Alþýðublaðið - 24.10.1958, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.10.1958, Blaðsíða 6
6 Alþýðublaðið Föstudagur 24. október 1953 Karl Karlsson J”.eð einn slönguvagninn. Vagnarnir, sem vatns afgrpsðslumennirnir við höfnina nota, eru fyrstu vagnar hruna- iiðsins og væru bezt komnir á safni, entía löngu úreitir. Afgreiða 300-400 ionn af vatni a dag í skip og báfa VATNSKARLA'RNIR við Reykiavíkurhöfn láta ekki niikið yfir sér og ber ekki mik- ið á þeim í erli og hávaða hafn- arinnar þar sem þeir aka vatnsslöngum sínum á hand- vagninum, sem bezt væri kom inn é Byggðasafninu, því þeir tilheyrðu slökkviliðinu hér í eina tíð. En illa væri komið fyrir skipum þeim er hingað koma, ef vatnskarlanna nyti ekki við, því daglega afgreiða þeir 300—400 tonn af vatni á dag og oft upp í 1000 tonn í skip og báta. Nú sem stendur vinna fimm menn við vatnsafgreiðsluna. Yfirvatnsvörður er Þorgeir *P. Eyjólfsson, hefur hann unnið flvtja vatnið, en þau tóku 500 —1200 tonn svo að þetta urðu margar ferðir út á höfn. Erfiðara var þetta þó fyrir mína tíð og áður en vatnsbát- urinn kom til sögunnar. Þá var vatnið sótt í vatnspóst inni í bæ og keyrt á handvögn- um iiiður á bryggju og því hellt í segl sem lagt var í bát, hon- lun síðan róið út að skipinu og vatninu ausið um borð. Aldrei hefur verið jafnmikið að gera hjá, okkur hér í vatn- inu eins og í stríðsbyrjun, því þá rann vatn allan sólarhring- inn 1 eitthvað af þessum hern- aðarskipum." Vatnsléiðslur eru nú í öllum bryggjum og skipta þeir sem við afgreiðsluna vinna með sér bryggjunum. Einnig vinna þeir sína vikuna hver á nótt- unni þegar með þarf og er það ósjaldan. Mest er að gera þegar tog- arar er.u inni, því þeir þurfa mikið af vatni til þvotta á lest um og lestarborðum. Vatnskarlamir hafa bæki- stöðvar í litlu herbergi undir stiga í Hafnarhúsinu og einn- ig hafa þeir skúr við austur- höfnina til afnota. Þegar Þorgeir er að lokum spurður hvort ekki þyrfti að bæta starfsskilyrði þeirra í vatninu, svarar hann, að oft sé erfitt að ýta slönguvögnun- um á undan sér í snjó á vet- við höfnina síðan árið 1918 og urna> að fá vélknúin í vatninu síðan 1923. Er har.n nú kominn fast að sjötugu. ( Utan úr heimi ) tæki í þeirra stað, því þessir vagnar tilheyri jú löngu liðn- um tíma. Þorgeir P. Eyjólfsson yfirvatnsvörður. Kaffihlé hiá vatnskörlunum. Karl Karlsson, Vilhelm Krist- insson, Þorgeir P. Eyiólfsson og Jón Nikuiásson. Á myndina vantar Þórð Brynjólfsson. Var hann fyrst á vatnsbátn- um í 17 ár, en hann tekinn úr notkun þegar nýi Magni kom. En vatnsbáturinn var notað- ur til að flytja vatn í þau skip, sem ekki komust inn í höfnina. „Og oft var erilsamt á bátn- um þegar mörg skip biðu og sérstaklega þegar Færeying- arnir voru að koma og kom- ust ekki inn í höfnina. Var mest af þeim seinna hluta vetr ar, og oft vissum við ekki af páskum, þegar margir Færey- ingar voru inni og fara þurfti milli þeirra allra til að láta í þá vatn. Og þegar Kárafélagið var í Viðey þurftum við að Hytja þangað allt það vatn sem bar var notað. Og oft þurftum við að fara til Skerjafjarðar og Hafnarfjarðar til að láta vatn í skip, sem lagt hafði ver- ið við festar og var þægilegra að fá vatnsbátinn en að láta iraga þau til hafnar. Við vorum aðeins tveir á vatnsbátnum í þá tíð, ég og /élamaður. Oft var þetta kal- iamt starf og mikið þurfti oft xð vinna á næturna og stund- um á annan sólarhring sam- fleytt. Árið 1924 komst ég t. d. upp í ráðherralaun kr. 6000.00. Báturinn tók 50 tonn og þeg- ar stór skip komu þurfti að sel- DE GÁULLE er mikill per- sónuleiki. Hann sýndi það á stríðsárunum og nú, er hann hefur tekið að sér forystuna í fimmta lýðveldinu, kemur það greinilega í Ijós. Margir, bæði utan og innan Frakklands, hafa fvi'gzt nieð því með nokkrum ugg að öll völd hafa safnast á hendur bonum, og óttast að lýðræðið franska væri úr sög- unní. Þeir, sem harðast böi'ð- ust gegn valdatöku de Gaulle bentu fyrst og fremst á þá hættu, sem lýðræðinu stóð af slíku einræðisvaldi. En and- staðan gegn honum hefur und- arlega fljótt koðnað