Alþýðublaðið - 24.10.1958, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 24.10.1958, Qupperneq 2
A 1 J» ý Sablagið Magur i ±. október 1958 Fösíudagur 24. október Slysavarðstoía KeyKjavmui 'Seiisuverndarstöðinni er or'in allan sólarhringinn. Læknavörð ar LR (fyrir vitjanir) er á saro.a Stað frá kl. 18—8 Sími 15030 Næíurvörður þessa viku er í "Vesturbæjar apótjki, sími .22290. Lyfjabúðin Iðunn, Reykja- yikur apótek — Lauga- vegs apótek og Ingólfs apótek fylgja öll iokunartíma jölubúða. Garðs apótek og Holts mpótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin ti) jkl, 7 daglega nema á laugardög- iam til kl. 4. Holts apótek og 'Slarðs apótek eru opin á sunnu Uögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið mlla virka daga kl. 9—21. Laug- )»rdaga kl. 9—16 og 19—21 ÍHelgidaga kl. 13—16 og 19—21. Kópavogs apotek, Aifhotsvegi 0, er opið daglega kl. 9—20 »ema laugardaga kl. 9—16 og ifemigidaga kl. 13-16. Sími «3100 ORÐ UGLUNNAR: Áf hverju var „Fálkanum'1 ekki boðjð í 20 ára afmæli „Vikunnar"? Flugferðir Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilandaflug vélin Hrímfaxi er væntanleg tii Reykjavíkur kl. 16 í dag frá .Lundúnum. Flugvélin fer til Os- lóar, Kaupmannahafnar og Ham iborgar kl. 9.30 í fyrramálið, Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn ar kl. 9.30 í dag. Væntanleg aft- rr til Roykjavíkur kl. 17.35 á morgun. Innanlandsflug: í dag <er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa- f j arðar, Kir k j ubæ j arklausturs, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egils- staða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Edda er væntanleg í fyrramál- ið kl. 08.00 frá New York, fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 09.30. Saga er væntanleg frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Stafangri annað kvöld kl. 19.30, fer til New York kl. 21.00. Skipafrétlir Skipadeild SÍS. Hvassafell fór 22. þ. m. frá Haugasundi áleiðis til Keflavík- ur. Arnarfell er í Sölvesborg. Jökulfell er í London. Dísarfell er væntanlegt til Riga á morg- un. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Kelgafell er í Þor- lákshöfn. Hamrafell fór 13. þ. m. frá Batum áleiðis til Reykja- víkur. Kenitra lestar á Aust- fjörðum. Finnlith fór 14. þ. m. frá Cabo de Gata áleiðis til Þor- lákshafnar. Thermo lestar á Austfjörðum. Borgund lestar á Norðurlandshöfnum. Eimskip. Dettifoss fór frá Reykjavík í gær til Akraness, Biidudals, Súgandafjarðar, ísafjarðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar og Fá- skrúðsf jarðar og þaðan til Kaup- mannahafnar og Wismar. Fjall- foss fór frá Akureyri 22/10 til Hjalteyrar, Ólafsfjarðar, Húsa- víkur, Patreksfjarðar, Faxaflóa hafna og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Akureyri í gær til ísa- fjarðar, Flateyrar, Patreksfjarð- ar, Akraness og Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Leith í dag tii Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Hamborg 22/10 til Reykjavik- ur. Reykjafoss kom til Rotter- dam 20/1,0, fer þaðan til Ham- borgar, Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss jiór frá New York 16/ 10 til Reýkjavíkur. Tungufoss fór frá Sigluíirði 18/10 til Lyse- kil, Gaulaborgar og Kaupmanna hafnar. i Skipaútgerð ríkisins: Hekla ’ er á Vestfjörðum á suðurleiöf; Ésja er á Austfjörðum á norðu'ijíéið. Herðubreið cr á AustfjöfiSum á suðurleið. Dagskráin í dag: 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 19.00 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.20 Dagur Sameinuðu þjóð- anna: Ávarp (forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson). 20.35 Erindi Kirkjulíf með Vest- ur-íslendingum (séra Friðrik Á. Friðriksson). 21,00 íslenzk tónlist: Tónverk éftir Pál ísólfsson. 21.30 Útvarþssagan: Útnesja- rnenn IV. — (Séra Jón Thor- arensen). 22:00 Fréttir. . 