Morgunblaðið - 26.06.1977, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1977
29
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Setjari óskast
strax á innskriftarborð. Dagvinna.
Svansprent hf.
Auðbrekku 55
Kópavogi.
Sími. 42700.
Forritari
Óskum eftir að ráða forritara (RPG)
Reynsla æskileg.
Umsóknir er greini frá aldri, menntun og
fyrri störfum sendist Mbl. merkt: „Forrit-
ari — 241 7."
Aðstoðar-
starfskraftur
óskast á nýja tannlæknastofu í miðborg-
inni. Upplýsingar um menntun og fyrri
störf sendist Morgunblaðinu fyrir mánu-
dagskvöldið 27. júní merkt: „Framtíðar-
5tarf — 2415".
Verslunarstarf
Viljum ráða afgreiðslumann í varahluta-
verslun vora.
Egill Vilhjálmsson hf.
Laugavegi 118.
Sími. 22240.
Starfskraftur
óskast
til afgreiðslustarfa allan daginn. Æskileg-
ur aldur 25 til 35 ára. Upplýsingar í síma
42846 eftir kl. 20 þann 27. júní.
Verkamenn
Viljum ráða verkamenn í byggingavinnu.
Framtíðarstarf.
Byggingasam vinnufélag Kópa vogs,
sími 42595 eða 439 11.
Spjaldskrár-
ritari
Óskum eftir að ráða spjaldskrárritara.
Hálft eða fullt starf eftir samkomulagi.
Vélritunarkunnátta ekki nauðsynleg.
Skriflegar umsóknir óskast sendar Mbl.
fyrir 29. júní merkt: „Góð rithönd —
2418".
Spjaldskrár-
ritari
Viljum ráða spjaldskrárritara. Vélritunar-
kunnátta nauðsynleg. Framtíðarstarf.
Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma.
(^hnaust h.t
Síðumúla 7—9
Sími 82722
r
Urbeiningamaður
Maður/kona vön úrbeiningum óskast til
starfa.
Kjötafgreiðslufólk
Kona/maður vön afgreiðslu í kjötbúð
óskast nú þegar.
Kjötiðnaðarmaður
vanan kjötiðnaðarmann/ konu vantar nú
þegar. Uppl. gefur.
VERZLUNIN VÍÐIR,
Starmýri 2, sími 30420
og Austurstræti 1 7. sími 14376
milli kl. 1 6 — 1 9 á morgun mánudag.
Afgreiðsla
Óskum að ráða starfskraft í afgreiðslu
radíóverkstæðis okkar. Áhugasamir hafi
samband við verkstjórann Þorvald
Mawby eftir hádegi mánudag.
Heimilistæki s. f.
Hjúkrunarskóli
r
Islands
Eiríksgötu 34
Nokkrar stöður hjúkrunarkennara eru
lausar til umsóknar. Fullt starf er æskileg-
ast, en hálft starf kemur til greina. Upp-
lýsingar gefur skólastjóri.
Sölustjóri
Eitt af stærstu bifreiðainnflutningsfyrir-
tækjum landsins óskar eftir að ráða sölu-
stjóra.
Starfssvið hans er að sjá um pantanir og
sölu á bifreiðum.
Leitað er að manni með þekkingu á þessu
sviði; hann þarf að hafa góða enskukunn-
áttu og geta unnið sjálfstætt.
Umsóknir sendist blaðinu fyrir 2. júlí n.k.
merktar: „Sölustjóri: 6474". Farið verður
með umsóknir sem trúnaðarmál.
Hagvangnr hf.
óskar að ráða
sölumann
með einhverja teiknikunnáttu fyrir einn
af viðskiptavinum sínum.
Fyrirtækið:
— traust iðnfyrirtæki á sviði húsgagna
og innréttinga.
-— á höfuðborgarsvæðinu.
í boði er:
— starf sölumanns í verzlun og úti á
meðal viðskiptavina.
— lifandi og fjölbreytt starf fyrir
áhugasaman mann.
Við leitum að starfskrafti:
— sem er lipur og á auðvelt með að
umgangast fólk.
— sem hefur einhverja reynslu af sölu.
— sem ber skyn á grunnteikningu
húsa, og getur teiknað einfalda upp-
setningu innréttinga.
Skriflegar umsóknir ásamt yfirliti um
menntun, starfsferil og mögulega með-
mælendur, sendist fyrir 4. júlí. 1 977 til
Hagvangiir hf.
c/o Ölafur Örn Haraldsson,
Rekstrar- og þjóðhagfræðiþjónusta,
Klapparstíg 26, Reykjavík.
Farið verður með allar umsóknir
sem algert trúnaðarmál.
Öllum umsóknum verður svarað.
Bókbindarar
Óskum eftir að ráða bókbindara.
Bókbindarinn h. f.
Suðurlandsbraut 12,
Símar 35033 og 25538.
Hárgreiðslusveinn
óskast
Óska eftir að ráða hárgreiðslusvein hálfan
eða allan daginn, sem fyrst.
Hárgreiðslustofan Venus,
Garðastræti 11, sími 21777.
Rannsóknar-
stofnun
í Reykjavík óskar að ráða lífefnafræðing
eða efnafræðing í sumar eða haust.
Áhugavert framtíðarstarf.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og
fyrri störf sendist augld Mbl. fyrir 22. júlí
merktar „R: 6062".
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Kópavogshæli
Starfsfólk óskast nú þegar til sumaraf-
leysinga eða í fast starf. Aldurslágmark
18 ára. Starfið getur reynst góður undir-
búningur fyrir nám á uppeldis- og félags-
sviði.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður-
inn sími 41 500.
Vífilsstaðaspítali
MÁLARI óskast nú þegar til starfa.
Upplýsingar veitir umsjónarmaður sími
42800.
Kleppsspítali
Hjúkrunardeildarstjórar óskast til afleys-
inga á hinar ýmsu deildir.
Hjúkrunarfræðingar óskast til afleysinga
og í fast starf nú þegar eða eftir sam-
komulagi. Vinna hluta úr fullu starfi kem-
ur til greina.
Upplýsingar veitir hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri sími 38160.
Reykjavík, 24. júní, 1977.
SKRIFSTOFA
RlKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5
Sími 29000