Alþýðublaðið - 24.12.1930, Blaðsíða 6
6
fréttir um flótta manna sinna.
Fárveikur stígur hann á bak hesti
sínuim og ríður gegn flóttanum.
Hann reynir að stöðva rnenn sína,
en tekst ekki. Menn hans eru vit-
firtir af hræðsiu. Rasin kemst viö
xllan leik til herbúða sinna við
bæinn. Hann tekur hersjóðinn og
siglir með hann ásamt nokkrum
hundruðum kósakka niður eftir
Volgu. — Það er sagt, að eftir ó-
sigurinn hafi Rasin setið kyrr í
5 daga án þess að neyta matar
eða tala orð frá xnunnL
Nú er farið að bæia niður ó-
eirðirnar, sem breiðst höfðu út
'með fram Volgu og vestur með
Qku. Jafnvel norður við Solo-
vets.ki-kkuistur urðu óeirðir eigi
all-iitiar. Stör flokkur gerði um-
sát um klaustriö Makarjeff, en
munkarnir ráku þá á flótta með
hárbeittum sveðjum. Krossmark
báru þeir fyrir sér. Trol, bróðir
Rasins, safnaði um sig miklum
flokki uppreisnarmanna og réðist
á bæinn Korotojak, en Roman-
ovski fursti eyðilagÖi áhlaupið,
og voru flestir uppreisnarmanna
drepnir. — Troi lagðist niður á
vigvöllinn og lézt vera dauður,
þegar hann sá ósigurinn, en er
myrkur var skollið á, flýði harm
suður á við til bróður síns. —
Grimd sigurvegaranna var ógur-
leg.
Meðan þetta gerðist, sigidi Ra-
sin niður eftir Volgu. — Hvorki í
Samara eða Saratov fékk hann
leyfi til að lenda. Nú þorði lýð-
urinn ekki annað en að vingast
við yfirvöldin og snúa baki við
Rasin. Rasin varð þvi að fai«
alla leið norður til Tsaritsin. Þar
lenti hann ,bjó um sár sín og
dvaldi þar, þar til hann var orð-
inn fullfrískur, þá flutti hann
yfir til Kagalnik og fór að undir-
búa sig undir nýja herferð. —
En nú voru tímarnir breyttir.
Hann hafði mist næstum alla sína
lýðhylli. Jakovlev, foringi ríkra
Kósakka, vann gegn honum og
hafði mikil áhrif. Sendi hann boð
ti! Moskva og bað um liðsstyrk
til að eyðileggja her Rasins. Var
þá sendur af stað Kosogeff off-
ursti með 1000 úrvals-riddara.
Sameinaðist her þessi Kösakkaher
lakovlevs og lögðu þeir svo af
stað til Kagalnik.
Þetta var í apríbnánuði 1671.
í tvo daga herjuðu þeir á bæ-
inn, og 14. april tóku þeir hann
með áhlaupi. Flestir menn Rasins.
sem ekki féllu í orrus:tunni, voru
teknir og líflátnir. En Rasin og
Trol bróðir hans gátu flúið út á
slétturnar {steppumar). — Bærinn
var brendur til ösku. Aljxýðufor-
inginn sekur skógarmaður, vina-
laus, heillum horfinn, hugsjór
hans um frelsi öreiganna bæld
niður meö harbri hendi. —
Hvað orðið hefir um fjölskyldu
ftasins veit enginn. En líklegast
hefir hún farist öll í brunanum.
Nú reið á þvi að ná Rasin,
þvíabvið öllu mátti búast, meSan
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Jólablað 1930.
hann var á lífi. Jakovlev ákvað
þvi að reyna að ná honum með
klækjum. Gerði hann honum þvi
boð og sagðist vilja semja við
hann. Rasin kom með Trol, bróð-
ur sinn og tvo hermenn sína til
Jakovlevs. En þá voru þeir tekn-
ir, eftir fræga vörn, og faxið með
þá til Cherkask. Þar voru báðir
hermenn Rasins Jíílátnir, en Rasin
og Trol sendir til Moskva.
Moskva, 4. júní 1671.
Mannhafið á strætunum er 0-
kyrt. Sérstaklega er ókyrðin mikil
við suðurhlið borgarinnar. Við
hliðið standa raðir af skrautlega
búnum hermönnum með hlaðnar
byssur. Stjómarvöldin óttast, að
Rasin eigi marga aðdáendur og
'ylgismenn í Moskva, sérstaklega
meðal öreiganna.
