Alþýðublaðið - 24.12.1930, Blaðsíða 9
Jólablað 1930.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
9
F a u s k a r.
Eftrr Sigurð B. Gröndal.
svökmai' við hörmum sínum, iix-
lausnar fyxiir æðstu |)rár sínar.
En pað hefir aldrei fengið að
veira í friði með þessa viðleitui.
í kjölfar hennar siglir verzlunar-
valdið, auðmagnið, gráðugt eins
og hungraður úlfur. Og boðskap-
ur þess er alt af hinn sami. Þú
átt að eiska guð j>inn, tilbiðja
meistara pinn, leggja rækt við
sál þína. En það kostar! Þú verð-
ur að kaupa fómardýr og helgi-
klæði! sögðu prestar hinna fomu
þjóða. Þú verður að kaupa kerti
og helga dóma! sagði verzlunar-
vald miðaldanna. Þú verður að
kaupa kjóla og skartgripi, vin og
vistir, englahár og jólatré, segir
auðvald nútímans. Annars eru
engin jól. Annars svíkurðu börn
þín! Annars ertu ekki maður með
míönnum.
Veistu það .alþýðumaður og ör-
edgi, að í borgaralegu þjóðfélagi
ertu svo réttlaus og griöalaus, að
jafnvel innsti kjarninn í andlegu
lífi þínu, helgasta þrá þin eða
auðmjúkasta von, em miskunnar-
laust notaðar til þess að soga frá
þér aftur launin fyrir vinnu þina
og árangurinn af erfiði þínu?
Veistu það, að alt er notaÖ, trú-
arþörf þín, metnaður þinn, kær-
leikurinn til barna þinna, ástin á
konu þinni? Veistu það, að þegar
háborgaralegar stofnanir þykjast
vera að hlúa að þessum dyggð-
um, þá em þær að hlynna að
þeim verzlunarmöguleikum, þeim
eyðsluvenjum, sem byggja má á
þessum hvötum. Allar predilíanir
þess em gróðarstarf um arðs-
vonir og. yfirgang. Veistu það, að
þú Iosnar aldrei úr klóm þeirra
fyrr en þú gerir þér ljóst, að
að eins af stétt þinni áttu þér
góðs að vænta. Engdnn er þér
viinur nema hún, enginn trygg-
ur nema hún. Þú getur hætt að
halda jól og trúa á Krist. En þú
ert engu nær. Það verða fundnir
upp handa þér aðrir tyllidagar,
17. júní og 1. dezember eða af-
mæli Þjóðabandalagsins. Það er
alveg sama hvað er, að eims að
hægt verði að koma þér til að
kaupa. Og viljirðu heldur á Kriat
þinn trúa, þá er þér það velkom-
ið. En þú verður gerður vitlaus
með auglýsingum, þangað til jól-
isn em orðin einn dýrasti skatt-
urinn, sem á þig er lagður.
Á síðari áram hafa mér jafnan
þótt dagarnir fyrir jólin daprasti
támi ársins að undanteknium há-
tíðisdögunum sjálfum. Það fer
um mig hrollur við að sjá jóla-
Frh. af 4. síðu.
tíðarmanns. En hvað gekk Guð-
mundi til að leggja sig í þetta?
Það sýnist hafa verið fégirnd ein.
Hann bauð sig sjálfur til verks-,
ins. Hann setti sjálfur upp kaupið,
ið, 60 dali. Þó að þess sé hvergi
getið, þarf ekki að efa það, að
verkið hafi þótt hið versta og
mælst illa fyrir, og hefir það ó-
efað biínað á Guðmundi. Það er
pöttana á götuhornunum eins og
soltna munna andspænis alls-
nægtum verzlunarhúsanna. Ég
get ekki látið vera að minnast
þess, að allar þessar alisnægtir,
öll þessi hlýju föt, þessi matur.
er keyptur fyrir vxnnu íslenzkra
verkamanna, nema það, sem afl-
að kann að vera með svikavíxl-
um og féglæfrum og síðar verð-
ur lagt á herðar þeim í banka-
töpum og hávöxtum. En af mol-
um þeim, sem af þessu hrjóta,
verða blessun auðvaldsins sköp-
uð stundargrið í hugum margra
ógæfubarna. Það heitir að „lyfta
huganum upp yfir dægurþrasið"
á horgaralegu málL Ef tii vill
tekst einhverjum Íesanda mínum
það svo vel, að honum finst
syndsamlegt að lesa þessi orð.
