Alþýðublaðið - 24.12.1930, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.12.1930, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 6 Jóiabiað 1830» Stenka Rasin - byltingahetjan. Eftir V. S. V. £g hefi úr ýmsum áttum tekiö eamaxi efni í eftirfarandi grein. 1 henm er sagt frá rússneska al- pýöu- og uppreisnar-formgjamnn Stenka Rasin, sem hvert manns- bam kannast nú viö. Stenka Rasin var uppi fyrir nm 253 árum. Dalgorukiis hefir maöur heitiö. Hann var rússneskur fursti. í ó- íxiönum milli Rússa og Pólverja, . árið 1665. var riddaraforingi í jþjónustu hans, er Rasin er nefnd- >ur. Dag nokkum gekk Rasin fyrir furstann og bað hann um Leyfi til að fara heim. En er furstinn ineitaði honum um leyfið, strauk hann úr pjónustu hans með menn sína. Furstinn sendi þegar menn á eftir Rasin, og skyldu peir taka hann fastan og flytja hann til furstans. Þetta tókst. Rasin var tekinn til fanga og hengdur. Rasin pessi átti bræður tvo; tiét annar Trol, en hinn Stepan Timofeevitz. Árið 1666 ákvað Stepan, eða Stenka, eins og hann var alment kaliaður, að hefna bróður síns ípg skjóta furstum og bændakúg- toiuan skelk í bringu. Kósakkarn- ir, sean flestir voru ánauðugir 1 herpjónustu, hötuðu alla aðals- knenn, og Stenka Rasin fékk fljótt fylgi peárra, einkum pó hinna fá- itækustu. Aftur á móti mætti hann imótstö'ðu frá hiinum efnaðri. En prátt fyrir mótstöðu peirra tókst jhonum að safna undir merki sitt fjölda undirokaðra kósakka. Fór hann með pá í 4 skip og sigldi upp eftir ánni Don, og þar sem Don er næst Volgu, nálægt bæn- um Paushin, reisti hann sér og ímönnum sínum víggirtan aðset- airssta'ð. Þetta hlýtur að hafa verið um vorið, pví að sagan segir, að peg- •ar Unkovski herforingi reyndi að yfirbuga Rasin, pá hafi hann orð- íð að snúa við vegna hinna miklu vatnavaxta. Af einhverri ókunnri ástæðu líkaði Rasin ekki að vera parna og flutti hann nú herhúðir sínar að ánni Kamáshinka. Um miðjan mai sést hann fyrst á Volgu með 1300 manns á 20 Skipum. Nú sigldi hann niður eft- ir fljótinu og út í Kaspíahaf og áfram austur með ströndánni unz ihann kom að bænum Jaik, sem hann lagði undir sig með klækj- wn. Þegar Nikoff herforingi í Ast- rakan fréttir petta, sendir hann lier manns á móti Rasin, en af ástæðum, sem enginn þekkir, kemst herinn ekki nema hálfá leið. Meðan petta gerist verða herforingjaskifti i Astrakan, og áður en Prosóvovskii, hinn nýi iherforingi, kemst til Astrakan, er .Rasinn búinn að gersigra hann. Hafði hann komist að hernum óvörum og rak nú flóttann. 1 orrustunum féllu tveir frægir of- urstar, peir Janoff og Neljukoff. Nú heldur Rasin með menn sina í áttina til Volgu; á leið- inni mætir hann hersveit Beso- brasoffs offursta og sigrar hana. Nýjar herfylkingar eru nú sendar gegn Stenka Rasin, og þar sem hann sér, að pær geti orðið honum hættulegar, siglir hann af stað 23. marz 1668 og hygst að ræna í Persíu. — Segir nú ekk- ert af ferðum hans nema að hann rændi par miklu, og þjóð- sögur herma, að hann hafi rænt dóttur sheiksins, orðið ástfanginn af henni og vanrækt menn sína og skyldur sem uppreisnarfor- ingi Hafi pá menn hans orðið óánægðir og neytt hann t0 að kasta henni í Volgu. Sama ár snúa vikingarnir til baka og stefna að ósum Volgu með skip sín hlaðin af ránsfeng. Stenka Rasin og menn hans setj- ast nú að á eyju einni og víg- girða hana. Ljvov fursti, sem er sendur á móti þeim með mikinn her, getur ekkert að gert. Byrjar hann pá að semja friðsamlega við kósakkana, og árangurinn verður sá, að Stenka Rasin lætur af hendi skip sín og snýr heim eins og ekkert hafi í skorist. — Allir íbúar í Astrakan og Don- héraöinu undrast nú og öfimda kósakkana af hinum mikla feng þeiirra, og orðrómurinn um Ras- in flýgur um alt Suður-Rússland. 