinn er pvi oft með pví sniði,
að halda mætti að Natan væri
opinber sækjandi, en ekki kærð-
ur. Það úir og grúir í framburði
hans af setningum sem pessum:
„Mér finst ég vissu hafa eða
sterkar líkur fyrir að Helgf Guð-
mundsson hafi gert pað“, „ég
slútta mér að Helgi hafi pað
gjört“, „ekkert trúlegt forsvar
færir Helgi Guðmundsson á móti
pví, að hann hafi kunnað pað
að gjöra" o. s. frv. Dómarinn
Blöndahl sýslumaður, bregður riú
Natani á eintal x bæjarsundihu á
Stóru-Borg, par sem prófin voru
haldin, og reynir pá að telja hann
á að játa. Að sögn Blöndahls
kvaðst Natan pá hafa fengfð 120
ríkisbankadali af pýfinu, án pess
að tiltaka hvernig pað hafi or-
sakast, en neitaði hins vegar að
hafa átt hlut að stuldinum. Þó
sagði hann afdráttarlaust að
Helgi hefði framið stuldinn, hve-
nær pað hefði verið og hvar hann
hefði falið peningana, án pess
að gera grein fyrir hvernig hann
vissi pað. Vék Blöndahl pá tal-
inu að öðru pjófnaðarmáli, sem
Natan hafði flækst við (pjófnaður
í Svartárdal í Skagafirði 1822),
og játaði hann pá viðstöðulaust
hlutdeild sína að pví verlti, en
kvað sér vorkimn, par eð „hann
hefði pá verið í fylgd með fanti
og iskelmx“. Er Blöndahl fór pess
á flot við Natan að hann endur-
tæki petta fyrir rétti færðist hann
undan, „pví Jiann sæi, að hann
par með myndi baka sér hýð-
ingu“.
Einis og Natan hafði hagað um-
mælum sínum utan réttar og inn-
an er ómögulegt að leggja neinn
trúnað á pað, sem hann hefir
sjálfur sagt um pessa viðræðu.
Einnig er pað svo ósennilegt, að
nokkur dómari myndi láta sig
pað henda, að ljúga upp viðtali
við mann honum til sakaráfellis
og staðfesta pá lygi með eiði,
eins og Blöndahl gerði, að hik-
laust verður að leggja trúnað á
ummæli hans. Það væri að vísu
hugsanlegt, að Blöndahl á ein-
talinu beinlínis e'ða óbeinlínis
hefði kúgaö Natan til að segja
jietta, en pað er pó sára ólíklegt,
pví annars hefði mátt búast við
að Natan hefði kveðið upp úr
með pað, er hann stóð fyrir öðr-
urn dómara í máMnu, Jóni Espó-
Mn, og pegar margt manna var
viðstatt, en pað gerði hann ekki.
Honum virðist reyndar hafa stað-
ið nokkur stuggur af Blöndahl,
ef pað er pá eltiti leikaraskapur
i honum eða keskni, að hann í
réttarhaldf hjá Espólín segir:
„Það tekur nú frá mér minnið
að sú háttvdrta persóna (sýsLu-
maður Blöndahl) er hér við síðu
mér ásamt mínu skæða sjúk-
dómstilfelM.“ Espólín tók petta
reyndar til greina, og var skift
um sæti. Svipaðra er petta lát-
bragð pó keskni en angist Það
’er og eftirtakanlegt, að Natan í
réttarhöldunum aldrei fortekur að
hann hafi sagt eitthvað pessu likt,
heldur vísar hann til fyrri rétt-
arframburðar sins, eða játar jafn-
vel að framburður Blöndahls
kunni að vera réttur. Eitt sinn
gerir hann pað með pessum orð-
um: „í mínu sjúkdómsráferíi
kynni ég að hafa petta talað, pví
ég var skmisveikur pann dag,
sem fleiri, en ekki man ég til
pess, pó man ég að einhver ó-
hæfa var af sýslumanninum á
mig boi"in, sem ég ekki vogaði
að neiita.“ Eitt sinn hefir Natan
pó afdráttarlítið tekið fyrir að
samtal hans og Blöndahls hafi
farið sem Blöndahl segir; er pað
i vamarskjali til midirréttarins
sama dag og dómur gekk í mál-
inu (16. sept. 1824). Skal skjaMð,
sem pví ver ekki er til í frum-
riti, sett hér alt, af pvi að pað
lýsir nokkuð skoðun Natans á
sjálfum sér, eða ef til vill öllu
heldur pvi, hvaða skoðun haim
vildi láta halda að hann hefði
á sjálfum sér.