22-.'10 Kvöldsagan: Föðurást IV. — Þórunn Elfa Magnúsdóttir rith.). 22.30 Tónleikar (plötum) 23.00 Dagskrárlok. i, Dagskráin á morgun: Ij (Fyrsti vetrardagur) -12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn- dís Sigurjónsdóttir). 14,00 Útvarp frá hátíðasal Há- skóla íslands — Háskólahátíð- ;J íh 1958: a) Tónleikar: Hátíðarkantata 1 Háskólans eftir Pál ísólfsson, ; eið ljóð eftir Þorstein Gísla- son. Guðmundur Jónsson og .Dómkirkjukórinfi syngja — . jjiöfundurmn stjórnar. ,ij) Ræða (Háskólarektor Þor- ||ell Jóhannesson dr. phil.). 45,00 Miðdegisútvarp. 18.1)0 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). .18ÍÓ3 Útvarpssága barnanna: — #abbi, rnamma, börn og bíll, •—'éftir Onnu C. Vestly í þýð- ; ijngu Stefáns Sigurðssonar j .kennara, — I. (þýðandi les). 19.00 Lúðrasveit Reykjavíkur fagnar vetri. 19.30 Tónleikar: Létt lög (plöt- ur). 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Hugleiðing við missera- skiptin (séra Þorgrímur Sig- urðsson prestur á.Staðastað). b) Samfelld dagskrá (Sigurð- ur Guttormsson og Guðjón Halldórsson sjá um dag- skrána). 22.00 Fréttir. 22.10 Danslög; þ. á. m. leika danshljómsveit Aage Lorange og KK-sextettinn — söngvari: Ragnar Bjarnason. 02.00 Dagskrárlok. Skjaldbreið fer frá Rvk í dag til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er á Húnaflóa,, Skaftfellingur fer frá Rvk i dag til Vestamnnaeyja. Ýrhislegt Dýrfisðingafélagið byrjar vetrarstarfsemi sína með ikynningar- og skemmti- kvöldi í Skátaheimilinu við Snorrabraut í kvöld kl. 8.30 og hefst þá fjögra kvölfla spila- keppiii. Jv % ÍMessur EHiheimíiið: Misserisskipta- guðsþjónustur, föstudag 24. okt. kl. 6.30. Heimilisprestuíinn. >— Fyrsta vetrardag, 25. okt. kl. 6,30, Ólafur Ólafsson, kristni- boði. —ý.Sunnudagur 26. okt., kl. 10 ’árd., guðsþjónusta með altarisgöhgu. — Heimilisprest- FADIR VOR . . . „Þau Burt og Kat- hrine fara stórkost lega vel með hlut- verk sín, en þó eru aukahlutverk ekki síðri, sá er leikur faðir Kathrine er mjög sannur í hlut verki sínu . . .“ (essg í Vísi í fyrradag). Söfn Landsbókasafnið er opíð alk virka dagá frá kl. 10—12,13—19 og 20—2_2, nema laugardaga frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13—15, og á sunnudögum kl. 13—16. Listasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörgum, er opið á sunnu- dögum og. miðvikudögum kl. 1,30—3,3.0. Tælmibókasafn I.M.S.Í. í Iðn- skólanum er opið frá kl. 13—18 alla virka daga nema laugar- daga. Byggðasafn Reykjavíkur að Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla daga nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A. Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 14—22 nema laugar- daga kl. 13—16. Lesstofan er op in alla virka daga kl. 10—12 og 13—22 nema laugardaga kl. 10 úll. skipasmíðum, trésmiðum og húsgagna- sniiðum. Svar á ensku sendist til Refcerl E. Pen Mamaroneck. N. Y. Vantar unglin; til að bera blaðið til áskrifenda við Lindargöíu. Talið við afgreiðsluna. — Sími 14-900. Alþýðublaðið Ingólfscafé Ingólfscafé í Ingólfscafé > kvöld kl. 9. Stjórnandi: Þórir Sigurbjörnsson, Aðgöngumiðar séldir frá kl. 8 sama dag. Sími 1282« Sími 12826 HreyfiLsbúðin. Þa8 er Nentugt fyrlr FERE iMENlS aS verzia f HreyfiIsbúSinní. reyfilsbúðin FILIPPUS O G EPLA- F J A L L ! Ð ’Þsgar þeir náðu til strandar_ innar, sáu þei.r að geysimikili mannfjöldi hafði safnazt sam- an þar. „úetta er kraftaverk,“ hrópaði feitur maður. „Ég hef ekki séð neitt þessu líkt alla mína ævi,“- sagði gamall fiski- maður. „Víkið úr vegi,“ sagði lögregluþjónn, sem hélt á minn. isbók og .blýanti í hendinni, „Ég verð að gefa skýrslu um þetta! Óeirðir, já .. . ófriður á almannafæri ... já ...“ Mann- fjöldinn stóð álengdar og góndi á lögregluþjón bæjarins, á- hyggjufullur á svipinn. Fólkið var visst um, að hann kynni skýringu á þessu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.