Alþýðublaðið - 24.10.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 24.10.1958, Blaðsíða 11
Föstudagur 24. október 1958 Alþýðublaðið 11 t' ct, ai 1. siBi I því yfir }að tilboð de Gaulles sé stórt skref í rétta átt og at- hyglisvert. í Rabat eru orð ráð- herrans talin hin veigamestu, er sögð hafi verið í deilunni í ' mar-ga mánuði. í oLndon eru menn einnig ánægðir yfir til- ■boði de Gaulies. Er þar talið; að nú hafi uppreisnarmenn tæki- færi tij að kavna betur hvað i rauninni felist í Algier-stefnu stjórnar ele Gaulles. Á blaSamannafundi sínum í dag sagði de aGulle, að eina- lausnln á vandamálum Algier væri lýðræðislegar kosningar. Kosningar væru nú ákveðnar 30. nóvember, eða tveim dögum fyrr, eftir aðstæðum á hverjum stað ,en síðan yrði málin að .þróast. örundvölliirinn undir lausn Algier-vandamálsins yrði að vera hin sérstaka aðstaða vegna þjóðernis og tengsl lands ins við franska ríkið. Hann kvað flesta meðl mi algiersku frelsshreyfingarinnar hafa bar i izt hraustlega. Hann kvaðst viss ! um, að friður hinna hraustu I mundi uppræta hatrið. ) STYÐUR ENGAN FEAM- B.TÓÐANDA. Ráðherrann ræddi vaentan- legar kosningar í Frakklandi Og lagði áherzlu á, að hann imundi ekki styðja nelnn frambjóð- anda eða neinn Gaullistaflokk. ,Eg get ekki gert upp á milli. í stöðu minni sem sáttasemjari mun ég ekki gefa út neina yf- irlýsingl til stuðnings neinum frambjóðanda, jafnvel þeim, — sem sýndu mér hollustsu á erfið um augnablikum“, sagði hann. ÞINGIÐ SAMLAGI SIG VERULEIKA LÍFSINS. „Bráðum kemur þinglð sam- an, en það verður ekki lengur almáttugt. Miklar hömlur hafa verið settar á það, Ef Því tekst. ekki að sámlaga sig verúleiga lífsins ,mun fimmta farnska lýð veldið standa frammi fyrir nýj urn vanda, sem ómögulegt er að spá fyrir um lausn á, og mundi allavega þýða, að þing- ræðinu yrði ýtt til hliðar um ófyrirsjáanlegan tír^a,“ sagði de Gaulle. Kosningín kærð Framhald af 12. síðu. ógildar og, fyrirskipaðar kosn- ingar að nýju, undir eftirliti tveggja manna .tilnefndum af hvorum aðila fyrir sig, þar sem framkvæmd þeirra kosn.nga, er ^fram fóru 10. og 11. okt. s. 1. voru mjög í stíl við þann und- irbúning, sem sagt er frá að jframan. Við teljum að á kjörskrá hafi ■verið settir menn, eða að minnsta kosti einn maður, sem húið var að strika út af félaga- ■skrá, þar sem hann, vegna at- vinnu sinnar ætti ekki heima í félaginu og einnig teljum við okkur géta sannað að inn í fé- lagið hafi verið tekið fólk til að kjósa undir það til loka kjör- fundar. Við rannsók þessa máls mun- um við leggja fram vottorð og önnur gögn máli okkar til sönn unar og lújldum fast við þá kröfu okkar, að kosningarnar verði látnar fara fram að nýju, nema það sannist, að okkar list ar hafi verið þeir einu, sem rétt yoru fram bornir. Með ’félagskveðj u, Ólafsvík, 18. okt. 1958. (sign.). (Millifyrirsagnir eru Alþýðu- blaðsins). iv j. CVIinney: Nr. 26 Orðstír deyr aldregi ellefu f því. Þeir óku um ó- byggt landssvæði og auðan veg, er þeir heyrðu bíl koma á eftir sér. Var honum ekið hratt, er.da náði hann þeim brátt, ók fram úr þeim, nam síían staðar, og lokaði þeim