„Argur er sá, sem með engu
verst — Þar ég finn mig ekki
öðrum fremur undanskilinn pess-
um orðskvið, vona ég pessum
háttvirta rétti ei pyki undarlegt,
enn síður virði mér til bráðsfceyt-
is, pótt ég gjöri mig svo djarf-
ann að mótmæla vitni&burði
herra sýslumanns Blöndahl gegn
mér, um að hafa ósjúkux, ó-
hræddur, óneyddur fyrir honum
meðgengið, já, játað uppá mig,
ekki einungis meðvitund í pjófn-
aði Helga Guðmundssonar á pen-
ingum bónda Guðmundar Jóns-
sonar í Múla, heldur og svo
annan pjófnað, nefnilega Svart-
árdals með Bjama Gíslasyni, frá
hverju við erum pó af rétti frí-
kendir, án nokkurs málskostnaðar
af minni hálfu. Þessi herra sýslu-
manns Blöndahls vitnísburður
sýnir líka sjálfur hversu ábyggi-
legur (svo!) og ósannindalegur
hann er, pvi hvað skyldi hafa
getað knúð mig til að segja dóm-
ara mínum, sem par hjá var eng-
inn sérlega góður viniur minn,
frá pvi að orsakalausu, sem ég
var aldrei af valdur. og ég hefi
engum öðrum, já, ekki mínum
beztu vinum sagt enn, pótt mér
hafi nóg tækifæri par til fram
boðist; já, ég mundi pað víst
hafa gert hefði ég verið sekor,
pví svo einlægan geri ég mig við
góðkunningja mína. — Ég neita
líka skýlaust að hafa nokkuð ann-
að heimulega sagt herra Blöndah*
viðvíkjandi Múla-pjófnaðarmál-
ánu, meira en pað ég hefi fyrir
rétti um hann vitnað, utan svo
sé að ég hafí verið (upp á ein-
hvern máta) svo frá mér numinn,
að ég ekki hafi vitað hvað ég
sagði, og vona ég pá og upp á
stend, að slíkt komi mér tii
einskis áfellis, par sem Mka sjá er
að lögin geri lítið úr peirrl með-
kenning, sem ei sker fyrir rétti.
N. L. 1 — 15 — 1 art. Nú finst
ekki heldur nokkurt vitni, sem
beri mér pjófnað, hvað pó vist
ekki væri ógert, væri ég að pví
kyntur, pví ég meðkenni pað
sjálfur, að vegna minna undar-
legu geðsmuna og bráðsinnis er
ég heldur illa en vel liðinn af
mörgum; að ég hefi talað um
Helga Guðmundsson, sem vald-
ann að pessmn pjófnaði kemur-
fyrst af margfa römi, en pó frem-
ur af peim sterku Mkum, sem ég
hefi ásamt öðrum nógsamlega
vitnað um fyrir rétti. Ég uppá-
stend altsvo að verða af pessum
rétti frikendur fyrir allri hlut-
deild og meðvitund í margnefnd-
um Mídapeningapjófnaði, án
frekari tiltals, sekta og máls-
kostnaðar.
Þingeyrarklaustri, 16. sept. 1824.
Auðmýkst.
Nathan Lyngdahl
Hvað sem Natarn hefir gengið
til pessa framferðis alls, ber pað
Vott um fádæma glópsku. Hefðl
hann, eins og hugsanlegt væri,
gert petta til pess eins að storka
sýslumanni, pá hefði neitun hans
á samtalinu verið eindregin en
eklti hikandi og loðin eins og
var. Þetta verður pvi nánast að
skiljast sem eitthvert ósjálfræðis-
fálm iekki alveg taugastyrks
manns með heldur lélega sam-
vizku.
. Það er Natan sjálfux, sem með
sífeldu gaspri og fleipri um peitta
mál leiðir athyglina að sér, og
ummæM hans við pessa og hina
um pað eru öll svo sitt á hvað að
furðu gegnir. Það er rétt eins og
hann geti ekki um málið pagað,
og minnir pað allmikið á hfoa
alpektu stjórnlausu löngun
glæpamanna til pess að fara
stöðugt á vettvang afbrotsims,
sem mjög oft verður peim að
falli. En pað er líka svo að sjá
sem Natan hafi verið setinn aí
óseðjandi löngun til pess að eiga
hlutdeiíd að rekstri málanna og
vera par í fremstu röð, helzt jafn-
hMÖa sýslumanni. Því er pað, að
hann býðst til pess að koma upp
pjófnaðinum, sem reyndar líka
gat verið af fégirni, pví hann
heimtaði 50 specíur eða jafnvel