Morgunblaðið - 21.07.1977, Page 6

Morgunblaðið - 21.07.1977, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. júlf 1977 í DAG er fimmtudagur 21 júlí, AUKANÆTUR, 202 dagur ársins 1977, 14 VIKA sum- ars Árdegisflóð i Reykjavík kl 09 27 og síðdegisflóð kl 21 43 Sólarupprás í Reykja- vík er kl 03 58 og sólarlag kl 23 07 Á Akureyri er sólarupp- rás kl 03 19 og sólarlag kl 23 1 6 Sólin er i hádegisstað í Reykjavik kl 1 3 34 og tunglið i suðri kl 1 7 3 7 (íslandsal- manakið) Komið til hans, hins lif- anda steins sem að sönnu var útskúfað af mönnum, en er hjá Guði útvalinn og dýrmætur, og látið sjálfir uppbyggjast sem lifandi steinar í andlegt hús til heilags prestafélags, til að frambera andlegar, fórnir Guði velþóknanlegar fyrir Jesúm Krist. LARÉTT: 1. spádómar 5. belti 7 mjög 9. eink. stafir 10. stóra her- bergið 12. eins 13. líks 14. ofn 15. nauðir 17 fuglar LÓÐRÉTT: 2. skaut 3. málmur 4. skemmast 6. vopn 8. áhreiöa 9. rösk 11. spyr 14. vitskerta 16. guð Lausn á slðustu LÁRÉTT: 1. skálma 5. sam 6. kk 9. narrar 11. ar 12. ata 13. ár 14 ina 16. AA 17. rorra LÓÐRÉTT: 1. saknaðir 2. ás 3. lakrar 4. MM 7. kar 8. hrasa 10. at 13. áar 15. no. 16. AA ÞESSIR drengir, ásamt tveim öðrum, sem vantar i þessa mynd efndu til hlutaveltu suður I Hafnarfirði til ágóða fyrir Krabbameinsfél. Reykjavíkur og söfnuðu þeir 6200 krónum. A myndinni eru: Ingvar og Björn Sigurðssynir, Pétur Jónsson, Egill Ingi Jónsson. A myndina vantar Rfkarð Jónsson og Þór Omar Jónsson. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG létu úr Reykja- vikurhöfn til veiða togararnir Ögri. Vigri og ÞormóSur goði Þá fór Kyndill í ferð í gær- morgun kom togarinn Bjarni Benediktsson „vel fiskaður" af veiðum og landaði aflanum. Þá fór Esja i strandferð Disarfell var væntanlegt seinnipart dags i gær frá útlöndum í gær var Tungufoss tekinn i slipp en hann missti eitt skrúfublað- anna i heimsiglingu frá útlönd- um Þá fór Akranestogarinn Haraldur Boðvarsson i gær. en hann hafði verið i slipp Litlafellið kom i gær úr ferð og fór aftur i gærkvöldi Skemmti- ferðaskip kom i gærmorgun í fyrrakvöld var haldið kveðjuhóf um borð i þýzka eftirlitsskipinu Merkatze. Skipið kvaddi (sland fyrir full og allt i gær. en nú mun það fara til niðurrifs eða verða selt Þa8 er leitt a8 hann Jón skuli ekki geta kvatt þig, mamma Hann verður bara svo úrillur ef óg vek hann, meðan sjónvarpið er í fríinu. úr landi, höfðu skipverjar sagt I gærkvöldi fór svo skemmti- ferðaskipið Worfd Discoverer áleiðis til Grænlands ÁprsjAO HEILLA ... það sem höndin skapar. TM Reg. U S Pat Off — Ali rlghts reserved £ 1977 Lo« Artgeies Tlmee S ' /^/ ást er... GEFIN hafa verið saman i hjónaband í Kópavogs- kirkju Sigrún Alda Július- dóttir og Björgvin Andri Guðjónsson. Heimili þeirra er að Torfufelli 31. (Stúdíó Guðmundar) GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Hafnar- fjarðarkirkju Vilborg Sigurðardóttir og Birgir Guðmundsson. Heimili þeirra er að Kirkjuteig 5 Rvík. ('Ljósm.st. Gunnars Ingimars) WÖNUSTR DAGANA frá og með 15. júlf (il 21. júlf er kvöld-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk sem hér segir: I LYFJABtÐ BREIÐHOLTS. En auk þess er APÓTEK AUSTURBÆJAR opið (il kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Fedingardelld: ki. 15—16 og 19.30—20. BarnaspKali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — iaugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vlfilsstaðir: Dagiega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20 — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hcgt er að ná sambandi við lckni á GONGUDEILD LANDSPtTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hegl að ná sambandi við lckni f sfma LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvf aóeins að ekki náist f beimilisUekni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT I sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lcknaþjónustu eru gefnar f StMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannl«knafél. tslands er f HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mcnusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVtKUR á mánudöyim kl. 16.30—17.30. Fólk ha/i með sér ónsmisskfrteini. C n'll/D A Ul'lC heimsóknartInar uJUItllAlf Uw Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudága U. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: ki. