Morgunblaðið - 26.06.1977, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JUNI 1977
23
sfem nú eru teknir við völdum,
eru reyndar mótfallnir ófrjó-
semisaðgerðum yfirleitt. En
þeir gætu ekki, þótt þeir vildu,
tekið aftur upp þráðinn þar
sem Indira hvarf frá. Þeir eru
nefmlega búnir að gera sér svo
mikinn mat úr mistökum henn-
ar, að þeir hafa ekki efni á því
að snúa við blaðinu og endur-
taka þau sjálfir.
í ágúst í fyrra varð að lögum
svonefnt Maharashtra—frum-
varp um takmörkun fjölskyldu-
stærðar. í þessu frumvarpi var
kveðið svo á, að hjón skyldur
gerð ófrjó, ef eiginmaðurinn
væri yngri en 55 ára og eigin-
konan yngri en 45 ára og þau
ættu þrjú eða fleiri börn á Iffi.
Þessum úrskurði varð ekki
hrundið og varð fólk að sæta
þessu, nauðugt viljugt. En nú
er búið að leggja lög þessi á
hilluna, og verða þau örugg-
lega ekki tekin fram aftur í
bráð Þannig var, að lögum
samkvæmt þurfti forseti Ind-
lands að samþykkja þau áður
en hægt væri að framfylgja
þeim. En forsetinn, Fakhruddin
Ali Ahmed, sem var sanntrúað-
ur múhameðsmaður og mót-
fallinn lögunum, dró á langinn
að leggja nafn sitt við þau. Það
kom svo aldrei til þess, að hann
undirritaði þau, því að hann
varð bráðkvaddur í febrúar síð-
astliðnum.
Það virtist jafnvel svo í bar-
áttunni fyrir síðustu kosningar,
að Indira Gandhi sjálf væri far-
in að efast um ágæti ófrjósemis
aðgerðanna. Mikil ólga var orð-
in í landinu, einkum í Bihar,
Uttar Pradesh, Punjab og
Haryana. Þótti InHiru bá foks
sýnt að Indverjo v. j ekki
enn búnir undir y ;rfelldar
ófrjósemisaðgerðir. Forystu-
menn Kongressflokksins fóru
þessvegna að reyna að bjarga
því, sem bjargað yrði Vörpuðu
þeir nú sökinni á embættis-
menn og kváðu þá hafa gengið
miklu harðar fram í ófrjósemis-
herferðinni en til hefði verið
ætlazt. Eru ýmsir stjórnmála-
menn enn að vega í þennan
knérunn; vilja þannig koma sér
vel við nýju stjórnina og bjarga
því, sem eftir er af eigin orðstír.
Herferðin til að takmarka fjöl-
skyldustærð varð illræmd af þvl
m.a., að Sanjay, sonur Indiru
Gandhi, stjórnaði henni og
gerði það af mikilli óvægni.
Kongressflokkurinn kennir
Sanjay um ófarirnar I kosn-
ingunum. Þvl afneitar flokkur-
inn nú sem ákafast þeim hug-
sjónum, sem hann játaði áður
er indóneskir hermenn
brenndu heimili þeirra.
Svo virðist, að hryðjuverkin
gerist verst uppi á hálendinu.
Meðal borgarbúa. sem féllu
fyrir Indónesum, voru Kínverj-
ar fjölmennastir. Morðaldan
hófst strax eftir innrásina í árs-
lok 1975, en einn flóttamann-
anna í Portúgal kunni að segja
frá því, að í ágúst í fyrra hefðu
allmargir verið skotnir fyrir
það að þeir neituðu að taka þátt
í hátíðahöldum á þjóðhátfðar-
degi Indónesa.
Flestir flóttamannanna
Itöfðu sögur að segja af stór-
felldum nauðgunum, ránum og
gripdeildum. Margir tóku til
„gegndarlauss hroka og fjand-
skapar", sem Indónesar hefðu
sýnt Austur-Timorbúum frá
því þeir hernámu landið.
— BRIAN PIIELAN
VERÖLD
til að þóknast Sanjay. En það
var meðan flest benti til þess,
að Sanjay tæki við völdum af
móður sinni I fyllingu tímans.
Og Indverjum fjölgar áfram
um of Offjölgunin leikur efna-
hag landsins grátt. Það gildir
einu hverjar framfarir verða I
landbúnaði og iðnaði — allt
ézt upp jafnóðum, og þeim
fjölgar jafnt og þétt, sem ekki
hafa nóg að bíta. Þeir telja nú
40% þjóðarinnar
Hin nýja stjórn áætlar að
veita til takmörkunar
fjölskyldustærð sjötta hlöta
þesS fjár, sem áður var ráð fyrir
gert. En því miður virðist
stjórnin ekki hafa neina hug-
mynd um það, hvernig draga
megi úr offjölguninni. Henni
hlýtur þó að vera Ijóst, að eitt-
hvað verður til bragðs að taka.
Indverja eru orðnir 620 millj-
ónir talsins. Eins og fyrr var
sagt líða 40% þjóðarinnar
skort nú þegar. Það hlýtur að
enda með skelfingum, ef henni
fjölgar lengi áfram um of. En
ríkisstjórnin er í klípu. í fyrsta:
lagi er hún móttallin skipulég-
um ófrjósemisaðgerðum, í öðru
lagi þykist hún verða að gera
sér eins mikinn mat úr mis-
tökurn' Kongressflokksins og
hægt sé, og í þriðja lagi er
henni urhhugað um að hafa
kjósendur góða Hún á sem sé
ekki hægt um vik .