leiðinni, í bílnum voru þýzkir lcgreglumenn og stukku þrír þeirra út. Skjalafalsarinn stökk af baki hjólinu um leið og bíllinn nam staðar og stökk út í myrkrið. Lögreglumennirnir Skutu á eftir honum í blindni, en honum tókst að sleppa. — Spurðu þeir Bob margs um hann, en hann lézt ekkert um þann náunga vita, kvað hann hafa stöðvað sig á leiðinni og beðið um að fá að sitja fyrir aftan dálítinn spöl. — Og þú hefur aldrei séð þennan mann áður? — Aldrei á ævi minni, full- yrti Bob. Þá spurðu þeir hann hvað hann væri sjálfur að flækjast utan borgarinnar teftir að út- göngubann og umferðabann væri gengið í gildi. Loks var honum skipað að setjast aftur á bak bifhjólinu og aka aftur til baka, en einn af lögreglu- mönnunum settist fyrir aftan hann og setti skammbyrsu- hlaupjð við bak honum, og beindi honum leið til smá- þorps dálítið fyrir utan Rúðu- borg, sem Oissel heitir. Lög- reglubíllinn elti og beindi Ijós um sínum alltaf að bifhjólinu. Það var svo sem augljóst, að þeir ætluðu ekki að láta blekkja sig með neinum und- anbrögðum. Þegar til Oissel kom, vakti það þegar undrun Bobs að ljós loguðu í gluggum tveggja bygginga, þekkti Bob að önn- ur þeirra var ráðhúsið, en hin lögreglustöðin, og var stefnt að þeirri síðarnefndu. Bob þóttist sjá að nú væri síðasta tækifærið, hann jók hraða blfhjólsins, sem hann gat og snarbeygði, svo lögreglu- þjónninn féll af baki án þess að geta nokkru skoti hleypt af, en þá snarstöðvaði Bob Bifhjólið, stökk af baki og hljóp út í myrkrið. Þýzku lögreglumennirnir þyrptust út úr bifreiðinni og skutu á eftir honum og hlaut hann skot í gegnum lungað, en beygði af leið inn í myrka hliðargötu og undraSi hann stórum að þeir skyJdu ekki veita honum eftirför. Senni- Jega höfðu þeir tær skot- hólfin í byssum síi og Stafaði hikið af því r ) þeir væru að fylla þau aiiur. En andartaki síðar voru þ:ir líka komnir á vettfang, on þá:. hafði Bob tekist að kc nast út á akur og lá hann þar 1 skurði og var rétt htó'uðið upp úr vatninu og leðjnnni. Lögreglumennirnir leituðuj um allt irieð sterkum rafljós-,; um og síðan með sporhundum. Þeir leituðu lengi nætur, en Bob hélt kyrru fyrir í skurð- inum, og vegna vatnsins fundu sporhundarnir ekki slóð hans. Hann lá þarna í vatninu og leðjunni enn uxn nokkurt skeið, eftir að lög- reglumennirnir virtust hafa géfið upp leitina; hann var orðinn allur helkaldur og stirður og fann til óþolandi sársauka £ lungunum, en samt tókzt honum að skríða og slaga þær nokkrar mílur, sem Voru til Rúðúborgar. Þar reikaði hann fáförnustu göt- urnar í þann mund er dagur rann, en hvert skref ólli hon- um óbærilegra kvala, svo hann varð að beita allri sinni hörku til þess, að þeir fáu, sem hann mætti, sæu ekkert á honum, Loks komst hann að húsinu, þar sem hann bjó, en ekki var kvöl hans þar með lokið, þar sem hann varð að klífa upp fimm stiga. Þegar hann kom inn og vakti kunningjafólk sitt, sem hann bjó hjá, varð það ótta slegið, er það sá hvernig hann var kominn. Læknir, sem taldist til andspyrnuhreyfing- arinnar, var tafarlaust sóttur. Þegar læknirinn hafði at- hugað Bob eins vandlega og