Alþýðublaðið - 24.10.1958, Side 7

Alþýðublaðið - 24.10.1958, Side 7
Föstudagur 24. október 1958 Alþýðublagið 7 * j m m m « g'J 5S? P n#p I f 1 I S sá 111 p WzÆ m éI komin yfir ós!nn. Það er fánýtt. að eiga auðlindir án þess að hafa hafnir og brýr til.þess að komast að þeim. íþvísambandi hef ég einkum í huga hin gíf- urlegu útflutningsverðmæti. sem fólgín eru í ni.lljónum tonna af vikri, en vonandi verð ur hann á sínum tima ekki send ur óunninn úr landi, heldur í byggingarsteinum, sem megin- landið vanhagar nú um. Ætla má, að mik.ll markaður sé í álf unni fyrir vikursteina, því að byggingarefnaskortur verður sífellt tilfinnanlegri. Góð höfn á suðurströndinni er nauðsyn- leg t.l að koma þessum auði á rnarkað. Að sjálfsögðu verður megin- Þor- hlutverk hafnarinnar fyrst og j fremst sem fiskihöfn. Ekki þarf „Ég tók vel í málaleitan 1 annað en að koma til Þorláks- þeirra, að hjálpa eitthvað til hafnar tii að sjá hvílíka trú í- ALÞÝÖUBLAÐIÐ hlSaði á dögunum, að Gí.sli Sigurbjörns son forstjóri hefði útvegað er- lent fjái'magn til hafnarfram- kvæmda í Þorlákshöfn. Hefur hann að undanförnu dvalizt í Vestur-Þýzkalandi, en er ný- komíiip, Iieim. Frétt bilaðsins vakti mikla athygli og í gær fór tíðindamaður blaðsins á fund forstjórans og innti hann efíir nánari upplýsingum varð- andi umrædda frétt Alþýðu. blaðsins og varð hann fúslega við þeim tilmælum. Kvað hann það upphaf þessa máls, að fyrir ári síðan hafi hafnarnefr.d Þorlákshafnar ósk að eftir aðstoð sinni við útveg- an peninga. erlendis frá til fyr- írhugaðra framkvæmda lákshöfn. Gísli Sigurhjörnsson forstjóri telur miklar líkur á að unni sé að úi- vega fé frá Vestur-Þýzkalandi til hafnarframkvœmda í Þorlcikshöfn- við þetta nauðsynjamál, sem er að minu viti eitt mesta þarfa- og framfaramál þjóðarinnar,“ sagði forstjórinn. „Ég hafði ihaft nokkur afskipti af Akra- neshöfn/1 hélt hann áfram, „og nú er svo komið að verkfræð- ingarnir frá Hochtief sem þar unnu, hafa athugað talsvert urn hafnarframkvæmdir í Þorláks- höfn, og munu tillögur Þeirra og teikningar væntanlegar bráð lega. Eru þær að sjálfsögðu gerðar í fullu samráði við vita- málastjóra og hafnarnefnd Þor. lákshafnar.“ „MIKLAR LIKUR Á .. Um fjárútvegun tj verksins, sem að sjálfsögðu kostar veru- legt fé, er það að segja, að ég tel miklar líkur á, að hægt sé að leysa þann vanda, enda komi til fyrirgreiðsla íslenzkra og |>ýzkra stjórnarvalda. Austanfjalls ríkir almennur áhugi á þessu mikla nauðsynja- rnáli, en flestir eru þeirrar skoð unar, að þá fyrst muni vænt- anleg höfn i Þorlákshöfn verða veruleg lyftistöng fyrir allt Suðurlandsundirlendið, þegar brú hefur verið byggð á Ölfusá búarnir hafa á framtíð staðar- ins. Þar hefur á örfáum árum risið upp stórt íbúðarhverfi, þar.hefur verið byggt upp giör- samlega nýtt þorp, stór vöru- skemma hefur risið af grunni og undirstöður hafa verið lagð- ar að miklu frystihúsi.“ HEYMJÖLSVERKSMIÐJA — ÞANGVERKSMIÐJA Gísli Sigurbjörnsson forstjóri. smiðja myndi verða iandbún- aði okkar mikil hjálp auk þess sem mjölið gæti væntanlega orðið útflutningsvara. Hérna er á ferðinni eitt af þeim málum, sem lengi hefur verið talað um, en tekur skamma stund að fram kvæma, ef einhver tekur sér það fyrir hendur. Heymjöl er hægt að framleiða með einföld- um vélum og svona er þetta um fleiri framfaramál, að umræður og undirbúningur tekur miklu lengri tíma en framkvæmdin. Hér var fyrir nokkru staddur þýzkur maður, sem vildi kaupa þang. Mér virðist það aðeins vera spurning um tíma, hvenær við reisum þangverksmiðju og getum tekið á móti slíkum pönt unum. Mikið þang er við suð- urströndina, en 'mér sýnist þó líklegra, að þangverksmiðja verði staðsett við Breiðafjörð.