Frá því um morguninn snemma
hefir mannfjöldi beðið. Um hádag
eru hliðin opnuð. í borgina ríður
fylking brynjaðra riddara og á
eftir þeim mörg hundruð her-
menn.
Lestina rekur vagn á fjórum
hjólum. Það ýskrar og brakar í
honum öllum.
Á vagninum er mikill gálgi.
Upp við hann stendur Stenka Ra-
sin, alþýðuhetjan. Hann er hlekkj-
aður. Á eftir vagninum gengur
Trol bróðir hans með hendur
bundnar. á bak aftur. Reipi er
bundið um háls honurn. Það er
fest við gálgann.
Trol er ekki eins ha'fðgei og
bróðir hans. Hann barmar sér
grátandi og ásakar bróður sinn
fyrir að hafa leitt þá í þessa
ógæfu.
Rasin hvessir á bann augun og
segir með þrumuraust: „Haltu
þér saman, hugleysingi!“
Sjálfur stendur hann teinréttur
með útþanið brjóstið og horfir
yfir fjöldann:
Ásjóna hans er svipmikil og
tíguleg. Hárið hreyfist í golunni
og það er eins og eldur gneistri
úr augum hans.
Áhorfendur hrópa til hans hug-
hreystandi. — Sumir gráta. —
Hermenn bregða byssunum og
snúa þeim gegn mannhafinu.
Bræðumir eru fluttir til fanga-
hússins. Þax er þeim leyft að
leita náðar keisarans.
Stenka Rasin .hlær. Neitar boð-
inu.
Sama kvöldið er byrjað að
kvelja þá.
Trol grætur af kvölum og bið-
ur um náð. Tiil Stenka Rasin
heyrist hvorki stuna né hósti.
Hann bítur á jaxlinn og horfir
framan í böðulinn.
Hann er klipinn með glóandi
töng.
Rasiin horfir á hann og brosir
hæðniislega.
Böðullinn neitar að halda á-
fram. Nýr böðull kemur.
Trol ærist af hræðslu. Rasía
hröpar: „Bleyða! Þú ert ekki
bróðir minn lengur.“
Trol er tekinn og varpað í
dyflissu. Þaðan kemur hann ekki
aftur.
Rasin er kvalinn áfram. — Ég
sleppi hér þeirri sögu. — Síð-
ustu stundir sínar lá hann lim-
lestur á höggpallinum á torginu,
sem nú heitir „Rauða torgið".
Hann mælti ekki orð frá vöruin.
Fjöldinn heldur fyrir augun. —
Högg.
Þannig Iézt frelsishetjan, Stenka
Rasin.
Sarna ár voru leyfar uppreisn-
arinnar bældar niður. — Siðasta
hæli uppreisnarmanna var Astra-
kan. Þar réði Vasili Us. Hann
barðist eins og hetja og ætlaði að
halda uppreistinni áfram, en hann
lézt skyndilega á sóttarsæng. Þá
tók við stjórninni. Fédor Sjel-
udjak. Hann safnaði um sig mikl-
um fjökia bænda. En sama dag
og Rasi/n lét líf sitt beið hann
ósigur við Simbrisk. Þá flýðl
hann til Astrakan. Þangað var
sendur mikill her. Hann sat um
borgina í 3 mánuði. Þá gafst
Sjeludjak upp, aðfram kominn af
hungri.
Hér er sagt ágrip af sögu þjóð-
hetjunnar rússnesku, Stenka Ra*
sin. Nú er hann tignaður í Rúss-
landi. Söngvar eru sungnir um
hann um allan heiim. Hvert
mannsbarn kannast nú við hann,
240 árum eftir dauða hans vann
öredgalýðurinn rússneski sigur,
eftiir margra alda kúgun og
kvalir. — Þá rættust hugsjónir
þessarar fræknu hetju.
Margir sagnfræðingar telja, að
þessi uppreisn hafi risið af
því, að bændur vildu ekki greiða
toll af salti.
V. S. V.
Sporin í mjöllinni.
Saga eftir Halldói Stefánsson.
Borgin var hljóð og hvít eins
og stúlka á náttkjól, sem gengur
í svefni.
