Morgunblaðið - 26.06.1977, Blaðsíða 4
4
MOKCUNBLAÐIÐ, SUNNUDAOUK 2f>. JUNÍ 1977
■ SIMAR
O 28810
■tCB 24480
car
bílaleigan
GEYSIR
BORGARTÚNI 24
*
LOFTLEIDIR
BILALEIGA
C 2 1190 2 11 38
SHAMPOC
EXTRA MILD
K.AN liRl'CLS UV'I .K ;) .
Gæða
shampoo
Extra Milt fyrir þá sem
þvo sér daglega.
Klæðum og bólstrum
gömul húsgögn. Gott
úrval af áklæðum.
BÓLSTRUIVIi
ÁSGRl’MS,
Bergstaðastræti 2,
Sími 16807,
AUGLÝSINGATEIKNISTOFA
MYNDAMÓTA
Aðalstræti 6 simi 25810
Úlvarp Reykjavlk
SUNNUQ4GUR
26. júnf
MORGUNNINN__________________
8.00 Morgunandakt
Ilerra'Sigurbjörn Kinarsson
biskup flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn-
ir. Útdráttur úr forustugr.
dagbl.
8.30 Létt morgunlög
9.00 Fréttir
Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
10.00 Veðurfregnir
10.25 Morguntónleikar
Strengjakvartett nr. 1 í e-
moll „úr llfi mlnu“ eftir
Smetana. Juiliard-
kvartettinn leikur.
11.00 Messa I Laugarneskirkju
Prestur: Séra Jón Dalbú Ilró-
bjartsson.
Organleikari: Uústaf Jóhann-
esson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.45 Spekingurinn með barns-
hjartað
Dagskrá um Björn Gunn-
laugsson stærðfræðing (Áð-
ur útv. á 100. ártíð hans 17.
marz í fyrra).
M.a lesið úr Njólu og bréfum
Björns, svo og greinum eftir
Þorvaid Thoroddsen, Ágúst
II. Bjarnason og Steinþór
Sigurðsson. Samantekt Bald-
urs Pálmasonar. Lesarar með
honum: Guðbjörn Vigfús-
dóttir, Gunnar Stefánsson og
Óskar Ingimarsson.
15.00 Miðdegistónlcikar
(Frá útvarpsstöðvum í Ber-
lín og Stuttgart).
Flytjendur: Þýzka Bach-
hljómsveitin, Sinfóníuhljóm-
sveit útvarpsins f Stuttgart
og úlaudio Árrau píanóleik-
ari. Stjórnendur: Ilelmut
YVinscherman og Uri Segal.
a. Sinfónía í G-dúr fyrir
strengjasveit eftir Friðrik II.
b. Hljómsveitarsvíta nr. 3 i
D-dúr eftir Johann Sebastian
Bach.
c. Píanókonsert nr. 2 í B-dúr
op. 83 eftir Johannes
Brahms.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Mér datt það I Hug
Kristinn G. Jóhannsson
skólastjóri á Ólafsfirði
spjallar við hlustendur.
16.45 íslenzk einsöngslög
Jón Sigurbjörnsson syngur.
17.00 Staldrað við í Stykkis-
hólmi
Þriðji þáttur Jónasar Jónas-
sonar.
17.50 Stundarkorn með ítalska
sellóleikaranum Enrico Mai-
nardi
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.25 Lífið fyrir austan —;
þriðji þáttur
Birgir Stefánsson kennari
segir frá.
19.55 íslenzk tónlist
a. Sönglög eftir Sigursvein
D. Kristinsson. Guðmundur
Jónsson syngur. Rut Ingólfs-
dóttir, Helga Ilauksdóttir,
Ingvar Jónasson og Pétur
Þorvaldsson leika með.
b. „island, farsælda Frón“,
rímnalag og rfmnakviða eftir
Jón Leifs. Ilalldór Ilaralds-
son leikur á píanó.
20.30 „Áldrei skartar óhófið"
Þriðja erindi Þorvarðs Ára
Arasonar um skartklæði
Hrefnu Ásgeirsdóttur og
Guðrfðar Símonardóttur,
sögu eigendanna og þeirra
nánustu.
21.00 Tónleikar
a. Sónata fyrir klarínettu og
pfanó eftir Saint-Saéns.
úlysse og Jacques Delecluse
leika.
b. Fantasfa nr. 1 op. 5 fyrir
tvö pfanó eftir Rakh-
maninoff. Katia og Marielle
Lebeque leika.
21.30 Söngurogljóð
a. Guðrún Tómasdóttir syng-
ur lög eftir Þorstein Valdi-
marsson. Ólafur Vignir Al-
bertsson leikur undir á
pfanó.
b. Gunnar Valdimarsson,
Ilildigunnur Valdimarsdótt-
ir og Þurfður Pálsdóttir lesa
og syngja ljóð eftir Erlu
skáldkonu.