“ MESTI VANDINN ER AÐ VITA HVAR Á AÐ BYRJA „Framsýnn maður sagði einu sinni við mig: „Gísli, hafið þér gert yður Ijóst, að við erum svo hamingjusamir að eiga héima í landi, þar sem svo miklir mögu leikar eru til framkvæmda, að einn mesti vandinn er að vita, hvar á að byrja?“ Þetta eru orð að sönnu, sem ég vil gera að mínum. Þau eru ekki sögð til að gera lítið úr því, sem gert hefur verið, enda mun óvíða „Heymjölsverksmiðja á Suð- slíkt afrek hafa verið unnið urlandi er eitt af Því, sem kem- sem hér á öllum sviðum athafr.a lákshöfn opna möguleika á slórframkvæmdum á Suðurlandi ur,“ segir Gísli og blaðar í teikn við Óseyri. Þess vegna mun að ingum, sem liggja á skrifborði sjálfsögðu unnið að því máli í ibeinu framhaldi af hafnargerð- inni.“ AÐSTAÐA BATNAR „Allir vita, að mesta verð- snætið, sem við eigum, er vatns aflið, en það er að mestu ónot- að. Það gefur auga leið, að virkj un þess verður miklu auðveld- forstjórans. „Hérna sjáum við uppdrátt að heymjölsverk. smiðju, og svo segir mér hugur um, að hún muni rísa áður en iangt um líður. Klemenz Krist- jánsson, einn af okkar duglegu mönnum, hefur komið upp vísi að slíkri verksmiðju á Sáms- stöðum og hefur með því unnið merkilegt starf, sem hollt væri að sjá þeim mönnum, sem virð- ari, þegar hafnarskilyrði eru j ast hafa fæðzt með svört gler- orðin góð í Þorlákshöfn, og brú ’ augu.. Svona heymjölsverk- lífsins eins og á öðrum svið- um þjóðlífsins. Þegar ég er er- lendis og tala urn framtíðarmái þjóðarinnar við menn, þá skilja hugsað austur í Hveragerð. og til þeirra verkefna, sem þar bíða og þá erum við komnir að aðalmálinu. Að vísu hef ég oft rætt möguleikana þar í Alþýðu blaðinu og annars staðar, en góð vísa verður aldrei of oft kveðin. Ég hef óbilandi trú á því, að Hveragerði verð. fyrr eða síðar bær lasburða fólks, bær eldra fólksins og bær heilsulindanna. Hingað til lands hafa margsinnis kornið erlendir sérfræðingar og álit þe.rra allra er hið sama, að í Hveragerði sé um að ræða ein- staka möguleika ,sem því mio- ur hafa ekki. verið notaðir enn þá. Geta má þess til samanburð ar, að í Wiesbaden í Þýzka- landi, sem er einn frægasti bað staður Þjóðverja, koma upp úr jörðu tvær m.lljónir lítra af heitu vatni á sólarhring ,en í Hveragerði þrjár milljónir á sama tíma. Að þessu máli er nú unnið innan lands og utan og er það von mín, að ég verði ekki kom- inn á elLheimili þegar draum- arnir um Hyeragerði framtíðar innar verða að veruleika. Öllum ætti að vera ljóst, að jafnvel undirstöðuframkvæmd- ir í Hveragerði eru of kostnað- arsamar fyrir ungt sveitarfé- lag. Þar verour ríkið að sjálf- sögðu að koma tll, enda þarf þar að leysa verkefni, sem alla varðar. Sem heilsulindabær verður Hveragerði umfram allt að vera hreinn bær og snyrti- legur, en það kostar fyrst og fremst vinnu og getur ekki tal- izt ofviða bæjarfélaginu. En í svo hraðvaxandí bæ þarf að jgera samtím.s stórátak á mörg- um sviðum. Þar þarf að gera holræsi, leggja hitaveitu og varanlegar götur, sem kostar offjár af almannafé. Menn hljóta að telja sanngjarnt, að ríkisvaldið taki verulegan þátt í öllum þéim