Og þó eru jólin í minum aug-
um hátið, þrátt fyrir alt. Til-
hugsurmn ein, um að sjá i anda
alla þessa þjóð í stundarhvíld,
með heimilin eins vistleg og fög-
ur og verða má, þreytta menn,
sem orka um stumd að gleyma
byrðum sínum í hópi barna sinna
og ástvima, stendur fyrir mér í
undursamlegum helgiljóma. Ég
fyllist lotningu fyrir ölltun þeim
góðvilja, sem býr í hugum
manna, sem birtist í því, er
móðirim vakir mm nætur til þess
að geta gert bömum sín,um gleði,
i hjálpfýsá og nærgætni þeirra,
sem eiga svo margar þarfir ó-
fyltar, að þeir muna eftir ]>eim,
sem enn þá bágar em staddir. Ot
úr álagaham viðskiftatry 1 lingsin.s
sem hættir nútímans hafa lagt á
islenzk jól, brýst svo mikið af
mannrænu eðli og hugargöfgi, að
það töfrar fram í huga mér
myndina af hátíðanni í ríki fram-
tíðarinnar, — þegar enginn verð-
ur húsviltur, hungraður og klæð-
laus, þegar föðurlausu bömin
eiga þjóð sina alla í foreldra
stað, þegar sá jijfnuður er ger,
sem mannlegt vit og réttlæti má
til leiðar koma. Það \ærða gleði-
leg jól, — hin fyrstu á jörðinni.
Það á langt í land. En mm>-
umst þess, að hvarvetna um heim
er hún að gróa og verða sterk-
ari þessi þrá, þessi vilji, að knýja
félagshætti mannanna í göfgarí
og réttlátari form. Þrátt fyxir alla
andspyrnu, óp og háreysti kald-
rifja manna þokast hún eiimig í
átt til sigurs hér á landi. Þess
vegna er það í fullri vis.su um
betri framtíð, að við segjum:
Gleðileg jól!
Sigurður Einarsson.
að minsta kosti sannanlegt, að
það hafí bitnað á aftökuöxinni,
því þegar sýslumaður átti að
senda hana tíl amtsins’’ aftur, gat
hann engan fengið til að reiða
hana, og skrífaðS hann amtiuu
allmörg bréf um það eM og
um hleypidóma manna. Daginn
eftir aftökuna sendi sýsiumaður
amtmanni nákvæma skýrsiu Utm
hana, og segir þar, að Guðmund-
Það dregur að jólum og hlý-
leikinn og gleðin Vakna í hjörtum
mannanna. Hjálpsemin vaknar í
brjóstum þeirra, sem jeitthvað eiga
afgangs. Guðræknin vaknar i
brjóstum þeirra sannkristnu og
góðu. Yndislegur hlýledki fer um
sálarlíf saklausra bamanna, og i
brjóstum peirra manna, sem fyrir
góðgerðafélögmium standa, vakn-
ar ákafur porsti, þorsti eftir pen-
ingum og gjöfum og ótal hjálp-
arhöndum, þorsti eftir að mega
græða, hugga og bmda sár
„smæM!ngjanna“, og í brjósitum
kaupmannanna vaknar áhugi
fyrir meiri verzlun.
Umferð um götur bæjarins og
um gervallar aðrar götur er meiri
vikuna fyrir jól en ella, meira er
'lagt í vörusýningar og at jafnabi
fegurri vamingur sýndur. Þús-
ur hafi talfært það við sig að
gefa fátækum í Kirkjuhvamms-
hreppi blóðpeningana, en að
sýslumaður háfi þó ekki getað
fengið endanlega ákvörðun hans
um það efni. Hér sýnist í raun
ogvem Jiggja til gmndvallarþað,.
að Guðmundur hefir þegar eftir
aftökuna fimdið að menn höfðu
ímigust á honrnn eins og á öx-
inni og því farið í sýslumann og
beðið hann ráða, og sýslumaður
ráðið honum ti.1 þess að gefa
féð til fátækra, en Guðmundur
ekki getað ráðið við sig þegar i
stað, að láta fúlguna ganga úr
greipum sér. Það var fyrst meira
en mánuði seinna, að sýslumaður
gat tJlkynt amtinu að Guömund-
ur hiéfði gefið peningana fátæk-
um, en krafisí þess í staðinn, að
sér væri greiddur ferða og frá-
tafakostnaður eftir reikningi.