niður og blátt áfram orðið að engu. Og þeir sem enn telja sig andvíga honum viðurkenna, að hann noti vald sitt einkum til þess að efla lýðræðið! Erfiðasta viðfangsefni de Gaulle er að sjálfsögðu Alsír. Atburðirnir þar urðu til þess að koma honum til valda á ný og ollu hruni fjórða lýðveldis- ins. Herforingjarnir þar, sem tekið höfðu öll völd í sínar hendur lýstu yfir hollustu sinni við de Gaulle. Hann lét allt ganga sinn gang um sinn en þegar honurn fannst tími til kominn greip hann í taumana og hóf aðgerðir gegn herfor- ingjunum í Alsír. Við allsherjaraðkvæðagreiðsl una í lok september hlaut de Gaulle óvænt mikið fylgi í Alsír, og hefur herinn vafa- laust átt mikinn þátt í því að kosningaþátttakan varð svo gífurleg sem raun bar vitni, en það er staðreynd að margir foringjar þjóðernissinna hindr- uðu landa sína að fara á kjör- stað. Eftir kosningarnar minnt ist de Gaulle í fyrsta sinn á fyrirætlanir sínar í Alsír. Hann lofaði víðtækum félagslegum og efnahagslegum umbótum í landinu á næstu fimm árum. Eins og ástatt er í efnahags- málum Frakka eru litlar líkur til þess, að þeir geti lagt fram það fé, sem nauðsynlegt er í þessu skyni, en þrátt fyrir það, hefur yfirlýsing hans orðið til þess að styrkja múhameðs- menn í þeirri trú að hann vilji að minnsta kosti bæta lífskjör þeirra. De Gaulle heldur ræðu. Stuttu síðar sneri de Gaulle sér að hei’shöfðingjunum í Al- sír og skipaði þeim að hætta alli'i pólitískri stai'fsemi og segja sig úr öryggisnefndun- um. Margir þeirra hlýddu þessu boði en aðrir, studdir fasistum, neituðu að hlýða. En á endanum hlýtur de Gaulle að sigra. Margt bendir til þess að frið- ur sé ekki langt undan í Alsír. Forsætisráðherra alsírsku út- lagastjórnarinnar í Kaíró, Fer- hat Abbas, er maður rólegrar íhugunar og de GauIIe losar sig nú við æstustu fasistana í ráðgjafaliði sínu. FLEST hjónabönd yrðu mun hamingjusamari, ef konan mimitist oft eftirfarandi at- riða: Að hún á að leggja sig í fram- króka, til að gera það sem hún getur til að þóknast mannin- um sínum, en ekki öðrum. A5 ef hún ekki treystir manni sínum, þá eru litlar líkur til þess að hann treysti henni. Að hún á að reyna allt sem hún getur til að koma sér vel hjá tengdafólki sínu. Sé erf- itt að komast af við það, þýð- ir það aðeins að hún verður að leggja harðar að sér við að vinna það — ekki að hún geti afskrifað það sem vonlaust. Að enginn eiginmaður mun þakka henni það að hún skuli láta sig vanta hitt og þetta,' sem hún þarfnast og á að hafa. Hún á hiklaust að taka á móti sínum hluta og vera hamingju söm yfir honum, en ekki að láta sér detta þá fjarstæðu í hug, að maður hennar muni gleðjast yfir því að eiga konu, sem krefst svo lítils í lífinu. Áð þótt hún sé góð húsmóðir og jafnvel fyrirmyndar móð- ir, þá þýðir það ekki alltaf, að hún sé góð eiginkona. Að þótt maðurinn hennar tali um vinnustað SINN, þá á hún aldrei að tala um heimili SITT heldur heimilið OKKAR. Hún á líka að kappkosta að gera það jafnskemmtilegan stað fyrir hann og það er fyrir hana sjálfa. Að einásta leið konu til að bæta mann sinn, er að gera hjóna- bandið eins hamingjusamt og hægt er og heimilislífið þá auðvitað líka. Hún bætir ekki mann sinn með því að reyna að breyta honum í að vera eins og hún vill. Að því þolinmóðari sem hún er yfir göllum bónda síns og vanköntum, því þolinmóðari verður hann gagnvai’t henni. Að hún þarf ekki að láta sig' dreyma um að hún geti gert mann sinn og heimili ham- ingjusamt, ef hún er það ekki sjálf. Að vilji hún ekki vera gift vondum manni, þá skyldi hún heldur aldrei gefa honum í skyn að hann væri það. 1 HÚSRÁÐ. Það er ákaflega varhugavert a5 geyma. matvæli, sem soðin eru niður í málmílát, í ílátun- um, eftir að þau hafa einu sinni verið opnuð. Oft vill komast skemmd í þau, sem þá veldur veikindum, þegar matvælanna er neytt. Oftast má sjá á því, að lög- urinn sem á þeim er verður gruggugur, þegar um skemmd eða eitrun er að ræða. Setjið því alltaf slík mat- væli í glerílát eftir að þér hafið opnað dósina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.