Morgunblaðið - 26.06.1977, Side 48

Morgunblaðið - 26.06.1977, Side 48
ai'<;lVsin<;asíminn er: 22480 W#rfl»itiblntiiíi au<;lysin<;asíminn er: 22480 IWoroimbTnbiíi SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1977 Þörungavmnslan: Forkastanleg vinnubrögð... - segir talsmaður stórkaupmanna um greiðslutilboð ríkisins á skuldunum „ÞAÐ ER ákaflega einkennilega að þessu staðið af hálfu rfkisins. IVIér er kunnugt um að sumar skuldir Þörungavinnslunnar eru hálfs annars árs og tveggja ára gamlar og nú er rfkið að bjóðast til að greiða einhvern hluta þeirra, vaxtalausan, og svo er boðið upp á afganginn eftir ár, vaxtalausan lfka.“ sagði Jón Magnússon, formaður Félags fslenzkra stórkaupmanna, f samtali við Mbl. f gær, en mikillar gremju gætir nú f hópi þeirra, sem eiga ógreidda reikninga hjá Þörungavinnsl- unni, vegna þeirrar aðferðar, sem ríkið hefur gripið til f sambandi við skuldirnar. Nú segir rfkið, að Þörungavinnslan sé hlutafélag en ekki rfkissjóður, en allir vissu að rfkið á 80% f fyrirtækinu og það var aðild rfkissjóðs, sem skapaði þvf lánstraust, sagði Jón. „Þess vegna tel ég alveg ófært, að rfkið, sem yfirleitt er nú ekki að bfða með hörkuna í innheimtu gagnvart fyrirtækjum eða einstaklingum, skuli leyfa sér að koma svona fram f þessu máli.“ „ELSKU MAMMA. Nú er ég í Reykjavík. Veðrið er gott og mér líður vel. Ég sá svo sætan strák.. ,en elsku mamma, þú þarft engar áhyggjur að hafa af mér. ..“ Ljósm. Mbl.: Ól.K.M. Þingmenn landsbyggðarkjördæma með búsetu í Reykjavík: Fá hálía dagpeninga og húsa- leigustyrk yfir sumartímann ÞINGMENN landsbyggðarkjördæmanna, sem búsettir eru í Reykjavík, fá hálfa dagpeninga eða 1175 kr. á dag og Sex hvalir komnir á land í gær HVALBÁTARNIR eru nú farnir að koma að landi með hvali, þá fyrstu sem veiddir eru á þessari vertíð og í gær- morgun voru allir bátarnir búriir að koma að landi með afla. Að sögn Eggerts ísaksson- ar í Hvalstöðinni í Hvalfirði kom fyrsti hvalbáturinn inn í fyrrakvöld og hinir komu síð- an í fyrrinótt og gærmorgun. Voru þeir með samtals 6 hvali, 5 langreyðar og 1 búrhval. Sagði Eggert, að skyggni á miðum hvalbátanna hefði ver- ið slæmt þann tíma sem þeir hefðu verið að veiðum. liðalega 30 þúsund krónur f húsa- leigustyrk þann tfma sem þing situr ekki. Skiptir ekki máli þó þeir dveljist heima hjá sér eða í Reykjavík verulegan hluta sum- arsins, en þessar greiðslur eru þó fyrst og fremst ætlaðar þing- mönnum þessum ’ til að sinna kjördæmum sfnum. Þessir sömu þingmenn fá auk þessa eins og allir aðrir þingmenn fyrir utan ráöherra sérstakan ferðastyrk, sem er um 300 þúsund á ári og er hugsaður sem eins konar bílastyrkur. Þeir fá einnig greiddar samkvæmt reikning þær flugferðir sem þeir takast á hend- ur í kjördæmi sín. Að þvi er Friðjón Sigurðsson, skrifstofustjóri Alþingis, sagði Morgunblaöinu þá er rökstuðn- ingur fyrir framangreindum greiðslum til landsbyggðaþing- manna er búa I Reykjavík þær, að þessir þingmenn þurfi að ferðast um kjördæmi sín yfir sumartím- ann til að vera í sambandi við kjósendur og þeir þurfi þessar greiðslur til að hafa upp í uppi- halds- og dvalarkostnaðinn. Sagði Friðjón að það væri talið að þessi leið hefði mun minni kostnað í för með sér en ef það þyrfti að greiða þingmönnum þessum eftir reikn- ingi. Húsaleigustyrkurinn væri rökstuddur með sama hætti. „ÞETTA ÞYKJA mér góðar fréttir fyrir skákheiminn." sagSi W. Dorazil, forseti annars Vestur- evrópusvæSis AlþjóSaskáksam- bandsins. þegar Mbl. skýrSi hon- um frá þvf I gær, aS FriSrik Ólafs- son hefSi ákveSiS aS gefa kost á sér til forsetaembættis FIDE. „Ég mun aS sjálfsögSu stySja FriSrik til embættisins og ég tel