Hvort hann hefir fengið það, sést
ekki, en amtmaður skipar sýslu-
manni að þakka GuÖmundi hug-
rekki sitt og hleypidómaleysi,
sem sýslumaður gerir skriflega.
og hefir það skrif vafalaust átt
að vera eins konar verndarbréf
Guðmundi til handa gegn almenn-
ingsálitinu. Af jiessu sést, að Guð-
mundur hefir ekki siður verið
fégjarn og harðbrjósta en Natan.
Þá er spumingin hvort geðs-
lag og gáfnafar Natans hafi frá
náttúmnnar hendi verið eins og
síðar varð, og hvort ólán hans
og auðnuleysi hafi ekki haft til-
fallandi orsök. Þessar hliðar á
lund Natans sýnast hafa verið
harla ósamsitæðar og gloppóttar.
Sé frásagan af utanför Natans
og tilefni hennar rétt, þá virðist
hann þó hafa haft í huga að
skapa framgimi sinni eötlilega
framrás, en að óyiðráðanleg ör-
lög hafi sett fyrir hann fæturna.
svo að hann hafi enga útvegi
séð. Það er harla mannlegt, þeg-
ar svo stenduT á, að vilja heldur
undir þúsundanna gleðjast yfir
því, að bráðum séu jól, — hátíð
gleðinnar, uppruni fagnaðarboð-
skaparins, sem alt mannkynáð dá-
samar. En svo em það aftur þus-
undir, sem hryggjást, hryggjast
eininitt yfir því, að bráðum erii
jól.
Nú eru þrir dagar til jóla. Nátt-
úran er nærgætin og góð. Veðrið
er dásamlegt vetrarveður. Jörðin
er þakin hvítum snjó, sem er
mórauður orðinn á götum höfuð-
staðarins af fótum bæjarmanna.
Þannig fer um svo margt, • sem
mennimir umgangast. Lífið hefir
sinn gang. Dagblöðin em borin
til áskriíendd, skip affennd og
fermd, — öll viama er unnin —,
ihyilurnar í veTzlununum era fylt-
ar, varan er sýnd, keypt, stað-
ganga á glapstdgu til þess að
reyna að smjúga fram hjá öriög-
unúm, heldur en að láta þau
aftra sér, og fáurn hefir getað
legiö það eins nærri eins og
manni með jafn-gallaðri gerð og
Natan. Hann hefir vafalaust, eins
og hann var, mikið siður en aðrir,
sett fyrir sig fenið og ófærurnar,
sem þar alt af eru. Hann sat
fastur í kviksyndinu, eins og-
flestir. Og þá reynist oftast mað-
ur manni verstur, þvi mennirnir
reyna að halda öllum þar, sem
þar eru em komnir, hvað sem
góðum ásetningi vesalinganna
líður. Og eitthvaö er það þessw
líkt, sem skín út úr vísu Natans:
Þótt ég annars vildi var
vera um sannleiks þankafar,
■veginn banna betrunar
bölvaðar mannaskammimar.
Nafn Natans er nú á hvers
manns vörum, og vita menn mjög
ógjörla hvaö menn eíga um hann
að haLda, því illur rómur fylgir
nafni hans enn, en þó er þjóð-
sagan farin að kasta yfir hann
bkeju nokkurrar miskunnsemdar.
Að hann enn er á allra vörum
stafar víst mest af þeim hrylli-
lega og hér á lamdi fátíðla dauð-
daga, sem hann beið, sem í aug-
um almennings hefir orðið aft
hálfgildings pislarrvætti. En þab
að minning hans er ekki verri
en hún er, er vafalaust viðkynn-
ingu hans við Rósu að þakka.
Það er eins og alt, sem sú dá-
samlega kona kom við ósjálf-
rátt, fengi af henni blæ fegurðar
og yndis, hvernig sem þvi annars
var varið.
Bezt væri það Natan að mkm-
ing hans gleymdist Og ef til
vill er dómur Natans um sjálfan
sig, að hann væri imdarlegur á
geðsmunum og sinnisveikur,
hvort tveggja í senn miiLdasti og
réttasti dómurinn mn hann.