Alþýðublaðið - 24.10.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 24.10.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: SV-gola; smáskúrir; frostlaust. Alþýíiublaöiö Föstudagur 24. október 1958 Kosningin í Jökli í Olafsvík kærð 11! Álþýðusambandsins Undirbúningur kommúnista að kosningunni með endemum EINS og Alþýðublaðið hefur áður skýrt frá var undirbún ingur að kosningu fulltrúa til þings A.SI í verkalýðsfélaginn Jökli, Olafsvík með miklum endemum og hafa þeir, er stóðu að B-listanum við kosninguna því ákveðið að ksera kosninguna til Alþýðusambandsins. Bréf þeirra, er stóðu að B- listanum til ASl fer hér á eftir: „V^ð undirritaðir er stóðum að B-lista við kosningar þær er fram fóru í Verkalýðsfélaginu „Jökli“ í Ólafsvík, dagana 10. og 11. okt. sl. ,þar sem annars vegar var kosin stjórn og trún- aðárráð, en hins vegar 2 aðal- fulltrúar og 2 til vara á 26. þing ASÍ, leyfum okkur hér með að kæra nefnda kosningu Og gera þær kröfur, er síðar verða greindar. Málavextir eru sem hér segir: VEIFAÐI LAUSUM BLÖÐUM. Þegar umboðsmenn B-listans lögðu fram sína lista, áður en fram:boðsfrestur rann út kl. 17 sunnudaginn 5. okt. s. 1., spurðu þeir formann kjörstjórnar, — hvort nokkrir aðrir listar hefðu borizt. Sagði hann það vera, og er þeir óskuðu að fá að sjá list- ana, veifaði hann lausum blöð- um er hann taldi vera áður- komna lista. Þeir gerðu kröfu til þess að fá að sjá listana, en fengu ekki. Kvöldvaka N.F. NORRÆNA félagið efnir til kvöldvöku í Tjarnarkaffi í kvöld kl. 8,30. — Olav Sunnet námsstjóri frá Osló flyt ur erindi. Karl Guðmundsson leikari skemmtir og auk þess verður sýnd kvikmynd. Aðgangur að kvöldvökunni er ókeypis fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Sérstaklega eru þeir kennarar, sem tekið hafa þátt , í kennaranámskeiðum gagnfræðaskólakennaranna, boðnir velkomnir á skemmti- fundinn. Fulltrúafundur félagsdeilda Norr.æna félagsins verður hald inn árdegis á föstudaginn kem. ur og verða fulltrúar gestir íé- lagsins á kvöldvökunni. EKKI FORMLEGUR LISTI. Við höfðum ríka ástæðu til að ætla, að þau blöð, er form. kjörstjórnar veifaði þarna, hafi á engan hátt verið formlegir listar, heldur aðeins blöð með nöfnum þeirra manna, er 'nann og félagar hans í kjörstjórn og þá um leið aðstandendur hins svokallaða A-lista, er kom fram við kosningarnar, hafi ætlað sér að hafa í kjöri, Ályktun þessa drögum við af því, að nokkru eftir að fram- boðsfrestur var útrunninn viss um við að á listum þeim, er síð- ar kom fram sem A-listi, var nafn manns er síðar óskaði þess skriflega, að nafn sitt yrði ekki á lista, enda hann ekki í kjöri á A-listanum, er þeir fyrst urðu mönnum kunnir þá er kjörfundur hófst kl. 13, 10. okt. 1958. Þá teljum við okkur hafa nokkra vissu fyrir því, að leit- að hafi verið til ákveðinna fé- lagsmanna um að verða á nefnd um A-lista, eftir að framboðs- frestur var úti. • Að öllu þessu athuguðu telj- um við, að okkar listar hafi ver ið þeir einu, er bárust fyrir til- skyldan tíma og því átt að vera sjálfkjörnir samkvæmt lögum og reglum ASl. VERÐUR AÐ RANN- SAKAST. Krafa okkar er því sú, að stjórn ASÍ láti rannsaka þetta mál af þar til kvöddum tveim ur mönnum og okkur verði gef inn kostur þess, að tilnefna ann an manninn. Reynist Það rétt, er við hér að framan höfum sagt, er það krafa okkar, að okkar listi verði úrskurðaður sjálfkjörinn, ■wm — OG KJÓSA AFTUR. Til vara gerum við þá kröfu, að kosningarnar verði dæmdar Framhald á 11- <úðu. Enn mokafli við Labrador 4 togarar veið ENN AFLA togararnir vel á Nyfundnalandsmiðum. Er bú- iztz '(itl, að þair stundi þar veiðar enn um. sinn þar til veð ur fer að spiilast. 