Morgunblaðið - 26.06.1977, Page 9

Morgunblaðið - 26.06.1977, Page 9
ÓSKAST Óskum eftir 5 herbergja íbúð t.d. í Hraunbæ eða Háaleitishverfi, sem hefði m.a. 3 barnaherbergi og þvotta- herbergi á hæðinni. í skiptum gæti fengist stórfalleg 3ja herb. íbúð í Foss- vogi. SÉRHÆÐ SKAFTAHLÍÐ — (JTB. 11.5 MILLJ. íbúðin er á 1. hæð í Sbýlishúsi og skiptist í 3 stór svefnherbergi, 2 stof- ur, stórt hol, eldhús með borðkrók og baðherbergi. Geymsla og þvottahús I kjallara. Fallegur, stór garður mikið ræktaður. Bflskúr með hita og raf- magni. EINBÝLISHtJS VESTURBÆR Fallegt einbýlishús sem er múrhúðað timburhús (sænskt). Á hæðinni eru 3 stofur, borðstofuhol, húsbóndaher- bergi og baðherbergi, eldhús. Parket á flestum gólfum. í kjallara sem er afar snyrtilegur eru hjónaherbergi, bama- herbergi, baðherbergi, geymsla o.fl. Bílskúr fylgir. Ræktuð og góð lóð. Verð 18—19 millj. EINBÝLISHÚS SKIPTI A SÉRHÆÐ EÐA ÁLtKA t RVÍK 300 fermetra einbýlishús + bílskúr. Hæðin er öll 150 ferm. og er kjallari undir allri hæðinni. Einnig er kjallari undir bflskúrnum sem er 40 ferm. Á hæðinni er stofa, stórt hol, hjónaher- bergi ásamt fataherbergi auk þess 4 svefnherbergi, með skápum. Baðher- bergi, með kcrlaug og sér sturtu. For- stofuherbergi, gestasnyrting o.fl. All- ar innréttingar vandaðar og sérsmíð- aðar. í kjallara er m.a. sjónvarpsher- bergi, húsbóndaherbergi. Þvotta- og vinnuherbergi, og óinnréttaður 50 ferm. salur. Einbýlishús þetta er f Árbæjarhverfi, en hæð sú sem fengist f skiptum þarf að vera vestan Ell- iðaáa. Verð um 30 m. EINBÝLI — KÓP. CA. 116FERM. — 16.8 MILLJ. Húsið stendur við Þinghólsbraut. Eignin skiptist í stofu, forstofu og hol, 3 svefnherbergi á sér gangi og baðher- bergi með nýlegum hreinlætistækj- um. Eldhús með máluðum innrétting- um. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Bílskúrsréttur. (Jtb. 11.5 millj. ÞYKKVIBÆR EINBVLISHCS MEÐ BÍLSKÚR Hæð á einni hæð. Grunnflötur ca. 158 ferm. Stofa, borðstofa, 4 svefnherb., skápar í þremur, húsbóndaherbergi, eldhús með góðum innréttingum og baðherbergi. Þvottahús, búr og geymslc inn af eldhúsi. Verð ca. 25 millj. Laust eftir samkomulagi. SÉRHÆÐ CA 140 FERM. — 14 MILLJ. Við Hraunteig, á miðhæð, byggt ca. 1949 með bílskúrsréttindi. 2 samliggj- andi stofur, 2 svefnherbergi, 1 for- stofuherbergi með sér snyrtingu, bað- herbergi, eldhús með borðkrók, stórt hol. Einfalt gler sem þyrfti að skipta um. Innréttingar þarfnast að mestu leyti endurnýjunar við. Nýviðgert þak. Athugið að verðinu hefur mjög verið stillt f hóf, og útborgun er um 8.5 m. KELDULAND 2—3JA HERB. ÚTB. 5.5 MILLJ. íbúðin er á jarðhæð og er um 74 ferm. með sameign. Stofa, hjónaherbergi með miklum skápum, barnaherbergi, eldhús með borðkrók og baðherbergi með sturtu. Sér hiti. 2falt verksm.gler. Stórgeymsla. SUÐURV ANGUR 3JA HERB. — CA. 98 FERM. Stór og falleg íbúð, björt með suður- svölum. ibúðin er á 3. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Stór stofa, 2 svefnher- bergi með skápum, rúmgott baðher- bergi, sjónvarpshol, eldhús með borð- krók, búr og þvottahús inn af eldhúsi. (Jtb. 6.3 millj. KAPLA- SKJÓLSVEGUR 3 HERB. + RIS Ca. 96 ferm. falleg íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. 