tækifæri gafst til, hristi hann höfuðið og kvað útilokað, áð hann lifði þetta af. Það gengi í raun og veru kraftaverki næst að hann skyldi enn vera á lífi. Það olli öllum kunningj um hans mikilli hryggð að heyra þennan úrskurð. Qg læknirinn, sem sjálfur var einn af nánustu kunningjum hans, fórnaði tveim af hinum dýr- mætu sulphanilamidetöflum sínum, en slíkt lyf var með öllu ófáanlegt, og vissi hann þó, að þær myndu ekki koma hinum deyjandi manni að nelinu gagnij Qg nú stóðu kunningjar Bobs andspænis hinu alvarlegasta vandamáli. Það var hvernig Þeir ættu að losa sig við líkið. Ekki var unnt að hafa neina jarðarför því slíkt mundi vekja forvitni þýzku lögreglunnar, hún mundi senda sinn fulltrúa til að skoða líkið, og þegar skotsárið sæist, yrði ekki að sökum að spyrja. Þetta fólk, sem skotið hafði skjólshúsi yfir Bob, bæði fyrir frændsemi og málstað- inn, mundi tafarlaust tektð höndum og kvalið og pínt til sagna. Bob var því samþykk- ur að hafa samflot við harm til Briétlands. Þeir lögðu af stað til þess a5 komast m,eð væntánlogri flugferð yfir sund ið í janúarmánuði, en það fór sem fyrr að flugvélin kom ekki. í þetta skipti fyrirbauð Staunton Bob að hverfa aftur til Rúðuborgar. — Þú dvalzt í fylgsni í París til unglíyll- ingarinnar í febrúarmánuði. Eg kem þangað og sæki þig nokkru áður en flugvélin kernur. Þeir fengu flugferð aðfara- nótt þess 6. febrúar 1944 og kornust klakklaust yfir til Bretlands. Og þótt einkenni- legt kunni að virðast. þá var það eitt hið fyrsta, sem Staun ton gerði, þsgar þangað kom, að fara til Ringway. Eg verð hvað sem tautar að þjálfa mig í þessu fallhL'fastctkki, sagði hann við sjálfan sig. Eg hef ekki neina þolinmæði til að flækjast þetta með járnbraut- um fram og aftur um her- námssvæðin. Sé fallhlífin not uð kemst maður svo að segja tafarlaust á leiðarenda. Og fyrir bragðið komst hann svo í kyni við Violettu. Þegar þau, hún og Staunton héldu aftur til Lundúna, fór Bob, sem eftir að hafa um skeið notið læknishjálpar og hjúkrunar, stundaði nú fram- haldsnám í meðferð vopna í skóla nokkrum í Hertfords- hire, fór með þeim fyrsta kvöldið, sem þau skemmtu sér í Lundúnum. Hann þóttist aldrei hafa kynnst konu, sem jafnaðist á við Violettu. Hún var ekki aðeins kvenna feg- urst og stæltust, heldur meö afbrigðum glaðvær og skemmti leg. Nú var hún orðin góð í öklanum og gat dansað sem fyrr, og þótti honum sem hanp hefði aldrei fundið stúlku, er var jafn dásamleg í dansi. Kvöld eftir kvöld sátu þau .3 saman í íbúð hennar, og varð þar oft gestkvæmt, og flestir báru gestirnir einkennisbún- ánga. Var mikið drukkið, reykt, sungið, hlegið og upp á ýmsu fundið sér til afþrey- ingai’, þangað til skyldan kall- aði; gengið á milli nætur- klúbba og annarra staða. og lífsins notið á meðan tími vannst til. Öðru hverju hvarf einhver úr hópnum til skyldu starfa, og aðrir komu á stað- inn. Vinir sem komu, fóru og var aldrei að vita hvort mað- ur mundi nokkru sinni sjá þá aftur. Violetta hafði kynnst Harry Peulevé löngu áður en þeir Bob og Staunton komu til sögunnar. Fyrstu kynni þe'rra höfðu orðið fyrir það, að hann dansaði