Alþýðublaðið - 24.10.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.10.1958, Blaðsíða 5
Fostudagur 24. október 1958 A 1 þ ý 5 ub 1 a S i S 5? Fundur Maudling-nefndar: París, fimmtudag. (NTB-APP). BREZKI ráðhervann Rlegin, ald Maudling lýsti því yfir í dag •— að hann væri staðráðinn í }>ví að koma á fríverzlunar svæðj Evrópu 1. ianúar 1959, eins og fyrirhugað hefur verið. „En til þess að koma Því í kring þurfum við að vinna mikið verk á næstu vikum“, sagði hann í ræðu í dag. Umræður uim fríverz\un armál Vestur-Evrópu í hinni svokölluðu Maudling-nefnd hófust í París í dag, er hin sex aðildarríki sameiginlega mark- aðsins lögðu formlega fram orð sendingu með skoðunum sínum á vandamálinu öllu. Meðal fyrstu ræðiö^anna var verzlun armá}aráðhcrra Svíþjóðar, — Gunnar Lange, sem fór hörðum íorðum um ríki sameiginlega markaðsins fyrir að draga við- ræðurnar á langinn. „í orðsendingunni segir, að fríve,rzlun Evjrópu verði að korna til framkvæmda samtím- is því sem tollaniðurfærslur sameiginlega markaðsins hefj- ast 1. janúar 1959. Það er þó augljóst, að samningaviðræð- unum verður ekki lokið fyrlr þann tíma, og hver er þá mein- ingin með.afstöðu sameiginlega markaðsins“, sagði ráðherrann. Benti hann síðan á, að ef ekki yrð. unnt að komast að bráða- birgða-samningi urn sameigin- legar toilalækkanir allra OEEC landa 1. janúar n. k., mundi það þýða kioíning meðal landa Evr. ópu. Síðan spurði hann: „Hafa lönd sarneiginlega markaðsins nokkra nothæfa tillögu til að hindra, að slíkt gerist?“ STUÐNINGUR ERÁ FIGL. Lange fékk stuðning við skoð un sína hjá Figl, utanríkisráð- herra Austurríkis, sem taldi Eokin. • j,Sélhvö.rf“■ og merki dagsins seíd viðs vegar um land HINN árlegi barnaverndar- I starfrækslu daghaimiila, leik— skóla o. s. frv. Félagið í Rvk Erambaið af 1. HBi. tm næsta mánaðar og er talið, að það veði afgreitt þaðan fyr- ir lok nóvémber. Af umræðum í Allsherjarþinginu og af við- ræðum við svo t-1 allar sendi- nefndir á þinginu er ljóst, hver afgreiðslan verður. Hugmyndin um að AllshejarÞingið finni efn islega lausn á mál.nu fær ekki undirtektir, næstum allar þjóð- ir vilja nýja ráðstefnu og treystá henni betur en bing- inu. Tvímælalaust er því, að það eitt gerist ,að ný. ráðsteína verður ákveðin. Spurningin er, hvenær hún verður og hvar hún verður. Líkur benda til að ráð- stefnunni verði flýtt og þá ekki livað síst vegna þess ástands, sem hér ríkir. Ef til vill verður hún ahldin fyrri hluta næsta árs.“ . Utaníkisráðherra skýrðf frá dvöl sinni vestra og starfinu á allsherjaþinginu. í því sam- bandisagði hann: „Tækifærið hefur verið not- að til þess að kynna málstað is- lands á Allsherjarþinginu. Auk þess sem ég ílutti um það ræðu, hefur verið r-ætt við næstum allar sandinefndir á þinglnu um nauðsyn íslands á útfærslu fisk veiðilögsöguhnar, og tvö a£ þremur ritum, sem utanríkis- ráðuneytið hefur gefið út um landhelg.smálið seinustu mán- uðina ,eru í höndum allra full- trúa þjóðanna á þinginu, Tækifærið var einnig notað til að ákæra Breta í ræðu fyr- ir yfirgang þeirra við Islend- inga. Fomleg kæra var hins- vegar ekki Iögð fram, Þar eð slíkt hefði leitt tii þess að land helgismáli Islands hefði þá vérið tekið fyrir eitt sér og hafnað í Öryggisráðinu, þar sem Bretar eiga sæti og hafa neitunarvald. Ég skal engu spá um, hvað fram kemur á væntanlegri ráð. stefnu. Hitt veit ég, að málstað ur-íslands mætfr almennri við- urkenningu, framferði