2 svefnherbergi, eldhús og baðherbergi og stofa með hring- stiga upp í manngengt ris. Verð 11 millj. Opið í iag kl. 1-3 Vagn E.Jónsson Málflutnings og innheimtu- skrifstofa — Fasteignasela Atli Vagnsson lögfræSingur Suðurlandsbraut 18 (Hús Ollufélagsins h/f) Sfmar: 84433 82110 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1977 9 26600 ÁLFTAMÝRI 4ra herb. ca 1 1 2 fm. endaibúð á 4. hæð i blokk. Bilskúrsréttur Tvennar svalir. Verð: 10.5 millj. Útb.: 7.0 — 7.5 millj. BRAGAGATA 3ja herb. ibúð ca 80 fm. á 2. hæð i þribýlishúsi (timbur). Veð- bandalaus eign. Verð 7.5 millj. Útb.: 5.0 — 5.5 millj. ENGJASEL 4—5 herb. ca 116 fm. enda- ibúð á 3ju hæð i blokk. Fullfrá- gengið bilskýli fylgir. Mikið út- sýni. Ibúðin er öll nýmáluð. Laus strax. Verð: 13.0 millj. ESKIHLÍÐ 3ja herb. ca 96 fm. ibúð á 3. hæð i blokk. Herb. í risi fylgir. íbúðin er nýstandsett. Verð: 9.5 millj. Útb.: 6.0 — 6.4 millj. GAUGKSHÓLAR 3ja herb. ca 80 fm. ibúð á 6. hæð i blokk. Suður svalir. Ekki alveg fullgerð ibúð. Verð: 7.5 millj. Útb.: 5.0 — 5.5 millj. HJALLAVEGUR 2ja herb. ca 55 fm. kjallaraibúð i tvibýlishúsi. Sér hiti, sér inn- gangur. Verð: 5.0 millj. Útb-.: 3.5 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 4ra herb. ca 100 fm. endaibúð á 1. hæð i blokk. Suður svalir. Falleg sameign. Góð ibúð. Verð: 1 1.0 millj. Útb.: 8.0 millj. LAUGATEIGUR 2ja herb. ca. 65 fm. kjallaraibúð i þribýlishúsi. Sér inngangur. Verð: 5.5 millj. Útb.: 3.7 millj. LINDARBRAUT SELTJN. 5 herb. ca 1 30 fm. neðri hæð i þribýlishúsi. Sér hiti, sér inng. hvottaherb. i ibúðinni. Suður svalir. Sökkiar fyrir bilskúr fylgja. Verð: 16.0 millj. Útb.: 11.0 — 1 1.5 millj. MELABRAUT SELTJN. 4ra herb. ca 1 10 fm. efri hæð i þribýlishúsi. Sér hiti, bilskúrs- réttur. Veðbandalaus eign. Verð: 10.0 millj. Útb.: 7.0 millj. VESTURBERG 3ja herb. ca 90 fm. ibúð á 5. hæð i háhýsi. Útsýni. Verð: 8.0 — 8.5 millj. Útb.: 6.0 mill). ÞVERBREKKA 5 herb. ca 140 fm. ibúð á 8. hæð i háhýsi. Þvottaherb. i ibúð- inni. Óviðjafnanlegt útsýni. Verð: 11.5 millj. HAFRAVATN Sumarbústaður við Hafravatn með um 3.7 ha. eignarlandi á góðum stað við vatnið. Verð 4.0 millj. MUNIÐ SÖLUSKRÁNA Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson hdl. Sjá einnig fasteignir á bls. 10, 11, 12 og 13 SÍMIiIER 24300 til sölu og sýnis 26 Einbýlishús (Garðhús) um 140 fm. nýtísku 6 herb. íbúð. (4 svefnherb.) við Hraunbæ. Bílskúrsréttindi. Laust fljótlega. 6 herb. íbúð Efri hæð um 135 fm. í tvíbýlis- húsi í Kópavogskaupsstað, austurbæ. Sér inngangur og sér hitaveita. Bílskúrsréttindi. Gæti losnað næstu daga. Mjög góð greiðslukjör. Einbýlishús Hæð og ris 3ja herb. íbúð ásamt öðru húsi og 2500 fm. lands á góðum stað við Elliðavatn. Hér er um snyrtilega eign að ræða sem búið er í allt árið. Ljósmynd í skrifstofunni. Húseign með tveim 3ja herb. íbúðum auk kjallara ásamt stórum bílskúr i Kópavogskaupsstað, austurbæ. Útb. 5 millj. Einbýlishús 3ja herb. ibúð ásaml geymslu- húsi og 1. ha lands (skógivaxið) i Kópavogskaupsstað. austurbæ. Parhús Hafn. Steinhús, kjallari, tvær