við ítalska stúlku, tekkju brezks sprengjuflug- manns, sem farizt hafði þá fyrir skömmu, en Violetta þekkti hana nokkuð. Hann var liðsforingi í brezka hern- um, mikill vexti, hsrðibröiSúr og spengilegur og með af- brigðum aðlaðandi. Svo hitt- ist þá á, ai Vmletta bar ekki einkennisbúning, og Harry lék nokkur forvitni á að vita hvert starf í þágu Bratlands þessiý fagra og dásamlsga stúlka mundi hafa meö hönd- um, en dirfðist ekki spyrja hana';. n'eins. Nokkru ssinna hittust þau i nsðanjarðarlest, og bar Viöletta þá licsforingja búning siún. Hann spuröi hana hvort hún væri í leyfi, og kvað hún svo vera. Það hittist vel á, ságði hann, þar sem herdeild sín fer úr landi eftir nokkra daga, við skul- um því skemmta okkur eins og bezt gengur, á meðaia tími er til. Eftir það voru þau mik- ið saman, einstaka sinnum með öðrum félögum, en oftast þó tvö alein. Vtenjulega fóru þau fyrst í leikhús, kvik- myndahús eða einhvern skemmtistað, en síðan heim til hennar, þar sem þau gátu setið og rabbað saman í sak- leysi allar götur til morguns. Sumir kunningjar hennar létu sér þó koma til hugar að um eitthvað alvarlegra værí að ræða; þóttust margJr sjá augu hennar blika venju frtem urr en hún steig dansinn við hann. Hvorugt þeirra sagöi þó hinu satt um starf sitt, ■—- en þau áttu hins vegar bæði eftir að komast að hinu sanna, þegar fundum þeJrra bar sam- an aftur, við allt aðrar að- stæður. TÓLFTI KAFLI. Fyrsta verkefnið. Staunton var óþölinmóður. Hann vildi komast sem fyrst aftur til Rúðuborgar, til þess að hafa eftirlit með Starfi and spyrnuhreyfingarinnar þar, ■ efla hana og skipuleggja sem bezt undir það hlutverk, er biði hennar, þegar þar að kæmi, að brezki herinn gengi á land þar, því þá yrði and- spyrnuhreyfingin að ráðast á nazistana bak v.ö víglínuna. Það virtist augljóst mál, að Bob gæti ekki farið aftur yfir sundið, þar sem þýzka lög- reglan hafði komizt í tæri við hann, fjór;r lögreglumenn meira að segja áttu tál við hann, þá var vísast að þeir yrðu ekki lengi að bera kennsl á hann aftur, og þá var ekki aðeins hann búinn að vera, heldur gat það haft hina al- varlegustu hættu í för með sér, fyrir alla þá, sem með honum unnu. Það var því fast ráðið að hann skyldi settur til starfa einhvers staðar annars staðar, þegar ler hann væri orðinn nægilega hraustur aft- ur og hefði lokið starfi sínu. Buchmaster var þeirrar skoðunar, að Staunton ætti ekki heldur að fara aftur t:l Rúðuborgar. Newman sá þar um ’allt samband við viðkom- andi brezka aðila í gegn um stuttbvlgjusandistöðina sína, en Sarge Malraux stoð sig með hinni 'mestu prýði, sern laiðtogL allrar andspyrnu- hreyfíngarinnar á þessu svæði, eða alla leið tii Havre. Þá ýrði' þaim sendur bæði liðs- auk; og vopnabirgðir þegar tungl fyllti í mars, en Buck- master var því; sern sagL mjög mótfallinn, að Staustpn færi þangað. Hann gæti haft nóg að.gera annars staðar. i- Saunton var hins vegar ekki á sama máli. Hann kvaðst sjálfur vilja hafa eftir- lit með því, hvernig allt gengi þarna í Rúðuborg, og lézt ekki mundu verða í rónui,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.