Breta við Ísland er fordæmt og eng- fnn lætur sér til hugar koma að hægt sé til framþúðar að stunda fiskveiðar. oieð árangri undir herskipavernd. Kröfu íslands I að ofbeldl í viðskiptum þjóða að hætta, var fagnað. Enginn efast um að íslendingar standa saman og víki hvergi frá þeirri ákvörðun sinni að fiskveiðilög- sagan verði ekki minni en 12 mílur frá grunnlínum, og öll- um má ljóst vera, að landhelg- ismál ð verður ekki leyst iheð vopnavaldi. Eins og ég gat um áðan, þá voru það íslendingar, sem fyrstir allra kröfðust þess, að Sameinuðu þjóðirnar og stofn a»ir þeirra semdu alþjóðlegar reglur um landhelgina, Þrátt fyrir harða andstöðu fengu þeir því framgengt, að íslend ingar hafa aldrei hvikað frá þeirii stefnu sinni, qð alþjóð- Iegar reglur yrðu settgr á veg um Sameinuðu þjóðanna. Þeir hefðu kpsið að Allsherjarþing ið sjálft afgreiddi nú málið, en sé þess ekki kostur munu þeir fylgja málinu eftir á væntan legri ráðstefnu og í engu hvika frá kröfum sínum og ákvörðunum. 'Seni vopnlaus smáþjóð þygfÍWm við tilveru okkar á : Ujgum og rétti, en fordæmum vopnavakl pg ofbeIdi.“ í lok útvarpsræðu isnnar vék utanrík'sráðherra aftur að Sam einuðu þjóðunum og.þeim von- um sem allt mannkyn bindur við þær. Lokaorð hans voru þessi: „Hinn alþjóðlegi hátíðisdagur Sameinuðu þjóðanna er á morg un. Við íslendingar óskum þeim blessuna og velgengni. Við lít- um á Sameinuðu þjóðirnar sem verndara smáþjóðanna og vit- um, að hlutverk þeirra er að koma í veg yfrir ofbeldi og yf- irgang. Á þessum afm£elisd.egi Sam einuðu þjóðanna fagnar mann kynið unnum sigrum, hvetur til áframhaldandi baráttu fyrir- auknu öryggi og farsæld. Þaðer ósk oe von ailra íslendinga, að Sameinuðu þjÓQÍrnar verði hlut verki sínu trúar og að þeim megi auðnast að bjarga kom andi kynslóðum undan hörm ungum nýrrar styrjgþdar og tryggja rétt einstaklmga og þjóða til að lifa £ friði og frelsi.'1 mikla hættu steðja að Evrópu. — Formanni nefndarinnar, Bretanum Maudling; tókst þó að lægja tilfinnmgarnar og hindra, að viðræðurnar fengju slæma byrjun. Hins vegar seg- ir fréttaritari AFP, að Lange hafi sagt allt það, sem aorir fulltrúar hugsi með sjálfum sér. ABALUMRÆBIJEFNIH. Fyrstu tvo daga viðræðnanna verða aðalumr.nðuefnin: 1) Hvaða stofnanir þarf að setja á stofn í sambandi við fríverzl- unarsvæðið og hvaða reglur ^ þarf að setja um atkvæða- ' greiðslur, einróma samþykktar . eða e nfaldur meirihluti — ,2) Hvernig eiga hugsanleg aðild- a-rríki að halda uppi fríverzlun J sín á millí, samtímis því, sem 1 þau halda uppi öðrum tollum gagnvart þriðja aðlla. SJÓNARMIÐ STANG- AST Á. Sameiginlegu markaðslöndin vilja, að allar samþykk’ir Lerði gerðar einróma, og að síðara vandamálið verði leyst smám saman fyrir hverja vör.utegund fyrir sig. Hin löndin 11 munu verða andvíg slíkri lausn síðara atriðsins, segjg góðar heimildir. dagur er á morgun, fyrsía vetr- I ardag. Þann dag verða merki I dagsins seld á þeim stöðam, — sem barnaverndarfélögerustarf , andi, svo og barnabókin „Sól- ; hvörf“, sem gefin er út af Barnaverndarfélagi Reykjavík. ur. Sigurður Gunnarssen, skóla- stjórí á Húsa:vík, tók bókina saman, endurgjaldslaust, eins cg allir höfundar „Sólhvafa“ hafa gert til þessa. Sigurður Hallmarsson teiknaði niyndlrn ar í bókina,. sem er hin fjöl- breytilegasta að efni. Utan Rsykjavíkur eru. starf- um stöðum: Akureyri, Akra- andi barnaverndarfélög á þess