hæðir og ris alls 5 herb. íbúð. Nýstand- sett. Söluverð 7 millj. Útb. 4—4.5 millj. Við Skólavörðustíg 150 fm. efri hæð I steinhúsi. Tilvalið fy rir skrifstofur eða læknastofur. Hagkvæmt verð. Möguleiki á að taka uppi góða 2ja herb ibúð. Við Bólstaðarhlíð Góð 5 herb. ibúð um 120 fm. á 3. hæð. Ekkert áhvílandi. Mögu- leg skipti á góðri 4ra herb. t.d. ' við Arahóla eða þar í grennd. Steinhús við Óðinsgötu (Viðbygging) tvær hæðir alls 3ja herb. íbúð. Með sér inngangi og sér hitaveitu. Útb. 3.5 millj. Við Bugðulæk Góð 6 herb. íbúð um 132 fm. á 2. hæð. Suðursvalir. Við Álfheima Góð 4ra herb. íbúð um 105 fm. á 3. hæð. Útb. 5—7 millj. "3ja og 4ra herb. íbúðir við Álfhólsveg, Ásvalla- götu, Bólstaðarhlíð, Bergþórugötu, Braga- götu, Eyjabakka, Dvargabakka, Dúfna- hóla, Hrafnhóla, Hvassa- leiti, Karfavog, Lauga veg, Miðvang, Melhaga, Markholt, Miklubraut, Nökkvavog, Óðinsgötu, Rauðarárstíg, Skeljanes, Vesturberg og viðar. Verzlunarhús við Laugaveg Á eignarlóð (2 lóðir) á góðum stað. 2ja herb. íbúðir Nýlega og I eldri borgarhlutan- um. Sumar nýstandsettar og lausar. Lægsta útb. 2.5 millj. Fasteignir Úti á landi og m.fl. \yja fasteignasalan Laugaveg 1 2 S.mi 24300 Logi Guðbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutfma 18546 26933 Miðtún-einbýli eða þríbýli. A A A A a A A A A A Vorum að fá i sölu einbýlishús i Miðtúni, húsið skiptist i hæð, ris og kjallara og getur verið 3 ibuðir i kjallara 2ja herb. íbúð, á hæð 4ra herb ibúð og i risi 3ja herb ibúð, eða sem einbýli Eignin er oll i mjog góðu ástandi og getur afhenst fljótlega upplýs. á skrifst Nánari & Eigns mark aðurinn Austurstræti 6 simi 26933 rí <$ tí <í t-J <£ri tí <£ <5 <£<£*t *í <£ r? A A A A A A A A A A A A A T A A A A Jón Magnússon hdl A RAÐHÚS í HÁALEITISHVERFI Til sölu raðhús í Háaleitishverfi. Húsið er m.a. saml. stofur, 5 h’erb. o.fl. Bílskúr. Frekari upp- lýsingar á skrifstofunni. RAÐHÚS VIÐ KAPLASKJÓLSVEG Til sölu vandað 1 50 ferm. rað- hús. Útb. 14 millj. RAÐHÚSÁ SELTJARNARNESI Til sölu nýtt vandað 230 ferm. raðhús á Seltj.nesi. Bilskúr. Fall- eg lóð. Útb. 1 5-1 6 millj. EINBÝLISHÚS Á SELFOSSI Viðlagasjóðshús, 120 fm. við Úthaga. Útb. 4—4.5 millj. EINBÝLISHÚS í MOSFELLSSVEIT 240 ferm. einbýlishús m. tvöf. bílskúr rúmlega u. tréverk og máln. 1300 ferm. eignarlóð. Tilb. til afhendingar nú þegar. Húsið er óvenju skemmtilega staðsett m. skemmtilegu útsýni. Teikn. á skrifstofunni. RAÐHÚS VIÐ FÍFUSEL 190 fm. fokhelt raðhús. Skipti koma til greina á 2ja herb. íbúð. Teikn. á skrifstofunni. RAÐHÚS í SKIPTUM 180 ferm. fokhelt raðhús við Flúðasel til sölu eða í skiptum fyrir 2ja herb. ibúð. Teikn. á skrifstofunni. FOKHELT EINBÝLIS- HÚSí GARÐABÆ 200 ferm. einbýlishús, sem er þegar fokhelt. 