vanda- laust aS tryggja honum stuSning allra skáksambandanna á minu svæSi." W Dorazil kvaðst ekki i neinum vafa um. að á framboð Friðriks yrði litið sem möguleika til að tryggja sjálfstætt og ópólitískt Atþjóðaskák- samband ,.Og Friðrik Ólafsson er góður maður, sem hefur aflað sér Eins og Mbl. hefur skýrt frá býður fjármálaráðuneytið upp á 35% skuldar nú og afganginn á næsta ári, þegar búið sé að veita til hans fé á fjárlögum. „Það má nærri geta hvers virði þær krónur eru miðað við þann tíma, þegar til skuldarinnar var stofnað," sagði Jón, „þegar það er haft í huga, að miðað við vísitölu vöru og þjón- ustu 100 1974, þá er hún orðin 192 í dag. Mér finnst siðferðilega rangt af ríkissjóði að ætla að fara í gang með þetta fyrirtæki aftur með því hugarfari að níðast svona á lánar- drottnum fyrirtækisins. Það er yfirleitt enginn óvilji hjá okkur til þess að hjálpa mönnum að komast á fæturna aftur, en þá borga þeir auðvitað vexti og verð- bætur af fyrri skuldum.“ Mbl. er kunnugt um að fyrir- tæki vildi skuldajafna við ríkis- sjóð með sköttum, en þvi hafnaði fjármálaráðuneytið afdráttar- laust. „Þetta er auðvitað alveg forkastanlegt," sagði Jón. „Ríkis- sjóði ætti að vera I lófa lagið að skuldajafna við fyrirtækin." Lausaskuldir Þörungavinnsl- unnar nema um 70 milljónum króna og dreifast á um 200 kröfu- hafa. Mjög er þar um misháar upphæðir að ræða og kvaðst Jón vita til þess, að fyrirtæki, þar sem virðingar og trausts I skákheimin- um." Þegar Mbl. spurði Dorazil, hvaða áhrif hann teldi að framboð júgó- slavneska stórmeistarans Gligoric hefði á möguleika Friðriks, svaraði hann þvl til, að enda þótt Gligoric nyti álits sem góður skákmaður og skemmtilegur persónuleiki, þá væri ekki hægt að líta á hann sem sjálf- stæðan frambjóðanda eins og Frið- rik „Gligoric mun eiga sitt fylgi undir kommúnistarikjunum," sagði W. Dorazil, „og hann getur ekki hafið sjálfan sig eða FIDE yfir þau pólitísku tengsl " Slðan bætti Dorazil þvi við, að það væri ef til vill svo litið einkennilegt, að hann hefði einmitt verið að fá boð frá sovézka skáksam- skuldin var á lægri nótunum hefði verið boðinn allt að helm- ingur skuldarinnar nú, en það hafnaði þessu boði og sagði að það væri varla fyrir söluskattinum svo bezt væri að láta málið eiga sig. Þá er Mbl. kunnugt um að hjá einu fyrirtæki var spurt hvað gerðist, ef kröfuhafar höfnuðu þessu tilboði fjármálaráöuneytis- ins. Svarið, sem þá fékkst, var á þá Ieið, að þá yrðu menn að leita réttar síns eftir venjulegum leið- um og rikissjóður tæki ekki neina ábyrgð á sig. Líðan drengs- ins er slæm LÍÐAN drengsins úr Garðinum, sem slasaðist mikið í umferðarslysi þar í fyrradag var ekki góð í gærmorgun og var hann þá vart kominn til fullrar meðvitundar. Drengurinn sem er 11 ára gamall slasaðist mjög mikið á fótum og liggur hann á gjörgæzlu- deild Borgarspítalans. bandinu um að koma til fundar í Leningrad á morgun, sunnudag ,,Ef til vill ætla þeir bara að ræða við mig um auka-aðalþingið I júlí," sagði hann svo. „En efalaust ber forsetamálið á góma líka. Þess vegna er það gott fyrir mig að hafa nú fengið fréttir af þvf að fram sé kominn maður, sem ég get stutt afdráttarlaust." Þegar Mbl spurði Dorazil, hvern- ig hann teldi að landið lægi utan Evrópu, sagði hann: „Þar er auðvit- að allt óljóst ennþá En við höfum líka ár til að vinna að sigri Friðriks " í Mbl í gær birtist viðtal við H Golombek, forseta hins Vestur- evrópusvæðis FIDE, þar sem hann kvaðst styðja Friðrik heilshugar W. Dorazil, forseti annars Vesturevrópusvæðis FIDE: Get tryggt Friðrik stuðning allra minna skáksambanda

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.