nesi, Hafnarfirði, Húsavík, Isa. firði, Keflavík, Siglufirði, — Stykkishólmi og Vestmannaeyj um. Félögin mynda Landssam- band ísl. barnaverndaríélaga, sem eru samtök manna, sem vilja vinna að vernd barna gegn heilsufarsiegum og siðgæð islegum hættum. Auk þess stuðlar LÍB að fræðslu um af-- brigðileg börn og bættum upp. eldissk'.lyrðuni þeim til handa. Ýmsir forystumenn Barna- verndarfélags Reykjavíkur ræddu við blaðamenn í gær í tilefni barnaverndardagsins. skýrði. frá starfsemi félaganna. Félögin úti um land vinna einli um að því að bæta úr brýnni þörf á staðnum, svo sem meo vinnur að öðrum málefnum og síyrkir ýmiss konar starfseml á sviði uppeldismála. Aðallega hefur félagið- veitt ungu, efni- legu fólki styrki tí^ náms er- lendis í þeim greinum uppaldis- mála, þar sem skortur er á slíka... sérmenntuðu fólki. Margir hafa. þegar hafið slík störf og nokkr- ir eru enn við nám, t. d. stúlka í London að nema tallækning- ar. Þá hafa forráðamenn Barns- verndarfélags Reykjavíkur á~- huga á bættum kjörum afbrota manna. Telja þeir skorta á sál- fræðilega meðferð þeirra í fang elsuin hérlendis. Þessi starf- seml hefur mjög þróast erlendis (kriminal sykologi) og er áhugi ríkjandi í félaginu á því, að rannsaka, hvers vænta niegi af slíkri starfsemi hér á landi. •—- Hefur frú Kar.en Berntsen, for- manni Danska sálfræðlfélags- ins, verið boðið hingað í vetur á vegum. Kvenréttindafélags ís- lands og Barnaverndarfélags Reykjavíkur. Mun hún halda ■hér tvo fyrirlestra um afbrota- sálfræði. Loks má geta þsss, að félagiS vinnur að útgáfu bókar um af- brigðlleg börn og uppeldí þeirra ,þar sem læknar og sál- fræðingai- rita um þetta efrú. Er bókin albýðlegt fræðslurit- og kemur út á næsta ári. Úr dagstofu á Reykjalundi, SAMBAND íslenzkra berkla scjúklinga er tuttugu ára í dag. Það var stofnað á þeim árum, er berklar voru sá sjúkdómur inn, sem flestum íslendingum varð að bana. Berklahælin voru fullskipuð.og berkladauðinn var mikill, ,e» mö.rguxn auðnaðist þó, fyrlr hjálp lækna og fram fara í meðferð q»s lækningu, að sigrast á veikinnl að nökkru ieyti, enda þótt þeir næðu. ekki fullri heilsu, yrðu seint eða aldrei jafngóðir. Enn meiri hætta steðjaði aö þessum sjúkl ingum, sakir þess að oft urðu þeir að sæta atvinnu, sem þeir raunar ekki þoldu. Meðan berklasjúklingurinn dvaldist á berklahæiunum, kostaði rík'ð íramfæri hans, en er hann var útskrifaður þaðan, varð hann að sjá sér farborða sjálfur.. — Skemmst af að segja: Sú hætta vofði yfir, að sjúklingurinn veiktist. aftur alvarlega sakir þess að hann'átti ekki þess kost að búa við nægilega auðveld lífsskilyrði eftir að hann var út skrifaður af hælunum. Þá kom ust og sumir til nokkurrar heilsu, s’vo að þeir gátu, sér til gágns og skemmtunar stund að íétta vinnu skamman tíma á dag ,enda þótt langur vinnu dagur við misjöfn skilyrði væri þeim allsendis ofviða. — Slík v.inna. gat Áerið þeim beztæ leiðin til fullkomins bata. Með þetta og margt fleira í huga var Samband íslenzkra berklasjúklinga stofnað. Og það hefur lyft Grettistaki. Það er þýðingarlaust að fara að rekja störf þess á tveimur áratugum. Reykjalundur, vinnuheimilið í Mosfellssveit vitnar bezt um. spgu þess og afrek. Það heimili er nú víðfrægt erlendis og þykir tþ fyrirmyndar. Þar geta þeir dvfþizt, stundað gagnleg störi' til framfæris sér, er komizt hpfa til nokkurrar heilsu, viS þau skilyrði, sem þeir þurfa. S.H. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.