Alþýðublaðið - 24.10.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.10.1958, Blaðsíða 3
Föstudagur 24. október 1958 AlþýðublaðiS 3 Alþýöublaðiö Otgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri; Auglýsingastjóri: Ritstjórnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþýðuflokkurinn. Helgi Saemundsson. Sigvaidi Hjálmarsson. Emilía Samúelsdéttir. 14901 og 14902. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 Alþýðuhúsið Prentsmiðja Alþýðublaðsins Hverfisgötu 8—10 jahwœgi ? MO'RGUNBLAÐIÐ vegsaniar í gær það jafnvægi í efna- hagsmálum, sem ríkt hafi hér á landi undir forustu Sjálf- stæðisflokksins- árin 1650—1955. Þá var allt í stakasta lagi að dómi Morgunblaðsins þangað til kommúnistar hófu póli- tískt verkfai! liaustið 1955. Og sannarlega leynir sér ekkí, að Morgunblaðið vili giarna láta þessa sögu endurtaka sig. Hvert .var nú þetta jafnvægi, sem Morgunblaðið er að taia um? Kaupgjaldi var haldið niðri, en dýrtíðin sagði t.l sin í vaxandi mæli frá máunði til nAjnaðar og ári til árs. Launabæturnar, sem knúðar voru fram í verkfalbnu haust- ið 1955, voru til samræmis við þessa auknu dýrtíð. Frásögn Morgunblaðsins er þess vegna fjarri sanni. Og Sjálfstæðis- ílokknum þýðir ekkert að bióða upp á það iafnvægi í efna- hagsmálum, sem Morgunblaðið er hér að vegsama. Ráð- stafanirnar t 1 að reisa skorður við verðbólgunni og dýr- tíðinni þurfa að vera allt aðrar en jafnvægið 1950—1955. Auðvitað er hverju orðú sannara, að kapphlaup kaup- gjaltls cg verðlags þarf að stöðva. En vinnustéttirnar hljota að krefjast þess afkomuöryggis, að launin standi því aðeins í stað. að hafður sé hemill á verðlaginu. Sömu. leiðis eiga bær að sjálfsögðu kröfurétt á sínum hluta af auknum þjóðartekjum. Vissulega stendur ekki á verka- lýðshreyfingunni að sætta sig við þetta. Þvert á móti. Afstaða hennar hefur jafnan verið sú að leggja ríkari áherzlu á kaupmátt launanna en krónufjöldann. En öðr- um aðilum hefur gengið báglega að ganga til móts við þessa stefnu verkalýðshreyfingarinnar og tryggja heiini framgang. Morgunblaðið kannast við suma þeirra. Ýmsir Islendingar græða á verðhólgunni og dýrtiðinni, en verkalýðshreyfingin er ekki í þeirri sveit. Svo eru tii stjórnmálamenn, sem telia verðbólguna áþekkasta blóð- rásinni í mannslíkamanum og virðast álíta farsælast, að blóðþrýstingurinn sé sem mestur. Ólafur Thors er aðal- höfundur þessara læknavísinda efnahagsmálanna, en verkalýðshreyfingin er ekki slíkrar skoðunar. Ilins vegar fer hún ekki varhlufa aí afleiðingum þess hugarfars, sem einkennir vísindaniðurstöðu Ólafs Thors. Meginorsök verðbólgunnar og dýrtíðar nnar er sú stað- reynd, að íslendingar lifa um efni fram. Þeir eyða meira en þeir afla. En hverjir eru sekir um þetta? Ætli það séu verkamjennirnir. sem gata alls ekk framfleytt sér Oa sínum nema bví meiri eftirvinna sé fyrir hendi? Verkfallið haustið 1955 var gert til þess að rétta hlut verkamannanna. Telur Morgunblaðið, að það haf. verið óréttlátt? Lætur það sér tii hugar koma, að verkamennirnir beri ábygð á eyðslu- stefnunni og kapph’aupinu, sem einkennir efnahagsmál okkar? Svo er sú sfkýiing Morgunblaðsins, að verkfallið haustið 1955 hafi verið runnið undan rifjum kommún- ista. Þetta er mesta lof, sem unnt er að bera á komm- únista. Verkfallið var sameiginlegt átak verkalýðshreyf ingarinnar og átti ekkert skylt við pólitíska spákaup- mennsku eins og Morgunblaðið vill veia láta. Það var nauðvörn þeirra þjóðfélagsþegna, sem verst voru settir og mest níðzt á. Og Morgunblaðið ætti að lesa upp‘ og læra betur, ef það ímyndar sér, að slíkt og þvílíkt sé kommúnismi, íslendingar þarfnast jafnvægis í efnahagsmálunum, en það Verður að véra annað og betra jafnvægi en hér var 1950—1955 og Morgunblaðið vegsamar í gær. Slíkf jafn- væg'. er árás á lífskjör verkalýðsins og reynist óframkvæm- anlegt -nema með ofríki kommúnisma eða fasisma. Þær hörmungar mega aldrei verða hlutslíipti íslendinga. Og víst er hægt að koma efnahagsmálum okkar í farsælt horf, ef þjóðin tekur höndum saman um lausn þeirra. S.G.T' Félagsvistin í GT-húsinu kl. 9 í kvöld. Góð verðlaun auk heildarverðlauna. Dansinn hefst um k] 10,30 Aðgöngumiðar á kr. 30,00 frá kl. 8. Sími 13-355, GYLFI Þ. GÍSLASON menntamálaráðherra efndi nýlega til fundar með nokkrum skólastjór- um í Reykjavík og öðrum forustumönnum íræðslu- mála. A fundinum vcru rædd ýmis mál, er