Mjöllinni sallaði niður. Hún óf
ábreiðu gleymskunnar yfir spor
mannanna á götunni,
Það var jólanótt, og því átti
alt, sem gerðist í gær, að vera
gamalt og gleymt. Hið nýja, ó-
þekta, rann upp með stund fagn-
aðarhoðskaparins. Nýtt íyrirheit.
Ný mjöll handa mönnunum til
að imarka spor sin í.
Bilarnir voru þagnaðir og
koxnnir á hásana sína. Þeir stóðu
jþar í röðum eins og mettar kýr,
— með slökt augu og kneptir í
fjötra kyrrstöðunnar, af þvi að
hönd mannsms hafði yfiríjefið þá
og tekið frá þeim náttúruna til
þess að þeysa áfram með leiftr-
ancli augum og þrymjandi raustu.
Nú vorn þeir ekkert annað en
dautt hrúgald, sem ekki gat
hreyft sig, af því að vilji manns-
ins var ekki í þeim. — Þó þeir
væru búnir til úr efnum jarðar,
eins og maðurinn, gátu þeir nú
ekki. brunað um göturnar með
Ijómandi ásjónum og sungið jóla-
söngva. — Andi mannsins var
ekki yfir þeim, þeir voru bara
dautt skran. — En madurinn var
að halda jól.
Hvarvetna voru jólaljósin
tendruð. Rafmagnsljós og kerta-
Ijós: gömul og ný handaverk
mannsins.. Þau lýstu út í mjallar-
þykknið eins og jólaboðskapurinn
í hugskot sálnanna. Or öllum
kirkjúm borgarinnar ómaði jóla-
sálmurinn. Lofdýrðarsöngurinn
um manninn, sem kom til þess
að frelsa meðbræðm' sína. Mann-
iinn, sem var hæddur og deyddur,
af því að hann viidi gera ^ott,
sem lét líf sitt á krossinuim, svo
mennirnir yrðu eins góðir og þeir
eru nú. — Orgeltónarnir fyltu
loftið helgusm ásetningi, sem
srnaug inn um eyru kirkjufólks-
ins og hjúpaði sálir þeirra í loð-
feM guðrækninnar. Prestarnir
stóðu skrúðbúnir og kunngerðu
lýðnum hinn mikla fagnaðarboð-
skáp, sem enn var endurnýjaðiur,
sem á ári hverju beinir sporum
mannanna á réttar Ieiðir { rnjöll-
inni. Þeir töluðu orð guðs tií
barna sinna, sem sátu með
steinda andlitsdrætti, eins og á
helgknyndum E1 Greco, og hlust-
uðu með innfjálgri eftirtekt á út-
leggingu prestanna á fagnaðar-
eiiindinu og hvatningu þeirra irai
að feta í fótspor Hans, sem fyrir
1930 árum fæddist í jötu austur i
Betlehem.
„Hundrað og tíu krónur skip-
pundið af stórfiski.“ --------
Alls staðar eru jól. 1 húsum
áú'ömannanna. f leiguíbúðum fá-
tæklinganna. 1 koíum húsdýranna,,
Birta og breyttur matur. — Jólin
eru fyrir alla eins og loftið og
sólin. Gleði þeirra breiðir siig yfir
heimskringluna og hvíslar sam-
úðarorðum: í eyru jarðarbúa. Hún
lýsir úr augurn litla dmngsins,
sem stendur við rúmstokkinn og
horfir á hálfbrunnið, rauða kertið
sitt. Hún er í augnaglóð ömmu
gömlu, sem rís upp við dogg
í rúmiinu sínu og segir dóttursyn-
inum frá jólabarninu, með rödd,
sem naumast heyrist, því amma
er orðin svo slitin af hrakningl
og hor af því að hafa Mfað svo
mörg jól. Gleðin stigur upp úr
kampavínsglasx kaupmannsihs,
sem hugsaði um stórfiskverðið
undir predikuninni. Hún geislar
út frá ungu, fallegu stúlkunni,
sem leggur hendurnar um hálsinn
á unnusta sínum. Þennan „manns-
ins son“ heflr hún eignast i
kvöld:. Jólagleðán vakir yfir vögg-
unni hjá nýfædda barninu og
jendurspeglasit í auguxn móðurinn-
ar ,sem er nýbúin að fæða það,