Alþýðublaðið - 24.12.1930, Blaðsíða 12
12
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
fólablaö 1930.
„Hott, hott, herrar mínir!“ kall-
aði Ondra og veifaöí keyrinu út
i loftið.
Þú kallar pá herra ? Herra! Ég
faeld að pað væri réttara að kalla
pá bræður!" æpti fulltrúinn ösku-
vondur.
„Þeir myndu firtast viö það,
herra fulltrúi! Ég myndi móðga
pá, ef ég kallaði þá ekki herra.
Þetta eru reglulegir höfðingjar.
jÞeir eru í opinberum erindagerð-
mn og fara eftir fastri áætlun.
A morgnana fara þeir á fætur;
við vötnum og gefxun peim á
vissum timum. Síðan leggjum við
á þá, og þá má segja að peir
fari að gegna embættinu; peir
draga til kvölds. Þeir fá kvöld-
mat á vissum tíma og vatn að
Idiekka — og sofna. Reglubund-
ið embættíslif!“
„Hvar fékstu pér neðan í því,
piltur minn? Hættu þessu pvaðri
og haltu áfram, eða ég verð of
sernn. Þú ert lymskuiegur á svip-
inn, drengur minn; lymskuLegur.“
„Það eru engir úlfar hérna í
kring, herra fulltrm, svo pér
þurfið ekki að vera hrasddir,"
sagði drengurinn í peim rónri.
að hinn virðulegi embættismaður
leit hræðslulega í kring um sig.
„Ég er ekki hræddur við úlfa,
vinur, heldur við kuldann í veðr-
inu! Ég hefi ekki tíma til að
liggja kvef úr mér.“
Þeir mjökuðust þegjandi áfram
nokkra stund. —
„Svo að pér eruð í embættiis-
erindum ? Hverjum á nú að
blæða í petta skiftíð?“ Ondra
sneri sér að farþeganum, alvar-
legur á svip.
Fulltrúinn svaraði ekki alyeg
strax. „Hvers vegna ætli þú meg-
ir ekki vita pað? Hann er kall-
Frh. af 2. síðu.
alt af ég, ég, barn hinna fá-
tækustu úr hópi hinna fátæku.
Þannig verð ég alt af. Og löngu
©ftir að ég er Iátinn mun lítil)
drengur, sean er að krókna úr
kulda, standa á götuhominu og
rétta út hendurnar, en pið gangið
framhjá, pið heyrið ekki til hans.
Bak við ykkur hvíslar hann, föl-
ur — titrandi:
Ó, — heyrið!
Ég er svangur — svangnr.“
Óhamingjuna, hina blindlu til-
viljun, er ekki hægt að afnema.
En neyðina, sem er bein afleið-
ing af verkum, ágimd, íhaldi og
vitfirtri samkeppni óhappamanna,
er hægt að bæta. Það geta menn-
irnir, pví að þeiim er fátt ómátt-
ugt, sem J>eir vilja. Og er það
einmitt styrkur, mannkærleiki og
prek móður Teddys, hinnar út-
slitmi pvottakonu, sem skapar
Smanni pá von og trú, að rétt-
lætið og göfugustu hugsjónÍT
mannkynsins ságri.
aður Stanoycho, lítill, hálsdigur
maður.“
„Ég pekki hann. Þér ætlið að
fara að taka rúginn hans. Er
þaö ekki? Hann er fátæklingur,
herra fulltrúi. Sleppið honum í
petta skifti. Það era jólin, eins
og pér vitíð.“
„Fátæklingur, en fúlmenni
samt!“ Fulltrúinn þagnaðí um
stund. Myrkrið var að falla á.
Hestamir mjökuðust varla upp
eftir hæðinni, sem þorpið lá hin-
um megin við. Ondra var alveg
hættur að hotta á pá, eða veifa
keyrinu yfir [>eim. Hann hætti að
tala; hann söng ekki lengur,
heldur pagði í djúpum hugsun-
um.
Þegar J>eir Romu upp á brún-
ina og isneru niður hæðina, var
nótt komin og engin merki porps-
ins sáust enn pá. Sárkaldut
vindur blés yfir landið, sem var
kafið í for og leöju. Skýjaslitur
rak til fjalla. Bláhvelfing hins
frostkaLda himins víkkaði og
hækkaðí. Brátt komu par í ljós
kaldar, tíndrandi stjörnur. Það
var auðfundið, að kólnað hafði
í veðri. Hestamir prömmuðu á-
fram, hægt og letilega.