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Feðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftall: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogsharlið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alia daga kl. 15—17. Landipftaiinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SÖFN LANDSBOKASAFN Islands SAFNHCJSINU vlð Hverfisgötu. Lestrartalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Ctlánssalur (vegna heimlána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKUR: AÐALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstrsti 29 a, sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard, kl. 9—16 LOKAÐ A SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstreti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 sfmi 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl. 14—18, til 31. maf. 1 JtJNl verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22, lokað á laugard. og sunnud. LOKAÐ t JÚLt. t ÁGÚST verður opið eins og f júnf. t SEPTEMBER verður opið eins og f maf. FARAND- BÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstrcti 29 a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhclum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — HofsvaJlagötu 16, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ I JÚLt. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabóka- safn sfmi 32975. LOKAÐ frá h maí — 31. ágúst. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGUM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKABÍLAR — Bckistöð f Bústaða- safni, sími 36270. BÓKABtLARNlR {iTARFA EKKÍ frá 4. júlf til 8. ágúst. ÞJÓÐMI.NJASAF.NTÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k. BOKASAFN KÓPAVOGS 1 Félagsheimilinu opið mánu- dagatil föstudagakl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga ki. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september ncstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga k? 13—19. ÁRBÆJARSAFN er opið frá 1. júnf til ágústloka kf. 1—6 sfðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar f sfmi 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi sem ekur á hálftfma fresti laugardaga og sunnudaga og fer frá Hlemmi klukkan 10 mfn vfir hvern heilan tfma og hálfan, milli kl. 1—6 sfðdegis og ekur þá alia leið að hliði safnsins. Dillonshúsi, sfmi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, sfmi 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi. N/s rTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þrið<u<L, fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið alla daga f júnf, júlf og ágúst nema laugardaga frá ki.. 1.30 til kl. 4 sfðd. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n-k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið alia daga kl. 1.30—4 sfðd., nema mánudaga. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SVNINGIN f Stofunni Kirkjustrcti 10 til styrktar Sór- optimistaklúhbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alia virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhrfnginn. Sfmlnn er 27311. Tekió er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- „NVJASTA fregnin af sundfþróttum hér. er sú að ungfrú Ruth Hansson synti úr Engey tii Reykjavfkur á föstudaginn var. Hefir eng- in kona hér á landi ieyst slfka sundþraut síðan Helga jarlsdóttir synti úr Hólmin- um forðum. með syni sfna tvo. Þetta er erfitt sund (Engeyjarsundið) og langt þegar tekið er tillit til þess hve sjórinn er kaldur hér við land, og sund hér má ekki miða við langsund erlendis þar sem sjór er miklu hlýrri. t samhandi við þetta má geta þess, að það eru ekki nema tvö ár sfðan að ýmsir íþróttamenn hér I Reykjavfk töldu aó ekki þyrfti að ætla nokkurri stúlku að synda lengri leið f sjó hér en 50 metra. En nú er árcðið þetta, að stúlka kynokar sér ekki við að synda úr Engey i land 2‘A kflómetra leið." Og sagt er frá þvf f smáklausu að f Vestmannaeyjum hafi menn minnst Tyrkjaránsins fyrir 300 árum. — GENGISSKRANING 1 > NR. 136 — 20. júlt 1977 Eintni; Kl. 12.00 Kaup Sala 1 BandarfkjadolUr 195.50 196.00 I Slrrlingspund 3.16.25 337.25 1 Kanadadollar 184.35 184.85 100 Danskar krónur 3303.10 3311.50' 100 Norskar krónur 3755.50 3765,10' 100 Sænskar krónur 4427.10 4438,40" 100 Finnsk mörk 48R7.50 4900.00 100 Franskir frankar 4058.50 4068,90 100 Brlg. frankar 554,80 556.20 100 Svissn. frankar 8157,70 8178,60 100 Cylllnl 8087.20 8107.90 100 V.*Þýzk mörk 8651,40 8673,50* 100 Lfrur 22.18 22,24 > 100 Austur. Sch. 1219,20 1222,20 100 Escudos 509.30 510,60" 100 Posrlar 227.00 227,60 100 Ven 73.97 74.16 ! Breqting frá sfðustu skráningu. - ./

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.