stofnkostnaði', sem óhjákvæmilegur er til að koma þessu í framkvæmd á skömm- um tíma. Áður en lengra líður — og það sem fyrst — þyrfti að gera allsherjaráætlun um fram kvæmdir í Hveragerði, en þær taka að sjálfsögðu iangan tíma. Fyrst og fremst verður að var- ast að eyðileggja uppsprettur og í öðru lagi að gera engar þær framkvæmdir, sem leiða til þess fæstir, hvað ég er að fara fvrrað ekki verðí unnt að gera full- en þeir hafa sjálfir komið tii korninn baðstað í Hveragerði. íslands. Þeir þurfa að koma og , sjá til þess að skilja hvað þessi fámenna en dugmikla þjóð hefur áorkað og hversu mörg vandamál eru óleyst.“ HEILSULINDABÆR í HVERAGERÐI „Þá verður rnér helzt ERLENT FJARMAGN IIÖFUÐNAUÐSYN „Eitt mesta vandamál okkar í dag er fá erlent fjármagn inn í landið. V.& eigum um tvær leiðir að velja. Annars vegar að taka erlend lán, hins vegar að leyfa útlendingum að leggja fé í fyrirtæki í landinu. Síðari leiðin er miklu farsæl.i að mínu áliti, en þar um þarf að sjálf- sögðu að setja sérstaka löggjöf líkt og gert hefur verið í lönd- um, sem líkt hefur verið ástatí um. Við ættum skilyrðislaust að leyfa útlendingum að koma með fjármagn hingað og starfa mað okkur að uppbyggingu landsins. En það er ekki aðeins gott ao fá fé, heldur líka dug- lega menn. Peningarnir eru á- gætir, en mennirnir geta reynzt rniklu meira virði. Er- lénd.r ménn sjá oft ýmsar leið- ir og möguleika, sem við sjáum ekki. Þegar höfnin í Þorlákshöfn hefur verið fuiigerð, þá hefur með þeirri framkvæmd verið lagður grundvöllur, sem hægt verður að reisa á margar fram- kvæmdir bæði t.l lands og sjáv ar Sunnlendingum og þjóðinni allri til ómetanlegs gagns.“ -r- U. málverka- uppboði. SJÖ málverk voru seld í fyrri viku fyrir 2.186.800 doll- ara. Var hér.um að ræða mvnd ir eftir frönsku impressionist- ana, þrjár myndir eftir Manet, tvær eftir Cézanne, ein eftir van Gogh og ein eftir Renoir. Málverk þessi eru úr safni Jakobs Goldschmiths, sem nú er iátinn. Allar myndirnar nema Ren- oir-myndin voru slegnar Bandaríkjamönnum. Mynd Cé- zannes „Garcon au Gilét Rouge“ (Drengur í rauðu vesti) var seld á 616.000 dollara, en það er helmingi hærra verð en nokkru sinni hefur verið greitt fyrir eina mynd impressionist- anna, og jafnvel hæsta verð, sem nokkru sinni hefur verið borgað fyrir mynd á uppboði. Hin málverkin voru seld frá 181.000 til 369.000 dollara. Uppboðið tók aðeins tuttugu og tvær mínútur, og er það sennilega einnig heimsmet. Tónleíksr Sinlóníu- hljóimveitarinnar. SI'NFÖNÍUHL JÓM:S VEIT ÍSLANDS hélt fyrstu tónleika sína á þessu hausti í Austur- bæjarbíói s. 1- þriðjudagskvöld og hefur varla farið betur. af stað áður. Eins og áður, náði hinn, ágæti, þýzki hljómsveitar- stjóri, Hermann Hildebrandt, öllu hinu bezta út úr sveitinni og var nákvæmnin einkum at- hyglsverð. Kom strax í ljós í fyrsta verkinu, dönsum frá Ga’l- anta eftir Kodály, hvers vænta mátti, og menn urð'u ekki fyr- ir vonbrigðum. Ung, amerísk stúlka, Ann Scheiner að nafni, lék einleik með hljómsveitinni í píanókon sert nr. 2 í f-moll eftir Chopin. Leikur ungfrúarinnar var með fádæmum góður, óbilandi tækni, skýrar fraseringar og skaphiti. Skaði að við skulum ekki fá meira að heyra. Síðasta verkið á efnisskránni var synfónía nr- 1 í c-moll, op. 68 eftir Brahms, gullfallegt verk ,einkum seinni hlutinn, og mjög vel leikið. — G.G.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.