4 togarar eru byrjaðir veiðar fyrir markað í Vestur-Þýzkalandi. Af þeim 4 togurum, er stunda ísfiskveiðar, hafa tveir þegar selt, þ. e. Jón Þorláksson og Þorkell máni, Var sala Þor- kels metsala, eins og áður hef ur verið skýrt frá. Seldi togar inn 226 lestir fyrir 193 þús. mörk. Jón Þorláksson seldi fyr ir 90 þús. rnörk. Brimnes selur einnhvérn næstu daga. Fjórði togarinn á ísfiskveiðum er Vötl ur. s fyrir V-Þýzkaiand HÁTT VERÐ í VESTUR- ÞÝZKALANDI. Verðið er nú mjög hátt í Vestur-Þýzkalandi eins og þess ar tvær framan greindar söiur gefa til kynna. Má því búast við, að togararnir .verði óðfúsir til siglinga, er veður taka að spillast við Nýfundnaland. Hins vegar tekur ferðln á Ný fundnalandsmig og heim aftur nú ekki nema helming þess tíma, er veið'iferð með siglingu mundi taka. Meðan svo er cg veður hamlar ekki er von, að togararnir stundi veiðar fýrir heimamarkað enda .heppilegt, að vinna aflann í landi. í leit að konu! Engin reknelaveiði í Faxa- flóa í rúman mánaðarfíma Samningar um sölu á 85 þús. tu^ i- um, en aðeins 35 þús. hafa veiðzf s s s s b f FYRRINÓTT var framið S b innbrot í Keflavík. Rúða var S • brotin í skrifstofu fyrirtækis S ^ ins Keflavík h.f. og farið inn ^ (T skrifstofuna. Engu var stol ^ ( ið en rafmagnssnúra að ^ S reiknivél skorin sundur, í ^ BÚIÐ er að salta 35 þúsund S búsi þessu hefur starfs'\dk ý tunnur af Faxaflóasíld, en gerð Sfyrirtækisins stundum búið ( jr hafa verið saminingar um S og í fyrrakvöld kom náungi, ( söju ^ <15 þUSUnd tunnum. ^ allslompaður og spurði eftir.S Þessar 35 þúsund tunnur veidd ^ ráðskonu sem hann taldi að S usf j ágúst og september, en . ætti þar heima. S síðan j niiðjum sl. mánuði hef • Manninum var sagt að eng S ur reknetaveiðin legið alveg ^ in kvenmaður væri í húsjnu S njgrj S °S hann við svo búið. ^ Bæðj þefur verið gæftaleysi, i, Gfunur leikur á að maður ^ svo og hitt að afli hefur enginn S þessi hafi komið aftur og vilj ( veriý þó að gefið haf. á sjó. S að sjálfu ganga úr skugga ^ Gunnar Flóvenz, skrifstofu- S um að konan væri þar ekki, Sstjóri Síldarútvegsnefndar, ^ eða hafa konugaman ella. — S tjáði blaðinu í gær, að sama ^ Þrátt yfrir eftirgrenslan lög S hefði átt sér stað 2—3 undan- ^ reglunnar var maður Þessi S farin ár, þ. e. engin veiði frá ^ ekki fundinn í gærkvöldi. ^m.ðjum septembermánuði fram í nóvember. Hins vegar Boris Pasfernak hlaut Nóbels verðla un i n 1958 hefur veiði verið mest og aTí beztur í nóvember og dessm- ber og vona menn, að sú verðl raunin nú. Bíða bátarair átekta eftir að afli glæðist og er bjart sýni ríkjandi á að svo verðí bráðlega. SAMIÐ UM 85 ÞÚS. TUNNUE, Eins og fyrr segir, hefur ver ið samið um sölu á 85 þúsund tunnum Faxaflóasíldar, en að eins 35 þúsund tunnur hafa: veiðzt. Rússar hafa samið mra kaup á 50 þúsund tunnum, Pól verjar 20 þúsund tunnur cg; Austur-Þj óðverj ar samið um 15 þúsund unnur. Auk þess standa vonir til, að eitthvað seljist til Bandaríkjanna, sagðí Gunnar. Ekki er ástæða til’að örvænta, því að fljótt er aS veiða 50 þúsund tunnur, ef vel aflast. Á 2. HUNDRAÐ BÁTAR. STQKKHÓLMI, fimmtudag (NTB), Sænska akademían veitti í dag Nóvelsverðlaunin fyrir bókmenntir hinum 68 ára gamla, sovézka rithöfundi Boris Pasternak. í forsendum fyrir veitingunni segir, að Past ernak séu veitt verðlaunin fyr ir hin verulegu áhrif sín bæði í nútíma ljóðlist og á hinu mikla sviði rússneskrar frá- sagnarlistar. Síðasta bók Past ernaks „Sjivago læknir” er mjög umdeild í heimalandi höf 18 í landhelgi í GÆRKVÖLDI voru 18 tog arar að veiðum innan fiskveiði takmarkanna hér við land. 5 þeirra voru út af Dýrafirði und ir vernd freigátunnar Palliser. Þarna var ennrfemur einn tog- ari að veiðum utan 12 mílna markanna. Út af Patreksfirði voru 7 brezkir togasar