Morgunblaðið - 26.06.1977, Side 40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JUNÍ 1977
40
^ÍJÖTOIUPA
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
|Vi| 21. marz — 19. aprfl
Dagurinn verður mun ánægjulegri ef þú
eyðir honum heima með fjölskyldunni. í
kvöld færðu að öilum Ifkindum skemmti-
lega heimsókn.
Nautið
20. apríl — 20. maf
Þér áskotnast sennilega einhverjir auka
peningar í dag, það er e.t.v. gamalt lán
sem þú varst búinn að gleyma eða eitt-
hvað annað.
k
Tvfburarnir
21. maí — 20. júnf
Það er engin ástæða til að leika milla, þó
svo að þú hafir einhverja peninga milli
handanna. Taktu Iffinu með ró og slapp-
aðu af.
dígí Krabbinn
21. júnf —22. júlf
Láttu ekki æsa þig upp í að gera eitthvað
heimskulegt, hugsaðu áður en þú fram-
kvæmir, það skaðar engan. Kvöldinu er
best varið heima.
i
Ljónið
23. júlf — 22. ágúst
Fólk sem hefur nokkuð mikil völd mun
verða þér mjög hjálplegt í dag. Taktu
tiliitt til skoðana maka þfns og þinna
nánustu.
Mærin
23. ágúst — 22. spet.
Þú kemur miklu í verk f dag, og þess
vegna ættirðu að hvfla þig vel f kvöld en
vera ekki að ralia út um allan bæ. Forð-
astu eyðslusemi.
Vogin
2.3. sept. — 22. okt.
Þeir sem þurfa að vínna f dag munu hafa
meira en nóg að gera, og fyrr en varir
verður dagur að kvöldi kominn. Vertu
heima f kvöld.
Drekinn
23. okt — 21. nóv.
Taktu engar ákvarðanir án þess að hugsa
málin vel og vandlega áður. Allar skyndi-
ákvarðanir munu verða þér og þfnum til
Iftilla hagsbóta.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Jafnvel þó nýjungar séu góðar er ekki
þar með sagt að alit gamalt sé ónýtt og
einskis virði. Athugaðu þinn gang og
flýttu þér hægt.
Wmxi Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Rómantfkin er ekki upp á sitt hesta þessa
dagana og meiri hætta á rifrildi en
nokkru sinni fyrr. Láttu ekki neyða þig
til neins.
|§1 Vatnsberinn
Sí£ 20. jan. — 18. feb.
Ff þú fiýtir þér hægt og athugar þinn
gang vel og vandlega ætti þetta að verða
nokkuð rólegur og þægilegur dagur.
Eyddu ekkí um efni fram.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Allt leynimakk ætti að forðast eins og
heitan eldinn. Farðu í heimsókn til eldri
persónu sem hefur beðið lengi eftir þér.
Þaá. \/ar laglegt aðhindra.
mig. Og vesalincjs mað-
urmn missti s/tt dýr
mcota s/c/a/ fanqt á
Sjá út!
0gh ua3 nú ? FauÁr/ja/rn
S/á/fur útbyréf/s ?
Hann hvarf
e/ns ogc/u/ar-
fu//urdraugur
TINNI
X-9
í
SVEFN HÚSGÖGN
VATMSRUM
í?EyNIÉ>.'
i
ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN
■2--I5
FERDINAND
SMÁFÓLK
UJELLJMEY'RE NOTMAPE
ATWIMBLEPON orforest
HILL5, l'LL TELL YOU THAT'
Menn verða ekki meistarar á
meistaramótunum, það get ég
sagt þér!
THEYKEMAPE RI6HT HE(?£
0N THE5E PlKTY, 0UMPY,
MI5ERA01E C0URT5 li)HE(2£
YOU CALL YOUR OUN LINE5
ANPKÉEPYOUROWN 5C0RE.'
Menn verða að meisturum ein-
mitt hér á þessum skftugu, hol-
óttu ömurlegu völlum þar sem
menn eru sjálfir Ifnuverðir og
telja sjálfir sfn stig!
YOU 6ET \ I P LIKE T0
LUHATYOU 60H0ME,
60 F0R, / ÖÖT I THINK
KIP' X SHE'P KILL
Menn fá það sem þeir ætla sér,
strákur! — Ég vil gjarnan
fara heim, en ég held að hún
dræpi mig!