1 stað pess að fara heim til Cher- kask byggir nú * Rasin herbúðir miklar fyrir menn sína, er hann kalLar Kugalnik, á 4 km. langri eyju í ánni Don. — Nú tekur fólkið að streyma til hans og býður honum þjónustu sína. Nú koma kósakkarnir frá Zaporegev og Don, flækingar og strokumenn viðs vegar að úr Rússlandi. Nú finst Rasin korninn tími til að framkvæma hiö volduga ætlunar- verk sitt, hugsjón sína, er hann hafði þegar í æsku byrjað að hugsa um. Þegar Rasin var 17 og 18 ára fór hann fótgangandi ptiagríms- för um pvert og endtiangt Rúss- land. Hann komst alla leið norð- ur að Solovetskii-klaustri við Hvítahaf. Alls staðar sá hann hvermg bændurnir voru kúgaðir og undirokaðir af grimmu aðals- valdi. Hann veitti pvi einnig at- hygli, hve mjög bændumir höt- uðu kúgara sina. Á þessari ferð varð hann sannfærður um að bændurna vantaði að edns upp- redstarforingja — og hann trúði því sjálfur, að vitsmunir hans, gáfur, dirfska og hreysti gerðu hann hæfan til að verða foringi jieirra. Nú' kallar hann menn sína, sem orðnir eru 2700 að tölu, saman til ráðstefnu. Hann heldur fyrir þeim langa ræðu um pá ógur- legu neyð og kúgun, sem alþýðan edgi við að búa, og hann tilkynn- jf þeim, að hann ætli sér að frelsa hana með styrk perrra. „En til pess að það geti orðið, verð- um við að fara til Moskva, steypa af stóli' keisaranum, kúgaralýð hans og auðkýfingum og innleiða kósakkastjórn meðan á bylting- unni stendur, en siðar breyta um á annan hátt með þátttöku ör- eiganna sjáifra," segir hann. Kviksögur um áform Rasins berast út um alt Don-héraðiö. Ríku kósakkarnir verða hræiidir og segja herforingjunum, sem jafnframt eru héraðshöfðingjar, frá þessu og biðja þá liðsinnis. Herforingjamir senda mann nokkurn, Edokinoff að nafni, og á hann að njósna í herbúðum Rasins. Edokinoff fer tti Cher- kosk, er var höfuðborg kósakk- anna. Þar hiittast þedr Rasiru Ras- in kemst að áformi - njósnarans og lætur lífláta hann. — Að pvi búnu snýr Rasin aftur til her- búða sinna. Nokkrum dögum síð- ar kemur Vasili Us kósakkafor- ingi með mörg himdruð kósakka og gengur í lið með Rasán. VasiJi Ús og Rasin setjast nú á rökstóla og ræða áform sín. Á- kveða þeir fyrst að leggja undir sig bæinn Tsaritsin. En áður en þeir leggja af stað, senda þedr menn tti borgarinnar til að tala um fyrir bæjarbúum og láta pá gefa sig á hönd Rasins án ófrið- ar. Þegar Rasin kemur til bæj- arins með lið sitt standa honum öll hlið opin — bæjarbúar fagna honum. Þegar petta fréttist til Moskva, sendir stjórnin mikinn her á móti Rasdn, og nú á að léta til skarar skriða. Rasin safnar nú öllum mönnum sínum sarnan og heldur til móts vlð Moskvaher- inn. 8 km. fyrir norðan Tsaritr sin mætast herirnir. En orrust- an varð ekki löng. Moskvaherinn lagði á flótta eftir stutta stund. Rasin snýr aftur til Tsaritsin og setjast þeir par um kyrt um