Morgunblaðið - 26.06.1977, Side 6

Morgunblaðið - 26.06.1977, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JUNÍ 1977 ”N FORMAÐUR ORKURÁÐS VIII UPPSKURÐ Á ORKUSTOFNUNINNI i DAG er sunnudagur 26 júni, sem er 3 sunnudagur eftir TRINITATIS. 177. dagur árs- ms 1 977. Árdegisflóð er i Reykjavik kl 01 1 3 og siðdeg- isflóð kl 13.58. Sólarupprás i Reykjavik er kl, 02 5 7 og sól- arlag kt. 24 03 Á Akureyri er sólarupprás kl. 01 .37 og sólar lag kl 24.50 Sólin er í hádeg isstað i Reykjavik kl 13.31 og tunglið i suðn kl 21 24 (ís- landsalmanakið) Þér elskaðir, látið yður eigi undra eldraunin sem er yfir yður komin yður til reynslu, eins og yður hendi eitthvað linlegt, heldur gleðjið yður að sama skapi, sem þér eruð hluttakandi f pfslum Krists, til þess að þér einnig megið gleðjast miklum við opinberun dýrðar hans 1. Pét 4, 12—13) ÁTTATÍU ára afmæli á i dag Kristinn Pálsson, Njarðvíkurbraut 32, Innri- Njarðvik. Kristinn er Ky- firdingur, hefur átt heima i Innri-Njarðvík hátt á fjórða áratug. Hann hefur unnið viö margs konar störf, meðal annars verið fiskimatsmaöur og verk- stjóri í frystihúsum um ára raðir. Meðhjálpari í Innri- Njarðvíkurkirkju hefur hann veriö siðan 1962 Kristinn tekur á móti vinum og kunningjum heima hjá sér á afmælis- daginn. . BLÖÐ QG TlfVtARIT BLAÐINU hefur borizl ritlingur sem ber heitið Maximilian Kolbe — hetja fangabúðanna. Kr þetta þyðing á ba-klingi sem heilir á frummálinu: Blessed Maximilian Kolbe, Priest Ilero of a Death Uamp. Er þetta stutt frásögn af ævi þessa pislarvolts, sem ^fíT^T^Q. íÁ M G l\ACi \QrtAuN LÁHKTT: 1. egna 5. komast 7. rösk 9. leyfist 10. hundar 12. ólfkir 12. dvpljast 14. samt. 15. fa*ddur 17. þofa LOÐRfcTT: 2. orm 2. vidurnofni 4. skefur 6. særóar 8. Ia*rði 9. mcyja 11. þukkta 14 stök 1G. samhlj. Lausn á síðustu: I.ÁKI:TT: 1. maskar 5. orl rá 9. karfan II. IK 12. aila U. An 14. cin 1«. ei 17. jjlala. LÓÐRfiTT: I. merkill'g 2. SO 3. krafan 7. áar 8. snagi 10. að 13. öna 15. il 1«. EA. var grámunkur, sem var hanttekinn í Póllandi á dögum nazista og sendur í Ausvitzfangahúðirnar fyr- ir andstöðu sína viö naz- ismann. Þegar nokkrum föngum þar hafði tekizt að flýja var i refsingarskyni ákvedið að lífláta nokkra fanga. Meðal þeirra var fjölskyldumaður. Bauðst séra Maximilian að g^nga i dauðann í stað þessa rnanns. Maximilian og fé- lagar hans voru sveltir og þegar allir félagar hans voru dánir en hann einn á lifi, var hann drepinn á eitri. Höfundur bæklings- ins er Mary Craig, en ís- lenzkað hefur Torfi Ólafs- son, en útgefandi bækl- ingsins er Kaþólska kirkj- an á íslandi. Kápumyndin er eftir Olaf H. TorfaSon. | FRÁ HÓFNINNI Á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ kom Bakkafoss til Reykja- vikurhafnar að utan, en um miönælti aðfaranótt laugardagsins fóru Fjall- foss á ströndina, en Mána- foss leiðis til útlanda. Litlafellið kom og fór aftur aðfaranótt laugardagsins. I gær, laugardag, fór Kljá- foss á ströndina, frá út- löndum kom Skógarfoss. Þá var væntanlegur á laug- ardagskvöldið í fyrsta skipti til heimahafnar sinnar hið nýja skip Eim- skipafélagsins, Iláifoss. Esja kom úr strandferð í gær og Jökulfell fór á ströndina og Mælifell fór. í dag, sunnudag, er Grund- arfoss væntanlegur frá út- löndum. A morgun, mánu- dag eru togararnir Hrönn og Hjörleifur væntanlegir af veiðum og landa báðir aflanum hér. Tvö erlend leiguskip koma um helg- ina. Danska varðskipið Agdlek kom aftur til hafn- ar vegna bilunar i stýri, eftir skamma siglingu áleiöis til Grænlands. DAGANA frá og með 24. júní til 20. júní er kvöld-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavík sem hór segir: I BORGARAPÓTEKI. En auk þess er REYKJAVÍKUR APÓTEK opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidogum, en hcgt er að ná sambandi við lækni á GONGUDEILD LANDSPtTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á heigidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni 1 sfma LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 vírka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f StMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er f HEILSU- VERNDARSTÖÐINNl á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudo^im kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. n ||'||/Q A Lil'lC HElMSÖKNARTlMAR U JUWnAnUw Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudkga kl. >6.