Njáll Sigurðsson tengir sam-
an atriðin.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
Heiðar Ástvaldsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
yHMUD4GUR
27. júní
nsis
SÚNNUDAGÚR
26. júnf
18.00 Kostapotturinn (L).
Teiknimynd, byggð á
dönsku ævintýri, um fálæk
hjón, sem eignast kostuleg-
an pott. Þýðandi og þulur
Kristmann Eiðsson (Nord-
vision — Danska sjónvarp-
ið).
18.10 Börn um víða veröld.
Þátturinn er að þessu sinni
um börn í Yemen.
Þýðandi Þórhallur (íutt-
ormsson. Þulur Helgi E.
Helgason.
18.35 Gluggar.
Breskur mvndaflokkur.
I álkar í fíughernum.
Lfnudans.
Tilfinningar plantna.
Bílarall í Monaco.
Þýðandi og þulur Jón ó.
Edwald.
II lé
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.30 Til Heklu (L).
Lýsing sænskra sjónvarps-
manna á ferð Alberts Eng-
ströms um tsland áríð 1911.
Lokaþáttur.
Frá Reykjavfk tíl Þingvalla,
Geysisog Gullfoss.
Þýðandi Vilborg Sigurðar-
dóttir. Þulur Guðbrandur
Gfslason. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið).
21.00 Húsbændur og hjú (L).
Breskur myndaflokkur.
Drengskaparheit.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.50 Sonur sæmdarinnar.
Bresk heimildarmvnd um
trúarleiðtogann, Dalai
I.ama. Ilann flýði undan
kommúnistum frá ættlandi
sfnu Tfbet fyrir nokkrum ár-
um og býr nú í indversku
þorpi í Himalajaf jöllum.
Brugðið er upp svipmyndum
af Dalai Lama við störf og
rætt við hann og nokkra
þeirra, sem f.vlgdu honum f
útiegðina.
Þýðandi og þulur Óskar
Ingimarsson.
22.35 Að kvöldi dags.
Séra Jakob Jönsson, dr.
theol., flytur hugvekju.
22.45 Ilagskrárlok.
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Valdimar Örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pfanóleikari.
Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50: Séra
Þörhallur Ilöskuldsson flyt-
ur (a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Árni Blandon byrjar að
lesa söguna „Staðfastan
strák" eftir Kormák Sigurðs-
son.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Morgunpopp kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Fílharmoníusveit Lundúna
leikur Inngang og Allegro
fyrir strengjasveit op. 47 eft-
ir Edward Elgar; Sir Adrian
Boult stj. Hljómsveit Tónlist-
arháskólans í Parfs leikur
„Phédre", ballettmúsfk eftir
Georges Auric; Georges
Tzipinc stj. / Ida Hándel og
Sinfóníuhljómsveit í Prag
leika Fiðlukonsert nr. 2 f d-
Sonur sæmdarinnar kl. 21,50:
LANDFLÓTTA
SJÓNVARPIÐ sýnir
kvöld brezka heimilda-
mynd um Dalai Lama,
Irúarleiötoga tíbetskra
búddatrúarmanna. Ilann
flýöi frá Tfbet undan kín-
verskum kommúnistum
til Indlands árið 1959 og
býr nú í indverska smá-
bænum Dharmasala í
Ilimalayafjöllum. Þar
búa einnig margir landar
hans, en talið er aö á
Indlandi séu nú um 85
þúsund flóttamenn frá
Tíbet.
í Dharmasala lifir trú-
arleiðtoginn fábrotnu
lífi, sérlega ef miöað er
við lífshætti hans þegar
hann bjó í Lasa, höfuð-
borg Tíbets. Sá Dalai
Lama sem nú lifir er sá
14. í röðinni og vafasamt
er að þeir verði fleiri af
ýmsum ástæðum, það er
m.a. gömul trú að Dalai
Lamar eigi ekki að verða
fleiri.
Kvikmyndin mun vera
gerð um áramótin
1974/’75, en um áramót
halda búddatrúarmmenn
mikla hátíð og á þessum
slóðum eru hátíðahöldin
ætíð tengd von Tíbet-
anna um að geta ein-
hvern tíma snúið aftur til
ættlands sfns, sem þó er
vonlítið.
„Aldrei skartar óhófið,, kl. 20,30:
TRÚARLEIÐTOGI
í
Nýjar hugmyndir
í KVÖLD er á dagskrá
útvarpsins þriðja erindi
Þorvalds Ara Arasonar
af fimm, en þau fjalla
m.a. um samband Hall-
gríms Péturssonar og
Guðrfðar Símonardóttur
og koma fram hjá Þor-
valdi ýmsar nýjar hug-
myndir um þetta atriði,
sem ekki ber saman við
ríkjandi skoðanir.
Þessi þrjú fyrstu erindi
fjalla aðallega um Guð-
ríði og hennar hagi, en í
þeim tveimur, sem eftir
eru, hyggst Þorvaldur
fjalla meira um Hall-
grím. Hann mun m.a.
bera saman ýmsar heim-
ildir um ævi hans.
Þessi þáttur er á dag-
skrá kl. 20.30.