mán- aðartíma. Innleiðir hann þar kós- akkastjórn, skiftir bæjarbúum í flokka og lætur pá velja sér flokksstjóra. I stað héraðshöfð- ingja skipar hann einn af gáf- uðustu kósökkum sínum tti að vera yfirforingja. Því næst sendir hann send'menn upp með Volgu með skilaboð til bændanna um að snúast í lið með þeim upp- reisnarmönnum, er peir komi þarigað. En áður en Rasin heldur norð- ur á bóginn ákveður hann að leggja undir sig Astrakan. Siglir hann nú ndður eftir fljótinu, en herldð hans, sem er orðið of fjöl- ment til að komast í skipin, fylg- ir eftir niður með ánni. Miðja vegu til Astrakan mætir Rasin Ljvov fursta og lýstur pegar í hardaga, en svo undarlega bregð- ur við, að þegar herirnir mætast, gerir furstaherinn uppreisn móti foringja sinum og gengur yfir i líð RasiJis. Að þessu loknu heldur Rasin áfram til Astrakan- Þar eins og annars staðar eru borgarbúar fylgjandi Rasin og ganga á hönd honum. Þar með var Astrakan unnin. 1 Astrakan setur Rasin á stofn kósakkastjóm eins og ann- ars staðar, skiftir borgarbúuan I flokka, þeir velja sér foringja. Vasili Us er skipaður yfirfoiingi Nú Leggur Rasin af stað til Moskva. 1 fylgd hans er 10 pús- und manna fótgöngulið og 2000 riddarar. Á leiðinni leggja pe£r undir sig bæinn Saratoff án nokkurrar mótspymu. — AJIs staðar er Rasin fagnað sem frels- ishetju. Eftir að hafa stofnað kós- akkastjórn í bænum halda peir áfram til Samora. I Samora sigr- ar Rasin eftir stuttan bandaga Þarna stofnar hann kósakkastjóm og eftir nokkurra vikna dvöl í bænuin halda peir áfram, en senda alt > af menn á undan sér með sömu skilaboðin. Þetta ráð hefir gefist mjög veL Flesta bæi vinnur Rasin með friði óg við fögnuð alþýðu. Sigurför hans er áslitán. Hann kemst til Moskva og þaðan alla leið norður að Hvíta- hafi. Á leið Rasdns er bær sá, er Simbrisk heitir. Hann er ramm- Lega víggirtur með gijótmúrum og uppi á þedm eru fallbyssur. I bænum. ræður furstinn Miloslav- skii, og er hann vinsæll af bæj- arbúum. Hann hefir yfir að ráða miklu og vel æfðu setuliði. Hinn 3. september byrjar Stenka Rasin umsátur um bæinn. En hver vik- an liður eftir aðra án pess að þeim verði nokkuð ágengt. Her peirra Rasins stækkar þó óðfluga, pví að ungir ofurhugar úr al- pýðustétt streyma til hans úr öll- um áttum. Að síðustu er herinn orðinn rúmlega 20 000 manns. Hvert áhlaupið á fætur öðru mis- tekst. Rasin berst alt af í broddi fylkingar eins og grimt Ijón. Hann hræðist ekkert, engin hætta ægir honum. Hann er höfðd hærri en allir liðsmenn hans. Fífldirfska hans verður honum pó að síð- ustu til ógæfu. 1 ednu áhlaupinu Scerist hann. Stiginn, sem hann notar tii að klifra upp eftir veggnum með, fellur um og Ras- in fer úr liði á öxl við fallið og í sama btii fær hann skot í lærið. — Þetta er 1 lok septembermán- aðar. •Um pessar mundir kemur Ba- ratinskii fursti með her mikinn. Baratinskii er annáluð bardaga- hetja og her hans orðlagður fyrir hreysti, æfingu og gott skipulag. Memi Rasins fara nú á móti hon- um, en Rasin sjálfur getur ekki tekið pátt í orrustunni, pví að hann Iiggur pungt haldinn í kofa sínum. Hinn 1, október slær í hardaga. Nú er eins og her Ras- ins vanti hvorttveggja, dirfsku og hreysti. Orrustan er hörð, en að síðustu flýja menn Rasíns. Rasin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.