Alþýðublaðið - 24.10.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 24.10.1958, Blaðsíða 9
FöstudagUr 24. október 1958 All>ýðufblaði« S8»róft.ir Keppir ausiur-þyzkt sundfólk á vcgum Ármimns bráðlega? HEYRZT hefur að væntan- legY séu hingað sundmenn frá Austur-Þýzkalandi uni miðjan nóvember á vegum Glímufélags ins Ármanns. Munu þeir keppa hér á sundmóti félagsins og e. t. v. aúkámóti, sem haldið verð- ur. Ekki er vitað hverjir þetta Verða, ef úr'verður, en trúlega bezta sunsjfófk Austur-Þýzka- lands í viðkomandi greinum. Til gamans má geta þess, að nýlega var haldið fyrsta sund- niót haustsins í A-Þýzkalandi og fór það fram í Rostock. Ár- ÁRSÞÍNG Handknattleiks- sambands íslands vár háð í •aúsakynnum ÍSl að Grundar- stíg 2 A um síðustu helgi. Alls komu fulltrúar frá 5 héraðs- samböndum til þingsins, þ. e. HKRR, UMSK, IBK, IBH og ÍBAkr. Árni Árnason, form. HSÍ, setti þingið, þingforseti var kjörinn Hafsteinn Guðmunds- son og til vara Sveinn Ragnars. son. Ritari var kjörinn Karl Benediktsson. Forseti ÍSÍ ávarp aði full"trúa og óskaði þeim heilla í störfum, en þetta var fyrsta ársþingHSl, síðan það var formlega stofnað. Formaður flutti síðan ýtar- lega skýrslu stjórnarinnar og bar hún það með sér, að stjórn in hefur starfað vel á þessu fyrsta starfsári HSl. Ýms mál lágu fyrir þinginu sem félagaskipti leikmanna, og voru tek'n til umræðu. svo deildarskipting á íslandsmót- inu, sem sennilega verður tekin upp á næsta móti, einnig var um það rætt, að markahlutföll • fáði ekki úrslitum móta. Lagðar voru frarn endurskoð aðar alþjóða handknattleiks- reglur, sém Þorleifur Einars- son hefur mest unnið ao því að þýða og endurskooa. Sveinn Ragnarsson lýsti yflr lielztu breytingum og kom þá í Ijós, að svo einkennilega hefði viljað til, að fæst af þeim væri nýtt fyrir dómara okkar, því að dóm arar hér hefðu túlkað þær í angur var mjög góður og sýnir bezt hvað Þjóðverjar standa framarlega í sundíþróttinni, Hér birtist helzti árangur móts ins: 100 m skrlðsund, Salomon, Póllandi, 57,4 sek., 200 m flug- sund, Göhlich, A-Þýzkal. 2:24,0, Sieber, A-Þýzkal. 2:24,4, 400 m skriðsund, Engelhart, A- Þýzkal. 4:43,1, Kutschke, A- Þýzkal. 4:45,0, 200 m bringu- sund, Enke, A-Þýzkal. 100 m skriðsund kvenna, Olbrisch, A. Þýzkal. 1:06,4 mín., 100 m fliiig sund kvenna, Wrann, A-Þýzka landi 1:15,1 mín. sama anda og Alþjóðasamband ið ætlaðist nú til. Er Þetta mik- ið lof á dómara okkar. STJÓRNARKOSNING Ásbjörn Sigurjónsson var kjörinn formaður Handknatt leikssambandsins, en fyrrver. andi formaður lýsti því yfir að hann gæfí ekki kost á sér. Árni Árnason hefur mörg undanfar in ár starfað fyrir handknatt- leikinn, fyrst í HKRR og dugn- aður hans verið mikiþ er því leitt að missa hann, en von- andi kemur Árni aftur. Aðrir í stjórn voru kjörnir: Valgeir Ársælsson, Axel Einarsson, Hafsteinn Guðmundsson og Rúnar Bjarnaeon. í varastjórn voru kjörnir: Hallsteinn Hin- riksson, Hilmar Hálfdánarson j (Akranesi) og Karl Benedikts- | son, Endurskoðendur -voru kjörnir Sveinn Ragnarsson og Valur Benediktsson. Margir þýzkir landsliðsmenn í frjálsum íþróttum hafa nú á- kveðið að hætta keppni. Heinz Fútterer ætlar að gerast knatt- spyrnuþjálfari, en aðrir, sem hætta ætla ,eru Will spjótkast- ari, Steines og Schade. Ágústa Þorsteinsdóttir hefur aldrei verið í eins góðri æfingu og nú. Iþrótfir erlendis ENGLENDINGURINN Peter Radford, sem varð þriðji í 100 m hlaupi á Evrópumeistaramót Inu í Stokkhólmi, er aðeins 18 ára gamall. Hann lamaðist 5 ára