45 fm. bilskúr. Teikn. og upplýsingar á skrifstof- unni. SÉRHÆÐ VIÐ BLÓMVANG 146 ferm. 6 herb. vönduð sér- hæð í tvíbýlishúsi. Bílskúr. Ræktuð lóð. útb. 10 milj. SÉRHÆÐ í LAUGARÁSNUM 5 herb. 125 fm. sérhæð (efri hæð i tvlbýlishúsi) I norðanverð- um Laugarásnum. Utb. 9 millj. VIÐ SLÉTTAHRAUN 4ra—5 herb. ibúð á 3. hæð. Útb. 7.5—8.0 millj. VIÐ ÞVERBREKKU 5 herb. 110 fm. góð ibúð á 2. hæð Útb. 7—7.5 millj. SÉRHÆÐ VIÐ DIGRANESVEG 4ra herb. 110 fm. góð sérhæð (neðri hæð) I tvíbýlishúsi. Nýjar mnréttingar. Útb. 6-6.5 millj. VIÐ SLÉTTAHRAUN 3ja herb. 96 fm. vönduð íbúð á 3. hæð (efstu). Útb. 5.8-6 millj. VIÐ HÖRÐALAND 2ja herb. falleg ibúð á jarðhæð. Útb. 5.5 millj. VIÐ HJAROARHAGA 2ja herb. góð ibúð á 2. hæð. Herb. i risi fylgir. Útb. 5—5.5 millj. í VESTURBORGINNI 2ja herb. 65 fm. góð íbúð á 1. hæð. Útbþ 4.5 millj. VERSLUNARHÚSNÆÐI í HEIMAHVERFI 200 fm. verslunarhúsnæði á götuhæð í verslunarsamstæðu í Heimahverfi. Allar nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. lEiGnnmiÐLunin VOIMARSTRÆTI 12 Simi 27711 SfWMStJórfc Swerrir Kristinsson Siauröur Ólason hrl. EICNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 ASPARFELL 2ja herbergja 60 ferm. íbúð á 3. hæð. fbúðin er I mjög göðu ástandi. Sameiginlegt þvottahús á hæðinni. Útborgun ca. 4,5 millj. VESTURVALLAGATA EINBÝLISHÚS Húsið er hæð ris og kjallari. Að grunnfleti um 80 ferm. Húsið er allt i góðu ástandi. með tvöföldu gleri og góðum teppum. Fallegur garður. KÓPAVOGUR. EINBÝLISHÚS Sérlega vandað og skemmtilegt einbýlishús á einum besta stað » Kópavogi. Á 1. hæð eru 2 stof- ur, eldhús, rúmgott herbergi, þvottahús og W.C. í risi eru 3 stór herbergi, öll með innbyggð- um skápum og rúmgott sjón- varpshol. Tvöfaldur bílskúr fylg- ir. Geymslukjallari undir hálfu húsinu. Fallegur garður. Mjög gott útsýni. PARHÚS KÓPAVOGUR Á neðri hæð eru stofa, eldhús, þvottahús og eitt herbergi. Á efri hæð eru 3 herbergi og bað. Stór bílskúr fylgir. Gott útsýni. Húsið er allt í góðu ástandi. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Simi 19540 og 19191 Haukur Bjarnason hdl. Magnús Einarsson Eggert Elíasson Kvöldsími 44789 rem Símar: 28233 -28733 Ljósheimar 3ja herbergja 96 fm. endaíbúð á 3. hæð. Mjög góðar innrétting- ar, flísalagt bað. Eldhús með stórum borðkrók. Góð teppi. Verð kr. 8.5 millj. útb. kr. 6.5 millj. Skólagerði Kóp. 130 fm. sérhð sem skiptist í stofu, borðstofu, gott hol. 3 svefnherbergi, eldhús með góð- um borðkrók og stórt þvottaher- bergi á hæðinm. Auk þess gott herbergi í kjallara. Bilskúrsplata. Verð kr. 12.0 millj. útb. kr. 8.0 millj. Yrsufell Ca. 130 fm. —140 fm. raðhús á einni hæð, sem er stofa. borð- stofa, og 4 svefnherbergi. Mjög vandaðar innréttingar. Verð kr. 1 8.0 millj. Efstaland 2ja herbergja 55 fm. ibúð á jarðhæð. Stofa, eldhús, gott svefnherbergi og baðherbergi. Verð kr. 6.8 millj. útb. kr. 5.0—5.4 millj. Barðaströnd Raðhús á 3 pöllum, 4 svefnher- bergi, stór stofa, eldhús. baðher- bergi, snyrting. þvottahús og innbyggður bilskúr. Góður garð- ur. Dúfnahólar 5 herbergja, ca. 140 fm. ibúð á 6. hæð. íbúðin er öll teppalögð. Verð kr. 12.0 millj. útb. kr. 8.5 millj. Kaplaskjólsvegur Glæsileg 5 herbergja ibúð á 2. hæð. Ibúðin er stofa, borðstofa, 3 svefnherbergi, eldhús, bað og skáli. Auk þess rúmgott herbergi i kjallara svo og geymsla. Hraunbær 3ja herbergja ibúð á 1. hæð. Suður svalir. Laus strax. Verð kr. 8.5 millj. Gísli Baldur Garðarsson. löfgr. [Midbæjarmarkadurinn, Adalstræti

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.