Alþýðublaðið - 24.10.1958, Side 1

Alþýðublaðið - 24.10.1958, Side 1
NÝ alþjóðleg Þjdðernissinnar falla frá innrás á meginland Kína. Taipeh, fimmtudag. KÍNVERSKIR þjóðernissinn ar hafa fallizt á að fækka smám saman um 15—20.000 hermönn um í liði því, sem þeir nú hafa á eyjunum á Formósusundi og eru einnig fúsir til að falla frá valdbeitingu til að losa fólk á meginlandi Kína undan stjórn kommúnista, segir mjöe áreið anlegur, amerískur aðili í Tai peh í dag. Þessi meginatriði eru veigamesta niðurstaðan af við ræðum Dulles, utanríkisráð herra Bandaríkjanna, og Chi ang Kai Shek, forseta kínversk DAGUR Sameinuðu þjóðanna er í dag. Sam- tökin voru stofnuð í San Fráncisco hinn 24. októ ber 1945. Kjörorð af- mælisdagslns ör: „Lif- um saman í sátt sem góðir nágrannar“. í ra þjóðernissinna segir sami að ili. Viðræðunum lauk í Taipéh árdegis í dag eftir að hafa stað ið þrjá daga. Síðar var send út sameiginleg yfirlýsing, en Dull es fór heimleiðis síðdegis. í hinni sameiginlegu yfirlýs mgu sagði Dulles og Ohiang, að varnir Quemoy óg Matsu væru •— eins og nú stæði, nátengdar vörnum Formósu og Fiski mannaeyja. Þeir stáðfestu sam stöðu þjóðernissinna og Banda ríkjamanna. Ameríkumenn í Taipeh túlke yfirlýsinguna þannig ,að Dull es os Chiang liafi komizt að samkomulagi um, að þjóðernis sinnar geti fækkað liði sínu á eyjunum við meginlandið, ef skotgejta og hreyfanlejki liðs ins aukist að sama skapi. Sem i stendur eru 100.000 hermenn ! þjóðernissinna á Quemoy. I 'Rétt eftir að hin sameiginlega yfirlýsing hafði verið gefin út í dag stanzaði skothríð kommún ista á Quemoy, og höfðu ekki borizt um það fregnir tij Taip eh í kvöld, að hún hefði hafizt að nýju. Telja amerískir her menn í Taipeh ,að kommúnist ' ar rnuni á næstunni stöðva skot hríðina með öllu, enda er hún talin liður í pólitískri áróðurs herferð. Sagt er, að Dulles hafi talið hina endurteknu skothríð á Quemoy vera gerða til að sýna, að kínverskir kommúnistar teldu sig ekki nauðbeygða til að fallast á varanleg vopnahlé á sund'nu. Þá mun Chiang ekki hafa krafizt þess að amerísk herskip tækju að nýju upp vernd við birgðaskip til eyj anna,, ef nauðsyn krefði. París, fimmtudag. DE GAULLE, forsætisráð- hérra, bauð í dag leiðtogum al- giersku frelsishreyfingarinnar, FLN frjálst ferðaleyfi til Par- ísar, ef þeir óska eftir því að semja um vopnahlé í Algier. — ■ VIÐTAL við Gísla Sigur- - björnsson, forstjóra um er- I lent f jármagn, fyrirhugaða ; hafnargerð í Þorlákshöfn og ■ stórframkvæmdir á Suður- :iandi. \S já i De Gaulle lýsti því jafnframt yfir ,að stríðið í Algier v7æri þýðingarlaust og hann skírskot aði til uppreisnarmanna að hætta bardögum. Hafa þess. orð de Gaulle vak ið athygli í Túnis, Marokkó og , London .og'í 'París er sagt, að þetta tilboð hans sé ákveðnasta í skrefið, er hann hefur stigið í ! Algier-deilunni. UPPREISNARSTJQSRN Á FUNDI, Frá Kairo berst sú fregn, að stjórn uppreisnarmanna, undir forsæti Fehrat Abbas, hefði strax komði saman til fundar til að ræða tilboðið. Hefur full trúi Abbas í Túnis þegar lýst Framhald á 11. síðu. Guðmundur í. Guðmundsson Budapest, fimmtudag. LÍFIÐ gekk sinn vanagang í Budapest í dag á 2ja ára af- mæl uppreisnarinnra þar, og virtist lögreglan ekki hafa gert neinar varúðarráðstafanir. Utvarpsræða ut- anríkisráðherra GUÐMUNDUR I. GUÐMUNDSSON utanríkis- ráðherra skýrði frá því í útvarpinu í gærkveldi, að ganga mætti út frá því sem vísu, að efnt yrði til nýrr- ar alþjóðlegrar ráðstefnu um réttarreglur á hafinu og þar með stærð fiskveiðilögsögu. Hníga ýms rök að því, að ráðstefnan kunni að verða haldin fyrri hluta næsta ars. Ræða utanríkisráðherra var flutt í tilefni af degi Sameinuðu pjóðanna, sem er í dag, 24. okt- óber. Eftir að hafa rakið til- Irög að stofnun samtakanna og ætt tilgang þeirra og markmið, /ék Guðmundur, sem eins og funnugt er kom fyrir ikemmstu heimi af Allsherjar- bingi SÞ, að umræðum þess um r-Silarreglur á hafinu. Hann komst svo að orði: „Fyrir þingi Sameinuðu þjóð anna nú liggur tillaga frá for- 1 stjóra þeirra um að kalla sam- I an nýja ráðstefnu til að mynda ; almennar alþjóðlegar reglur I um víðáttu landhelgi og fisk- veiðilögsögu, Andmæli íslenzka sendinefndin á AIls herjarþinginu hefur andmælt hug|myndinni um nýja ráó- stefnu. Heldur nefndin þvú fram, að þing Sameinuðu Þióð anna verði sjálft að finna al- þjóðlega lausn á málinu, er tryggi sanngjörn réttindi strandríkja og taki fullt tillit til sérstöðu þejrra ríkja, er byggja afkomu sína að lang- mestu leyti á. fiskveiðum við strendurnar, eins og á íslandi. Tvímælalaust . . Genfarráðstefnan Og tillagán um nýja ráðstefnu hefur verið rædd í hinum almennu stjórn- málaumræðum á Allsherjar- þinginu. Gerði ég þar grein fyr ir afstöðu íslands .Málinu hefur nú verið vísað til sjöttu nefnd- ar, sem tekur það fyrir í byrj- Framhald á 5. síðu. : INNAN SKAMMS mun Víðir II. frá Garði hefja tilraunir til að veiða Faxaflóasíld með hringnót o-g eru bundnar mikl ar vonir við þær tilraunir. — Búin hefur verið til ný, smárið in nælonnót ,sem tók þrjár vikur að hnýta, og er hún væntanleg til landsins á mánu daginn. Má búast við að bát- uþinn hefjii f4Iraurí-'>'þ-nar laust etfir’ mánaðarmótin og verður Eggert Gíslason, afla- kóngur, með bátinn. Frétt um. reknefaveiðarnar í Faxaflóa er á baksíðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.