gamall og gat ekki gengið í tvö ár. Núna hleypur hann 100 m á 10,3 sek. Peter hefur alla tíð haft mikinn áhuga á íþrótt- um og þegar bati fór að koma í ljós, tók hann til við íþróttaæf. ingar til að styrkja vöðvana. Á þessu ári hefur hann náð stór- kostlegum árangri ,enskt met í 100 yds 9,6 sek., fjórði í 100 yds brezku samveldisleikjanna á 9,7, þriðji í 100 m á EM og ensk met í 100 og 200 m hlaupi. — Margir íþróttasérfræðingar á- líta, að Peter verði skeinuhætt. ur bandarísku spretthlaupur- nnum á Ólympíuleikunum í Róm 1960. ★ Rúmenska stúlkan Yolnd Ba- las bætir stöðugt heimsmet sitt í hástökki, nú síðast í 1,83 um síðustu helgi. ★ Alls hafa 13 íþróttamenn kastað spjóti lengra en 80 m. Eins og kunnugt er setti Vla- dimir Kuznetsov rússneskt met í spjótkasti fyrir nokkrum dög- um með 84,90 m, sem er bezti árangur í heiminum í ár og næstbezti árangur frá upphafi. Gamla met Kuznetsovs var 83,73 m. Beztu spjótkastararnir: E. Danielsen, Noregi 85,71 V. Kuznetsov, Rússl. 84.90 J. Sidlo, Póllandi 83,66 S. Nikkinen, Finnlandi 83,56 J. Kopyto, Póllandi 83,37 V. Tsibulenko, Rússlandi 83,34 F. Held, Eandaríkjunum 82.30 K. Fredriksson, Svíþjóð 81,63 W. Mller, Bandarkj. 81.29 M. Macqueit. Frakklandi 81,06 G. Lievore, ítalíu 80,72 H. Will, Þýzkalandi 80.22 K. Frost, Þýzkalandi 80,09 ★ Hollehzki hlauparinn Henk Haus, sem var í riðii með Svav- ari í 800 m á EM, hefur nýlega sett ' hollenzkt met í 1000 m hlaupi á 2:24,1 mín. Met Svav- ars á 1000 m er 2:22,3 mín. Guðmundur Gíslason æfir vel nú sem fyrr. Á Ársþsng H. S. í. Ásbjörn Sigurjónsson kjörinn iormaður. I MáTINN III HELGAR- INNAR tJrvals hangikjöt — Steikur og „Kótelettur“ Tryppakjöt í buff og gullash. S S Kjölbúð Vesturbæjar, Bræðraborgarstíg 43 — S.ími 14-879. Nýft Lantbakjöf NÝTT HVALKJÖT FOLALDAKJÖT, SVÍNAKJÖT, HÆNSNI. S S Maiarbúðin, Laugavegi 42. Sími 13-812. Nýtf Lambakjöt S S Matardeildin Hafnarstræti 5. — Sími 11-211. S s s s s s s s s s s s s s' s' s s' V V s I s; s' s: V s « s! 1 $ I I s- sí s,1 V Sj Engin .vínkosning' í Vesimannaeyjum í S. L. MÁNUÐI fór EKKI fram atkvæðagreiðsla í Vest- mannaeyjum, sem menn höfðu beðið eftir með talsverðri eff- irvæntingu. Bæjarstjórn ákvað að fresta um óákveðinn tíma at- kvæðagreiðslu Eyjaskeggja urn það, hvort heimila skyldi að nýju opnun vínbxiðar á staðn- um. Nú munu vera um fimm ár síðan samþykkt var við allsherj aratkvæðagreiðslu í Eyjum að loka vínbúðlnni þar. Snemma í ár var svo ákveðið að efna enn til atkvæðagreiðslu og leyfa mönnum þannig að at- huga sinn gang að nýju. Skyldi atkvæðagreiðslan fara fram hinn 28. sepíimber síðastliðinn. En af því varð semsagt aldr- ei. Munu hafa komið fram „formgallar" á undirbúningi málsins, meðai annars þeir, að hin fyrirhugaða atkvæða- greiðsla hafði 'ekki verið borin undir áfengisvarnarnefnd Eyja manna. Einum til tveimur dög- um fyrir hinn stóra dag, ákvað svo bæjarstjórn að slá öllu á frest. Vestmannaeyingar mega því sætta sig við það áfram, að hver maður fái sinn skammt flugleiðls, eftir að hafa komið pöntun á framfæri hjá Áfengis. verzlunni hér í Reykjavík, S Sl'i Jurvals hangílqöt •Nýtt og saltað dilkakjöt. SNiðursoðnir ávextir, margar S tegundir. S Ávaxtadrykkir — S 'Kaupfélag Képavögs, Álfhólsvegi 32 Símil-69-45. Léitsalfað S Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar Hofsvallagötu 16. S;mi 12373. Kjötfars ^ Vínarpylsur s Bjúgu ý s Kjöfverzl. Búrfell. S Lindargötu. S Sími 1-97-50. | ’s s. I !

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.