Morgunblaðið - 21.07.1977, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. júli 1977
■ SIMAR
ÍO 28810
car rental 24480
bílaleigan
GEYSIR
BORGARTÚNI 24
LOFTLEIDIR
BILALEIGA
E 2 11 90 2 11 38
^ 22*0*22*
RAUOARÁRSTÍG 31
V______________'
Ég þakka af alhug alla
þá vinsemd og hlýju
sem börnin mín og
aðrir vinir auðsýndu
mér á 85 ára afmæli
minu, með heimsókn-
um, gjöfum, blómum
og heillaskeytum.
Guð bless/ ykkur ö/l,
Jón Grímsson.,
FLEY ER FRAMTÍÐ
Útvarp Reykjavík
FIMMTUDkGUR
FIMMTUDAGUR
21. júlf
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15
og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Gunnvör Braga heldur
áfram lestri „Mömmu-
stelpu", sögu eftir Ingi-
björgu Jónsdóttur (3).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Við sjóinn kl. 10.25: Ingólf-
ur Stefánsson talar við Har-
ald Ágústsson skipstjóra og
Svein Sveinbjörnsson fiski-
fræðing um kolmunna- og
spærlingsveiðar. Tónleikar
kl. 10.40.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Leonid Kogan og hljóm-
sveitin Fflharmonfa leika
Fiðlukonsert í D-dúr op. 77
eftir Johannes Brahms;
Kyril Kondrasjfn stj. / Há-
tfðarhljómsveit Lundúna
leikur „Amerfkumann f Par-
fs“, hljómsveitarverk eftir
George Gershwin; Stanley
Black stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Á frfvaktinni
Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Miðdegissagan: „Sólveig
og Halldór" eftir Cesar Mar.
Valdimar Lárusson les (4).
15.00 Miðdegistónleikar
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.30 Lagið mitt
Helga Þ. Stephensén kynnir
óskalög barna innan.tólf ára
aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál
Helgi J. Halldórsson flytur
þáttinn.
19.40 Fjöllin okkar
Jón Gfslason póstfulltrúi
talar um Ingólfsfjall.
20.05 Einsöngur f útvarpssal:
Jón Sigurbjörnsson syngur
vinsæl erlend lög; Ólafur
Vignir Albertsson leikur á
pfanó.
20.30 Leikrit: „Gálgafrestur"
eftir Paul Osborn
(Aður útv. f nóvember
1955).
Þýðandi: Ragnar Jóhannes-
son.
Leikstjóri: Indriði Waage.
Persónur og leikendur:
Pud/ Kristfn Waage, Afi/
Þorsteinn ö. Stephensen,
Ámma/ Arndfs Björnsdótt-
ir, Herra Sváfnir/ Indriðí
Waage, Marcfa/ Herdfs Þor-
valdsdóttir, Evans læknir/
Róbert Arnfinnsson,
Pilbeam málflutningsmað-
ur/ Jón Aðils, Sýslumaður-
inn/ Klemenz Jónsson,
Grimes/ Baldvin Halldórs-
son.
Áðrir leikendur: Ánna Guð-
mundsdóttir og Hákon
Waage.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Sagan af San
Michele" eftir Axel Munthe
Þórarinn Guðnason les (15).
22.40 Kvöldtónleikar
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
22. júlf
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(og forustugr. dagbl), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.50. Morgunstund barn-
anna kl. 8.00: Gunnvör
Braga lýkur lestri sögunnar
„Mömmustelpu" eftir Ingi-
björgu Jónsdóttur (4). Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög
milli atriða. Spjallað við
bændur kl. 10.05. Morgun-
popp kl. 10.25. Morguntón-
leikar kl. 11.00: Felicja
Blumental og Kammersveit-
in f Vfn leika Pfanókonsert
nr. 3 f Es-dúr eftir John
Field; Helmuth Froschauer
stj. / Hljómsveit Tónlistar-
háskólans f Parfs leíkur
Sínfónfu nr. 39 f Es-dúr
(K543) eftir Wofgang
Amadeus Mozart; Ándré
Vandernoot stj
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
S ÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Sólveig
og llalldór" eftir Cesar Mar.
Valdimar Lárusson les (4).
15.00 Miðdegistónleikar
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.30 Lagið mitt
Helga Þ. Stephensen kynnir
óskalög barna innan tólf ára
aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál
Helgi J. Halldórsson flytur
þáttinn.
19.40 Fjöllin okkar
Jón Gfslason póstfulltrúi
talar um Ingólfsfjall.
20.05 Einsöngur f útvarpssal:
Jón Sigurbjörnsson syngur
vinsæl erlend lög; Ólafur
Vignir Albertsson leikur á
pfanó.
20.30 Leikrit: „Gálgafrestur"
eftír Paul Osborn
(Aður útv. f nóvember
1955).
Þýðandi: Ragnar Jóhannes-
son.
Leikstjóri: Indriði Waage.
