Morgunblaðið - 26.06.1977, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1977
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Saumastörf
Fólk óskast til saumastarfa, barnaheimili
er á staðnum. Upplýsingar í síma:
86632.
Fóstrur
óskast að dagheimilinu Dyngjuborg frá
16. ágúst og 1. september, hálfan og
allan daginn. Upplýsingar í síma 31 1 35.
Járniðnaður
Járniðnaðarmenn og aðstoðarmaður í
Sinkhúðunarstöð, óskast til starfa sem
allra fyrst. Upplýsingar hjá verkstjóra.
Stá/ver h / f.
Funahöfða 1 7. Rvk. Sími: 83444.
Tölvari
Stórt fyrirtæki í miðborginni óskar eftir að
ráða tölvara (operator). Verzlunarskóla-
próf eða hliðstæð menntun æskileg. Um
framtíðarstarf er að ræða. Umsókriir,
ásamt uppl. um menntun og fyrri störf
sendist Mbl. merkt: ,,S/32—4 —
2604," fyrir 30. júní 1 977.
Verzlunarstjórn
Óskum eftir að ráða verzlunarstjóra í
málningarvörudeild okkar (Du Pont bíla-
lökk).
Góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Orka h. f.
Laugavegi 1 78.
Framkvæmdarstjóri
Starf framkvæmdarstjóra við félagsheim-
ili Festi, Grindavík er laust frá 1. septem-
ber n.k. Skriflegar umsóknir sendist for-
manni húsnefndar herra Eiríki Alex-
anderssyni fyrir 1. júlí n.k. Allar upplýs-
ingar um starfið gefur núverandi fram-
kvæmdarstjóri herra Tómas A. Tómasson
og formaður húsnefndar.
FESTI
Framkvæmdastjóri
Framkvæmdastjóra vantar nú þegar við
Hraðfrystistöð Þórshafnar h/f og Útgerð-
arfélag Þórshafnar h/f Þórshöfn. Um-
sóknir ásamt upplýsirigum um menntun
og fyrri störf, sendist til undirritaðra fyrir
10. júlí 1977, sem jafnframt veita allar
nánari upplýsingar.
Helgi Jónatansson
Sími: 96-81137.
Bjarni Aðalgeirsson
Sími: 96-81220.
Snyrtisérfræðingur
óskar eftir vinnu á snyrtistofu eða snyrti-
vöruverzlun. Tilboð sendíst Mbl. merkt:
„Snyrting — 6069"
Vinnuvélastjórar
Gröfumann vantar á stóra Bröyt gröfu.
Upplýsingar í símum 84865 og 42565.
Tómas Grétar O/afsson s. f.
Rafvirki
Rafvirki með 10 ára starfsreynslu og
landslöggildingu óskar eftir starfi. Vanur
að vinna sjálfstætt. Einnig kemur til
greina að taka að sér tímabundin verk
ásamt mörgu fleiru. Tilboð sendist augld.
Mbl. merkt: „R — 6070" fyrir 1 . júlí.
Starfsmenn
þar af einn með fósturmenntun, óskast á
meðferðarheimilið að Kleifarvegi 1 5.
Upplýsingar veitir forstöðumaður
heimilisins í síma 82615. Umsóknir ber-
ist fræðsluskrifstofu Reykjavíkur fyrir 20.
Fræðslus tjóri.
Hjúkrunar-
fræðingar
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa við Borgarspítalann sem
fyrst.
Vinnutími 8.00—16.00 eða 9.00—14.00 frá um helgar.
Einnig vantar hjúkrunarfræðinga á fastar næturvaktir.
Fullt starf eða hlutavinna.
Upplýsingar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra sími 81 200.
Reykjavík, 24. júnf 1977
Borgarspitalinn.
Afgreiðslustörf
Sportvöruverzlun óskar að ráða trausta og
röska starfskrafta til afgreiðslustarfa. Ann-
an hálfan daginn. Vinnutími 10—4 og
hinn allan daginn.
Æskilegur aldur 25—40 ára og helst
vana. Hér er um framtíðarstarf að ræða
fyrir áhugasamar manneskjur.
Eiginhandar umsóknir er greini aldur,
menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir
2. júlí n.k. merkt: „Traust — 2419."
Farið verður með allar umsóknir sem
algjört trúnaðarmál.
Hliðvarsla —
sauðfjársmölun
Sveitarfélögin á Suðurnesjum óska eftir
starfsmanni til þess að annast gæslu
landgræðslugirðingar á Reykjanesskaga.
