Morgunblaðið - 21.07.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.07.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. júlí 1977 7 l.auuardagiir 16. júll 1911 E mVIUINN Mflfeí ■ verkal' 1 j »g l>j<> 1 Hæpirt fyrirmynd Helmut Schmidt, kanslari Vestur- Þýskalands, er kominn i oinbera heim- I sókntiltslandsog er heilsað með miklum geðshræringum og bliðulátum 1 ?/I?rg“n' blaði og Visi i gær. Morgunblaðið leggur mikla aherslu á að Vestur-Þýskaland sé öHi.ot rn-; oo -iiðugt og besc stjórna þar mi þróast Hér : bæri S' orð se stjórn’ ungar. það er ræðisv; gegni ot 1 róttækar I- Heimsókn Helmunt Schmidt Eniginn vafi er á þvi aS | heimsókn Helmut | Schmidt, kanslara V- ' Þýzkalands, hingaS til I islands hefur haft veiga- . miklu hlutverki að gegna. I ekki sizt fyrir kynningu á I staðreyndum islenzkra fiskverndarmála. „Eftir I viðræður minar við I Matthias Bjarnason sjáv- I arútvegsmálaráðherra," | sagði kanslarinn, „varð I ég að viðurkenna að ég er ' algerlega sannfærður um I að veruleg hætta er á ferðum i sambandi við | islenzku fiskstofnana og ■ að rök þau. sem hann I hafði fram að færa, höfðu I mikil áhrif á mig." .. Ég er 1 einnig sannfærður um að gripa þarf til verulegra . vemdunaraðgerða á ýms- | an hátt," sagði kanslar- | inn. Það skiptir mjög I miklu máli að auka á I skilning valdamikilla stjórnmálaleiðtoga i V- | Evrópu á islenzkum sjón- ■ armiðum i fiskverndar- ' málum. Sósialdemókratinn Helmut Schmidt mun í ■ íslandsferð sinni hafa reif- I að öryggismál V-Evrópu, . þar á meðal starfsemi I Atlantshafsbandalagsins, sem „Evrópukommúnism- inn" viðurkennir sem hornstein valdajafnvægis og þar með friðar i okkar heimshluta, en Schmidt og aðrir jafnaðarmenn i V-Evrópu eru jafnframt bjargtraustir stuðnings- menn bandalagsins. Leirskvettur í Þjóðviljanum Þrátt fyrir meintar gæl- ur Þjóðviljans við „ Evrópukommúnisma " fóru þessar lauslegu við- ræður Helmut Schmidt, og jafnframt heimsókn hans oll, mjög í taugar Þjóðviljans. Meðan á heimsókninni stóð birti hann ýmsar samþykktir öfgasinnaðra vinstrihópa, hérlendra, sem bergmál uðu glórulausa pólitíska blindu. í sjálfu sér skipta slíkar yfirlýsingar mark- lausra „sértrúar- sósíalista" litlu máli. En Þjóðviljinn fylgir þessum stalínísku leirskvettum eftir í leiðara. Þar með gerði hann þær að sinum. Hvað býr svo að baki þessum jarðhræringum „litlu, Ijótu kommaklík- unnar", er blundar i bak- herbergjum Þjóðviljans? Þýzkaland hefur þróast í tvær áttir Eftir siðari heimsstyrj- öldina hefur Þýzkaland þróazt i tvær áttir. Vestur- Þýzkaland til lýðræðis- legra stjórnarhátta. þar sem kristilegir demókrat- ar og jafnaðarmenn hafa skipzt á um stýrisvakt. Á efnahagssviði hefur Vest- ur-Þýzkaland byggt á lög- málum hins frjálsa mark- aðskerfis. Þar átti sér stað það sem kallað hefur ver- ið efnahagsundur. Úr rúst- um reis vesturhluti lands- ins til velmegunar. sem á sér fáar hliðstæður i ver- öldinni. Hinn almenni borgari býr óviða við meira afkomuöryggi og al- hliða velmegun. A-Þýzkaland hefur hins vegar þróazt til kommúnisma. Þar hafa að visu orðið nokkrar efna- hagslegar framfarir, a.m.k. miðað við al- mannakjör i kommúnista- rikjum. þó lífskjör séu verulega lakari en i vest- urhlutanum. En þar er algjört flokksræði og per- sónufrelsi þrengra og tak- markaðra en jafnvel i öðr- um A-Evrópurikjum. Ekki Vestur-þýzki jafnaðar- mannaleiðtoginn Helmut Schmidt er talin hæpin fyrirmynd að dómi Þjóðvilj- ans. þarf að fjölyrða um Berlin- armúrinn eða takmarkanir á ferðafrelsi fólks. Hver sæmilega upplýstur mað- ur veit að þjóðfélags- ástand þessara tveggja rikja. V- og A-Þýzkalands. er gjörólikt, nánast eins og svart og hvitt. Næstum allir myndu heldur kjósa heimili i vesturhlutanum en austurhlutanum. ef um þá valkosti væri eina að ræða. Þessir tveir hlutar hins gamla Þýzkalands eru þvi hvað táknrænast samanburðardæmi um kommúniska og borgara- lega þjóðfélagshætti. Þetta er orsök leirskvett- anna i Þjóðviljanum. Þeir Þjóðviljamenn kjósa held- ur að hafa augun á flisum vesturþýzkra en bjálkum kommúnismans i austur- hlutanum. Þjóðviljinn þykist vera boðandi „nýs" kommúnisma. En þegar stigið er á skott A- Evrópu-kommúnismans, kemur sársaukaveinið úr munni Þjóðviljans. Svo skylt er skeggið hökunni. UTANHÚSSMÁLNINGIN Perma-Dri — 10 ára á íslandi Sigurdur Pálsson, byggingam. Kambsvegi 32, Reykjavík, símar 34472 og 38414. Séndiim í póstkröfu.æBææHHHHIHv 10 ára ending og reynsla er nú fyrir hendi á íslandi í dag. Perma-Dri er olíutímmálning sem gefur sérstaklega slitsterka þykka áferð og flagnar ekki. Síld er auðvelt að grípa til, þegar gesti ber að garði og búa til eitthvað lystaukandi og spennandi. — Síld er líka einstaklega næringarrík og einföld í framreiðslu. — Hafiö alltaf síld frá íslenskum matvælum h.f. í húsinu. iSLENSK MATVÆLI H/F H AFN ARFJORÐUR Handlyftivagnar Lyftigeta: 2000 kg. Eggert Krlstjánsson & Co. hf. Sundagörðum 4 Simi 85300. Kvenn PÓSTSENDUM Kr. 2.900.- Góðir ferðaskór innanlands sem utan Karlmanna st. 39—40 kr. 3.500.- Skóverzlun Péturs Andréssonar, Laugavegi 74, sími 17345. Skóverzlunin Framnesvegi 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.