Persónur og leikendur:
Pud/ Kristfn Waage, Afi/
Þorsteinn ö. Stephensen,
Amma/ Arndfs Björnsdótt-
ir, Herra Sváfnir/ Indriði
Waage, Marcfa/ Herdfs Þor-
valdsdöttir, Evans læknir/
Róbert Arnfinnsson,
Pilbeam málflutningsmað-
ur/ Jón Aðils, Sýslumaður-
inn/ Klemenz Jónsson,
Grimes/ Baldvin Halldórs-
son.
Aðrir leikendttr: AnnaGuð-
mundsdóttir og Hákon
Waage.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Sagan af San
Michele" éftir Axel Munthe
Þórarinn Guðnason les (15)
22.40 Kvöldtónleikar
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Skip og
bátar:
Erum með á söluskrá m.a.: 230
tonna skip 12 — 15 — 22 —
30 tonna báta 2ja — 6 tonna
báta
Vantar allar stærðir og gerðir
skipa á söluskrá.
Aðalskipasalan
Vesturgötu 1 7.
simi 28888 og 26560.
Birgir Ásgeirsson. lögm.
heimasimar 71155 og 51119.
ÞAÐ SEM
KOMA SKAL
það er sett á, það flagnar ekki,
er áferðarfallegt og „and-
ar“án þessað
hleypa vatni í
gegn, sem
sagt varan-
legt efni.
Og það sem
er ekki minna
um vert, þaö
stórlækkar
bygginga-
kostnað.
Leitið nánari
uþþlýsinga.
IS steinprýði
I DUGGUVOGI 2 SÍMI 83340
Leikrit vikunnar kl. 20,30:
Að leika á dauðann
Að þessu sinni er
leikrit vikunnar „Gálga-
frestur“ eftir Banda-
ríkjamanninn Paul
Osborn. Leikrit þetta
segir frá gömlum
hjónum og barnabarni
þeirra, ungum dreng, en
hann hefur misst for-
eldra sína af slysförum.
Fjarskyldari ættingjar
vilja nú ná yfirráðarétti
yfir drengnum og af því
spinnast harðvítugar
deilur og átök. Gömlu
hjónin vita að þau eiga
ekki ýkja langt eftir, en
gamla manninum tekst
að leika á dauðann á
skemmtilegan hátt um
stundarsakir og um það
fjallar leikritið fyrst og
fremst.
Paul Osborn er fæddur
árið 1901. Hann var
prófessor í enskum
bókmenntum við
Michigan-háskóla í
allmörg ár. Hann byrjaði
ungur að skrifa leikrit og
var mjög afkastamikill
höfundur. Fyrsta leikrit
hans, „Hotbed“, var sýnt
á leiksviði árið 1928, en
af öðrum verkum hans
má nefna„The Vinegar
Tree“, „The world of
Suzi Wong“ og „A Bell
for Adam“. Þekktasta
leikrit hans mun vera
Gálgafrestur, en það
heitir á frummálinu „On
Borrowed Time“.
Osborn hefur einnig
skrifað handrit að
mörgum þekktum kvik-
myndum. T.d. „Madam
Curie“, East of Eden“,
„The Yearling“ og
„South Pacific".
Þýðingu „Gálgafrests"
gerði Ragnar Jóhannes-
son, en leikstjóri er Ind-
riði Waage. Helstu leik-
endur eru: Þorsteinn ö.
Stephensen, Arndís
Björnsdóttir, Indriði
Waage, Inga Þórðar-
dóttir, Róbert Arnfinns-
son, Jón Aðils, Herdís
Þorvaldsdóttir og Bald-
vin Halldórsson.
Þessi upptaka var gerð
árið 1955.
Lagið mitt kl. 17,30:
30—40 bréfá viku
I DAG er á dagskrá útvarpsins
þátturinn Lagið mitt, f umsjá
Helgu Þ. Stephensen. Hún
kynnir þar óskalög barna innan
tólf ára aldurs. Mbl. hafði sam-
band við Helgu i gær, en hún
vinnur við tónlistardeild út-
varpsins.
Helga sagðist vera nýtekin
við stjórn þessa þáttar. Þessi
þáttur hefði verið á dagskrá
útvarpsins um þriggja ára skeið
og upphaflega kallast „Undir
tólf“. Hún sagði að þá hefði
Berglind Bjarnadóttir stjórnað
þættinum, en siðan hefði Anna
Maria Markan tekið við og
stjórnað honum þar til fyrir
u.þ.b. sex vikum siðan.
Helga sagði að þættinum bær-
ist venjulega 30—40 bréf á
viku, en það væri nokkuð mis-
janft. Yfirleitt bæðu börnin um
þau lög, sem þau heyrðu i öðr-
um óskalagaþáttum, en þó
væru alltaf nokkur lög i þessum
þætti, sem ekki heyrðust
annars staðar. Helga sagði að
vinsælasta lag vikunnar væri
„My name is Tallulah" úr kvik-
myndinni „Bugsy Malone".
Þátturinn „Lagið mitt“ er á
dagskrá kl. 17.30.
J«n
Aðils
Indridi
Waage
Herdís
Þorvaldsdóttir
Róbert
Arnfinnsson
Björnsdóttir
Þorsteinn
ö. Stephensen