Starfið er aðallega fólgið I hliðvörslu á
Reykjanesbraut við Voga, og eftirliti með
Landgræðslugirðingunni. Skriflegar um-
sóknir um starfið sendis Guðleifi Sigur-
jónssyni garðyrkjustjóra, Mánagötu 5,
Keflavík. Sími: 1553, sem jafnframt gef-
ur nánari upplýsingar. Umsóknir þurfa að
berast fyrir næstu mánaðarmót.
Samstarfsnefnd Sveitarfélaga
á Suðurnesjum.
Búðardalur
Umboðsmaður óskast til að annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
21 57 og afgreiðslunni í síma 101 00.
Kennarastaða
á Egilsstöðum
Teikni og smíðakennara vantar að Egils-
staðaskóla. Uppl. gefur skólastjóri í síma
91 — 41032 í kvöld og næstu kvöld kl.
18 — 20.
Skólanefnd
Starfsmaður —
vörulager
Stórt útflutningsfyrirtæki auglýsir eftir
röskum starfsmanni til starfa við innpökk-
un á fatnaði til útflutnings. Hreinleg
vinna. Tilboð, er tilgreini fyrri störf, send-
ist augl. deild Mbl. merkt: „Á — 2383".
fyrir 29. júní.
Aðstoð
óskast á tannlækningastofu í miðborginni
strax. Hún skal ekki vera yngri en tvítug
rösk, stundvís og áreiðanleg. Umsóknir
sem greini aldur, menntun og fyrri störf
sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt:
„Rösk aðstoð — 2388".
Nordisk
Ministerrád
Sekretariat
Skrifstofa
norrænu
ráðherra-
nefndarinnar
leitar eftir ráðgjöfum í eftirfarandi störf:
1. Byggingaframkvæmdir
2. Flutninga-, umferðaöryggis- og ferða-
mál.
Stöðurnar verða veittar frá 1. janúar 1978. Leitast verður við
að ráða til þessara starfa i árslok 1 977. Umsóknarfrestur er til
1 5. ágúst 1 977.
Starfið er fólgið i stjórnun á samstarfsverkefnum sem Ráð-
herranefndin rekur á þessum vettvangi m.a. að vinna að og
hrinda i framkvæmd starfsáætlun Ráðherranefndarinnar, áætl-
anagerð og fjárhagsáætlun. Ráðunauturinn er ritari einnar eða
fleiri embættismannanefndar, undirnefnda ofl.
Umsækjendur eiga að hafa reynslu i opinberri stjórnun og
þekkingu og áhuga á þeim málefnum sem um er að ræða. Á
sviði byggingamála er unnið eftir nýrri framkvæmdaáætlun og
staða nr. 1 krefst sérþekkingar á sviði byggingamála.
Þörf er á mjög góðum hæfileikum til að tjá sig skýrt i ræðu og
riti á emu af þeim málum er skrifstofan notar, dönsku, norsku
eða sænsku. Stöðurnar hafa i för með sér þó nokkur ferðalög
innan Norðurlanda.
Ráðningartíminn er 3-—4 ár og vissir möguleikar á lengri
ráðningu. Rikisstarfsmenn eiga rétt á allt að 4 ára leyfi. Reikna
má með góðum launum.
Nánari upplýsingar má fá með þvi að snúa sér til Gudmund
Saxrud deildarstjóra eða Per M. Lien framkvæmdastjóra, simi
(02) 1 1 10 52.
Skriflegar umsóknir með fylgiskjölum sendist til Nordisk
Ministerráds generalsekretær Postboks 6753, St. Olavs plass
Oslo 1.
Norræna Ráðherranefndin er samstarfsvettvangur norrænu
rikisstjórnanna og var sett á stofn 1971. Samstarfið tekur til
flestra sviða þjóðfélagsins m.a. lagasetninga, iðnaðar, orku-
mála, umhverfisverndar, neytendamála, umferðaröryggis,
ferðamála, vinnumarkaðsmála, vinnuaðstæðna, félagsmála,
byggðastefnu, byggingamála og flutningamála.
Skrifstofa Ráðherranefndarinnar, sem er i Oslo, annast dag-
lega stjórnun samvinnuverkefna Ráðherranefndarinnar og
framkvæmir áætlanagerð, sér um undirbúning og framkvæmd
samþykkta Ráðherranefndarinnar og þeirra stofnana sem und-
ir hana heyra.