Morgunblaðið - 26.06.1977, Síða 42

Morgunblaðið - 26.06.1977, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JUNÍ 1977 Pat Garrett og Billy the Kid BOB DYLAN Sýnd kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Sterkastimaöur heimsins íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. Andrés önd og félagar TEIKNIHYHDIR Barnasýmng kl. 3. FUTUREWORLD Samuei Z Arkoff presencs ,in Aubrey CompanyPaul N LazaruB IH proaucdon PETER FONDA ■ BLYTHE QANNER "FUTLIREWDRLD” ARTHUR HILL STUART MARGOUN • JOHN RY/ YUL BRYNNERr Spennandi og skemmtileg ný bandarísk ævintýramynd i litum: íslenskur texti fAÍÍ, Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1 1 5 Mjólkurpósturinni Sprenghlægileg grínmynd Sýnd kl. 3. NEMENDA- LEIKHÚSIÐ sýnir Lindarbæ. Hlaupvídd sex eftir Sígurð Pálsson. Sýning sunnudagskvöld kl 20.30. mánudagskvöld kl. 20.30. miðvikudagskvöld kl. 20.30. Miðasala í Lindarbæ, frá 1 7—1 9 alla daga. Simi: 21971. Siðustu sýningar. f L InnlánMkKkipli lt»id fil l4tt4VÍ'Kkí|»ta BlÍNAlÐARBANKI ISLA.VL‘5 TÓNABÍÓ Sími31182 Hnefafylli afdollurum (Fistful of dollars) Viðfræg og óvenju spennandi itölsk-amerisk mynd i litum. Myndin hefur verið sýnd við metaðsökn um allan heim. Leikstjóri: Sergio Leone. Aðalhlutverk: Clint Eastwood og Marianne Koch. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Ástralíufarinn (Sunstruck) íslenzkur texti Bráðskemmtileg ný ensk kvik- mynd í litum. Leikstjóri James Gilbert. Aðalhlutverk: Harry Se- combe, Maggie Fitzgibbon, John Meillon. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Jóki björn Bráðskemmtileg kvikmynd sýnd kl. 2. AUíiLÝSINííASÍMINN ER: 22480 JR®<-0imí)íeliií> Bandaríska stórmyndin Kassöndru-brúin bessi mynd er hlaðin spennu frá upphafi til enda og hefur alls- staðar hlotið gifurlega aðsókn. Aðalhlutverk: Sophia Loren Richard Harris Sýnd kl. 7 og 9.30. Hækkað verð Allra síðasta sinn. Ath. breyttan sýningar- tíma. Mánudagsmyndin Síðasta ævintýrið Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. #ÞJÓOLEIKHÚSra KONUNGLEGI DANSKI BALLETTINN Gestaleikur ! kvöld kl. 20. Siðasta sinn. HELENAFAGRA Þriðjudag kl. 20 fimmtudag kl. 20 Siðustu sýningar. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1—1200. AIISTURMJARRiíl (slenzkur texti Frjálsar ástir (Les Bijoux de Famille) Sérstaklega djörf og gamansöm, ný. frönsk kvikmynd i litum. Kostulegir kynlifsþættir á heimili Lafittfjölskyldunnar eru á köflum matreiddir betur en maður á að venjast í mynd af þessu tagi. Kvikmyndataka er með ágætum og leikur yfirleitt llka. ÁÞ Vísir 21.6.77. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nafnskhrteini. Tinni Ísl. texti. Barnasýning kl. 3. ÆÐARDÚNN Kaupum æðardún hæsta verði. Hafið samband við okkur í síma 82292. Þóroddur E. Jónsson Fellsmúla 26, R. Pósthólf 611. Mandeville International TAKIÐ EFTIR Sérfræðingur Mandeville International í hártoppum er staddur hér Hann mun fús að ræða við yður í fullum trúnaði og án skuldbindingar Hann mun kynna hina nýju fram leiðslu á Mandeville International á fisléttum hároppum. REYKJAVIK Rakarastofan Klapparstig, sími 1 2725. 27. og 29. júni og 1. júli. AKUREYRI Jón Eðvarð rakarastofa Strandgötu 6, sími 11408. 28. júní. KEFLAVÍK Klippotek Hafnargötu 25, simi 3428. 30. júní. Ný létt og gamansön leynilög- reglumynd. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Ævintýramynd um söguhetjuna miklu. Barnasýning kl. 3. LAUGARA8 JBIO Sími 32075 Ungu ræningjarnir Æsispennandi ný itölsk kúreka- mynd, leikin að mestu af ung- lingum. Bráðskemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna. Enskt tal og íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, og 7. Sama verð á allar sýningar Ókindin Endursýnum þessa frábæru stór- mynd. Bönnuð innan 1 6 ára. Endursýnd kl. 9. Allra síðasta sinn Lausbeislaðir eiginmenn Ný djörf bresk gamanmynd. Sýndkl. 11.15 Bönnuð innan 1 6 ára. fslenskur texti. MÁNUDAGUR: Ungu ræningjarnir kl. 5, 7 og 9. Lausbeislaðir eiginmenn kl. 11.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.