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. KJepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi ft barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 aila daga. —Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. AAril LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS OUrll SAFNHGSINU vlð Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. (Jtlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKUR: AÐALSAFN — (JTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a, sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard, kl. 9—16 LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 sími 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl. 14—18, til 31. maf. f J(JNÍ verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22, lokað á laugard. og sunnud. LOKAÐ í JÚLf. t ÁGÚST verður opið eins og f júní. f SEPTEMBER verður opið eins og f maf. FARAND- BÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM, frá 1. maf —30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ f JÚLÍ. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabókæ safn sími 32975. LOKAÐ frá 1. maí — 31. ágúst. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð f Bústaða- safni, sími 36270. BÓKABfLARNIR STARFA EKKI í JÚLt. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir: ÁRBÆJARHVrERFI — Versl. Rofabæ 39. Þriðjudag kl. 1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Brelðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. ki. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Venl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. ki. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. IIÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAÚGÁRÁS: \erzl. við Norðurbrún, þr'ðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG ARNESH VERFI: Dalbiaut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9,00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TÚN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30—2.30. BOK 1.30—3.3© Austurver, Háaleitisbraut mánud. *l. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30—6.00. r.itðvikud, kl. 7.00—900. föstud. kl. 1.30—2.30 — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 JKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN fSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kf 13—19. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga í júnf, júlf og ágúst nema laugardaga, frá kl. 1.30 til kl. 4. ÁRBÆJARSAFN er opið frá 1. júnf til ágpstloka kl. 1—6 síðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar í Dillonshúsi, sfmi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, sími 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og r' *ud. kl. 16—19. Nzv TTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þrið'ud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRfMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudagaog fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alia daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið alla daga kl. 1.30—4 síðd., nema mánudaga. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13—19. Sími 81533. SYNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór optimistaklúbhi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. Rll AiyAVAKT VAKTÞJÓNUSTA DILmiri Vni\ I borgarstofnana svar- ar alia virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan só?^rhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. SAÍiT frá úrslitum 17. Is- landsglfinunnar. Þorgeir Jónsson varð glfmukóngur ts- lands: (Hfman fór þannig í gærkvöldi að Þorgeir Jóns- son frá Varmadal lagði að velli alla keppinaut- ana fjóra og vann þar með beltið og glfmukóngsnafnbót- ina. Næstur honum gekk Jörgen Þorbergsson með 3 vinninga, þá Sigurður Ingvarsson með 2 vinninga og Otto Marteinsson með 1 vinning. Jón Jónsson frá Varmadal hlaut engan vinning, en hann er liðugur og getur glímt vel, ef hann ka*rir sig um. En yfirleitt var illa glfmt. Langbezt glfmdi Jörgen Þorbergsson eins og vant er og fékk hann að verðlaunum Stefnu-hornið og nafnbótina að vera mesti glímusnillingur Islands." —Og í sundskála sem var ,,í Örfirisey höfðu synt á einum og sama degi 45 og þaraf voru 30 stúlkur. Dýfingapallur er viðskálann og menn geta a*ft þar allar sínar listir." GENGISSKRÁNING NR. 118—24. júnf 1977. ‘Á 1 Bandarfkjgdoilar 194.50 195,00* 1 Ster'ingspund 334.40 335.40* 1 Kanadadollar 183.55 184.05" 100 Danskarkrónur 3208.40 3216.60* 100 Norskar krónur 3655.70 3665.10* 100 Sænskar Krónur 4369.80 4381.00* 100 Finnsk mörk 4764.80 4777.10* 100 Franskir frankar 3937.25 3947.35* 100 Belg. frankar 539.10 540.50* 100 Svissn. frankar 7804.80 7824.90* 100 Gyllini 7802.80 7822.80* 100 V.-Þýzk mörk 8262.50 8283.80’- 100 Lírur 21.98 22.04* 100 Austurr. Sch. 1161.50 1164.50* 100 Eseudos 502.10 503.40 100 Pesetar 278.65 279.35' 100 Yen 71.53 71.72 * Breyting frá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.