snerta skólanám og uppeldi, m a. hvort setja eigi reglur eða gefa leiðbeiningai' um þúanir og þéringar í skólum. Eftir fundinn sendi menntamálaráðu- neytið út bréf til skóla- stjóra úti á landi og leit- aði álits þeirra á sömu at- riðum og rædd voru á fundinum. Almenningur hefur að sjálfsögðu á- huga á, hvað gert er í þessum málum. Þessi atriði voru rædd: Teljið bér að vinha beri að því, að ákveðnar reglur skapist í umgengni manna varðandi bað, hvort menn þérist eða þúist? Og hvorí teliið bér bá eðlilegra, að ókunnugir þérist eða þúizí Teljið þér skólana eiga að beita áhrifum sín- um í þessu máii? Telduð bér æskilegt, að menntamála- ráðuneytið hefði bein afskipti af málinu, t. d. með leið- beiningum eða fyrirmælum? Teljið þér listkynningu þá í skólum, sem efnt var til á síðastliðnum vetri ?.ð tilhlutan menntamálaráðuneytisins, hafa borið góðan árangur? Æskið þér að henni verði hald- ið áfram? Teljið þér æskilegt, að tekin verði upp danskennsla í skólum og þá á hvaða skólastigi? Eruð þér raeðmæltur bví eða andvígur, að íþróttameiki «éu notuð til að örv? skólanemendur til að iðka íþróttir? Teljið þér nauðsynlegt að gera ráðstafanir til þess að korna í veg fyrir sælgætis og gosdrykkiasölu í námunda við skóla? Og hvaða leið teljið þér þá æskilegasta til þess að ná því takmarki? ATEURÐIRNIR í löndun- um fyrir botni Miðjarðarhafs í sumar hafa yfirleitt eflt stefnu Nassers og má segja að úti sé um áhrif vestrænna ríkja á þeim slóðum eða að minnsta kosti brezk áhrif. Mótsetningar milli þeirra ríkja sem eru aðilar að Bag- dad-bandalaginu og annarra Arabalanda eru að hverfa. En atburðir síðustu viku hafa sýnt að ekki er um frið og ró að ræða í þessum hluta heims þótt hinar gömlu mótsetning- valdaaðstöðu innan Arabaríkj anna heldur áfram og nokkur hluti Arabaríkjanna er ekki tilbúinn að viðurkenna Nass- er sem leiðtoga Araba. Hann á við meiri erfiðleika að stríða en nokkru sinni fyrr. Fyrst og fremst hefur orðið vart and- stöðu gegn honum í Sýrl.Marg ir Sýrlendingar harma að land þeirra skuli vera einskonar undirríki Egyptalands, það nýtur engra hlunninda aí sam bandi sínu við Egyptaland og frá efnahagslegu sjónarmiði hefði verið eðlilegra að sam- einast Irak en þegar sá mögu- leiki er fyrir hendi, eftir bylt inguna í Bagdad, gerir Nass-1 er hvað hann getur til þess að draga úr forræði Sýrlendinga. Þá hafði hann einnig und- irbúið byltingu í írak gegn hinni nýju stjórn lands- ins. Togstreitunni milli fylg- ismanna Nassers og þjóðern- issinna í Irak undir forustu Kassems hefur nú lokið með sigri Kassems. I Líbanon tókst uppreisnarmönnum ekki að ná öllum völdum og þótt nýr forseti hafi verið kjörinn þá hafa fylgismenn fráfarandi forseta enn mikil völd í land- inu, stjórn varð aðeins mynd- uð að múhameðstrúarmenn og kristnir fengju jafnmarga ráðherra. Þá hefur Nasser orðið fyr- ir óvæntri andstöðu innan Arabalígunnar en fulltrúi Túnis þar réðst harkalega á hann og sakaði hann um ein- ræðisbrölt innan Arababanda lagsins. Skýringarinnar á þessu er að finna í því að Nasser heldur hlífiskildi yf- ir hinum gamla andstæðing Bourguiba Túnisforseta, Sa- lah ben Jússef. Nasser á nú við að stríða örðugleika innan Arabaríkj- anna og þótt hann sé ekki beinlínis í hættu, þá má við því búast að Norður-Afríku- ríkin fallist ekki hljóðalaust á að Egyptaland verði forystu ríki Araba um alla framtíð. Dánarminning: I DAG verður til moldar bor. inn Þorsteinn Gunnlaugsson bóndi, Ölverskrossi í Hnappa- dal, sem lézt af slysförum 14. þ. m. Þorsteinn var fæddur 11. marz 1885 að Ytri Hrafnabjörg- um í Hörðudal í Dalasýsiu. Voru foreldrar hans hjónin Halldóra Gísladóttir og Gunn- laugur Baldvinsson. Á Ölverskrossi bjó Þora- steinn frá 1920 og ti] dauðadags með efirlifand] konu sinni Þór- dísi Ólafsdóttur. Þorsteinn var fjallabóndi í þess orðs beztu merkingu. Hann ólst upp við að binda bagga sína sjálfur og kaus að gera það til dauðadags. Þor- - steinn var gleðimaður í vina- hópi.. i Á leiðarenda þessa lífs verða dagsverk manna mæld á mis- jafnan mælikvarða ,sum- verða metin í stórfenglegum túna- sléttum, en enn annarra í löng- um greinum um „jafnvægi í byggð landsins“. En hlutur Þorsteins verður bezt metinn. eftir því, að hann ól aUan sinn aldur við bústörf og öll börn. hans, nema eitt, stunda bú- skap. Nú sitja afkomendur Þor. Framhald á 8, síSu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.