Morgunblaðið - 26.06.1977, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1977
27
Barna- og íjölskyldusíðan
Líttu upp!
Lítil stúlka sat við gluggann
heima hjá sér og horfði út.
„Finnst þér veðrið ekki gott
og útsýnið fallegt?" spurði
mamma hennar, sem var að
vinna í næsta herbergi
„Fallegt útsýni?" svaraði
stúlkan I hæðnistón. „Jú, það
er nú líkast til. Stórþvottur
Stínu beint fyrir framan „fésið"
á manni og skítugir krakkarnir
hennar hennar Tótu á hverju
strái! Fyrr má nú vera útsýni".
Mamma hennar. gekk til
hennar og lagði höndina á höf-
uð hennar.
„Ég skil vel, að þú sjáir litla
fegurð meðan þú starir bara
beint niður. En ef þú lítur að-
eins hærra þá sérðu fjöllin f
fjarska og yndislega haustliti.
bera við himin." Svo þagnaði
hún lista stund, en hélt síðan
áfram. „Þannig er það einnig í
daglega lífinu. Þaðer nauðsyn-
legt að horfast í auga við vand-
ann og reyna að leysa hann. En
við verðum döpur og hrygg, ef
við gerum ekkert annað en að
horfa á það, sem miður fer. Þá
getum við fyllst ólund og
sífelldri óánægju. Við megum
ekki gleyma því, sem er bjart
og gott, þvf sem okkur finnst
gaman og spennandi Og fyrst
og fremst skulum við horfa til
hans, sem er Ijósið sjálft, til
hans sem vill gefa okkur kraft
til þess að lifa f Ijósinu."
Mamma hennar var lífsreynd
kona, sem hafði þurft að ganga
f gegnum marga erfiðleika í
lífinu. Hún gat því talað af
reynslu við dóttur sína.
Lausn á Leik með ferhyrninga.
PIB
COPIRMCtN
IBER--
Snigillinn
Undir sniglinum er eins konar „skrið-sóli“, neðst á
sterkum vöðva. í þessum sóla er urmull kirtla, sem
gefa frá sér slím, og í þessu slími eða vökva nánst
„syndir“ snigillinn áfram. Vegna hins heppilega vökva
getur snigillinn jafnvel skriðið á beittu rakvélarblaði
án þess að meiðast. Ef snigill er látinn á glerplötu og
rannsakaður neðanfrá, má sjá rand-myndaðar vöðva-
hreyfingar, afturhlutinn dregst saman og framhlutinn
ýtist fram á við. Snigillinn getur flutt sig til með hraða
sem nemur 12—20 sm á mínútu.
Gerið góð kaup
íNýborg
PORSA KERFIÐ
Nýjung í raðhillum
PORSA kerfið er úr lakkbrenndu áli, létt og
auðvelt í uppsetningu og án efa það ódýr-
asta á markaðinum í dag.
PORSA kerfið er til í mörgum ólíkum prófíl-
um sem gefa ótal möguleika: Hillur í barna-
og vinnuherbergi og geymslur. Á skrifstofur
og á verkstæði. Borð og kollar, blómakassa
o.m.fl.
Úr PORSA kerfinu má líka gera
skemmtilegar útstillingar fyrir
verslunarglugga.
W
n
LANG ODYRUSTU
20" litsjónvarpstækin á markaðnum
Vegna hagstæðra samninga
við
Þetta nýja glæsilega litsjón-
varpstæki er búið fjölda tækni-
legra nýjunga: line-in mynd-
lampi Blackstripe- kerfi.
Japan getum við boðið nokk-
urt magn 20" litsjónvarps-
tækja fyrir
AÐEINS
Kr. 217.565.-
Eigum einnig 18" litsjónvarpstæki
fyrir aðeins 197.395.
er tryggir úrvals svart-hvíta
mynd jafnt og litmynd.
Sjálfvirk afsegulmögnun.
EINAR FARESTVEIT & CO. HF.
BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI 16995
Árs ábyrgð.
Greiðsluskilmálar
Útsölustaðir:
KB Borgarnesi
KS Sauðárkróki
KEA Akureyri
Kt> Húsavlk
KH Egilsstöðum
V.S.P. Hvammstanga
Rafbnr Hveragerði
KR Hvolsvelli
Kari Hálfdánarson Húsavlk
Hljómvar Akureyri
Kjami Vestmannaeyjum
Stapafell Keflavlk
Radfó og Sj&nva rpsþj&nu.
Selfossi
Gestur Fanndal Siglufirði
E.G. Bolungarvlk.
Nýborg:
BYGGINGAVORUR
Ármúla 23 - Sími 86755
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK o
Þl AIGLYSIR l M ALLT
LAXD ÞEGAR Þl Al'G-
I.YSIK I MORGl NBLADIM