Morgunblaðið - 26.06.1977, Page 17

Morgunblaðið - 26.06.1977, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JUNÍ 1977 17 5ert að selum og þeir teknir úr netinu. Kópunum raðað á vörubilspall i hey. Veiðin dregin út ( vatnið og hæluð niður, en aflinn er geymdur þar þangað til haldið er heim. til að sinna búskap og viðskipt- um hefur Rosalynn ekki aðeins búið með honum, heldur verið um leið hægri hönd hans við atvinnureksturinn. Hún sá um bókhaldið á búgarðinum og i jarðhnetuviðskiptunum. Ymsir hafa velt því fyrir sér hvað vaki fyrir Rosalynn og hver sé hvatinn að athafnasemi hennar. Þeir, sem þekkja vel til, segja, að hún sé „afar ein- beitt, feimin, klók, en þó ekki gáfuð, og hörð af sér, alveg eins og Jimmy“. Sú skýring, sem oft- ast heyrist, er þó að þá lund, að Rosalynn hafi orðið að takast á við „Miss Lillian", móður for- setans, um Jimmy. Lillian Cart- er er merkiskona. Hún er fædd og uppalin meðal Suðurríkja- fólks, sem hafði íhaldssamar skoðanir, meðal annars á kyn- þáttamálum, en þrátt fyrir það myndaði hún sér frjálslynda og sjálfstæða skoðun á kynþátta- málum, og hefur ávallt hegðað sér f samræmí við það. Ekki er ósennilegt að Rosa- lynn Carter hafi stefnt að því að gefa þessari athyglisverðu tengdamóður sinni ekki eftir, en nú er greinilegt, að hún er að móta sér sjálfstæða stefnu. Utlit er fyrir að hún liti á sjálfa sig fremur sem trúnaðarmann forsetans en ráðgjafa. Til dæmis skoðaði hún hina umtöluðu ræðu forsetans um orkumál ofan i kjölinn áður en ræðan vr haldin, og sagði i blaðaviðtali skömmu siðar: „Ég hugsaði með mér, að ef ég gæti skilið þetta, þá gætu það allir. Eg veit að ég get orðið honum að liði — flutt honum nokkurs konar bergmál.“ Til þess að forsetahjónin geti sinnt fjölskyldulifi nú á kvöld- in að svo miklu leyti sem hægt er hittast þau við á hádegis- verðarfundi einu sinni i viku, til þess að ræða stjórnmál og annað, sem beinlinís varðar starfið i Hvíta húsinu. Þetta er nokkuð, sem útilokað er, að Pa- tricia Nixon og Jaqueline Kennedy hefðu nokkurn tima gert. R osalynn Carter er án nokkurs vafa kona, sem hefur markað sér ákveðna stefnu, ekki siður en maður hennar, og þeir, sem ekki taka mark á l.enni, ættu að endurskoða af- sf áðu sina. 6 DAGA FERÐIR UM VINSÆLAR FERÐAMANNASLÓÐIR með sérstökum kostakjörum Ekið verður m.a. um Borgarfjörð, Kaldadal, Þingvelli, til Geysis, Gullfoss og í Þjórsárdal. Þá verður komið í Eldgjá, Landmannalaugar, ekið um Skaftártungur, Kirkjubæjarklaustur, Skeið- arársand, Skaftafell að Jökulsá á Breiðamerkur- sandi. Síðasta næturgisting verður í Þórsmörk á leið til Reykjavíkur. Brottför frá Reykjavík alla sunnudaga frá 26. júní til 21 . ágúst. VERÐ KR. 26.300.00. Innifalið: 1. Gisting í tjöldum — 2. Allar máltíðir framreiddar úr eigin eldhúsbíl — 3. Leiðsögn kunnugs fararstjóra. 11 , \7 4 Ennfremur bjóðum við upp á 13 daga hálendisferðir — Verð kr 56 800 - og 1 2 daga hringferðir um ísland — Verð kr 52.500 - Gisting i tjöldum JACOBSEN FERÐASKRIFSTOFA Austurstræti 9 — símar 13491 og 13499 NÝIR HOCCDEYFAR FRÁ meira öryggi aukín þcegíndí betri endíng fyrir flestar gerðír bifreiða nau Siðumúla 7—9 Sími 82722 iffmSé (Ur The Observer). WdOJ '•••joisi’fmisAjbny

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.