Morgunblaðið - 26.06.1977, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 26.06.1977, Qupperneq 45
MOKC.L'NBLAÐIÐ. SU.WUDAGUK 2G JU\l 1977 45 U /N VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10—11 FRÁ MANUDEGI nrr/JMMOi-u&'Vii skyndilega. Ekki er mér kunnugt um að nein breyting hafi orðið á þeirri þjónustu sem ferðaskrif- stofan ætlar að veita mér þar syðra. Þess vegna finnst mér það fjári hart, að sú rýmkun á gjaldeyris- sölu til ferðamanna sem stjórn- völd sáu sér fært að veita skuli ekki koma mér til góða nema að hiuta, en hins vegar fær ferða- skrifstofan meiri gjaldeyri til að spila úr, enda þótt hún hafi ekki þurft á honum að halda vega þess- ara ferða til Júgóslavíu. Eða hvernig var henni þá unnt að bjóðast til að veita þessa ferða- þjónustu fyrir mun minni gjaldeyri fyrir nokkrum mán- uðum? Ég vænti þess að gjaldeyrisyfir- völd og forsvarsmenn ferðaskrif- stofanna, sem sömdu um þessa skiptingu gjaldeyrisins, sjái sér einnig fært að semja svarbréf til Velvakanda vegna þeirra spurn- inga sem ég varpa hér fram. Eg vil að lokum taka fram, að þessi óánægja min beinist ekki að þjónustu ferðaskriftounnar að öðru leyti og ' ekkert nema gott heyrt um Júgóslavíuferðirnar sjálfar. Einnig vil ég geta þess, að ég hef ekki kynnt mér gjaldeyfisreglurnar i sambandi við fæði, en mér þykir sennileg- ast, að ferðaskrifstofum sé ekki mismunað i þessum efnum af gjaldeyrisyfirvöldum og því eigi ofangreindar athugasemdir einn- ig við um gjaldeyrismál vegna annarra sólarlandahopferða. Með þökk fyrir birtinguna. Stefán Halldórsson." 0 Frábær þjónusta „1 hartnær tvo áratugi hef ég keypt svokallaðar „Alafoss- úlpur“ fyrir börnin min. Þetta hafa ævinlega reynst hinar vænstu flikur og gengið mann fram af manni, — eða réttara sagt þegar úlpan var orðin of litil á eitt barnið tók það næsta við. I fyrrasumar keypti dóttir mín sér svo eina slíka, en þá ber svo við að úlpan er i meira lagi undar- leg. Á hana kom rifa án nokkurra vitanlegrar ástæðu og er reynt var að gera við var eins og efnið gliðnaði við saumfarið. Mér þótti þetta í alla staði mjög undarlegt, en dró það að gera nokkuð i mál- inu og hugsaði sem svo, að mikið skelfing væru gæðin orðin rýr hjá þeim hjá Álafossi, og ekki yrðu keyptar fleiri úlpur ÞAR. En í dag dreif ég mig i að hringja í verslunarstjórann hjá Alafossversluninni á Vesturgötu. Og þar fékk ég svo frábærar undirtektir að ég get ekki látið hjá liða að segja frá þeim. Mér var tjáð að galli hefði kom- ið fram í efninu i nokkrum úlpum af þessari tegund og með þessum ákveðna lit og það var ekki ein- ungis að mér væri velkomið að koma með gölluðu úlpuna og fá henni skipt heldur væru þau beinlínis þakklát að ég skyldi hafahringt. Eg ítreka þakklæti mitt til verslunarstjórans og forráða- manna Alafoss fyrir þessa mjög svo góðu þjönustu. J.S.“ Þessir hringdu . . . 0 Ennum sönglagatexta Björn: — Ég vil fá að taka undir ýmis- legt af því sem sagt hefur verið um söng- og dægurlagatexta, sem sungnir eru á islenzkum plötum. Margir eru fremur hvimleiðir, en til eru einnig góðir textar og tel ég t.d. textann um Stebba og Línu, sem Ríótríóið syngur, til hinna góðu texta. Mér finnst Rió- tríóið hafa staðið sig mun betur en sumir aðrir dægurlaga- flytjendur, þvi að mínu mati er sumt af þessum textum tæplega nógu gott til að hægt sé að hafa það eftir í útvarpinu. 0 Konur eru líka menn Kristín: — Ég er nú engin rauðsokka, en ég get ekki orða bundizt yfir SKAK Umsjón: Margeir Pétursson A meistaramóti Sovétríkjanna i ár, i flokki undir 25 ára, kom þessi staða upp í skák þeirra. E. Vladimirovs, sem hafði hvítt og átti leik, og Haritonovs: blessuðum prestinum, sem ég heyrði í morgunbæninni einn morguninn fyrir nokkru. En hann sagði eitthvað á þá Ieið að hann bæði fyrir öllum konum og mönn- um. Ég hefði haldið að konur HOGNI HREKKVÍSI Reyndu að útskýra fyrir honuni að snilld og kunn- átta skipti hér engu máli! SIG6A V/úGA £ VLVt9AH ASAHI iX /i f> —v 'V y PENTAX Minnsta — sterkasta og léttasta „reflex” myndavélin er komin til íslands Við kynnum nýja myndavei trá Pentax, — Asahi Pentax MX Þessi frábæra myndavél vegur aðeins 685 grömm (með SMC Pentax — M 50mm f/1.7 Imsu) Þetta er léttasta ..reflex'' myndavt'l í veröldmm i Asahi Pentax MX myndavélinm er nýji LED Ijósmælirmn, sem sýnir 'allar upplýsmgar I myndleitara vélarinnar Lítið inn og skoðið nýja ..Pentaxinn'' — Asahi Pentax MX FÓTÓHÚSIÐ Bankastræti sími 21 556 væru líka menn. Ég held að við verðum að fara að vara okkur á öllu þessu jafnréttistali, það smit- ar út frá sér á hinum ótrúlegustu og athugum það — á óþarflegustu sviðum. Urvals hljómplötur / Úrvalsverd tTHEMKFROM KINGKONG AND OTHER MOViE CREATS v Owikstv a * STW IS BOftN ivtMBMít nw mim QMOt TME SUFPfS WtO OS RBSt*•,-««»>e*.sem«e»M <MMw>x»Mo«MC)tí SftMT MðVK mokku svw TWW HKW MMflTHON MAN 1M WSWCTM qgasEw mm cmwash A aöeins kr Sendum í póstkröfu Heimilistæki s.f. Hafnarstræti 3 — simi 20455. 1.225 32. Df6+!! Rxf6 33. Bc5 + ! og svartur gafst upp, því eftir 33. . . Bxc5 34. gxf6+ Kf8 35. Hh8 er hann mát. Úrslit mótsins urðu þessi: 1. Mikhailchishin 9'A v. af 15 mögu- legum. 2—3. Agzamov og Zajchik 9 v. 4. Haritonov 8‘/2 v. Úrslit mótsins komu talsvert á óvart, því neðar urðu mun þekktari skák- menn eins og Cehov, Makariehev og Ivanov. Z£>-/3 mu \lifífv/iíUy ÆRA bVO Lfí A9\ 'MíA Pfl? MNlVllilð

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.