—SUNANDA
DATTA—RAY.
MISTOKIN I MICHIGAN
Eitrada f ódrid
endaði á diski
neytandans
Nú eru tæp þrjú ár liðin frá því,
að uppvíst varð, að bráðeitrað iðn-
efni hafði komizt í skepnufóður
viða i Michiganfylki í Bandarikj-
unum og borizt þannig í mat millj-
óna manna. Ekki leið á löngu þar
til torkennileg sjúkdómseinkenni
fóru að koma fram á fólki i
Michigan. Vildu margir kenna
þau eiturefninu, sem komst i
skepnufóðrið. En yfirmaður heil-
brigöismála í fylkinu, Maurice
Reisen læknir, bar alla tíð á móti
því — þar til nú, að máliö hefur
verið rannsakað á nýjan leik. Hef-
ur Reisen nú fallizt á það, að
„einhverjir kunni að hafa beðiö
heilsutjón af því“, að eitrið lenti i
skepnufóðrinu. Margir vilja þó
kveða fastar að orði um þetta.
Það mun hafa veriö um vorið og
sumarið 1973 að talsverðu af efn-
inu PBB („polybrominated
biphenyl") var af slysni blandað i
skepnufóður. Þetta varð hins veg-
ar ekki uppvíst fyrr en um voriö
1974. Þá kom í ljós, að efnaverk-
smiðja í Michigan, MCC, hafði
sent kaupfélagi einu talsvert af
PBB i stað magnesíumoxíös. Síðar
nefnda efnið er haft til næringar-
auka í skepnufóðri. PBB er aftur
á móti eldvarnarefni... En þegar
þetta uppgötvaðist var búið að
slátra mörgum þúsundum þeirra
skepna, sem étið höfóu eitraða
fóðrið og selja þær til manneldis.
Og sfðan hafa bændur oröiö aö
lóga tugum þúsunda nautgripa,
svína og hænsna, er sýkzt höfðu.
Nú skömmu eftir áramótin birti
Irving Selikoff, yfirmaður vistvís-
indadeildar Mount Sinaisjúkra-
hússins i New York, skýrslu um
rannsóknir sínar á 1029 Michigan-
búum, er sýkzt höföu af PBB.
Mjög margir höfðu veiklazt ein-
hvern veginn á taugum. Kenndi
þar margra meina, frá minnistapi
til geðtruflana. Auk þess fengu
margir meltingarkvilla, beina- og
vöðvakvilla.
Það eru þegar hafin málaferli
vegna eitrunarir.nar. Kúabóndi
nokkur er búinn að stefna efna-
verksmiðjunni, MCC, og kaup-
félaginu, sem dreiföi eiturefninu
meðal bænda, og krefst hann
milljónar dollara í skaðabætur.
Rekur hann málið af mikilli
hörku og hefur neitað sættum ut-
an réttar. Mál hans er prófmál og
veltur mikið á því, hvernig lyktar.
Er búizt við dómi einhvern tírna
að áliönu sumri.
Kontiö er á daginn í réttarhöld-
unum, að oft var farið rnjög kæru-
leysistega með eiturefni í fyrr-
nefndri efnaverksmiðju. Hafa
starfsmenn borið það, að ýmis
eiturefni hafi hæglega getað kont-
izt i önnur, sent notuö voru í
mannafæðu og einnig voru fram-
leidd í verksmiðjunni. Síðast kom
á daginn, aö margumrætt eitur-
efni, PBB, var að líkindum sjálft
mengað öðrum ef-num framleidd-
unt á sama stað! Þaö er þvl alls
ekki séð fýrir endann á afleiðing-
um fóðureitrunarinnar. Þær
kunna að verða enn flóknari og
lar.gærri, en nú er talið.
— JOÝCE EGLINTON.
107AFHATTUR
á íiimum
& FRAmKÓUUn
LJOSMYNDAVORUVERSLUN
LAUGAVEGI 178 SÍMI 85811
SPORTVORUVERZLUN
AUSTURVERI
H estaft
Reiðtygi í mjög fjölbr^^ú;^a^%ýáf
Hnakkar —^féiðar —- Gjaroir — Istöð >— Istaðsólar
— BeisJr^-ffTaumbeisli — Taumar — ffrinqamél —
Stangatmélý -— Múlar — Ganóiar —rJ Skeifur —
Fjaðrirí^T^þgir —- Bjöljur — Hóffeitjé'-;
ur ó§ - gÉimnjfr Reiðþuxur —
ReipstfeVel bæðt
Resfnqallar — Rei
|il hádegis alla
’fisrun
Austurveri
Háaleitisbraut 68, S. 84240. Næg Bílastæði.
ARABIA
baðherbergissett
í 7 litum
Verð frá kr. 70.000,- með blöndunartækjum
fyrir handlaug og baðkar inniföldu.
Finnsk gæðavara
á afar hagstæðu verði.
Gerið
verðsamanburð.
''E'iigyinciSii.'öruverzlunin^ ,
BJÖRNINN
Skúlatúni 4. Simi 25150. Reykjavik L
si * 9- U*> * 9 * *»nft
■»** * '* *■ *'!