að veið um. Allir utan fiskveiðitak markanna. Herskipin hafa nú aðeins eitt verndarsvæði fyrir brezka togara út af Vestfjörð um í stað þriggja áður. Á verndarsvæði brezku her skipanna út af Langanesi voru í gær 13 togarar að veiðum inn an 12 sjómílna markanna. — Þarna voru og freigáturnar Blackwood og Hardy. Sú síð arnefnda hvarf þó til hafs laust eftir hádegi í gær. Ennfremur var birgðaskip herskipanna á þéssum slóðum í gær. (Frá Landhelgisgæzlunni). Keira um Slprjón ÞAÐ láðist að geta þess í sam bandf við myndirnar af Sigur- jóni Ólafssyni myndhöggvara og myndunum hans í gær, að kennari Sigurjóns í teikningu var Aðalsteinn S-igmLýndsson. Þess skal og getið, að mynd- irnar fékk Alþýðublaðið léðar há frú Ellzabetu Jónsdóttur. undar, þar sem hún hefur enn ekki verið gefin út. „Spurning in er nú aðeins, hvort Paster- nak fái að fara til S|okkhólms til að taka við verðlaununum”. segja menn nú í Stokkhólmi. Verðlaunin nema að þessu þessi 214.559 sænskum krón- um. AFP skýrir frá því, að frétt inni um verðlaunaveitinguna hafi verið tekið mjög vel er- lendis. Frönsku höfundarnir Albert Camus og Francois Mauriac, sem hlutu þessi verð laun 1957 og 1952, hafi sagt, að akademían hefði ekki getað valið betur. Handriti sögunnar Sjivago Iæknir var smyglað til Ítalíu, þar sem það var gefið út, þrátt fyrir mótmæli Sovétstjóraar innar og beiðni um, að útgáfan væri bönnuð. Hún hefur síðan verið g'efin út á ensku og verð ur síðar í haust gefin út á rúss nesku í Hollandi. (Bókrn hefur til skamms tíma fengizt í bóka búðum í Reykjavík). DANSSKÓLI frú Rigmor Hanson teku'r til starfa á morgun. — Hefur frú Rig- mor rekið dansskóla hér í bæn um í meira en 20 ár og ávallt við mikla aðsókn. Frúin hefur ævinlega kennt nýjustu sam- kvæmisdansana og hefur raun- in orðið sú, að fólk hefur lært vej í skóla hennar. Kennsla fer fram í GT-hús- inu og er kennt í mörgum deild um fyrir börn, unglinga og fuli orðna bæðf byrjendur og þá, sem lengra eru komnir í dans- listinni. í byrjendaflokkunum er aðaláherzla lögð á vals, tangó, foxtrott og jive. Frú Rigmor er aðili að Al- Þj óðadanskennar asamibandinu og fer utan á hverju ári til að Isitja þ-ng þess. Er hún nú ný- 1 komin heim af þingi sambands I ins. Auk þess fór hún til Róm- 1 ar, Frakklands, Kaupmanna. ’. Undirfarin ár hafa allt að 200 bátar stundað rekn n veiðar við Faxaflóa, en ekhl voru þeir alveg svo margi • T fyrra. Eitthváð á annað hurdr að bátar eru byraðir veiða n- ar á dögunum, en ekki er \. ’:a'% með vissu, hve margir þ-3Í - vorú eða verða. AÐALFUNDUR FUJ í Hafa arfirði verður haldinn nk. sunnudag kl. 2 e. ih. í Alþýðii húsinu við Strandgötu. Á dag- skrá fundarins eru venjuleg að alfundarstörf, kjör fulltrúa á 17. þing SUJ og önnur mál. Fé lagar eru hvattir til að fjöl- menna. Nýir félagar eru vel- komnir. hafnar, Svíþjóðar og London. í stuttu samtali við blaðið í gær, sagði frúin, að markmið Al- þjóðadanskennarasar>-fc>andsins væri ,að kenna nýjustu dans- ana alls staðar eins. Þetta hef- ur frú Rigmor gert hér og stund um kennt þá áður en þeir hafa verið kenndir í öðrum löndum, svo og fýlgzt með öllum nýjung um. Eins og s. i- ár, er calípsó vin-1 sælasti dansinn í vetur og er svo víða um heim. Þá eru tveir nýir dansar mjcg vinsælir og’ kennir frú Rlgmor þá báða í vetur. Þeir éru quela (kwela), sem er upprunninn í Suður-Afr- íku, og yap, sem fyrst var sýnd- ur á heimssýningunni í Brussel í sumar og einna þekktastur í Belgíu um þessar mundir. Innritun í Dansskóla frú Rig- mor Hanson fer fram í dag í síma 1-31-59. Dansskóli frú Rigmor Hanson lekur til slarfa á morgun Aðalfundur FUJ í Hafnarfirði á sunnudaginn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.