„Sláðu í pá! Áfram með þá!
Húðarhikkjur! Við frjósum í hiel!“
æpti fulltrúisan, tryltur af bræði.
Ondra hottaði kæruleys-islega á
hestana og veifaðl keyrinu pung-
lamalega yfir höfðum peirra, en
J>eÍT drösluðu vagninum áfram,
LetiLega og máttleysislega eins og
áður, sem J»eir hefðu ekkert
heyrt
Ondra var að hugsa um ræf-
ilinn hann Stanoycho, sem full-
trúinn ætlaði aÖ leggja löghald
á rúginn hjá snemma næsta
morgun.
„Það ert pú, Ondra, sem ledddir
J>etta ólán yfir mig,“ myndi
Stanoycho segja, og J>egar hann
hefði skammað hann fyrir J>etta,
myndii hann bjóða Ondra að
borða með fjölskyldu sinni, og
pá myndii hann fara að grata.
Hjarta Stonoychos var viiðkvæmt
pað vissi Ondra.
Hann varð að reyna að hjálpa
veslingnum;. koma J>ví svo fyrir,
að hann gæti falið rúginn sinn
þá um nóttina, tæmt kornloftið
tíl fulls, svo að hann pyrfti ekki
að svelta heilu hungri alt næsta
ár. Já; eitthvað varð hann að
gera.
Ekkert sást nema leðja, djúp,
pykk leðja. Vegurinn týndist í
henni og leðja var fyrir hvert
sem snúiö var.
; Ondra tók í taumana og stöðv-
aði liestana.
„Ég er hræddur um að við sé-
um að villast, herra fulltrúi" Og
pilturinn horfði hvasst út
í myrkrið.
FuIItrúinn leit alvaTlegur í iand-
lit ökumaunsins, en nú var gamli
hækkjalónjssvipurinn alveg horf-
inn af pví.
„Hafðu opin augun, drengur,
eða ég vií ekki ábyrgjast afleið-
ingarnar. Þú veröur barinn eins
og fiskur.“
Ondra rykti í taumana, sveifl-
aði keyriinu og kallaði: „Haldið
yður fast, herra fulltrúi!"
Ljósin í þorpinu blikuðu fram-
undan í fjarska. Bergmál af
hundagélti bárust til J>eirra. Fáein
fet til hægri glitti í flötinn á
stóram, kyrrum vatnspolli. Þang-
að stefndi vagninn.
„Hvað er þetta?“ spurði full-
trúinn.
„Kelda, herra fulltrúi! Vegurinn
liggur beint yfir hana. Hún er
grunn, svo að það er ekkert að
óttast. Bara nokkrar skvompur
á stöku stað! Ég slepp venjulega
við pær, hvort sem ég fer fót-
gangandi eða í vagni. Hott! hott!
herrar mínir! Haldið yður fast,
herra fulltrúi!“
Hestamir óðu út í ískalt vatn-
ið, sem speglaði stjörnur himins-
ins. Þeir fóra pvi varlegar sem
J>eir sukku dýpra í forina. Það
komst fjörleg hreyfing á hið
dauða, perlugræna yfirborð
vatnsins.
„Stanzaðu, aulinn pinn!“ æpti
fulltrúinn óttasleginn og vafði
péttara að sér feldinum. „Þú ætl-
ar að drekkja mér, asnónn pinn!
Getuxðu ekki séð, að vagninn er
að fyllast af vatxrá? StanzaðUj
stanzaðu!“
Ondra nam staðar. Vagninn
jstóö í vatni upp að botrai í einni
skvompunni. BakkarniT á henni
sáust ekki fyrir vatni og myrkri.
„Hæ! Áfram með ykkur!“ æpti
Ondra til hestanna. Hiun sterki,
ungi rómur hans bergmálaði í
næturkyrðinni. Viltar endur Högr-
uðu órólega skamt frá og hurfu
,ut i dimmuna.
„Ég hugsa, að við verðum líka
að breyta okkur í mýrafugla og
vaða út,“ sagði Ondra alvörugef-
inn, „pví annars —“
„Biddu við, fábjáninn pinn,
pangað til við komumst úr pess-
ari’ klípu! Ég skal brjóta í þér
hvert bein! Við drukknum hérna
eins og rottur! Asninn pinn!
„Nei; við drukknum ekki, herra
fulltrúi! Við drukknum ekki. Ver-
ið ekki hræddir. í J>essu myrkri
myndu allir villast. Verið nú ró-
Iegir!“ sagði Opdra og fór að
athuga aktýgim. Síðan fór hann
að spenna og losa ýmis konar
ólar, blótaði hástöfuni, spenslaði
þær sundur og saman og lét
stööugt ófögur orð fjúka. Loks
settist hann aftur í vagnstjóra-
sætið, veifaði keyrinu og kallaði:
Hott! hott! Áfram!
Hestamir tóku á og héldu á-
fram. Alt i einu losnaði annar
frá vagnstönginni og prammaði
út í forina, aktýgjalaus. Hinn
hesturinn stóð kyr með vagninn.
„Hæ! Hvað varð nú!“ æpti
fulltrúánn. 1'
„Bíddu, Gráni! Gráni minn!“
kallaði Ondra til hestsins, sem
oröinn vaT laus, og fór að nota
gæluorð við hann til J>ess að
hann kæmi aftur.
En skepnan var hrædd við
vatnið og hélt gætilega til larads,
og par hvarf hesturinn smánj
saman sýnum og sinti köllum
húsbónda síns ekki hið minsta.
Fulltrúninn reis upp í vagninum
í æstu skapi og skelfingin skein
út úr hverjum andlitsdrætti hans.
í sama bili vatt Ondra sér
fimlega á bak hinum hestinum
jog fylgdi í fótspor Grána og hélt
áfram að kalla hástöfum: „Gráni,
Gráni! Bíddu! Komdu aftur!
Gráni! Gráni!*
„Hvert ertu að fara ? Vertu kyr!
Hvað ertu að gera, nautið pitt!
Ég skal sved mér jafna á pér,
lúsablesinn þinn!“
Glettnislegur hlátur utan úr
myTkrinu var eina svarið, sem
hann fékk.
„Ó! kvikindið þitt! Ætlarðu að
skilja mig hér eftír, svo að ég
farist! Svo að viliidýrin rífi mig
i sig! Drengur! Gerðu pað ekki!
Ég bið pig um þaÖ,“ sagði fuu-
trúinn í klökkum og titrandi
rómi.
„Verið ekki hræddir! Veriðekki
hræddir, herra fulltrúi!" heyrðist
Ondra segja. „Engin villidýr eru
jhérna i Ikeldunni. Dúðið yður vel,
svo ab pér fáið ekki ítvef.
Snemma á morgun, í dögun, skal
ég koma. Það er bey í vagninum.
Búið um yður í pví. Ég skal
ekkert setja upp á næturgLsting-
una.“
„Dnengux! Gerðu ekki að gamni
þínu!“ sagði fúlltrúinn í bænar-
rómi. „Skildu mig ekki eftir!
Komdu aftur! Hjálpaðu 'piér út
úr!“
„Það er dimt, herra! koldimt!
Ég sé ekki handaskiL, og hestur-
inn minn hefir hlaupið burtu.
Hvemig á ég aÖ hjálpa yður?
Ég^get pað ekki.“
Fulltrúinn heyrði óminn af
þessari háðslegu rödd berast
lengra út í myrkrið. Ógn og
skelfimg greip hann við pá til-
hugsun að vera aleinn úti í
þessari voðalegu keldu, og hann
grátbændi um hjálp.
„Ondra! Komdu aftur! Gerðu
pað! Gerðu pað! Ég skal borga
pér vel, — borga pér það, sem
pú setur upp. Hjálpaðu mér héð-
an! Ég dey hérna! Ég á börn!
Þau bíða eftir mér. Það eru jól!
Ertu hjartalaus?“ Honum bilaði
rómur af örvæntingu. Hann
hlustaði, en ekkert svar kom. Síð-
an æpti hann út í grafhljótt
náttmyrkrið, eins og hann væri
búinn að missa: yitið: „Hæ, vinur!
Kvikindi! Naut! Komdu aftur!
Taktu mig héðan! Vertu miskunn-
samur! Börnin mín! Jólin! BóncLa-
durgur! Hundur!
Og hann hnedg aftur á bak nið-
ijir í vagninn, dró feldinn að sér
og för að gráta eins og bam.
En svartnættið svaraði engu.
M. Á. pýddi lauslega.
Ritstjórl og ábyrgðarmaður:
Haraldur Gaðmundsson.
V. S. V.
A! pýðup reu tsmið jan.